Vísir


Vísir - 28.05.1960, Qupperneq 3

Vísir - 28.05.1960, Qupperneq 3
Láugardaginn 28. maí 1960 V f S I R 3 (jamla bíé tmXKtt t Síml 1-14-75. Áfram hjúkrunarkona (Carry On, Nurse) Brezk gamanmynd — ennþá skemmtilegri en „Áfram liðþjálfi“ — sömu leikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HajMrfáWKmsm LÍFSBLEKKING (Imitation of Life) Sýnd kl. 7 og 9,15. Skrímslið í fjötrum Spennandi ævintýramynd Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Bezt a5 augiýsa í VÍSI JrípMíc MMMMS Og guð skapaði konuna (Et Dieu. . .créa la femme) Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum og Cine- mascope, með hinni frægu kynbombu Brigitte Bardot, en þetta er talin vera henn- ar djarfasta og bezta mynd. Danskur texti. Brigitte Bardot Curd Jiirgens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. MMMMMMMMMMMM £tjö?bubíó MMMM Sími 1-89-36. Óvinur Indíánanna (The White Squaw) Afar spennandi og við- burðarík, ný amerísk mynd. David Brian, May Wynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönhuð innán 12 ára. fluÁ turíœjatbíc km Síml 1-13-84. Ákærður saklaus The Wrong Man) Geysispennandi og snilld- ar vel leikin ný, amerísk stórmynd. Henry Fonda. Vera Miles. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAIIG ARASSBIO Futlkomnasta tækni kvikmyndanna í fyrsta sinn á Islandi WÓDLEIKHÖSID Ást og stjórnmal Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. I Skálholti Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Listahátíð Þjóðleikhússins 4. til 17. júní. Operur, leikrit, ballett. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,UC. Sími 1-1200. BUODY ADLER • JOSHUA LOGAN STtREOPHONIc'sOUND 2o.ecSybFox Kvikmyndahússgestir gleyma því að um kvikmynd sé að ræða, og finnst sem þeir standi sjálfir augliti til auglitis við atburðina. Það sem eftir er af aðgöngumiðum til mánaðamóta verður selt frá kl. 2 í dag í Vesturveri. Sýnd kl. 5 og «.20 Aðgöngumiðar seldir í Laugarásbíó frá kl. 2. Upplýsingar um ferðalög. Farseðlar til allra landa. Gistihúsnæði. Ódýrar utanlandsferðir. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Sími 1-15-40. Tjarnarbíé mtmt Síml 22146 Glapráðir glæpamenn (Too Many Crooks) Brezk gamanmynd, bráð- skemmtileg. Terry-Thomas Brenda De Banzie Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦ SJÁLFSTÆðlSHÚSIB EITT LAIIF revía í (veimur „geimum1* 23. sýning í kvöld kl. 8,30. — 24. sýning annað kvöld kl. 8. — Dansað til kl. 11,30. Verð kr. 45. Aðgöngumiðasala í dag kl. 2,30. Pantanir sækist fyrir kl. 6. Sími 12339. Húsið opnað kl. 8. Dansað éftir sýningu. SJÁLFST/fBISHðSID tyja tii ttOMXK flvínur í undirdjúpum (The Enemy Below) Amerísk mynd er sýnir geysispennandi einvígi milli tundurspilis og kaf- báts. Robert Mitchum Curt Jurgens Bönnuð börnum yngri ett 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezt að auglýsa í VÍSI KcpaVcyÁ bíc HMM Sími 19185. ] Litii bróðir Undur fögur og skemmti- leg, þýzk litmynd, er hríf- ur hugi jafnt ungra sem gamalla. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Þorvalúur Ari Arason.titíl. LÖGMANN9SKR1FSTOF* BkóUv&rBiutlg SS */* téU lóKJtorlctlsson ttj — PdVfc O/ Bmm lUlt ot lUH - Dmntlns. *•< Eru iíf og brunatryggingar yðar nægilega háar, ef svo er ekki, þá vinsamlegast snúið yður til umboðsmanna vorra, eða skrifstofunnar, Lækjargötu 2, sími 1-3171. Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Aðalfundiir Sölusambands ísl. fiskframleiðenda 17. Júní 1060 hefst í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 30. maí kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til veit- ingasölu í sérstökum skálum eða tjöldum í sambandi við hátíðasvæðið 17. júní, geta fengið umsóknareyðublöð í skrifstofu bæjarverkfræðings (hjá Jóhannesi Magnússyni) Skúlatúni 2. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 4. júní n.k. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. Skóiagariar Reykjavíkur hefja sumarstarfið 1. júní Öllum börnum 10—14 ára er heimil þátttaka. Innritun fer fram í görðunum 30. og 31. maí frá kl. 1—5 e.h. Þátttökugjaldið, 150 krónur, greiðist við innritun. Leiðbeinandi barnanna í sumar verður Jón Pálsson tomstundakennari. Garðyrkjustjóri. ileikfélS RBYiqftylKi Græna lyftan Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191 Leikfélag Reykjavíkur. 16710 Simi 6710

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.