Vísir


Vísir - 28.05.1960, Qupperneq 8

Vísir - 28.05.1960, Qupperneq 8
Ekkert blað er ódýrara í óskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WÍSXM> Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Laugardaginn 28. maí 1960 Byrjað að undirbua Botnsdalsmótið 1960. Von á 600 skátum þangað 29. júní. Mótið hefst miðvikudaginn 29. júní og stendur til sunnu- dags 3. jú)í. Þegar er vitað um all mikla og almenna þátttöku ýmissa skátafélaga, en mótið er fyrst og fremst ætlað skátum, drengjum og stúlkum, af suð- ( vesturlandi. Ekki er ennþá | hægt að fullyrða um fjölda skátanna, sem koma, en búast má við 400—600 skátum frá 15 skátafélögum. Mótssvæðið verður það sama, sem reyndist svo skemmtilegt á Baden-Powell mótinu í Botns- dal 1957. Þar skiptast á skóg- arrunnar og falleg rjóður. Mun livert skátafélag koma þar fyr- fundið ei'tthvað við sitt hæfi. Fastir dagskrárliðir eru: Kl. 8.00 Fótaferð. — 8,30 Morgunverður. — 9,30 Tjaldbúðaskoðanir. Fánakveðjur. — 10.00 Ýmsir dagskrárliðir. — 12.00 Hádegisverður. — 13.00 Ýmsir dagskrárliðir. — 16.00 Síðdegisdrykkur. — 16.30 Ýmsir dagskrárliðir. — 19.30 Kvöldverður. — 21.00 Varðeldur. — 23.00 Kyrrð. Umhverfið í Botnsdal og næsta nágrenni býður upp á mikla náttúrufegurð og hin beztu skilyrði til iðkunar alls- ír sinni eigin tjaldbúð með ' konar skátaíþrótta. Allt í kring hliði, fánum og öðru, sem til-| eru tignarleg fjöll: Botnssúlur, lieyrir tjaldbúðum skáta. Þar Hvalfell, Þyrill. Eða staðir sem íhunu skátarnir reisa sína borg | gaman er að sjá, svo sem Hval- með flestu sem nauðsynlegt er í veiðistöðin, einn hæsti foss landsins: Glymur, og dýpsta vatn landsins: Hvalvatn. Skógar kjarrið og hæðardrögin eru til- valdir staðir til allskonar skáta leikja. Aðaldagskráin: Miðvikudagur: Skátar setja upp tjaldbúðir búðir sínar. — Mótssetning. — Varðeldur. Fimmtudagur: Gönguferðir á fjöll og um nágrennið. — Um kvöldið stór víðavangsleikur. Föstudagur: Æfingar, leikir og keppnir í skátaíþróttum, svo sem hrað- tjöldun, flaggamáli o. s. frv. — Almennur foringjafundur um skátamál. Laugardagur: Heimsóknir skáta, sem ekki eru á mótinu, ylfinga og ljós- álfa. — Foreldrar eru velkomn- ir þennan dag og er frekar ósk- að eftir að það verði ekki aðra Framh. á 2. síðu. venjulegu umhverfi heima. — Matreiðslu alla og tjaldbúða- Störf annast skátarnir sjálfir, og er það megin þáttur í starfi skátafélaga, að skátinn geti Kjálpað sér sjálfur. Dagskráin verður fjölbreytt Og leitagt við að allir geti 20 þús. kr. til krabbavama. Ágóði Krabbameinsfélags TBeykjavíkur af merkjasölu sinni í gær var betri en nokkru sinni óður. Nettóupphæðin reyndist um 20 þúsund krónur. Ekki hefur €nn spurst um árangur deild- anna út á landi. Það þótti á- nægjulegt —- en er sjaldgæft — að vanhöld urðu sérstaklega lít- il við skil hjá útsölustöðum og hjá einum þeirra Langholtsskól- anum urðu alls engin vanhöld ©g er það alveg einstakt. Sigríður Geirsdóttir ðkeypis um allan heim. Sigríður Geirs ferÓast heimsenda á milff eftir fimm mínútna sýningu hér heima. Fegurðardrottning íslands 1959, ungfrú Sigríður Geirsdótt- ir, fór utan í gæmorgun til Kaupmannahafnar, til undirbún ings miklu ferðalagi næstu mán uði, — og jafnvel ár, — sem hún fer og fær ókeypis vegna þátttöku sinnar í fegurðarsam- keppninni s.I. sumar — fimm mínútna stöðu á pallinum í Tí- volí. Einar Jónsson forstöðumað- ur keppninnar, fer utan á föstudaginn kemur; og hittir þá Sigríði í Kaupmannahöfn, en síðan ferðast þau saman um Skátabúðir í Botnsdal. Hamborg og Franfurt, Róm, Aþenu til Beirut í Libanon, þar sem Siðríður dvelst í 10 daga og tekur þátt í fegurðarsam- keppni, en Einar fer heim aft- ur til að sjá um keppnina hér heima. Eftir keppnina þar syðra og 10 daga dvöl í vellystingum, fer Sigríður til Theheran og tek ur þátt í tízkusýningum á veg- um Middle East Airlines og Onassis olíukóngs. Þar dvelur hún í 10 daga, en kemur ,síðan heim í hálfan mánuð, en fer svo tilParísar, þar sem hún hittir aðra keppendur í Miss Universe-keppninni, sem fer fram á Langasandi í Kaliforniu, og verður þeim samferða þang- inni um titilinn „Heimsins feg- ^ ursta stúlka“, og verður þar í, 3 vikur til mánuð, en ógerning-! Lenin fer i leið- angur. Atóm-ísbrjóturinn Lenin á að láta úr höfn í Murmansk eftir fáeina daga. Verður þetta fyrsti leiðangur hans í ís, og er ætlunin að hann haldi austur með ströndum Rússlands og Síberíu, þar sem venjulegum skipum er ekki fært fyrr en seint í júlí eða ágúst í venjulegu árferði. Leitað tilboða í vitaskip. Um nýbyggingar vita er ekki að ræða í sumar, en ljósmagn verður aukið á nokkrum vitum og nú er sumarstarfið að hef j- ast sagði vitamálastjóri er Vís- ir ræddi við hahn í gær. Vitamálastjórnin hefur tek- ið vélbátinn Mánatind á leigu til að annast flutninga til vdt- anna í sumar. Mánatindur, sem er rúmlega 100 lesta bátur hef- ur verið í flutningum á sumr- in, síðan vitaskipið Hermóður fórst. Vitamálastjóri gerir sér von- ir um að fá nýtt skip til umráða á næsta ári. Er nú verið að leita tilboða í" byggingu nýs skips í stað Hermóðs, sem var sérstaklega útbúinn til að ann- ast flutninga og annað er vita- gæzluskip þarf að notast til, svo sem flutning á siglingadufl- um o.fl. í sumar verða gerðar endur- bætur á vitum og vitavarðarbú- stöðum, svo sem á Gelti, Horni og á Bjargtöngum. ur er að spá því hver kostaboð verða henni gerð að því loknu. Þátttakendur í keppninni hér heima í sumar, hafa þegar verið ráðnir, og hefur þátttaka aldrei verið eins mikil og nú, og sagði Einar Jónsson við fréttamenn Vísis, og að viðtökur hjá for- eldrum stúlknanna hefðu aldrei verið eins alúðlegar og einmitt nú, og væri ljóst að vinsældir keppninnar væru stöðugt að aukast. Skólaskfpið í 3 |a vikna útíbgu í dag Með 16 drengi, 13-15 ára. Skólaskipið ,,Auður“ leggur af stað í þriggja vikna veiðiför í dag með 16 unga verðandi fiskimenn, sem eru 13—15 ára, flestir þátttakendur í sjóvinnu- námskeiðum Æskulýðsráðs Reykjavikur í veíur. Þegar hafa verið farnar sex styttri veiðiferðir í vor, en afli hefur reyndar verið tregur, al- veg eins og á „alvöru“ fiskveið- um hinna eldri og reyndard. En nú verður róið dýpra og er ekki að efa, að hinir ungu fiskimenn ætla að leggja sig alla fram við „þann gula“. Á „Auði“ verður 7 manna á- höfn auk hinna vösku 16- menn- inganna. Skipstjóri er Tómas Sæmundsson, en leiðbeinandi sjóvinnunámskeiðsmanna, er sem voru 70—80 í vetur er Hörður Þorsteinsson, og er þetta þriðja árið, sem hann hef- ur frætt hina ungu upprenn- andi sjómenn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.