Vísir - 12.08.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 12.08.1960, Blaðsíða 11
Föstudaginn 12. ágúst 1960 Hs i * m. n íþróttir úr öllum áttum Keppendur Þjóðv. — bandaríska blökkumanninn Framh. af 4. síðu. verja, átti 10.4, en eftir að hann flúði vestur yfir, hefir hann að- allega snúið sér að langstökk- inu, og virðist ekki þurfa að sjá eftir því. 4x100 m. Sveitin, sem vann 4X100 metra boðhlaup, var frá ASV í Köln. í henni eru, í réttri röð, Gullmann, Lauer, Schiittler og Germar. Tíminn, sem sveitin fékk, var 40.6. En þegar þess er gætt, að heimsmetið, sem þýzka lands- sveitin 1958, Steinbach, Lauer, Fútterer og Germar á, með Bandaríkjunum, er.39.5, virðist vera töluvert langt í land. En á pappírnum, að minnsta kosti er þýzka sveitin Cullmann Hary,Malendorf og Germar eins sterk og bandaríska sveitin, en vist er, að 4X100 metra boð- hlaupið verður ábyggilega ein af skemmtilegustu greinunum í Róm. MillivegaSengdsr og langklaup. Á þýzku afrekaskránni í millivegalengdum eru A.-Þjóð- verjar svo til einráðir, nema í 800 metra hlaupinu. Þar er Schmidt með bezta tímann, 1.46.5, en Valentin, sem nýlega setti heimsmet í 1000 metra hlaupi (2.16.7) á 1.46.8. í 1500 metrum á Valentin einnig bezta tímann, 3.40.9, en ekki verður talið líklegt, að hann vinni þessa grein í Róm. Og Moens er búinn að lýsa yfir því, að hann sé í formi til að hlaupa 800 á 1.45.0. Moens er reyndar þekktur fyrir að taka mikið upp i sig um sína eigin getu, en hann er búinn að sýna að hann er til alls líklegur. Það er sami maðurinn, Gro- dotzki, sem á bezta timann í 3000, 7.54.2, 5000 13.49.2, sem er bezti tími í ár, og í 10.000 28.57.8. Af þessum timum sézt, að þýzkir langhlauparar eiga mikla möguleika á að vinna til verðlauna í Róm. Er gamli lauer a5 koma aftur. Á þýzka meistaramótinu vann Martin Lauer náttúrlega 110 metra grindina. Tíminn var 13.8, en hann hljóp eins og venjulega í Evrópu, alveg keppnislaust. Hann náði þess- um tíma tvisvar sama daginn, í undanúrslitum og úrslitum. Þessi tími dugir að vísu ekki til að sigra bezta grindahlaup- ara Bandaríkjanna, en ennþá er rúmur tími til stefnu og Lauer er ekki kominn í sitt gamla heimsmetsform. Lauer hefur þjáðst af bólgum í hæl í allt sumar og er tiltölulega nýbú- inn að ná sér. í þýzkum blöðum var frá skýrt, að Lauer hafi hlaupið með sínum. gamla full- komna stíl, þangað til hann var kominn yfir 8. grind, en þá hafi honum förlazt, þetta sýmir okk- ur, að hann er að komast í sitt gamla form, og ef það verður, er ekki trúlegt, að nokkur hafi við honum. 400 m og 4x400 m. Carl Kaufmann, sem áður í sumar hafði hlaupið 400 m á 45.7, náði bezta tíma í heimi í ár og næstbezta tima frá upp- hafi, 45,4, á þýzka meistaramót- inu á dögunum. Eftir þetta fer ekki á milli mála, að hann er mjög líklegur til að hreppa gull ið í Róm. Kaufmann er mjög glæsilegur hlaupari, hann á m. a. í ár 20,9 í tvö hundruð metr- Vance Robinson í vor. — En í hefndarskyni við Segel bönn- uðu forráðamenn brezka íþrótta sambandsins Segal að keppa vestan hafs meðan á dvöl hans stóð þar. Hann varð því af dýrmætri keppnisreynslu, en honum stóð til boða að keppa á móti Norton, Sime, Morrow o. fl. Nú súpa Bretar seyðið af þessari ráðstöfun sinni. Tom Farrell er brezki met- hafinn í 400 m grindahlaupi, en nú í vor sneri hann sér að 800 m hlaupi og náði í sínu fyrsta hlaupi að sigra Pólverj- ann Stefan Lewandowski. Farrell virðist nokkuð öruggur með 1.48.0—1.49.0, en senni- lega ekki meir. Alls munu rúmlega 10 manns hafa náð Ol-lágmarkinu, en Gekkst við faðerninu. hlaupara. En það var annað, sem vakti athygli á 400 m hlaupinu á mót- inu. Það var hin óhemju mikla breidd, sem Þjóðverjarnir sýndu. Annar maður, Kinder, hljóp á 45,8, þriðji, Kaiesr, á 46,4 og fjórði maður, Reske, var á 46,5. Ef- þessi sveit æfði skiptingar gæti hún orðið mjög hættuleg í 4x400 m á Ólympíu- leikunum. um j m-> sem eru' hæpið er að aðrir en þeir sem mjög góðir tímar fyrir 400 m hér j-)efur verið drepið á muni vinna stórafrek, nema ef vera skldi göngugarpurinn Stan Vickers, sigurvegari í 20 km göpgu á EM 1958, en hann er nú sagður betri en nokkru sinni íyrri. Frjáls þjóð leiðrétt. í blaðinu Frjáls þjóð frá 6. þ. m. er birt feitletruð frétt á öftustu síðu þess efnis, að Sem- entsverksmiðja ríkisins flytji ekki sjálf inn poka til umbúða um sement, en sonur minn hafi „fengið umboð fyrir pokunum" og flytji „sérstakt heildsölu- fyrirtæki þá inn með álitlegum hagnaði“. Af tilefni þessarar fréttar ' blaðsins séégástæðu tilaðskýra frá innkaupum verksmiðjunnar á sementspokum, en þau hafa verið sem hér segir: Vorið 1958, nokkrum mánuð- Eg hef orðið þess var, að ýms- ir lesendur blaðsins hafa ekki kunnað skil á nafninu Mökkur- kálfi, sem eg notaði í fyrirsögn greinar minnar hér í blaðinu 27. júlí s.l. Skulu því tilfærðar nokkrar setningar úr skáld- skaparmálum Snorra-Eddu, jkafla 17, þegar verið var að undirbúa í Jötunheimum, | hólmgöngu þeirra Þórs og ] Hrungnis jötuns. Þar segir: „Þá gerðu jötnar mann á Grjótúnagörðum af leiri, ok var hann IX rasta hár, en Þriggj3 breiðr undir hönd, en ekki fengu þeir hjarta svá mik- it, at honum sómdi, fyrr en þeir tóku ór meri nokkurri, ok varð honum hat eigi stöðugt, þá er Þórr kom.“ Keppendur Breta — Framh. af 4. síðu. betri tíma en Rússinn Potr Bolotnikov, sá sem margir hafa talið sigurstranglegastan (bezti tími Bolotnikovs mun vera 13.53.8 mín). — Grodotzki frá A.-Berlín hefur hins vegar hlaupið á 13.49.2 mín. Sá hlaupari sem Bretar virt- ust hafa einna mesta trú á fyrr í sumar og vor, var Brian um áður en verksmiðjan tók til starfa. voru sementspokar til verksmiðjunnar boðnir Hewson, 800 m hlaupari. Hann j er mjög einkennilegur hlaupari. • Stundum gengur honum mjög vel, en stundum mistekzt hon- um svo hrapallega í skipulagn- ,fr ? , _ , , ingu hlaupa sinna, að ætia ut- Utboðið var auglyst i ollum mætti aðum algeran byrjanda dagbloðum bæjanns og rikisut- _ „ varpinu, en erlenaum verk- væn að ræða. Hann hefur, * ’ hlaupið á 1.48.6 mín. í sumar. smiðjum- er Þess °skuðu> send En nú í iúlímánuði ætlaði hann utboðslýsingin. Tilboðin voru „ , , ‘ , . ,, u „ opnuð að bjoðendum viðstodd- að na 1 betri tima og mun hafa ^ J um og lægsta tilboðinu tekið, en það var frá S. Árnason & Co„ Reykjavík, og buðu þeir poka frá finnskum verksmiðj- um. I annað skipti voru sements- pokar boðnir út með auglýsingu í dagblöðum bæjarins og ríkis- útvarpinu 27. febr. 1960. Var enn hafður sami háttur á og í fyrra skiptið, að erlendum verksmiðjum, er þess óskuðu, var send útboðslýsingin, en.til- boðin voru opnuð að bjóðend- um viðstöddum 2. apríl 1960. Alls bárust 20 tilboð frá inn- lendum og erlendum aðilum, og var hið lægsta þeirra frá Nat- tilkynnt þá áætlun sína fyrir fram. En þá gerði hann eitt af glappaskotum sínum. Hann hélt ekki uppi neinum hraða, og var síðan sleginn út á endaspretti. Tími hans var langt frá því að Vera það sem menn bjuggust við, um sek lakari, en áður- nefndur tími. Hann fékk á sig mikla gagnrýni og margir ^ munu hallast að því að hann skorti þá skipulagningarhæfi- leika a. m. k., sem krefjast verður af manni sem á að bera sigur úr býtum í þessu erfiða hlaupi. Einn af þeim sem náð hafa Á öðrum stað í sama kafla er sagt frá viðbúnaði Hrungnis jötnus: ,,Á aðra hlið honum stóð leirjötunninn, cr nefndur er Mökkurkálfi, ok var hann allhræddr; svá er sagt, at hann meig, er hann sá Þór.“ Og enn- þá er í sama kafla sagt: „En Þjálfi vá at Mökkurkálfa ok fell hann við lítinn orðstír.“ Það hefur alltaf þótt bæta málstað frjósamra og fjörugra manna, þegar þeir hafa gengist drengilega við faðerninu, og jafnvel þó eftirá hafi verið. Hefur slíkt nú átt sér stað og ber að meta það. Jó-Reykur Mikli er horfinn, en í hans stað komið myndarlegt ungmenni, vart meir en tvítugt, — að vísu skrýtt dönsku nafni, en dansk- an hefur lengi verið í vinfengi við okkur, áður en enskan kom, og er það reyndar enn. Ber þá að sjálfsögðu að haga orð- um sínum með tilliti til alls þessa. Hinn ungi maður — Jakob R. Möller — og væntanlega tilvonandi stjórnmálaskörung- ur, kveinkar sér ákaflega und- an grein minni hér í blaðinu 27. júlí s. 1., en minnugur má hann vera þess, að það var ekki ég, sem réðist á hann að fyrra bragði með skítkasti og háðulegum orðum. Ég hafði aldrei yrt á hann, né heldur vitað um þýðingu hans, er hann að fyrra bragði réðist á mig í Vísi 22. júlí s.l. og sagði þá m. a. að ef bragfræði textahöfunda (hann undanskildi þar hvorki mig né neinn annan) ætti að verða allsráðandi, „þá mætti orð, eða hvað? Síðan hafa svo ýmsar kerlingar og séní verið að hamast í Dallaranum og þótt munntamt. (Leturbreytingar eru mínar). Herra Jakob Ingólfsson má því sannarlega sjálfum sér um kenna, ef ég hef verið hvass- yrtur. Hann mundi áreiðanlega sjálfur, eftir greinum hans að dæma, hafa svarað svona sví- virðilegum og rakalausum lyg- um um sig. Hann virðist halda því fram,. að ég sé það fífl að vera að eyða kröftum mínum í baráttu fyrir því, sem hann hefur, með hér að framan tilvitnuðum örð- um, logið á mig. Ég hef hafið baráttu fyrir því, að við íslendingar hættum að vera sí-syngjandi á erlend- um tungumálum hér heima, því það er þjóðinni bæði skaðlegt og til hinnar mestu vanvirðu. Ættu að minnsta kosti allir sannir íslenzkir hugsjónamenn að sjá það og skilja. Það má vera, að ég verði kom inn undir græna torfu, eða horf inn yfrum, áður en þessari bar- áttu berst sú hjálp sem þarf, en það breytir ekki þörfinni. Við Jakob Ingólfsson vil ég að lokum segja það, að þar sem. honum hefur ekki tekizt að hrekja eitt einasta orð að því, sem ég sagði í Mökkurkálfa- grei.o minni, heldur samþykkt með tilvitnunum flest af því, er máli skiptir, og þar á meðal að hið lélegasta, sem fram hefur komið af íslenzkum skemmti- lögum, og textum við þau sem og hin erlendu, sé bein afleiðing af dekri okkar við erlend, að- allega amerísk, lög og texta sömu tegundar, og sem ég hef verið að reyna að berjast gegn, — þá tel ég ástæðulaust að vera að skattyrðast við hann lengur. Er þessu því hér með lokið af minni hálfu, nema sér- stakt tilefni gefist. Hann kom að vísu ekki, í síðari grein sinni, nálægt aðalefninu, eða á- stæðunni fyrir þessum skrifum sínum, sem sé bréfi mínu til bæjarráðs og notkun al-íslenzks efnis eingöngu 17. júní ár hvert, og er nú eftir að vita, hve vel bæjarráð Reykjavíkur og for- ustumenn íþróttahreyfingarinn ar vaka á verðinum og sýna mikla þjóðrækni næsta sumar. Af nógu góðu er að taka, þó :nTakob Ingólfsson komi ekki nú segja að ógæfu íslands verði - auga á bað allt, ne viti um það,.. allt að vopm — íll orð og o- , ö - ’ . _____ . makleg, finnst herra Jakob það Þó hið lélega sé látið eiga lágmarki til Ol-farar, er sprett- han & Olsen h.f„ Reykjavík, er hlauparinn Dave Segal. Hann dvaldi á bandarískum skóla- styrk vestra í fyrravet.ur, og varð fyrir miklu aðkasti heima fyrir, en Bretar virðast allra þjóða mest hafa ímugust á bauð fyrir firmað Henrik Man- nerfried AB, Gautaborg, og var samið um kaup á pokum í sam- ræmi við það tilboð. Hópur manna, sem var við- staddur, er tilboðin voru opn- skólastyrkjum. Segal varð 2. í. uð í bæði skiptin, er til vitnis 200 m hlaupinu á Evrópumeist- aramótinu 1958, og eftir hina góðu aðstöðu til æfinga og keppni sem dvöl hans vestra skapaði honum, hefði mátt ætla að hann kæmist langt. Hann um, að hér er rétt frá skýrt. Frá öðrum fyrirtækjum en þeim, er að ofan greinir, hafa sénientspókar ekki verið keypt- ir. • Sonur minn á engan hlut að- náði líka 20.8 sék í kepþni við þeim fyrirtækjum, sem hér hafa ekki nú, þegar hann athugar þau ögn betur? — og ennfrem- i ur: ..Það er þó betra, að fólk heyrði engan kveðskap, en þann, sem Freymóður vill láta dynja í eyru Iandsmanna“ — ekki heldur neitt prúðmannlega sagt, enda rakalaus lygi. — Og enn: „en fengi Freymóður að ráða, mundi trúlega ekki líða langvr tími, þar til flestir yngri íslendingar segðu t. d. hann á heima í kjallarAnum“ o. s. frv. — eru ekki heldur nein sóma- verið nfnd. Má af þessu ráða, hve frétt Frjálsrar þjóðar er gersamlega úr laúsu lofti gripin. Reykjavík, 6. ágúst 1960. Jón E. Vestdal. sig. Vel mæ*tum við öll hafa að kjörorði: Fyrst það sem íslenzkt er og leggja alúð okkar og rækt við það. Þá mun oft betur fam- ast. Með þökk fyrir birtinguna. Freymóður Jóhannsson. Jayne elur 3. barnið. Fregnir frá Santa Monica herma, að Jayne Masfield hafi orðið Iéttari í 3ja sinn. Jayne er gift kráftajötni, sem heitir Mike Hargitay og eiga þau hú tvo syni, en áður átti Jayne telpu úr fyrra hjóna- bandi sínu. L . , * mí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.