Vísir - 03.08.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 03.08.1960, Blaðsíða 4
v f s i m Miðvikudaginrt 3. ágúst 1960 WÍSX& DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. ▼íilr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsiður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritatjóraarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. „Margrómað lýðræði". r Það er kunnara en frá þurfi að segja, að undanfarin ár hafa i kommúnistar og meðreiðar- ] sveinar reynt að sigla undir i lýðræðisfána og hampað því f í tíma og ótíma, að þeim sé í bezt trúandi til þess að varð- ] veita þessi mannréttindi. ) Þau eru orðin býsna mörg } samtökin, sem kommúnistar standa að, sem kenna sig við lýðræði í einhverri mynd, og er þetta vitaskuld einn þátt- ! urinn í hinni margþættu ■ starfsemi þeirra til að villa á sér heimildir. Öðru hverju sér þó í úlfinn undir slitinni sauðargær- | unni, eins og til dæmis í við- ' tali, sem Hannibal Valdi- 1 marsson eitt tryggasta hand- bendi kommúnista hérlendis, ] átti við Þjóðviljann í vik- J unni sem leið. í þessu við- tali ræðir Hannibal hið dá- ! samlega þjóðskipulag, sem i Tékkar eiga við að búa, og f er frásögn hans með þeim i hætti, að harðkjarnakomm- ! únistar gera ekki betur. Það i liggur.við, að klígju setji að ^ mönnum við að lesa slíkan I samsetning, svo lágt legst í þessi forustumaður „ís- lenzks“ stjórnmálaflokks í I. því að lofa harðstjórn og kúgun. Hannibal telur kosningafyrir- komulagið í Tékkóslóvakíu f svo ágætt, að okkar „marg- rómaða vestræna lýðræði“, j eins og hann kemst að orði, VEGIR VEGLEYSIJR EFTIR Viðfdria sé ekki upp á marga fiska. Það er lærdómsríkt og hollt fyrir almenning í þessu landi að lesa þess konar samsetn- ing, því að hafi menn ekki vitað fyrir, hvers konar lýð- ræði Hannibal Valdimarsson og sálufélagar hans berjast fyrir, þá vita þeir það nú. Hannibal Valdimarssyni finnst til dæmis sjálfsagt, að ekki sé kosið nema um einn lista við almennar þing- kosningar. Og ef Hannibal og menn hans ná völdum á íslandi, þurfa menn ekki að gera því skóna, hvaða flokki verði leyft að hafa menn í framboði og hverjir verði bannaðir. í því lýðræðisþjóð- félagi, sem yið íslendingar og aðrar Norðurlandaþjóðir búum við, þykir svo sjálf- sagt, að listar séu fleiri en einn, að annað komi ekki til mála, en það er þess konar lýðræði, sem Hannibal talar; um af mestri fyrirlitningu. Og þegar Hannibal og Þjóð- viljinn tala um, að standa betri vörð um lýðræðið í landinu, þá vitum við hvers konar lýðræði er átt. Það er ekki hið „margrómaða^ vestræna lýðræði“, heldur, „lýðræði“, sem þröngvað hefur verið upp á Tékka í skjóli rússneskra byssu- stingja, — það lýðræði, sem Hannibal myndi koma á hér, ef hann fengi til þess bol- magn. „Einfaldlega þannig". IVenjulegt fólk á íslandi hefur stundum furðað sig á því, ! sem skýrt hefur verið frá i í blöðum kommúnista, að í } kosningum í Sovétríkjunum 7 og fleiri kommúnistaríkjum, \ greiði 98—99% atkvæði og * svo til allir með eina listan- * um, sem í framboði er. Og ) margir hafa líka velt því ] fyrir sér, hvers vegna þjóðir ! eins og Eistlendingar, Lettar I og Lithaugar hafa með 95— J 100% kosningaþátttöku sam- þykkt að ‘ gerast leppþjóðir 1 Rússa. Okkur- finnst þetta ^ ekki geta staðizt. En Hanni- } bal Valdirharsson er ekki F hissa á slíku. Um kosninga- ! þátttöku í Tékkóslóvakíu 1 segir hann þetta: „Kosningaþátttakan verður ein- > faldlega svona há vegna f þess, að þarna eru allir þeir, } sem dauðir eru, strikaðir út, I bg lækka því ekki kosninga- { þátttökuna. Þó velja flokk- Vegamálastjórinn hefir brugð ið við all rösklega nú fyrir verzlunarmannahelgina í sam- bandi við mjóu ræsin og fleira. Merkistaurar við ræsin hafa verið málaðir og yfirleitt settir þannig að betra er að átta sig á þeim þó eru þeir sum staðar ennþá skakkir og hallast í allar áttir, sums staðar hafa ræsin verið framlengd með því að setja botnlausar olíutunnur við endann á þeim og svo hefur mjög víða verið lagfært við brúarsporða og ræsiskanta. En nú þegar þetta hefur verið gert þá kemur fyrst í ljós hve alvar- legt ástandið er því á sumum vegum eru hinir gulmáluðu staurar eins og skógur meðfram veginum. Það, sem nú hefur verið framkvæmt er aðeins bráðabirgðalausn og ekki til frambúðar. Það verður að hefja allsherjar sókn á hendur Al- þingis að ve,ita sérstaka fjár- veitingu til að losa mann við þennan ófögnuð og nú skora ég á Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda, sem virðist vera í fjör- kipp eins og stendur, að láta þetta mál til sín taka. Vestfjarðarvegurinn nýi var gerður að umtalsefni í síðasta dálki og þá fór ég eftir frásögn- um skilríkra manna. Nú hef ég farið þennan veg sjálfur og get því sagt frá honum af eigin raun. Eg verð að segja eins og er, að mér fann hann mun betri en ég bjóst við og nú skal ég lýsa honurn eins og hann kom mér fyrir sjónir. Ef við byrjum þá lagt er af stað frá Bjarkar- lundi þá eru fyrstu fiallvegirn- ir um Hjallaháls, Odrjúgsháls og Klettsháls færir öllum bíl- um og yfirleitt góðir. Þing- mannaheiðin er leiðinleg og seinfarin (tók mig klukkutíma á 26 manna bíl) og ég býst við að í rigningatíð geti hún orðið erfið, lágir fólksbílar ættu ekki að fara hana aðnauðsynjalausu. Á hinum nýja vegi er ólagður kafli nálægt Þorvaldsvatni upp af Pennudal 1—2 km. og hann er erfiður (ég veit ekki hvort þessi kafli verður lagður í sum- ar). Annar erfiður kafli er í drögunum upp af Geirþjófsfirði en þar er verið að brúa ár og verður því lokið í haust. Dynj- andaheiðin er góð og einnig veg urinn fyrir Amarfjörð. Vegur- inn yfir Rafnseyrarheiði er á- gætur og vel lagður og í Dýra- firði eru vegirnir ágætir. Þar hefur verið tekinn upn sá góði siður að hafa tvöfalda akrein á blindum hornum eða hæðum og ætti að taka hann upp um land allt. Gemlufallsheiði er einnig góð og eins vegurinn fyrir Önundarfjörð. Það hefur verið mikið látið af því hve veg urinn yfir Breiðdalsheiði sé hættulegur en ekki get ég tekið undir þann söng. Það er búið að laga S beygjurnar í miðjum hlíðum að sunnan og þær eru ekki nein vandræði lengur. Svo er allbrattur sneiðingur efst að sunnan en það má segja að hann sé ekki neitt verri en sam bærilegir sneiðingar á öðrum fjallvegum, t. d. í Oddsskarði og Siglufjarðarskarði. Vegurinn að norðan niður til ísaf jarðar er engum til vandræða. Þeir, sem fara þennan veg verða að hafa hemla í lagi eins og vera ber og ’fara með gát. Þá fer allt vel. En mjög lágir bílar ættu ekki að hætta sér á hann eins og stend- ur. Og svo verð ég að segja, að mér finnst þessi vegur yfirleitt vel lagður. arnir (sic) menn, sem fara tveir og tveir saman heim til allra, sem ekki komast að heiman eða liggja í sjúkra-* 1 * * * * * 7 húsum og geta ekki kosið á kjörstað. Einfaldlega þannig fæst hin mikla kosninga- þátttaka.“ Þessi ummæli Hannibals þurfa ekki skýringa við. „Einfald- lega þannig“, fæst hin mikla kosningaþátttaka. Og þá vit- um við það. Hitt veldur Hannibal engum heilabrot- um, að óbreyttir borgarar kommúnistaríkjanna leggja á sig miklar þrautir og stofna sér í lífsháska til þess að losna úr paradísinni, — til þess að þurfa ekki að auka kosningarþátttökuna á hinn „einfalda“ sjálfsagða hátt, sem hann talar um. Þess vegna hafa milljónir manna frá Austur-Þýzkalandi, Ung- verjalandi-og Tékkóslóvakíu, svo að einhver dæmi sél Minnisblað ferðamanna: Að Bifröst er gott að koma núna. Seinagangurinn í afgreiðslu, sem margir kvörtuðu undan þar áður er horfinn og nú gengur allt rösklega og vel fyrir sig. Bjarkarlundur er sýnilega góður og vel rekinn gististaður en það var ljótt að sjá söfnuð unga fólksins, sem þar var að skemmta sér á sunnudagskvöldið. Að Uppsölum á ísafirði fékk ég lélegan mat og staðurinn er sýni- lega í óhirðu en á gistihúsi Hjálpræðishersins þar er mjög sæmi- legt að vera. Á Þirigeyri er veitingasala í bakaríinu og þar fékk ég' góðan mat og mjög snyrtilega fram borinn. Vegurinn fyrir Klofning er langur og frekar leiðinlegur og tæpast þess virði að leggja á sig þann krók. Víðförli. GAMLA BIO: Uppskera ástríöunnar. Þetta er að mörgu leyti hugð- næm mynd. Hún gerist í Suð- ur-Frakklandi, á tíma vin- drúfnauppskerunnar, tíma „uppskeru og ástar“. Er þar sagt nefnd, kosið að stofna sér í lífsháska til þess að flýja það lýðræði, sem nú .hvílir eins og mara á saklausu fólki í þessum löndum. Og því fleygja menn sér fyrir borð á ferjum til þess að losna úr fyrirmyndarlýðræðinu, eins og gerðist fyrir skömmu. frá bræðrum tveimur ítölskum, sem flýja til Suður-Frakklands. Hefur hipn yngri orðið manni að bana, en eldri bróðirinn heldur tryggð við hann og reyn- ir að gæta hans. Þeir fá vinnu á búgarði þar. Sagan verður ekki rakin hér, en hún er efnis- mikil, og með hlutverk vel fariö og sum ágætlega. Mel Ferrer fer með lilutverk eldri bróður- ins, en John Kerr hins yngra. Hin fagra ítalska leikkona Pier Angeli leikur unga stúlku, en milli hennar og eldra bróðurins var um ást við fyrstu sýn að ræða, en konu bónda, sem yngri bróðirinn hneigði hug til, leikur Michele Morgan, Með ýms hirnia smærri hlutverka er vel farið. — L Sumarhefti ársfjórðungsrits- ins The Icelandic-Canadian hefúr nýlega borizt hingað, fjölbreytt að efni að vanda. Flytur það að þessu sinni ávarp eftir síra Valdi- mar J. Eylands, og nefnist „The Soul of Iceland“ (Sál Islands), en ávarpið flutti hann á hinum árlegu Betel-hljómleikum í Fyrstu lúþersku kirkju í Winni- peg 1. marz — hið ágætasta er- indi. 1 heftinu er einnig ávarp eftir W. J. Lindal dómara um kanadiskan borgararétt. Er það einnig stórathyglisverð grein. — Þá er grein um „Frumherja í stál framleiðslu", Vestur-Islending- inn Jón Ólafsson, sem með réttu má telja „frumherja stálfram- leiðslu i Vestur-Kanalda,“ en hon- um hafði hlotnazt alþjóða viður- genningu á tíma síðari heims- styrjaldarinnar. Greinin er 'eftir Lindal dómara. Ekki rekur hann ætt Jóns í þessari fróðlegu grein, en getur þess þó, að hann sé fæddur á Islandi 1887, farið 1910 til Skotlands og gerst kanadisk- ur innflytjandi 1913. Hann minn- ist Islandsferðar Jóns 1956, og 1 áhuga hans fyrir framleiðslu á stáli á íslandi (úr brota-málmi). I lok greinarinnar getur hann þess, að Jón muni koma til Is- lands í sumar og rseða þessi mál frekar við ríkisstjórn og iðnrek- endur. Verk Áskels Löve. I ritinu er stutt grein með lista yfir grasafræðileg rit og önnur rit dr. Áskels Löve við Grasa- fi’æðistofnunina í Montreal (In- stitut Botanique de l’University | de Montreal), er hafi fengið mót- t tökur sem frumleg og verðmæt verk jafnóðum og þau hafa kom- ið út. Alls eru það 8 rit, sem upp eru talin. Annað efni. Mattie Halldórsson birtir grein um fjögur börn frumbyggja- hjóna sem eru samtals 356 ára, og er eitt þeirra Barði Skúlason, kunnur lögfræðingur, nú 89 ára, ræðismaður íslands i Oregon-riki Bandaríkjunum. Foreldrar þess- ara systkina voru frumbyggja- hjónin Guðmundur Skúlson, í. 31./12 1836 í Skagafirði, og Guð- ríður Guðmundsdóttir, skagfirsk, f. 31. maí 1834. Þau fluttust til Manitoba, og sama ár hófu þau búskap nálægt Mountain í Norð- ur-Dakota. W. Kristjánsson á grein í rit- inu um biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, í tilefni af komu hans vestur. — Birt er end ursögn á kafla úr Grettlu, kvæði Einars Páls Jónsgonar, Þjónn lífsins, á íslenzku og á ensku, í þýðingu Jakobínu Johnson, getið er ungra námsmanna, sem luku prófi s.l. vor við menntastofnanir í Kanada o. s. frv. Afgreiðsla ritsins hér er á Vesturgötu 26 C hjá frú Ólöfu Sigurðardóttur. — 1. Tímabærar kugvekjur um áfengismál. Pétur Sigurðsson erindreki hefur gefið út ritling með nokkrum greinum um áfengis- mál, og eru þær tímabærar hugvekjur. Pistillinn heitir Stórskáld og brennivín, Blöð drifnar þjóð- brautir og Ópið, sem heyrist hæst, en fleiri greinar eru í ritlingnum, sem prentaður er í ísafoldarprentsmiðju. — Væri æskufólki hollt að lesa greinar þessar. og læra nokkuð af lestrinum..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.