Vísir - 06.08.1960, Síða 8
Kkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
leatrarefnl heim — án fyrirhafnar af
yðar hálíu.
Sími 1-16-60.
wimim
Munið, að þeir sem gerast áskrifenðnr
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókevnis til mánaðamóta
Sími 1-16-60.
Laugardaginn 6. ágúst 1960
Sérfræðingaálit:
íslendingar þurfa stærri bú.
Hvergi mtiií vera um að ræða ofbeit Hérlendis.
Hér á landi hefur dvalizt und-
anfarið landbúnaðarsérfræð-
ingur frá Nýja-Sjálandi. Er
hann hér í boði búnaðardeild-
ar Atvinnudeildar Háskóla ís-
lands.
Á fundi, sem haldinn var
með blaðamönnum i gær skýrði
sérfræðingurinn, sem heitir
McMikan, frá áliti sínu eftir að
hafa ferðazt um ísland og
athugað landbúnað hér, laus-
lega nokkuð þó.
Epsom-skátar
á Hveravöllum
Brezki skátaflokkurinn frá
.Epsorn College var á miðviku-
>dag á Hveravöllum.
Þetta er leiðangur sá, sem
Stuart heitinn Mclntosh var
fyrir, er hann drukknaði í Brú-
ará. Alls eru, að meðtöldum ís-
lenzkum fylgdarmönnum, 36
menn í hópnum. Einn af leið-
fogum brezka skólaleiðangurs-
ins, sem um þessar mundir
Siefst við í hálendinu, var hér í
bænum í.gær, og kvaðst hafa
jhitt leiðangursmenn á Hvera-
völlum í fyrradag. Leið þar öll-
ium vel. Flokkurinn fer hægt
yfir. Hann er á leið norður sem
kunnugt er, og verður senni-
lega kominn til byggða þar
jfyrir miðja næstu viku.
liiuiikum send
kveðja.
Rússneskir munar hafa orðið
ifyrir árús í einu blaði Kreml-
yerja.
; Rússneska verkalýðsmál-
gagnið Trud réðst nýlega harka-
lega á Éagorsk munkaklaustrið,
<en það er eitt þekktasta
munkaklaustur Rússlands. Blað-
fcð telur klaustrið samastað
Örykkjuræfla, glæpamanna og
Hann kom að Laugardælum
og að Gunnarsholti og skoðaði
sandgræðsluna þar og einnig
kom hann að Oddgeirshólum,
þar sem hann skoðaði fé. Hann
fór norður í Laxárdal í Þing-
eyjarsýslu, en skoðaði litið í
Skagafirði og Húnavatnssýslu,
nema Vatnsdalinn.
Hann lagði áherzlu á nokkur
atriði og bessi helzt. Hann sagði
að til þess að bæta aðstöðu ís-
lenzks landbúnaðar ýrði að
leggja fremur áherzlu á stærri
bú. Hann undraðist mjög gæði
lambakjötsins, þar sem það er
framleitt við svo erfið skilyrði.
Leggja bæri aðaláherzlu á, að
nota betur láglendið en gert er
nú, því að á því byggðist að
miklu leyti framtíð landbún-
aðarins.
Sérfræðingurinn var spurður
um álit sitt á því, hvort um of-
beit væri hér að ræða, en svar-
aði því til, að þar sem hann
hefði komið sæust þess engin
merki, en þess má geta, að hann
fór um Öxnadalsheiði, sem mun
vera mest beitta heiðland hér.
Sendisveinar í
eEtingarEeik.
Það er varla í frásögur fær-
andi þótt maður brjóti rúðu. Að
drukkinn maðnr og geðvéill
braut rúðu í dyrunum á veit-
ingastofunni Hvoll í Ilafnar-
síræti er heldur ekki sérstök
frétt.
Hinsvegar þótti kvöldvakt-
inni á Vísi það í frásögur fær-
andi að sendisveinarnir á blað-
inu urðu til að elta hann úr
Hafnarstræti upp á Klapparstíg
og til baka aftur og tilkynna
lögreglunni um manninn, sem
þegar hafði hendur í hári hins
„brotIega“.
Strákarnir heita Hallgrímur
og Árni og eru 11 og 12 ára
gamlir. Þeir komu upp á rit-
stjórnarskrifstofur móðir og
másandi og ánægðir með árang-
urinn, að hafa lagt afbrota-
mann í hendur lögreglunnar.
Vaktamaðurinn í 11166 var líka
afskaplega ánægður með
frammistöðu strákanna og sagði
að svona ætti það að yera. Við
erum honum alveg sammála.
Strákarnir eiga að vera hjálp-
legir lögreglunni hvepær sem
hún þarf á aðstoð að þalda.
Flugmaðurinn á RB—47 jarðsettur
Eisenhotver viðstaddur athöfnina.
Af flugmönnuniun á RB-471 Athöfnin var mjög hátíðleg.
sem Rússar skutu niður á al- Eftir guðsþjónustu fórú hljóm-
þjóðaflugleið -yfir Barentshafi sveit úr flughernum, tvær
fyrir skömmu eru tveir í rúss- fylkingar flugmanna og fána-
nesku fangelsi, ekki er vitað berar í broddi fylkingar til leg-
um þrjá en sá sjötti, Willard G. staðarins.
Falm, fannst látinn. Rússar j þar var f]utt stutt minningar-
skiluðu líki hans, sem var jarð- ræ5a um ]eið og fimm RB-47
sett 4. ágúst sl. í bandaríska flugvélar flugu yftr gröfina.
þjóðargrafreitnum í Washing- Auður staður í röð þeirra var
ton> látin tákna hina skotnu flugvél.
Viðstaddir voru m. a. Eisen-
hower bandaríkjaforseti, Thom-
as White æðsti maður herráðs
bandaríska flughersins, einnig'
móðir Palm, ekkja hans og tvö
börn.
Töpuðu 4 mílljónum
á einni
Verð á fiskimjöli heldur
áfram að lækka.
Eins og mönnum er kunnugt
Hiefur verð á alls konar fiski-
mjöli lækkað mjög undanfarin
itvö ár. Ástæðan hefur verið sú,
®ð Perúmenn hafa undirboðið
nnjög á heimsmarkaðnum, en
|»ar fyrir ströndum eru mjög
tauðug fiskimið, sem þeir nýta
prær eingöngu í fiskimjöl.
Sturlaugur Böðvarsson skýrði
blaðinu frá því fyrir nokkrum
dö^um, aS Haraldur Böðvars-
eoa & Co. og fleiri aðilar á Akra
nesi hefðu nýlega selt 700 íorm
©f mjöli og 600 tonn af lýsi 'og
verðið, sem þeir fengu var fjór-
um milljónum króna lægra
heldur en það verð, sem reikn-
að var með í vetur. Auk þess
hefur blaðið frétt, að þeir Perú-
menn hafi enn lækkað verðið á
mjöli sínu nú fyrir nokkrum
dögum um 8%.
íslendingar fluttu á síðasta
árá 43.5 þúsund tonn af mjöli og
fengu fyrir 123 milljónir, af
þessu má sjá, að þessi ný'ja verS
lækkun getur haft hinar alvar-
legustu afleiðingar fjTir íslend-
inga, ef ekki verður breyting á.
Ásgeir Bjarnþórsson listmálari hefir fyrir skemmstu lokið við
þetta málverk af Bjarna Jónssyni vígslubiskupi.
Norrænt Zontaþing hefst
hér í dag.
Það sækja 43 erleitdir gestir.
í dag hefst hér í Reykjavík
þing norrænna „Zontaklúbba“.
•,,Zonta“ er alþjóðlegur
kvennafélagsskapur, sem stofn
aður var i Bandaríkjunum i
borginni Buffalo árið 1919. Árið
1930 var fyrsti klúbburinn utan
Bandaríkjana stofnaður, síðan
hefur klúbbunum far.ið ört fjölg
andi, og eru nú á Norðurlönd-
um einum starfandi 25 klúbbar.
Alþjóðastjórn klúbbana er í
Chicago, en auk þess er sér-
stakt samband í Evrópu og einn
ig hafa konur á Norðurlöndum
með sér samband.
Orðið Zonta er komið úr ind-
íánamáli og merkir traustur og
Dragnótaveiði á Breiðafirði.
milli lína, sem dregnár eru rétt-
vísandi í vestur frá Öndverðar-
nesi að sunnan og Bjargtöngum
að norðan.
Leyfi til veiða á þessu svæði
munu að svo stöddu einungis
veitt bátum, sem skráðir eru og
hafa undanfarið verið gerðir út
frá Breiðafjarðarhöfnum. (Frétt
frá sjávarútvegsmálaráðuneyt-
inu.)
í framhaldi af fyrrí ákvörð-
unum ráðuneytisins um að
heimila dragnótaveiðar innan
íslenzkrar fiskveiðilandhelgi,
hefur ráðuneytið með hliðsjón
af álitsgerðum, sem borizt hafa
frá aðilum, sem hagsmuna hafa
að gæta, ákveðið að veita leyfi
til dragnótaveiða á Breiðafirði
Bændaþing
á ísafirði.
Frá fréttaritara Vísis. —
Isafirði í gær.
Um næstu helgi munu 60—
70 manns úr Búnaðarsambandi
Kjalarnesþings heimsækja
Búnaðarsamband estfjarða.
Djúpbændur munu fagna
gestunum með samsæti í
Reykjanesskóla, en síðan skoða
gestirnir bú bænda þar vestra
eftir óskum, og sem tími leyfir.
Heimsókn þessi er allöngu ráð-
ín, en ekki komst til fram-
kvæmda fyrr en nú. — Arn.
Ferð um Suður-
nes.
í dag verður skemmtiferð
um Suðurnes og verður lagt af
stað frá B. S. í. kl. 13,30. —
Komið verður á alla helztu staði
þar syðra svo sem Keflavík,
Sandgerði. Keflavík.urflugvöll,
Hafnir, Reykjanesvita'.. og
Grindavík. Á ieiðinni til baka
verður farið til Bessastaða. Það
eru sérleyfishafar Suðurnesja,-
sem stánda að þessari'ferð en
leiðsögumaður verður Gísli
Guðmundsson. '
heiðvirður, en aðaltakmark
klúbbanna er að stuðla að
bættri aðstöðu kvenna í heim-
inum og vinna að auknum
kynnum milli hinna ýmsu
starfsgreina og þjóða og efla
heiðarleik og siðgæðá í starfi og
inna af hendi þjónustu við þörf
málefni. Hver klúbbur er byggð
ur upp af fulltrúum hinna ýmsu
starfsgreina, einum úr hverri
grein og þeir starfa allir eftir
sömu grundvallarreglum.
Hér á landi eru tveir Zonta-
klúbbar, í Reykjavík og á 'Ak-
ureyri, sá fyrrnefndi var stofn-
aður 1941 og eru meðlimir hans
39 að tölu, auk forsetafrúarinn-
ar, sem er heiðursmeðlimur,
hinn klúbburinn var stofnaður
1949 og eru meðlimir hans
rúml. 20, sá klúbbur hefur síð-
ari árin beitt sér mjög fyrir
stofnun minningarsafni um
Nonna og hefur þar verið unn-
ið merkilegt menningarstarf.
Starf Reykjavíkurklúbbsins
hefur aðallega verið hjálp við
málleysingja og hefur það með-
al annars stofnað sjóð til styrkt
ar fólki, sem vill læra meðferð
og þjálfun heyrnardaufra
barna.
Eitt aðalmálið á dagskrá
Zontasamtakana síðastliðið ár
hefur verið flóttamannavanda-
málið. Hefur hver meðlimur í
Zonta um heim allan greitt á-
kveðna upphæð til styrktar
flóttamönnum.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
Zontamót fer fram á íslandi, en
slík Norðurlandamót fara fram
annaðhvert ár í einhverju Norð
urlandanna. Erlendir fulltrúar
verða 43 flestir frá Sviþjóð.
Form. Zontaklúbbs Reykja-
víkur er Auður. Auðuns, borgar
stjori, en formaður undirbún-
ingsnefnda þingsiná er Friede
P. Briem.