Vísir - 06.08.1960, Page 1

Vísir - 06.08.1960, Page 1
q l\ I V Í-J 5Ö. árg. Laugardaginn 6. ágúst 1960 174. tbJ. Katanga: ískyggiiega horfir nú. Hammerskjöid haíði ekki fílkynnt að hann drægi her S.þ. tii baka í gærkvefdi. í dag fer fram hátíóleg athöfn við raforkuverið efst í Sogi. ljósmyndari blaðsins flaug austur að Sogi. §míði íiskibáta iir stáli n n liafin hérlendis. I gærkveldi skömmu áður en blaðið fór í pressuna var allt útlit fyrir að herlið Sam- einuðu þjóðanna myndi sækja inn í Katangahéraðið í dag, eins og ákveðið hafði verið af Dag Hammarskjöld aðalframkvstj. S. í>. Sænskir hermenn úr liði -S.Þ. voru teknir að tygja sig til her- ferðar. Verða þeir væntanlega fluttir með flugvélum til Kat- an'ga.- Þar 'er mikill viðbúnaður iaf hálfu héráðsstjórnarinnar. Tsjombe leiðtogi hennar hefur lýst yfir að Katangamenn muni bérjast til þrautar gegn liði S.Þ. Sögur segja þó að Tsjombe teljí sig vonlítin um sigur í Myndin var tekin í gærdag er þeim bardaga. Þegar honum (Ljósm. P. Þ.)' barst orðrómur á dögunúm að ------------------------------ herlið S.Þ. væri á leið til Elisa- | bethville höfuðborgar Katanga, 1 þá flýði hann til brezku ræðis- mannsskrifstofunnar. Státsmiðjan wneð tva 120 lesta báta í stníðunt. Fyrir nokkru var hafin smíðl að gerð, og þeir sem keyptir á tveimur fiskibátum úr stáli. | hafa verið af sömu gerð utan- Eru þetta fyrstu stálbátarnir sem smíðaðir eru hér á landi. Stálsmiðján í Reykjavík smíðar bátana, en hún hefur áður smíðað tvö stálskip, drátt-. arbatinn Magna og björgunar- skiþið Albert. Bæði skipin hafa reynst vel og er þess að vænta að framhald verði á smíði stál- skipa innanlands. sem lands frá. Agnar Norland hefir teiknað bátana. Vísir innti Benedikt Gröndái verkfræðing og framkvæma- stjóra Stálsmiðjunnar hvernig gengi með bátsmíðina. — Þetta er komið á góðan rekspöl. Nokkuð af smíðinni fer fram innanhúss. Botninn er að verða búinn á öðrum bátnum Bátarnir, sem Stálsmiðjan og verið er að sníða niður { smíðar, eru 120 lestir, svipaðir! hinn hlutann. Lagt verður kapp á að ljúka smíði annars bátsins fyrst og er gert ráð fyrir að hann verði tilbúinn fyrir næstu vetrarvertíð. Annars er sá hátt- ur hafður á að efnið, stálplöt- urnar eru sniðnar fyrir báða bátana í einu. Það sparar tíma og fé, enda eru báðir bátarnir smíðaðir eftir sömu teikningu. — Eru bátarnir seldir? — Við byggjum þá í raun og veru fyrir eigin reikning, en þeir eru svo að segja seldir. Drengurinn ófundinn enn. Um helgina er mánuður liðinn frá því, að drengnum Graeme Thorne var rænt í Sydney í Astralíu, og hann er enn ófundinn. Lögreglan er líka jafnnær og áður um það, hverjir hafa framið glíepinn. Menn óttast, að drengnum hafi verið drekkt [ sjó, því að þegar lausnar- gjítlds var fyrst krafizt, var því hótað, að drengnum yrði fleyt fyrir hákarla, ef 25 þús- putid yrðu ekki greidd þegar í stað. Foreldrar drengsins áöfðu unnið stóran happ- irgpttisvinning skönunu fyr- fr ránið. Samþykkt var á Alþingi í vetur sem leið, að ríkisstjórnin veittr fyrirgreiðslu um lán til slíkra skipabyggingá, meðan á smíð- inni stendur sjálfsögðu við - Síðan hefur þó herstýrkur Katangástjói'har eflst." Ættar- höfðingjarnir hafa geft inn- býrðis vopnahlé — en' þeir hafa löngum átt í deilum og stríði hver við annan. Þeir eiga vald til að serida stríðsménn'sína ut l í skæruhernað hvenær sem en svo taka að þeim þóknast. Hafa sjálfboða- lán frá Fisk- liðar og varalið streymt til höf- veiðisjóði, þegar skipið er full-j uðborgar Katanga til að taka smíðað og nýr eigandi tekur þátt í vörninni gegn liði S.Þ. Framh. á 2. síðu. Flugmálastjóri Katariga gaf í Heldur víst, á Krúsév sé frelsarinn. Furðuteg grein eftir prest i Frjálsri þjóð. gær skipun um að flugvöllutn skyldi lokað á miðnætti í gær- kveldi. Flutningabifreiðar og olíubílar stóðu meðfram flug- brautum og skyldi þeim ekið út á brautirnar til að hindi'a lendingar flugvéla með her- menn S.Þ. ef þær koma. Menn eru mjög uggandi út af ástandinu í Katanga. Engin trfevstir' sér að segja fyi'ir uth afléiðingar þess að herliði' S.Þ. og Katahgastjórnar lendi sám- an í blóðugum bardaga. En margir eru þeirrar skoðunar að áp. tilveru Katanga . innah Kongóríkis, sé hið síðarnefnda glátað. 'Méð öðrum orðum að sigur Katanga þýði hrun Framh. á 2. síðu. Vísir hefir getað þess, að kommúnistar heysa nú um landið og hamast við að undirbúa Þingvaliafund, sem á að losa Island við allt ,,hernám“ og opna það herskörum úr austri. Hafa ólíklegustú menn látið spenna sig -fyrir áróðurs- vagn kommúnista, og má meðal annars nefna sr. Björn tveim árum O. Björnsson, sem rjtað hef- ir langhund í Frjálsa þjóð, og þar segir m. a. í blaði því, sem kom út í gær: „Banda- Framh. á 2. síðu. Skýjakljúfar eru óþekkt fyribrigði í Þýzkalandi, en verða það sennilega ekki í fram- tíðinni, því að nú er búið að gera uppdrátt og líkan af þeim fyrsta. Verður hann hvorki meira né minna en 34 hæðir og á að rísa í Hamborg á næsíu (Jrskurður kviðdómsins var, að tóbakið hefði valdið dauðanum. Mál vegna andláts manns, sem hafði reykt vindlmga í 30ár. í Miami á Florida er nýlokið fyrstu mála- ferlum sinnar tegund- ar, er erfingjar manns nokkurs gerðu kröfu tii bess, að tóhaks- | Greens, er andaðist ár- framleiðandi v » r i ið 1958 úr lungna- dæmdur til að greiða | krabba, er hahn var háar dánarbætur. —, 49 ára gamall, krafð- Dánarbú - Edwin P. j ist- hálfrar annarrar milljónar " dollara úr hendi American To- bacco Company, sem frámleiðir sigarettu- Framh. á bls. -2. Skógareldar á 900 stöðum, Miklir þurrkar hafa verið vestan til í Bandaríkjunum og í fyrradag var vitað um alls 900 skógarelda, stóra og smáa, sem geisuðu í níu fylkjuni. Þess er getið í fréttum, að aldrei hafi verið um eins mikið tjón af skógareldum að ræða á undanförnum 30 árum. Hefir skógur eyðst um 100,000 hekt- ara landi, en í baráttu við eld- ana hafa farizt fjórir flugmenn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.