Vísir - 27.06.1960, Side 12

Vísir - 27.06.1960, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann faera yður fréttir og annað leatrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WlSXR. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 27. júní 1960 SigEufjörður eíns og hann á að veri Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði hafa nú tekið á móti 119 þúsund málurn og Rauðka 15 þúsund málum. Söltun er ekki hafinn enn, en á laugardag var saltað í nokkr- ar tunnur á plani Daníels Þór- liallSsonar .og plani Kaupfélags- ins. Síldin er orðin allt að 20% feit, en fitan þykir of laus og söltun hefur ekki verið leyfð ennþá. ' Aðkomufólk er fátt ennþá og •er varla búizt við því fyrr en söltun hefst af fullum krafti. Milli tuttugu og þrjátíu skip eru væntanleg til Siglufjarðar á dag með síld frá Kolbeinseyj- arsvæðinu. Veðrið er dágam- legt og Siglufjörður eins og Siglfirðingar muna hann fég- urstan, hvítalogn á firðinum, sólskin, hiti og verksmiðjureyk- háfarnir spúandi reykjar og gufumekki síldar- og bræðslu- lykt um allt og alls staðar jafn- vel langt út á fjörð á móti síld- arbátunum. Rússar splundra Cenfar- fundi um afvopnun. Segjast nú leggja þau mál fyrir Sam. þjóDiraar. Fulltrúar kommúnistaríkj- anna á 10-þjóða afvopnunar- ráðstefnunni í Genf gengu af fundi £ morgun, eftir nð Zorin og 'þar næst hinir kommúnista- fulltrúarnir höfðu lýst því yf- ir, að þeir teldu tilgangslaust að halda henni áfram. Zorin sagði, að Sovétríkin vildu ekki lengur taka þátt í 1 ráðstefnu, þar sem tillögum þeirra um afvopnun væri tekið með ómerkri gagnrýni, og myndu leggja tillögur sinar fram á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Hinir fuiltrúar kommúnista- ríkjanna töluðu í sama dúr. j Þetta kom vestrænum full- 1 trúum Vesturveldanna alger-1 lega á óvænt. Ormsbye Gore,: fulltrúi Breta, og Frederick Óítitn og Rán ffuttu norskan sjúkfing frá Kofkelnsey. Rán tók við hojiuai I Crimsey. Aðfaranótt þess 22. þ. m. veiktist skipverji á norsku veiði skipi mjög alvarl.nga. Skipið, sem heitir ,.Lafjord“, var statt 12 mílur norður af Kolbeinsey. Norska sendiráðið sneri sér VaEur sigraði Akureynnp. 9. leikur mótsins fór fram á Akureyri í gær og sigruðu Vals jnenn heimamenn eftir spenn- andi leik og harða baráttu með eins rnarks mun. Áhorfendur voru margir,- Dómari Baldur iÞófðarson, Reykjavik. til Slysavarnarfélagsins og bað um aðstoð. Var fyrst leitað til varnarliðsins, um þyrilvængju, en það treysti sér ekki til að senda hana út á opið haf, né heldur að lenda þar flugvél, en bauðst til að senda flugvél til Grímseyjar. Varðskipið Óðinn var fengið til að fara til móts við norska skipið og taka mann- inn og flytja hann til Grímseyj- ar, en þar tók gæsluflugvélin Rán hann og fór með hann til Akureyrar. Þar var hann lagð- ur inn á sjúkrahús. í tílefni af þessu hefur Slysá- varnafélaginu borist þakkarbréf frá.norska séndiráðinu í Reykja vík. Eaton, fulltrúi Bandaríkjanna, voru nýkomnir til Genfar eftir að hafa rætt við ríkisstjórnir sínar. Kunnugt var, að Eaton ætlaði að leggja fram endur- skoðaðar tillögur síðar í þess- ari viku. Tveír biðu baiia af vöidum efdinga. Þrumuveður gekk yfir Eng- land í gær og olli miklu tjóni. Eldingar urðu tveimur að bana, ungum hermanni á göngu og konu á reiðhjóli. Eld.ingu laust niður í skóla með 100 börn um. Hlutust af skemmdir og hrundi úr veggjum og lofti. Börnin urðu mjög óttaslegin og voru þau flutt burt á öruggari stað. Þessa dagana eru á ferðalagi um Evrópu, £ einum hóp, 165 bandarískir ferðamenn, sem ferð- ast í 80 bílum. í sérhverjum b£l er eldhús með lieitu vatni kæluskápur og sjónvarp ásamt WC. Wagner borgarstjóri • New York hefur lýst yfir stuðn- ingi við John F. Kennedy sem forsetaefni. Talsvert hefur verið rætt um Wagner sem varaforsetaefni, en nú mun hann ekki 5refa kost á sér, þar sem hann er rómv. kaþólskur eins og Kennedy. Síld við Hraunhafnar- tanga og Langanes. Sölíun hefst á Raufarhöfn í dag. Frá frétaritara Vísis. starfsfólks söltunarstöðvanna Raufarhcfn í morgun. streyma nú til Raufarhafnar, Síldveiðin var fremur treg í með bílum og flugvélum. Verk- nótt. Skipin voru • yfirleitt í smiðjan hefir tekið á móti 10 tveimur hópum, við Kolbeins- þúsund málum og hefst bræðsl- ey og 40 mílur norður af Hraun an í dag. Stillt veður er fyrir hafnartanga. í gærmorgun norðan, þoka við> landið, en voru flest skipin norður við þjart til hafsins. Kolbeinsey og fengu þar nokk- Siglufjarðarverksmiðjurnar ur skip sæmileg köst. í gær hafa nú tekið á móti röskum fann svo leitarflugvélin síld við 125 þúsund málum síldar til Hraunhafnartanga og fóru mörg bræðslu í fyrstu viku veiði- jskip þangað. ,tímabilsins. Alls munu vera um 200 bátar komnir til síldveiða. Fanney var á vestursvæðinu Þeir síðbúnu sem líklega eru um og varð aðeins vör við smáar 20 talsins eru í þann veginn að lóðningar. — Þar voru fá leggja af stað. skip. Kl. 9 í morgun kom skeyti I Eftirtalin skip fengu síld í frá norska skipinu Johan Hjört, 'gærmorgun við Kolbeinsey og sem var statt 50 mílur norð- fóru til Siglufjarðar: Heimir austur af Langanesi. Þar voru SU 600, Ólafur Magnússon 600, stórar torfur af vaðandi sild á Þorsteinn GK 400, Gunnhildur víðáttumiklu svæði. Var fjöldi ís 350, Kristbjörg 500, Ingjald- skipa lagður af stað þangað eft- ur 350, Ljósafell SU 500, Álfta- ir að fi'éttin barzt. jnes 350, Mímir ÍS 500, Guð- Skipin sem fengu síld út af björg ÍS 400, Fákur 850, Björg- Hraunhafnartanga í nótt eru vin 1100, Eyjaberg 300. væntanleg til Raufarhafnar í Þessi skip fengu síld út af dag og var fyrsta skipið, Helgi Hraunhafnartanga og fóru til Flóvents, komið á morgun. Síld- Raufarhafnar: Helgi Flóvents- in er talin söltunarhæf og mun'son 800, Árni Geir 650, Askur verða saltað á Raufarhöfn í dag 400, Björn Jónsson 100 og með hjá Hafsilfri, sem er eina stöð-ú’ifna nót.Örn Arnarson 250 mál in, sem er tilbúin að taka á móti og 300 tunnur, Freyja ÍS 300, síld. Iiópar söltunarstúlkna og Sigurður AK 300. Þær unnu HúsmæÖur í Hveragerði fengu kröfum sínum viÖ K.A. framgengt. Það var skýrt frá því í Vísi' á að hægt væri að verzla annars á laugardaginn, að húsmœður í staðar. Þær stóðu þarna allan Hveragerði hefðu sett „verk- [ föstudaginn — skjálfandi af bann“ á kaupfélagsútibúið þar,' kulda — og skiptust á, tvær og vegna þess að nýmeti var þar tvær. Kaupfélagsstjórinn fór á aldrei á boðstólum fyrr en kl. hálf ellefu á morgnana. Konurnar voru oftsinnis bún ar að kvarta yfir þessu, bæði munnlega og skriflega, en allt kom fyrir ekki. Að lokum tóku þær til sinna ráða og tóku sér varðstöðu utandyra til að minna Fjölskyldutekjur í USA í stöðugri hækkun frá 1947. Hækkiimin neniur alls 80"* Meðaltekjur manna í Banda- ríkjunum hækkuðu árið sem leið, að því er hagstofa Banda- rikjanna tilkynnir. Meðaltekjur einstaklinga voru 2.600 dollarar og nemur hækkunin frá 1958 130 dollur- um, en meðal fjölskyldutekjur /°* voru 5600 dollarar 330 dollur- um hærri en 1958. Er hér um 5 og 6% hækkun að ræða. Hagstofan segir hér raunverulega vera um mikla hækkun að ræða, því að verð- lag á nauðsynjum hækkaði ekki nema um 1%. fund til Selfoss, og þær vonuðu hið bezta. Á laugardagsmorgun héldu þær ótrauðar áfram varð stöðu sinni, og þá fengu þær loforð um það, að allte skyldi komast í lag þegar á mánudags- morgun. Þær urðu að sjálfsögðu alls- hugar fegnar, en svona til vonar og vara ákváðu þær að mæta til- búnar til áframhaldandi varð- stöðu í morgun, því að það mun hafa komið fyrir að slíku hafi verið lofað, án þess að við það væri staðið. En viti menn! Snemma í morg un, þegar verzlunin var opnuð, stóð nýmetið tilbúið á borðinu, og allt eins og þær höfðu ósk- að sér. Það er gott til þess að vita, að óskum þeirra hafi verið sinnt — eins og raimai' sjálfsagt er -— og er vonandi að þannig megi áfram vera.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.