Vísir - 12.08.1960, Qupperneq 7
FöstucJagjnn 12. .ágúst 1960
risi n
%
Er hann sekur nm þrjií
mnril eha saklans.
Harðar deilur í Svíþjóð um óvenju-
legan dóm í morðmáli. ,
hvarf. Það var hinsvegar ekkert
sem gat bent til þess að hann
hefði framið glæpinn, en það
varð heldur ekki afsannað.
Maðurinn í sportskyrtunni.
Hinn 26. maí í fyrra hvarf
hin 24. ára gamla frú Lindh frá
Örebro. Hún sást síðast í bið-
stofu læknis. Mánuði síðar
fannst líkami hennar í skógi
einum ekki langt frá Örebro.
Lögreglan var á hnotskóg eftir
grænum vörubíl og manni í
köflóttri skyrtu. Það kom eins
og reiðarslag þegar yfirlýsing
birtist í Aftonbladet í Stokk-
hólmi: „Eg er maðurinn í
köfióttu skyrtunni“.
Það var Olle Möller og hann
skýrði frá því í blaðinu, að
venjulegur afbrotamaður. i hann hafi setið með konunni á
Þrisvar sinnum hefur nafn hans biðstofunni, en eg er saklaus
komið í réttarbókunum og í öll að morðinu, sagði hann. Hann
skiptin í sambandi við ofbeldi var ákærður og tekinn fastur.
og morð.
Réttarglæpur eða?
Dæmdur fyrír morð áður. Er það meira en örlagarík
Árið 1939 fannst 9 ára gömul tiiviljun að Olle Möller hefur
telpa, sem myrt hafði verið og þrisvar sinnum verið á staðnum
misþyrmt. Það var bent á þar sem framið hefur verið
þekktan íþróttamann, sem þá rnorð af kynferðisástæðum og
Svíinn Olle Möller hefur
verið dædur fyrir morð, en fyr-
ir hið opinbera er málið ekki
útkljáð enn. Spurningin er: er
Svíþjóðarmeistarinn fyrrver-
andi í raun og veru sekur eða er
hann ólánssamur maður sem ó-
gæfan eða óvinir leggja í ein-
elti á óhugnanlegan hátt?
Olle Möller var dæmdur þann
5. ágúst í sjö ára gæzluvarð-
hald fyrir morð á ungri konu,
frú Ruth Lind, í fyrra. Olle
Möller hefur farið fram á að
dóminum sem kveðinn var upp
í undirrétti í Östernerkés verði
vísað til hæstaréttar. MáliÓ hef-
ur valdið miklum deilum í Svi-
þjóð og eru rnenn annað hvort
með eða móti, en allir eru sam-
mála um það að Olle er ekki
var Svíþjóðarmeistari í víða-
vangshlaupi. Lögreglan fékk
upplýsingarnar frá einhverjum
sem ekki lét getið nafnsins. Olle
Möller gat ekki gefið fullnægj-
andi fjarvistarsönnun og var
dæmdur í 10 ára letigarðsvistar.
Árið 1955 hvarf fimm ára göm-
að i hvert skipti hefur fórnar-
lamið verið lokkað inn í bíl og
lögreglan hefur aldrei haft
neinar sannanir í höndum og
Olle hefur aldrei getað gefið
fjarvistarsönnun.
í allri réttarsögu Sviþjóðar
hafa aldrei jafn margir borið
ul stúlka frá St. Eriksplan í vitni i máli. Réttarskjölin eru
Stokkhólmi. Hún fannst nokkru orðin 1200 blaðsíður, en þrátt
síðar dáin í kistu sem flaut á fyrir allt þetta er ekki hægt að
Albyvatni. Ónefnd persóna finna eitt einasta orð sem á-
benti á Olle Möller. Enn gat kærandi eða verjandi geta byggt
hann ekki komið með fjarvist- á sök eða sýknu. Verjandi Olle
arsönnun. Það sannaðist nefni- Möller hinn frægi sakamála-
lega að hann hafði ekið í bif- lögfræðingur Van de Velde,
reið framhjá St. Eriksplan um segist vera sannfærður um sak-
það leyti sem litla stúlkan leysi skjólstæðings sins. j
Viðskiptaskráin 1960.
sem hafa áhuga á viðskiptum
við útlönd, flestar á ensku.
Uppdrættir eru nokkrir í
bókinni: Vitakort, sem sýnir
alla vita á landinu og 12 mílna
fiskveiðitakmörkin, kort af
Reykjavík og Kópavogi, Akur-
eyri, Akranesi og auk þess al-
veg nýr uppdráttur af Hafnar-
firði.
Utg. Viðskiptaskrárinnar er
Steindórsprent h.f., en ritstjóri
er Gísli Ólafsson.
Athugasemd
frá arititektum.
i
Vegna greinar, er birtist í
blaði yðar 5. þ. m. undir fyrir-* 1
sögninni „Okur arkitektsins“,
óskum vér birtingar á eftirfar-
andi athugasemdum. 1
Það hefur upplýstst, að hér
er um einfajt 120 ferm. hús,
kjallaralaust.að ræða. Sam-
kvæmt gjaldskrá vorri skal
greiða fyrir teikningar allar,
eftirlit og útboð kr. 17.000,00
en ekki 60.000.00 kr. eins og
bréfritari yðar kveðst hafa ver-
ið kratinn um.
Oss er ókunnugt um að nokk
ur arkitekt taki við fyrirfram
greiðslum, því samkvæmt gjald
skrá vorri er gert ráð fyrir að
1. greiðsla, í þessu tilfelli kr.
6.800,00, falli í gjalddaga að-
loknum aðalteikningum, í stað
20.000,00 kr. eins og bréfritari
yar kveðst hafa verið krafinn
um. Heimilt er þó að semja um
að naga greiðslum á annan hátt.
Grein yðar hefur vakið undr-
un og furðu í stétt vorri, enda
kyfum vér oss að furllyrða, að
rannsökuðu máli, að hér er ekki
um félagsbundinri arkitekt að
ræða.
F. h. Arkitektafélans íslands
Gunnlaugur Halldórsson,
íorm.
Aths. Blaðið vill gera tvær
athugasemdir: 1) Þótt aðeins
væri sagt frá, sem um einn
arkitekt væri að ræða, þá þekk-
ir bláðið fleiri hliðstæð dæmi.
Ekki er blaðinu kunnugt, hverj-
ir eru og hverjir ekki í Arki-
tektafélaginu.
2) Arkitekt einn í Reykjavík i
gaf fréttamanni Vísis upp rétt J
verð teikninga o. fl. í sambandi
við umrætt hús.
Byltingarmarkið í Laos:
Burt með Bandaríkjamenn.
Forsprakkinn, Kong Læ, rekur erlndi
kommúnista.
Það er nú kunnugt orðið, að
leiðtoginn í byltingunni í Laos
er 33ja ára gamall fallhlífar-
hermaður, Kong Lae, sem und-
angengin 3 ár hefur verið að
undirbúa áform um að „upp-
ræta erlend áhrif í landinu“
Fregnir í fyrradag hermdu,
að vafasamt væri, að Kong Lae
hefði nema hluta af Vientiane,
höfuðborginni, á sínu valdi, og
almenningur veitti b'rölti hans
litla athygli. Og í rauninni allt
í óvissu um hvað af bylting-
unni leiddi, hvort hún myndi
fjara út, eða Kong Lae gæti
tryggt sér aðstöðu í nýrri
stjórn. Hann hófst handa þegar
flestir ráðherrarnir voru fjar-
verandi í sumarleyfi og hafðd
eftir 6 klst. náð landvarna- og
utanríkisráðuneytunúm á sitt
vald ng vetrarhöll konungs, en
konungurinn, Sisavang Vatt-
hana, er var í sumarleyfi í höll
sinni i Luang Prabang, frétti
um byltinguna, er hann sat að
morgunverði.
Kong er af kínverskum
stofni í móðurætt — og enginn
vafi er, að hann er að reka er-
indi kommúnista. Beinir hann'
skotum sínum aðallega að
Bandaríkjamönnum, sem hafa
styrkt Laos með um 300 mill-
jónum dollara til að bægja frá
kommúnistiskum áhrifum.
Kong segir mark sitt að upp-
ræta spillingu og bandarísk á-
hrif, leiða til lykta styrjöldina
milli Laoshersins og skæruliðæ
í norðurhluta landsins, sem
njóta stuðnings kommúnista í
Norður-Vietnam. Þá vill hann
gera landræka alla erlenda
hermenn. Um 100 bandarískir
hermenn eru tæknilegir leið-
beinendur Laoshers. Bandarík-
in hafa greitt allan kostnað
við her Laos, veita aðra aðstoð
og halda uppi gjaldmðli lands-
ins. — Pekingstjórnin hefur á
hinn bóginn stutt, óbeint- og'
sennilega líka beint, kommún-
ista í Norður-Vietnam og Norð-
ur-Laos, að sama marki og Kong
Lae nú opinskátt stefnir að.
Herinn varð að
beygja sig.
Bandaríkjaherinn í Japan
hefir beðið ósigur fyrir konum.
Þær efndu til setuverkfalls
til að styðja kröfu sína um, að
hefinn hætti skotæfingum
nærri Fujiyama-fjalli, og fór
svo, að herinn hét að hætta
þeim.
Viðskiptaskráin 1960, 23. árg.
hennar, er nýlega komin út.
Bókin er með sama sniði og s.l.
ár, en þá var gerð á henni mikil
brevting, brotið stækkað og
efnisniðurröðun breytt. Hins-
vegar hcfur hún lengzt um 44
síður, mest fvrir það hve skráð
um fyrirtækium hefur fiölgað.
Efni Viðskiptaskrárinnar er
í stuttu rnáli þetta:
í 1. flokki eru upnlýsingar
um stjórn landsins, fulltrúa ís-
lands erlendis og fulltrúa er-
lendra ríkja á íslandi og kafli
sem nefnist Atvinnulíf á ís-
landi. Eru það tölulegar uno-
lýsingar um mannfjölda á ís-
landi og helztu atvinnuvegd
landsmanna.
I 2. flokki er skrá yfir félög
í Reykjavík og nafnaskrá, þar
sem talin eru fvrirtæki og ein-
staklingar í Rvík, sem reka við-
skipti í einhverri mynd. iðn-
meistara, lækna, verkfræðinga
o. fl.
í 3. flókki eru skrár yfir göt-
ur og húselgnir í Rvík, Akur-
éýri og Hafharfirði og eru til—
gre.indir eigendur, lóðastærð og
matsverð lóða og húsa.
í 4. flokki eru félagsmála- óg'
nafnaskrár fyrir 43 kaupstaði
og kauptún sama eðlis og
skrárnar fyrir Rvík í 2. fl.
f 5. fl. er varnings- og starfs-
skrár og er það meginkafli bók-
aWnnar. Þar eru öðrn qinni
skráð fyrirtæki og einstakling-
I ar; flokKuð eftir starfsgreinum
og vöruflokkum^ sem framleidd
ar eru eða verzlað er með.
| í 6. fl. er Skipastóll íslands
við síðustu áramót
I
| í 7. fl. er ritgerð á ensku,
I „Iceland: A. Geographical, Poli
. tical, and Economic Survey.“ Er
hún ætluð útlendingum t.il fróð-
leiks um land og þjóð.
í 8. fl. er lykill að varnings-
og starfsskrá á íslenzku,
J dönsku, ensku og þýzku, ætlað-
! ur til að auðvelda útlendingum
[ notkun bókarinnar.
í 9. fl. er skrá um erlend fyi’
j irtæki, sem hafa áhuga á við-
:• skiptum við ísland og auglýsing
J ar frá þeim. Þar eru og auglýs-
ingar frá íslenzkum. aðilum.
Bjargaði yfir
140 manns.
Flugmaður >' brezkri Vis-
countflugvél bjargaði með
snarræði sínu 140 farþegum
í flugvél sinni og Boeing-
þotu, er við lá árekstri þeirra
í lofti.
Viscountflugvélin var á leið
frá M.öltu til Rómar. Allt í
cinu sá flugmaðurinn Boeing
þotu í sömu hæð stefna beint
á flugvélina, og til að forða
árektri snarlækkaði hann
flugvél sína yfir 700 metra,
og varð að gera þetta tafar-
laust og viðvörunarlaust,
enda hentust margir farþeg-
ar úr sætum og ráku sig svo
illa upp undir, að þeir hlutu
liöfuðmeiðsli. Varð að fara
með allmarga á sjúkrahús, «r
til Rómar kom.
Konur skoða blómasýninguna í Hveragerði.
GsrðyrkjusýiiHig í Hveragerði
Paradís í blámsknidi u» liluiai kall-
adi Lárus I'álsson leikari sviiingiina
I Fjöldi fólks hefur nú séð
garðyrkjusýninguna 1 Hvera-
gerði, og flcstir geta víst tekið
undir það með Lárusi Pálssyni
að barna sé paradís í blóma-
skrúði og lit’.'.m.
I Sýningarreitum garðyrkju-
bændanna í Hveragerði er vel
fyrir komið og blómakonan get-
ur dvalið barna klukkutímum
' saman, alltaf ber nýtt fyrir
auga, ef athyglin er með í för-
inni og áhuginn fyrir hinum
500 blómategundum, sem þarna
gefur að líta.
Að sjálfsögðu má ýmislegt
finna að þessari sýningu, og
það er langt frá því, að þetta sé
fegursta blómasýning, sem sézt
hefur hér á landi. Sýningar-
svæðið er ekki stórt, grái mos-
inn of ábérándi o. s. frv. En
flestir munu þó fara ánægðir
heim, ef þeir gefa sér góðan
tíma, og njóta þéss, sem þarna
er pð sjá. Svo er þarna oftast
nær eitthvað af garðyrkjubænd-
unum og konum þeirra, til að
leiðbeina og skýra fyrir gestum.
Svo er þarna hlutavelta, og
það eru víst engin núll, flestir
koma a. m. k. út með blóma—
pakka, pottaplöntu eða græn-
metispoka.
Og hvað inngangseyrinum við
víkur, þá er honum í hóf stillt,
börn innan 10 ára fá frían að-
gang og ef fjölskyldan er að
öðru leyti stór fær hún ívilnun
í inngangseyri.
Sýningin verður opin fram á
sunnudagskvold.
Stefán Þorsteinsson.