Vísir - 12.08.1960, Side 1
síður
12
síður
q
i\
I
y
50. árg.
Föstudaginn 12. ágúst 1960
179. tbl.
Hætta á hringnót og
taka reknet.
Tvö 250 lesta skip á reknet.
Frá fréttaritara Vísis. —
Raufarhöfn •' morgun.
Þrátt fyrir sæmilegt veður
hefur engin síldveiði verið fyr-
ir austan eða norðan síðustu
tvo sólarhringa. Það er álit
margra skipstjóra, að þetta séu
lokin og að varla sé að búast við
veiði í nætur héðan af.
Aðeins tveir bátar fengu smá
slatta í Seyðisfjarðardýpi og
nokkrir bátar .köstuðu á smá-
síld inni í Reyðarfirði. Haförn
kastaði í nótt út af.Slettu, en
ekkert kom úr því kasti.
Hér á Raufarhöfn er ekkert
um að vera og enginn bátur
inni. Aðkomufólk talar um að
fara uip helgina ef ekki verð-
ur meira úr veiði og eftir öll-
um sólarmerkjum að dæma
verður ekki síld ef áframhaldið
v.erður eins og það sem á und-
an er gengið.
Reknetaveiðin er eini ljósi
punkturinn eins og stendur. —
Rússarnir eru að fá sæmilega |
síld 35 sjómílur frá Slettu. Þar
eru samankomin nokkuð á ann
að hundrað skin. Það má gera
ráð fyrir að allmargir af síld-
arbátunum fyrir norðan fari á
reknet, þar á meðal Raufarhafn
arskipin Jón Trausti og Bjarn-
arey og mun reknetaveiði aldrei
hafa verið stunduð á svo stórum
skipum, hví að þau eru 250
tonna skip, byggð í Austur-
Þýzkalandi. Þá er vitað um, að
tveir af bátum Haraldar Böð-
varssonar, Svan og Asbjörn,
sem farnir eru vestur að sækja
sér reknet. Má gera ráð fyrir
Frh. á 6 síðu'.
Þeir vilja sem mest-
ar deilur.
Það er aÓalmarkmið kommúnista.
Það er ekkert einkennilegt, þótt almenningur undrist
málflutning rauðu blaðanna þessa dagana í sambandi við
fiskveiðideiluna. Það má ekki einu sinni tala við málsaðila
til að vita, hvort hann ætlar ekki að sjá að sér, svo að hægt
sé að leggja ágreiningsatriðin á hilluna. Þótt íslendingar
taki fram í öndverðu, að rétturinn sé þeirra, svo að ekki
verði um neina tilslökun að ræða, leyfa rauðu blöðin sér
að kalla þetta raunverulega landráð. En ákafi þeirra og
ofsi færir aðeins sönnur á það, að þeir vilja ekki neina
lausn á þessu máli — ekki einu sinni með sigri og miklum
sóma Islands. Þeir vilja láta deiluna standa sem lengst, svo
að fjandskapur Breta og íslendinga fái tækifæri til að magn-
ast. Þar er einmitt komið að höfuðtilgangi kommúnista:
Þeir eru ekki fyrst og fremst að hugsa um stækk-
un landhelginnar, heldur að efla deilur, er gætu
orðið vatn á myllu kommúnismans.
Ljósmyndari og blaðamaður
frá Vísi voru á gangi niður
Bankastræti J gærdag, þegar
þcir sáu, að mikil „andar-
teppa“ var við Lækjartorg.
Frú Brabra var þarna komin
ineð stálpuð börn sín og eins
og allir vita, þarf Brabra
ekki að liirða um umferðar-
reglur, eða að minnsta kosti
gerir það ekki. Þegar bíl-
arnir, sem voru aftarlega í
röðinni, byrjuðu að flauta,
Bardagar blossa
upp i
Bardagar blossa alltaf upp
annað veifið í Alsír.
Fregn þaðan um miðbik vik-
unnar hermir, að 43 serkneskir
uppreistarmenn hefðu fallið og
5 verið teknir höndum í bar-
dögum nálægt landamærum
Marokko.
Frakkar eru nú að „hreinsa
til“ í suðurhluta Oranfylkis.
leit hún upp með fyrirlitn-
ingu, hélt áfram ferð sinni
og leitaði loks hælis undir
strætisvagni. Þar kom lög-
regluþjónn henni til lijálpar.
Hann var dálítið vandræða-
legur, eins og lögregluþjónar
gjarnan eru í viðurvist
Brabra. Þegar síðast sást til
labbaði frúin með unga sína,
undir lögregluvernd, suður
Lækjargötuna miðja, og
horfði með heimspekilegri
fyrirlitningu á menn og bíla.
Áhöfn þyrln náhi hylk-
i 13.
mu ur
Var það í fyrsta skipti, sent
slíkt kefur tekist.
Bandaríkianmönnum tókst í
gœr aS ná hylkinu meS vísinda-
tœkjunum, sem svifu til sjávar
úr Könnuði XIII, er hay-n var
búinn að fraa 16 hringferðir
kringum jörðu, frá því honum
var skotið á loft síðástl. mið-
vikudag. Er þetta í fyrsta skipti,
sem tekizt hefur að ná hylki
úr gervihnetti.
Viðhorfið breyttist
á einni nóttu.
Mtittast þeir Eisetthatver og
Krúsév eitir attt santan ?
Fiskur hverfur úr
fjörðum Grænlands.
Sjávarhitinn hefur lækkað.
Frá fréttaritara Vísis. —
Kaupmannahöfn í gær.
Það er allt útlit fyrir að fisk-
veiðilögsagan við Grænland
•verði færð út á næstu áum.
Þetta á að -vera mikil bót fyrir
Grænlendinga en nú vill svo til
áð þeir geta á engan hátt hag-
oýtt sér íútfærslu landhelginn-
*r. • .;r—'• •■-•■
Grænlandsverzhínln . hefur
' ekki gert ráð fyrir þessari breyt-
J ingu og heldur ekki þeim mögu
j leikum að breytingar verði á
göngu þrosksins frá því sem nú
' er. Grænlandsverzlunin hefur
I
fyrir nokkru gert samning um
smíði 14 fiskibáta sem kosta
nokkrar milijónir danskra
króna en þegár tii' kemur -eru
bátarnir það litlir að það er ein-!
Framh. á 2. síðu. J
Viðhorfið hefur skyndilega
breyzt að þvi er varðar líkurn-
ar fyrir fundi Krúsés og Eisen-
howers.
Sovétstjórnin hafði óskað eft-
ir að fundur Allsherjarþingsins
i næsta mánuði yrði sóttur af
forsætisráðherrum landanna, en
Bandaríkjamenn höfnuðu til-
lögunni. Og Eisehower hefur
ekki hugleitt neinn fund með
Krúsév eftir það hvernig fór
í París, en nú hefur Krúsév lýst
yfir, að hann etlji sér heiður
á Allsherjarþinginu. Vestra er
að vera leiðtogi þjóðar sinnar
litið á þetta sem nýtt áróðurs-
bragð, en í öllu falli yrði að
svara Krúsév á þessum vett-
vangí — ef til kæmi — og þá
sjálfur forsetinn. Hvað . sem
-verður, er viðúrkennt jafnvel
af-txtanrikisráðuneytinu, að við-
horfið hafi breyzt „á einni
Sjö sinnum hefur slíkt mis-
tekizt áður, en nú var heppnin
með. Eins og áður voru flug-
vélar á sveimi með net milli
sín til að „veiða“ hylki, og var
viðbúnaður geisimikill af hálfu
flughers og flota. Ekki heppn-
aðist þetta, en það sást hvar
hylkið mundi hafa komið niður
á sjóinn, og tvær þyrlur voru
sendar á vettvang til þess að
leita að því og ná því. Tókst
áhöfn annarar þyrlunnar það.
Hefur þetta vakið mikla at-
hygli og ánægju. Visindamenn
geta nú í fyrsta sinn kynnt sér
upplýsingar, sem vísindatækin
hafa safnað í 16 hringferðum
kringum jörðu.
nóttu“, og málinu eru til athug- Hylkið fannst 330 mílur norð-
unar,- að því er fullyrt er, með vestur af Hawaii.
tilliti til breytts viðhorfs. *
llýr jarbbnr frá Svíþjóð.
Verður notaður til að bora eftir heitu
vatni á Norðurlandi.
Nýr djúpbor, sem notaður
verður til þess að bora eftir
heitu vatni, er vaentanlegur til
landsins á hausti komanda.
Raforkumálaskrifstofan
keypti hann.í Svíþjóð fyrir rík-
ið og kemur hann væntanlega í
október til landsins og verður
skipað upp hér, og éf til yill
prófaður, en hanri er ahnars ætl
aður til borana á Norðurlandi
og verður því fluttur þangað
ookkru eftir komuna hingað.
Verður borað þar með honum
á ýmsum stöðum.
Með bor þessum .er hægt að
bora hiður í 1500 metra,. og
dýpra, ef keyptar væru að auki
lengri stengur, en það verður
ekki 'gert að sinni a. m. k.
Borinn grefúr "holur MW-7-
250 m í þvermál.