Vísir - 06.08.1960, Síða 4

Vísir - 06.08.1960, Síða 4
v tsn WÍS U 1”T' DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Tiiir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Herstéinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rititjómarskíifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgréiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm linur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið i lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. KIRKJA DB TRUMAL: Var það nokkur misskilningur? I Það er vert að benda almenn- ingi á að kynna sér nokkuð tilkynningu þá, sem bankar þeir, er með gjaldeyri verzla, létu frá sér fara á fimmtu- ! daginn. Höfðu bankarnir fundið sig knúða til að leið- rétta það, sem staðið hefir i Tímanum að undanförnu um gjaldeyrismálin. Má það ' kallast mikil nærgætni við þetta blað, að bankarnir kalla hatursherferð þess í gjaldeyrismálunum „mis- skilning" eða að allt sé á misskilningi byggt, sem það héfir til þessarra mála að leggja. Ætla verður, að þeir, sem Tím- ann rita, viti allmiklu betur um þessi mál en þeir vilja vera láta. Búi þeir hinsvegar ekki yfir þeirri þekkingu, sem nauðsynleg er, til þess að þeir verði ekki sakaðir um „misskilning“ eða eitt- hvað enn verra, þá er til ein- föld aðferð við að afla réttra : upplýsinga. Tíminn er gerð- ur út fyrir fé Sambandsins og kaupfélaganna, og það munu vera margir þræðir’ milli blaðsins og ráðamanna1 Sambandsins, svo að unnt hefði verið að fá örugga vitneskju um hið rétta með því að hringja til dæmis út í næsta hús, ef bækistöðvarn- ar eru ekki beinlínis í kall- færi innbyrðis. Hér skal ekki farið út í að birta neitt úr tilkynningu bank- anna, sem komið hefir á prenti og verið lesin í út- varpi, en hún bendir mönn- um á það, hversu langt er gengið í óheiðarleika og á- róðri, þegar hatur hefir tek- ið stjórnina af skynseminni og hófseminni. í þessu sam- bandi er vert að minnast þess, að Þjóðviljinn hefir ekki talið sér fært að taka undir þenna áróður Tímans, og vita þó allir leséndur beggja blaðanna, að þau vinna oft saman eins og þeim sé stjórnað af sama hjarta og heila. Hannibal og lýbræiið. Vísir benti á það um miðja vikuna, að Hannibal Valdi- marsson hefði fengið að kynnast nýrri tegund lýð- ræðis, þegar hann var i ut- anför nýverið. Hann komst ' sem sé í snertingu við hið austræna lýðræði, og svo er hann kurteis við þá, sem ! veittu h'onum fæði og húsa- ' skjól um skamman tíma, að hann afskrifar vestrænt lýð- ræði fyrir. En er nokkur furða, að hann skuli vera hrifinn af þessu lýðræði, sem hann sá í fram- kvæmd í Tékkóslóvakiu? Hugsið ykkur bara, ef hann ' væri í framboði á þingi ASÍ, • j og það væri alveg tryggt, að hann væri kjörinn, af því að enginn annar væri boðinn fram! Eða ef það væri svona auðvelt fyrir hann að kom- ast á þing! Það er eðlilegt, að maðurinn fyllist hrifningu, þegar hann sér svona glæsilegar aðferðir. Manni kemur helzt til hugar, Leiðari .... (2 að það sé einhver ótti eða skortur á öryggi, sem veldur því, að hann tekur til oi'ða eins og hann gerir. Hann er kannske hræddur um, að honum verði varpað fyrir borð bráðlega og reynir að vitna til að leggja í „guðs- kistuna". Hví þegir Tíminn? En menn spyrja í þessu sam- bandi: Hvers vegna notaði Hannibal Valdimarsson ekki j Tímann til að koma þessu I lýðræðislofi sínu á framfæri ! við íslendinga? Það er ekki ' svo langt síðan Tíminn og Þjóðviljinn birtu eftir hann sögu greinina sama daginn. Tíminn hefir verið svo ötull við að reka erindi kommúnista í einu og öllu, að það mundi ] ekki koma neinum á óvart, j þótt hann tæki upp eitthvað ! af lofi Hannibals um aðferð- 1 ir þeirra þarna fyrir austan. [ Engum blandast heldur hug- ur um, að áhrifamenn innan Framsóknarflokksins eru svo samdauna kommúnistum, að þeir mundu tvímælalaust vilja grípa til hins austræna lýðræðis ef það mætti tryggja áhrif þeirra og að" stöðu til að ráð.a gangi ým- issa mála . Óbreyttum Framsóknarmönn- um, sem hafa ekki tileinkað sér sérkennilegan hugsana- gang foringjanna, lízt hins- vegar ekki' á kommúnista- dekrið og þess vegna þykir Trfcarmske * * fayggilegast að ggnga ekki of langt. En gott Heilög ritning segir frá spá- mönnum Drottins og ; geyrhir ýmís rit þeirra. Af guðlegri andagift fluttu þeir spádómá um óorðna hluti,- sögðu fyrir viðburði, er löngu síðar gerðust, sáu þá fyrir í guðlegri opinber- un, jafnvel öldum áður en þéir komu fram. Þeir voru spámenn, og þeirra tímar eru líðnir. f viðtækari merkingu táknar orðið spámaður þann mann, sem flytur þjóðinni í boðskap frá Guði, er rödd Guðs meðal samtíðar sinnar, boðar sann- ledka og réttlæti, minnir á Guðs vilja, hið heilaga, í spillingu og fráhvarfi þjóðar sinnar. Spámenn í þessari merkingu eiga allir tímar, einnlg vor sam- tíð. Heilög ritning talar einnig um falsspámenn. Kristur segir, að þeir munu margir fram koma og afvegaleiða marga. Þeir eru einnig allra tima fyrir- bæri. í Fjallræðunni segir Jésús: Gætið yðar fyrir falsspámönn- umt er koma til yðar í sauða- klæðum, en eru hið dnnra glefs- andi vargar. Þetta er ein af hin um sígildu meginreglum, sem Di'ottinn gaf kirkju sinni. Og hún hefur jafnan reynt að vera á vei'ði gagnvart þessai’d hættu, þótt stundum hafi vakan bi’ugð izt. Falsspámenn hafa ávallt látið til sín taka innan kirkj- unnar og í kiústnu þjóðfélagi, og þessir tímar eru þar engin undantekning. En hvernig á að varast þá, sem eru í fölskum klæðum, hvernig á að þekkja varginn undir sauðaklæðunum? Hann kemur í hjörðina eins og einn af hjörðinni, skreytir sig með hennar einkennum og vill telj- ast til hennar, en er allur ann- ar hið innra. f þessu atriði, eins og svo mörgum öðrum, kemur glöggt fram, hve miklar kröfur kristin- dómurinn gerir t.il einstaklings- ins, og hve mikils hann metur einstaklinginn. Vér eigum sjálfir, hver einstakur að meta og vera dómbær.ir, byggjast upp andlega í samfélagi safnaðar- ins við fótskör Drottins, svo að hans kenning, orð og andi geti orðið oss- mælikvarði og við- miðun. Stundum er þetta tiltölulega auðvelt hverjum nútímamanni, sem er ]æs og hefur aðgang að Ritningunni. Kristur segir í Fjallræðunni: Þröngt er hliðið og mjór vegur- inn, sem liggur til lífsins, og fá- ir eru þeir, sem finna hann. Vítt er hliðið og breiður vegurinn, er liggur til glötunar, og margir eru þeir, sem ganga inn um það. Nýir spámenn og gamlir hafa sagt. Allir vegir liggja til lífsins og enginn til glötunar. Aðlaðandi kenning, ef til vill, væri fyrir allan almenning, bæði fylgismenn Framsókn- arflokksins og aðra, ef Tím- inn. tæki af skarið og segði álit sitt á kostum þess nýja lýðræðis, sero Hanniþal Vaidimarsson fékk að kynn- ast iýrir- austan.járntjaldið. iiieiin. én er unnt að kalla þá kenningú kristindóm, sem gengur í ber- högg við boðskap Krists? Einkenni falsspámanna allra alda er það, að þeir hafa á sér ýfirskin guðhræðslunnar en af- neita hennar krafti. Stundum hefur yfirskinið vei'ið í því fólgið að taka á sig guðræknissvip, sækja kirkju til að sýnast, af því að það þótti fagur siður eða fínt og bera vott um góðan og göfugan mann, en hjartað var langt frá Guði. En þetta er ekki fyrirbrigði nútím ans. Það þarf ekki að óttast, að menn fari nú tdl dags í kirkju til að sýnast, það þykir enginn vegsauki að vera kirkjurækinn. Þeir, sem sækja kirkju í dag, gera það af innri þörf. Hitt yfdrskinið er algengara nú og hættulegt ástand, að :menn játi að nafni til kristna trú, heiðri í orði kveðnu siða- læi'dóm kirkjunnar og grund völl, en afneiti kraft guðsdýi’k- unar.innar, forsmái kirkju sína, söfnuð og guðsþjónustu með tómlæti. Þeir, sem þetta gera prédika með fordæmi sínu, þeir :rífa niður í stað þess að byggja upp, sundurdreifa í stað þess -að samansafna, ganga í lið með niðurrifsöflunum, undii’búa jarðveginn fyrdr falsspámenn ina, eru þeim jarðvegur, í sof- -'andi sinnuleysi og óheilli af- stöðu til hins eina nauðsynlega. Falsspámenn eru þeir, sem skreyta sig með háleitum kristn um hugsjónum, en vilja kirkj- inni trú og kristnu sigfei’ði með- vitað og markvisst í þeim til- gangi að veikja viðnámsþrótt þjóðarinnar gegn þeim upp- lausnaröflum, sem ætlað er að undirbúa það, sem þeir vilja að komi, þjóðfélag, sem ekkd hefur nokkra þörf fyrir kirkju eða kristindóm. Og þeir ifals- spámenn mega sín sannarlega mikils hér hjá oss. Því eru þessi aðvöi’unarorð fyllilega tímabær í dag: Gætið yðar fyrir falsspámönn um. Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá. Laugardagssagan — Framh. af 5. síðu. elt sólina allan daginn og var nú á niðurgöngu. Hermaðui’dnn þreifaði á sér óg fann að hann var lifandi og með sjálfum sér. Svo kveikti hann í sígarettunni og lagðist svo niður aftur. Oft hafði hann vaknað svo að hann hélt að hann væi’i kominn á þennan stað, og ætíð reyndist það vera villa. En nú var það komið fram. — Þetta er víst ekki sam- kvæmt áætlun, sagði hermaður- inn. Svo hélt hann áfram að liggja og var að hlusta á lítilsháttar þrusk, sem kom af því að mýsla, eða eitthvað þvílíkt, var að paga skóinn hans. — Hver ert þú? var sagt hóværlega fyrir aftan haxin, og röddin kom frá skurðinúm: váð - garðinn. Hann svipaðist um. Síðan (’. Laúgárdaginn .6. ágúst 19B0 ■" .u .'s ","y - ! þreifaði, hann eftir kálstilkin- um. En hann sá ekki neitt. — Eg er hermaður, sagði hann. — Þarf ég að vera hrædd við þig? var.spurt. — Nei, sagði hann. En samt hefurðu. líklega gert mörgúm manni méin? var aftur spurt.. Þetta var kvenmannsrödd. Hún vár heldur lágvær, en skýf. Og héfmaðurinn sá eng- an. Séi’ðu ekki hvernig tunglið skín, sagði hann. Það hlýtur að vera komið upp. — Hér ligg ég og sé ekki neitt, svaraði hún. Hermaðurinn bretti upp krag anum og vafði frakkanum fast- ar að sér. Það vantaði tvo hnappa. Og það var orðið kalt. — Vertu ekki hræddur við að segja það, sagði kvenmanns- röddin, þú sem varst hermaður og gazt ekki hjá því komizt. — Segðu mér eitthvað af hög um þínum, stúlka mín, svaraði hermaðurinn. — Æi, nei, það er svo ómei’ki legt. Það sló á þögn svo langri að músin ái’æddi aftur að byrja að naga stígvélið. — Segðu það einu sinni enn, sagði hún. — Þú skalt fá hvað sem þú vilt, stúlka mín, og hvað viltu fá? — Ljúfurinn mdnn, nú ertu búinn að segja það tvisvar. — Ekki spyr ég að ykkur kvenþjóðinni, en heimilið þitt er kyrrlátt og gott. — Mér finnst ég vera svo ein- mana, svaraðd hún, en nú ért þú reyndar kominn. — Já. svai'aði hann. — Mér skilst þú hafir víða farið, margt séð og margt mis- jafnt reynt, meðan ég lá hérna og leiddist, já. þvílíkan óratíma. — Hér gengur maður úr hei’- þjónustunni, sagði hermaður- inn. — Já, ekki hef ég frá mörgu að segja, ég var heldur ung. Mig langaði til að lifa og leika mér. — Glerbrot og. pokar, reyr- stafur liggðu þar sem þú ei't kominn. —- En að þú skyldir koma, hvíslaði kvemnannsröddin, eng- inn hefur komið hineað til mín síðan mér var úthlutað þessum stað. — Tætla, far þú til hvilu, umlaði hermaðurinn. — Mig lane^ði. til að lifa, sagði kveii’^'innsröddin, en svo varð ég hrædd og hlióp hingað út að mergilsgröfinni. —7 Eg er ekki að foi’vitnast um neitt, stúlka mín, sagði her- maðurinn. — Ljúfurinn mdnn. nú fer vel um mig. Mér sýnist tunglið vera þarna. — Mér missýndist áðan, sagði hann. tunglið er ekki komið udp. Það er á niðurgöngu. Mér líkar ekki bessi rauði litur á því. En bráðum gengur það undir. — Þá ætla ég ekki að hugsa um annað en það að þú sért hérna, sagði hún. Tunglið var að ganga undir. En samt speglaðist það í mer- gilgröfinni frammi fyrir her- mamiinum. Það var engu likara en að heiðnrsmerki hans væri komið.upp og lægiá vatnsskorp unni og.vaeri -að bráðnaþar. t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.