Vísir - 04.06.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 04.06.1960, Blaðsíða 1
q l\ I V EO. árg. Laugardaginn 4. júní 1960 124. tbl. Æðalíuntiur /i/Ví Eitnskip: HAGURINN ÓHAGSTÆÐARI '59 EN '58 - TAP 5,1 MILLJ. KR. Afski’iftir 15,1 millj. kr. og eru óvenjulega miklar. Árni G. 10 Sorphreinsun bæjarins fær jafnt og þétt fleiri og fullkomnari tæki, og birtir Vísir hér mynd af nýjasta og stærsta bílnum, sem notaður er við sorpflutningana. Hann tekur meira sorpmagn en nokkur annar, en auk þess er rúm í húsinu fjrir alla menn, sem við bílinn vinna. Hann er af. Mercedes Benz-gerð. (Ljósm. GJT.) Aðalfundur Hf. Eimskipafé- Vestur-íslendinga lags íslands var haldinn í Eggertsson. gær. Lagður var fram endur- Samþykkt var að greiða skoðaður reikniingur félagsins af hundraði fyrir árið 1959 og samþykktur. fyrir síðastl. ár. Enn fremur lá fyrir fundinum skýrsla félagsstjórnarinnar um Rekstrarreikningar. hag félagsins og framkvænidir! Árið sem leið varð halli á á starfsárinu 1959 og starfstil-J rekstri félagsins, sem nemur högunin á yfirstandandi ári, kr. 5.165.232,39, og hefur þá ver sem er 45. starfsár félagsins. | ið afskrifað af eignum þess kr. Á þessum aðalfundi bar að 15.136.250.74. Afskriftirnar eru ! kjósa 4 menn í stjórnina til óvenjulega miklar nú vegna næstu tveggja ára, í stað þeirra þess, að hinar lögleyfðu afskrift ^eiri hagnaður en árið 1958. Einars B. GuðmundsssonarJ ir af m.s. Selfossi einum nema ^ns vegar varð tap á rekstri Richards Thors, Birgis Kjarans kr. 10.415.223.60 en árið 1958 Iciguskipa sem nam kr. 420,- námu afskriftirnar a'f öllum 683.41. Heildartekjur eigin. eignum félagsins kr. 8.005.997.- s^iPa félagsins námu kr. 142.- .1.525.952.43 lægri þrátt fyrir þá hækkun, sem fékkst á flutn- ingsgjöídum í júní 1958 í sám- bandi við 55% yfiríærslugjald, sem lagt var á erlendan gjald- eyri um það leyti. Hækkun arð af hlutafé flutningsgialda og fargjalda jók að vísu tekjur skipanna um 20.5 milljónir kr., en gjöldin hækk- uðu um 21,5 millj. kr., þannig að útkoman af rekstri þeirrá varð lakari sem s.varar kr. 961.- 776.00. Hagnaður af rekstri eigin skipa félagsins nam kr. 16.163.- 791.24 og er það 758 þús. kr. Segl að hálfu yfir tækjdnum Grunsamleg dvöl rússneska togarans við Snæfellsnes. Vísir átti í gærkvöldi viðtal við skipverja á vb. Hrönn, sem séð höfðu rússneskan togara að annarlegum störfum skammt frá Brimnesi við Snæfellsnes, en þetta rússneska skip var grun- samlega nærri landi, eins og getið hefur verið í blaðinu. og Eggerts Grettis Eggertsson- ar. Frá Vestur-íslendingum hafði komið tilkynning um, að 52 — þannig, að hagnaður varð ^r. 23.419.355.61, en gjaldanna kr. 22.661.099.98 stafa að mestu leyti af því að m.s. Selfoss bætt- Framh. á 5. síðu. þeir hefði tilnefnt þá Eggert Gretti Eggertsson og Gretti L. Jóhannsson til þess að vera í kjöri í stað Eggerts Grettis Egg- ertshonar. Þeir, sem úr. stjórn áttu að ganga, voru allir endur- kjörnir. Aðrir í stjórn eru: Bjarni Benediktsson, Ásgeir G. Stefánsson, Jón Árnason og Ptur Sigurðsson, og af hálfu af rekstrinum það ár, sem nam kr. 1.910.618.25 eftir að skatt- ar ársins 1958 höfðu verið dregnir frá. Segir svo um þetta í skýrslunni: „Séu afskriftirnar bæði árin dregnar frá, þá verður brúttó hagnaðurinn árið 1958 kr. 11.496.970.78, en á siðasta ári kr. 9.971.018.35 eða kr. Báturinn var á leið til Reykjavíkur og sigldi mjög grunnt, og er skipverjar sáu fogarann á þessum slóðum, þar sem mjög óvenjulegt er að sjá slík skip liggja í blíðviðri, sveigðu þeir bátnum að og sigldu að togaranum. Þeir fóru framhjá honum í aðeins meters fjarlægð. Skipverjar veittu því at- hygli, eins og áður er getið, að búnaður skipsins líktist engu þvi, sem bátsverjar eru vanir að sjá á togurunum. Rússneski togarinn lá fyrir festum á grunnsævi 400 metra frá landi eða rétt við landsteina, en á þenna stað leggjast aldrei togarar, því að þarna eru festiu: slæmar og ekkert skjól fyrir vindi eða veðrum. Frá þeim stað, þar sem tog- arinn lá og að loranstöðinni á Snæfellsnesi, eru aðeins um 800 metrar og svo bjart var, að vel mátti sjá stöðina frá togar- anum. Vegna þessa vakti þessi sérkennilegi útbúnaður skips- ins athygli bátsverja á Hrönn, svo og sú staðreynd, að segl voru breidd yfir tækin til hálfs, eins og komið hefði veiúð tog- aramönnum á óvart, en undir seglunum þóttust menn á Hrönn sjá glitta í eitthvað, sem líktist speglum. Við veittum því líka athvgli, söýgðu Hrannarmenn, að tog- aramenn höfðu lítið fiskað, því að aftur á stóð maður og reyndi að dorga fyrir fisk, og svo var skipið alveg tómt að sjá. Þó voru tíu dagar liðnir frá því að sézt hafði til skips- ins fyrir Vestfjörðum. Við tilkynntum þetta ekki Landhelgisgæzlunni, þar sem við gerðum ráð fyrir, að hún mundi hafa haft veður af nær- veru togarans hér við land.“ Virðist augljóst af þessu, að við íslendingar og varnarliðið megum vera betur vakandi framvegis en hingað tiL Aft vesian: Morgunstjarnan leigð til leita nýrra rækjumiða. Ægir er við síldarleit við Strandiii* og á Húnaflóa. Ðynamo sigraði með 3:0. Urslit urðu þau í kapp- leiknum milli Dynamo og úrvalsliðs Suð-vesturlands, að Dynamo skoraði 2 mörk í fyrri hálfleik, en £ síðari 1. Met aðsókn var að leikn- um, 10—12 þúsund manns voru viðstaddir kcppnina. Veður var gott. Dálítið rigndi í síðari hálflcik. Frá fréttaritara Vísis. — Isafirði í gær. Fiskimálanefnd hefur leigt vélbátinn Morgunstjörnuna til rækjuleitar í tvo mánuði (júni og júlí). Verður fyrst leitað að nýjum rækjuslóðum hér á ísafjarðar- djúpi og á Vestfjörðum alla leið suður á Breiðafjörð. Rannsóknaskipið Ægir kom hingað í fyrradag og var síldar- leit við Stiandir og á Húnaflóa. Veður hefur verið kalt og hryss ingslegt og nokuð hvasst á mið- unum. Ægir hefur engar til- kynningar birt enn sem komið Við bókasýningu, sem nú stendur yfir í Varsjá, hefir ótti Samkvæmt vöruskiptasamn- kommúnista við sannleikann ingi fær Brazilía 150.000 enn komið í ljós. er, sem naumast er heldur að vænta. Nokkur sildveiðiskip eru þeg ar tilbúin að hefja veiðar, ef kallið kemur, en ekki er talið líklegt að síldveiðar hefjist al- mennt fyrr en um miðjan mán- uð. Bretland mun veita viðtöku ótakmörkuðum fjölda sjúkra og bæklaðra flóttamanna. Hin endanlega tala þeirra veltur aðeins á því, hve mörgum flóttamönnum ýms- ar stofnanir, bæjarfélög, fé- lagasamtök og einstaklingar vilja taka á móti. Kommúnistar fjarlægðu „hættulegar“ bækur. Þær voru á bókasýningu í Varsjá. lestir af hvciti frá Sovétríkj- ununi að verðmæti 10 millj. dollarar. — Brazilía hefir selt til Sovétríkjanna 333.000 sekki af kaffi beztu tegundar fyrir 17 mállj. doUara. Sýndar eru bækur frá Vestur löndum og járntjaldslöndum, og gerðist það í fyrradag, þegar sýningin var opnuð, að um 200 ækur frá Vesturlöndum, sem komið hafi verið fyrir á sýn- ingunni, voru hprfnar. Bækur þessar voru bæði trúmálalegs og stjórnmálalegs eðlis, og er meðal þeirra „Homage to Cata- lonia“ eftir George Orwell, en þar segir höfundurinn frá spænska borgarstriðinu og at- ferli kommúnista þá, en þeir. reyndu jafnan að etja banda- mönnum sínum fram, þar sem. hætturnar voru mestar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.