Vísir - 15.06.1960, Blaðsíða 4
4
V 1 S I B
Miðvikudaginn 15. júní 1960'
íþróttir úr öllum áttum
all. Tveimur árum síðar hljóp
hann í fyrsta skipti 800 m. og
fékk þá tímann 2.02.0 mín. Á
næsta ári bætti hann sig um
tæpar 9 sek. og síðan lítur af-
reksskrá hans þannig út:
1950 — 1.53.2 mín — 1951 —
1.52.6 mín — 1952 — 1.52.6
mín. 1953 — - 1.48.8 mín. - - 1954
1.47.5 mín. — 1955 — 1.45.7
mín. (Heimsmet) 1956 — 1.47.2
Þessi mynd var tekin af Moens er hann setti heimsmetið
í Osló 1955.
Heimsmethafinn í BOQ m.
keppir hér eftir nokkra daga.
Spjailað um aðra sterka menn í greininni.
Nú næstu daga kemur hingað
til Reykjavíkur einn af kunn-
ustu frjálsíjiróttamönnum
heims, heimsmethafinn í 800
m. hlaupi undanfarin 5 ár, Rog-
er Moens frá Belgíu. Hann kepp
ir liér á frjálsíþróttamóti KR,
sem haldið verður 21. og 22.
júní, og mun hlaupa 800 m.
annan daginn, og hinn daginn
hleypur hann líklega annað
hvort 1500 m. eða 400 m. Þótt
sumum kunni að finnast sem'
svo, að það sé einkennilegur j
maður sem getur keppt bæði í
400 m. og 1500 m. með góðum
árangri, þótt hvorugt sé hans
aðalgrein, þá má geta þess að
Moens hljóp í fyrra sumar í
4x400 m. boðhlaupi simi sprett
á rúmum 46 sek., og þá sjaldan
hann hleypur 1500 m., eru tím-
ar hans einnig mjög góðir.
Það vaf ákveðið fyrir
skömrnu, að þessi ágæti í-
þróttamaður kæmi hingað, og
þvi er ekki úr vegi að rif.ia unn
sitt hvað um feril hans oa
minnast um leið eitthvað á
aðra góða 800 m.
þótt fáir eigi svo giarx&’pjían
feril sem Moens, enda fer hann
talinn annar af tveimur lík-
legustu sigurvegurunum á 01-
leikunum í haust — hinn er
Pau' Schrnidt — sló í fyrra met
Harbigs — 1.46,2 mín.
Jamaieamaðurinn George Kerr,1
og verðuE vikið að honum síð-,
ar.
Moens er fæddur 26. apríl
1930, og stendur því á þrítugu.
Hann fór 'fyrst að æfa frjálsar
íþróttir 1947, þá 17 ára gam-
mín. — 1957 — 1.46.0 mín. —
1958 — engin keppni — 1959
1.47.5 mín.
í bréfi sem Moens ritaði Inga
Þorsteinssyni nýlega segir
hann það vera takmark sitt að
setja nýtt heimsmet í sumar,
enda mun hann vera í mjög
góðri æfingu svo sem við er að
búast fyrir Rómarleikana, og
hefur hann þegar náð 1.48.6
mín. svo snemma sumars, og
er það í sjálfu sér vísbending.
Keppinautar hans hér verða
að sjálfsögðu fyrst og fremst
Svavar Markússon, en bezti
tími hans er 1.50.5 mín., frá
því 1958. Það er óhætt að full-
yrða, að þótt enginn sé nátt-
úrulega jafn góður og heims-
meistarinn til þess að gera sitt
bezta, og ef það tekst. þá er
tilganginum náð. Svavar er
reyndur hlaupari, og hefur oft
keppt erlendis við harða keppi-
nauta, og ætíð náð betri tím-
um þar en í keppni hér heima,
enda er tæpast hægt að ná
neinum teljandi árangri í svo
erfiðri grein sem 800 m. án
keppni. Svavar er sennilega sá
af okkar íþróttamönnum, að
öllum öðrum ólöstuðum, sem
dyggilegast rækir þjálfun sína,
en það í sjálfu sér réttlætir
alltaf að menn fái keppni við
hina beztu.
Vafalaust verður að telja, að
hinn efnilegi hlaupari þeirra
Akureyringa Guðmundur Þor-
steinsson, verði með og verður
það sennilega góð reynsla fyr-
ir hann, sem er nýliði í grein-
inni.
Eins og áður er vikið að, er
Moens talinn annar líklegasti
maðurinn til að ná til sín gull-
inu, en hinn 23 ára gamli
Jamaicamaður, George Kerr
að nafni, sem hefur risið til
frægðar undanfarin ár. Þegar
■19 ára gamall hafði hann hlaup-
ið 400 m. á 17.7 sek., og árið
1958 náði hann 46.1 sek. á
þessari vegalengd (heimsmetið
er 45.2 sek.). í fyrra var Kerr
svo í 4. sæti á heimsafreka-
skránni í 800 m. hlaupi með
tímann 1.47.1 sek., með 4/10
úr sek. betri tíma en sjálfur
Moens. í ár hefur hann svo
hlaupið 400 m. á 45.8 sek. og
náð mjög góðum tíma i 800 m.
hlaupi. Hins vegar verður að
taka það með í reikninginn, að
þótt Moens hafi aðeins verið í
f.immta sæti í fyrra, þá stafar
það eflaust af því að hann
keppti ekkert árið áður og var
þess utan ekki í góðri æfingu
þá að eigin sögn. Nú telur hann
sig hins vegar í það góðri æf-
ingu að hann geti ,sett nýtt
heimsmet.
Sá sem náði beztum árangri
allra í þessari grein í fyrra var
Þjóðverjinn Paul Schmidt, sem
þá tókst að slá hið nærri
tveggja áratuga gamla met
landa síns Rudolf Harbig og
náði þá tímanum 1.46.2 mín.,
sem er afbragðstími. Schmidt
hefur verið þekktur hlaupari
undanfarin ár, en þó kom þessd
árangur hans heldur á óvart
í fyrra, og þótt margir hafi
viljað hafna honum sem vænt-
anlegum verðlaunamannií Róm,
vegna þess hve oft það vilji:
koma fyrir að hann tapi, jafn-;
vel fyrir mönnuni sem eigi
nokkuð lakari tíma en hann
sjálfur, þá er engan veginn
hægt að horfa fram hjá honum, |
ef ræða á um hina líklegustu j
til stórsigra í þessari grein í
sumar.
Annar Þjóðverji sem skjótt
hefur risið til frægðar er Peter
í þýzkum íþróttablöðum, að
tími hans 1.47.0 sek. hafi ver-
ið betri en svaraði til þeirrar
æfingar sem hann hafd lagt á
sig, og því væri því engan veg-
inn að treysta að hann gæti
náð slíkum árangri aftur nú
í ár. Þjálfari hans hefur hins
vegar bent á þá staðreynd, að
hann hafi öflugra hjarta ( þýð-
ingarmikið fyrir hlaupara) en
sjálfur Zatopek hafði, reyndar
hdð stærsta sem mælst hefur í
allri íþróttasögunni. Ef til vill
er hinn vísindalegi mælikvarði
í þeim efnum betri en getgátur
áhugamanna.
Þriðji V-Þjðverjinn sem náð
hefur afbragðstíma í 800 m.
hlaupi er Herbert Missalla,.
hlaupari sem þektur hefur ver-
ið víða um lönd fyrir afrek sín
Þessi mynd var tekin á amerísku leikjunum í fyrra — Tom
Murphy, USA, sést hér koma í mark hársbreidd á undan George
Kerr frá Jamaica — báðir fengu sama tíma.
Adam, svo skjótt, að jafnvel
þeim sem bezt fylgdust með,
áttu erfitt með að átta sig.
Rann var 400 m. hlaupari, sem
ináð hafði ágætum árangri
(um 47 sek.), en „flutti sig
■upp“, með þeim ágæta árangri,
að hann var strax kominn í 3.
sætið á heimsafrekaskránni í
fyrra. Því hefur sézt fleygt
árið 1958, er hann náði 1.47.01
sek. Hann bætti sig þá á einrt
sumri frá 1.50.3 sek. í ofan-
nefndan árangur, en í fyrra
heyrðist litið frá honum. Nú
er hann aftur á móti í mjög
góðri æfingu, og þjálfari hans
segir að hann muni ná enn betri
tíma nú en áður.
Frh. á 9. síðu.
Þessj mynd var tekín af þeim Guðmundi oe Svavar tim daginn.