Vísir - 12.08.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 12.08.1960, Blaðsíða 8
 I1S1> Föstudaginn 12. ágúst 1960 |sSt' «• - . í*að er vinsæl íþrótt í norðurrikjum Ha'.'davijkjanna að þjóta fyrir segli á skautuni á gljáantíi, rennisléttum ís. Ef seglinu er rétt hagað, getur hraðinn orðið tvöfal ur hraði vindsins, þannig að ef vindurinn fer með 30 km. hraða getur skautamaður náð 60 km. — Það er auðvelt að búa til seglið. Ferhyrnt segl er strengt á tvo 9 feta langa stafi, sem bundnir eru í kross. Þegar siglt er leggur skautamaðurinn annan stafinn a þá öxlina, sem að vindurinn snýr og hallar sér í vindáttina. Nýjar kvöídvökur eru ætt- (ræ&irit ísEendtnga. Um síðastliðin áramót var Nýjum kvöldvökum breytt í sevisögu- og ættfræðirit, svo sem kunnugt er. Eiga nú landsmenn þar greið- an aðgang að traustum heimáld um um þessi efni. Þegar er tek inn að safnast í ritinu dýrmæt- ur ættfræðifróðleikur, og nýtur ritið þar sérstaklega óvenju- legs fróðleiks Einars Bjarnason ar, ríkisendurskoðanda, sem gerzt hefur einn af ritstjórun- um. Fyrir utan framhaldsgrein hans, íslenzkir ættstuðlar, hafa þegar verið raktar vandlega ætt ir allmargra manna, og mun þannig fjölda íslendinga innan skamms kleift að finna ætt sína í ritinu. Þegar hafa verið birtar ættir þeirra, sem hér fara á eft- ir: Asgeir Ásge.irsson, forseti. Dóru Þórhallsdóttir forsetafrú. Friðrik Magnússon, útvegs- bóndi, Látrum. Friðrik Rafnar, vígslubiskup. Valborg Jónsdóttir frá Flatey. Ingimar Eydal, ritstjóri. Björn Stefánsson, prófastur, Auðkúlu. Sjgtryggur Guðlaugsson, pró- fastur, Núpi. Andrés Ólafsson, hreppstjóri, Brekku. Böðvar Bjarkan, lögmaður, Ak- ureyri. Þannig mun haldið áfram að Bafna í ritið æviágripum og ætt- artölum manna hvaðanæva að af landinu. Gefst nú hverjum þeim, sem sendir ritinu góða grein um ættingja eða vini, kostur ú að fá ættartölu við- komandi manna rakta eftir , traustum heiniildum, en slíku hafa menn ekki áður átt kost á. Nýjar kvöldvökur heita því á alla, sem unna þjóðlegum fræð- um, að gerast áskrifendur strax jfrá byrjun. Árgangurinn kostar j aðeins kr. 70,00. Snúið yður ibeint til Kvöldvökuútgáfunnar á Akureyri eða til umboðs- manns á viðkomandi stöðum. Aðalumboð í Reykjavík í Bóka- verzlun Stefáns Stefánsson, Laugavegi 8, Hafnarfjörður Þor steinn Björnsson og Keflavík Guðlaugur Sigurðsson. Hver fær bikarinn ? lljónakeppni á sunnadag. Það er nú útséð orðið, að annaðhvort Ólafur Ág. Ólafs- son eðaJóhann Eyjólfsson vinna Olíubikarinn til eignar. Undanúrslit fóru fram í gær- kveldi, og kepptu þeir Ólafur Ág. Ólafsson og Helgi Jakobs- son, og sigraði Ólafur, var 5 hnlur upp þegar 4 voru eft.ir. Jóhann Eyjólfsson sigraði Hall- dór Bjarnason, var 2 holur yfir þegar engin var eftir. Úrslitakeppnin (36 holur) fer fram á morgun og hefst aupskapuv HÚSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- áð). Sími 10059. (0000 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast 1.—15. sept. Ekki kjallari. Uppl. í síma 10730. (378 4—5 HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. — Uppl. í símum 34234 eða 34675. (373 ÍBÚÐ óskast, 1—2 herbergi og eldhúsi. Þrír í heimili. Uppl. í síma — Uppl. í síma 18138 eftir kl. 3. (375 MATSVEIN, með konu og 1 barn, vantar 2ja herbergja íbúð strax. Símar 35022 og 32310. —(380 30 FERMETRA kjallara- húsnæði til leigu. Hentugt fyrir verzlun eða til iðnaðar. Uppl, i síma 34779. (386 BÍLSKÚR. Stærð 43 m2. Til leigu í smáíbúðahverfinu í september. Hentugur til geymslu eða fyrir léttan iðn- að. Uppl. í símum 34812 og 17334, —______________(389 GOTT forstofuherþergi til leigu. Einnig sem nýr dívan til sölu ódýrt. Sími 16271. (397 Þeir drápu í vörn. Knattspyrnulið svertingja hef ur verið sýknað af morðákæru í Joliannesarborg. Svertingjarnir höfðu gert að- súg að þeim á knáttspýrnuvelli í desember, og snerust hinir til varnar og drápu þrjá svertingj- anna. Dómurinn var á þá leið, að knattspyrnumennirnir skuli vera sýknir, þar sem á þá var ráðizt PLAST. Leggjum piast á stiga og svalahandrið. — Járn h.f. Sími 35555. (900 JARÐÝTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gröfum grunna. Vanir menn. — Jarðvinnsluvélar. — Sími 32394. (709 HREINGERNINGAR GLUGGAHREINSUN. — Fagmaður í hverju starfi. — Sími 17897. Þórður <k Geir. HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. (242 REYKVIKINGAR. Munið eftir efnalauginni á Laufás- veg 58. Hreinsun, pressum, litum. (557 RAFMAGNSVINNA. Alls- konar vinna við raflagnir — viðgerðir á lögnum og tækj- um. — Raftækjavinnutsofa Kristjáns Einarssonar, Grett- isgötu 48. Sími 14792. (262 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122 (797 STÚLKA, með barn á 1. ári, óskar eftir ráðskonu- stöðu. Tilboð sendits Vísi, merkt: ,,Ráðskbnustaða.“ ________________ ■ (377 HUSGAGNAVIÐGERÐIR. Sími 34437. (372 . HUSMÆÐURI Storesar og blúndu-kaffidúkar stíf- strekktir fljótt og vel. Sól- vallagata 38. — Sími 11454. ________________________ (357 STÚLKA óskast til áf- greiðslustarfa á veitingastöfu á Keflavíkurflugvelli. Uppl. í síma 19742 eða Bergþóru- götu 2,_________________(390 YFIRDEKKJUM spennur og hnappa. Ódýri markaður- inn. Templarasundi 3. (396 KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. —(397 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rún»< dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. —(528 BARN AKERRUR mnt úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631(781 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Simi 11977. —__________(44 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir — Húsgagnaverzlun Guðm. Siaurðssonar, Skolavörðustíg 28. Sími 10414,(379 SEM NÝR Giordani barna- vagn til sölu. — Uppl. í síma 16359, —(374 RAFMAGNSGÍTAR, með magnara, til sölu. — Uppl. í síma 10304 eftir kl. 7 í kvöld. ________(371 N. S. U. skellinaðra í góöu ásigkomulagi til sýnis og sölu. Uppl. i síma 33726 ef.tir kl. 7. Tækifærisverð. (381 2 DJUPIR STOLAR, svgfn- sófi, rúm með spring-dýnu, ------------------------------I kl. 2 e. h. Jóhann Eyjólfsson hefur unnið Olíubikarinn tvisv- ar, árin 1955 og 1957. Ólafur Ág. Ólafsson vann þessa keppni í fyrra. — Reglugerðin mælir svo fyrir, að vinnist bikarinn 2svar i röð eða 3svar alls, vinnst hann til eignar. Er það því ör- uggt, eins og áður segir, að ann- * að hvort Jóhann eða Ólafur eignast þennan fagra bikar, og má búast við mjög harðri kepppni, því að báðir eru þeir í ágætri þjálfun. Hjónakeppni Golfklúbbs1 Reykjavíkur fer fram næstk. sunnudag og hefst kl. 2 e. h. Keppt verður um silfurskál, sem Úra- og skrautgripaverzlun Korneliusar Jónssonar gaf í til- efni af þessari keppni. apað-$unotið FUNDIZT hafa gleraugu í vesturbænum í brúnni um- gerð. Sími 23C26. (387 Til sýnis á Víðimel 58, kl. 4—9 í kvöld og laugardag’. (379 RAFHA eldavél. Eldri gerðin, til sölu. Jóhannes Björnsson, Drafnarstíg 2. (376 FYRIR 30 KRÓNUR fáið SIGGI LITLI í SÆLULANDI K. R. Frjálsiþóttamenn. — Innanfélagsmót á morgun kl. 3 í hástökki og langstökkr, kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti. Stjórriin’. (000 jtkyTiningar) HJÁLP. Mig vantar 25 þúsund krónur strax. Háir vextir í boði. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánudags- j kvöld, merkt: ,,Snurvoð.“ | (000 SEM NYR Silver Ciœs bamavagn til sölu. —. Stmi ’ _33451. —_____________(395 NOTAÐUR barnavagn til ■ sölú. Viðimelur 64, JÁJ -Sími.' 15104. — ; (394 þér 10 sVmmtirit eða ensk- ar pocket-bækur — cg 10 kr. til baka. ef þér sel.iið okkur aftur. Bókaskemman. Trað- arkotssundi 3, rétt hjá Þmð- leikhúsinu. (385 KVENRETÐHJÓT, tþ sö'u og sýnis 1 Drápuhlið 37. (384 TIL SÖLU Htið hús, sem er í smíðum. Væri eott sem sumarbústaður. Þarf a'5 flytjast. Uppl. í síma 33663. (33*2 NÝLFGUR Pedi«r-p barna- vagn, dökkb’ár os hvít’ir tp sö'U. Verð 2.500 kr. Emnjg sæn.-kur barnastóh 360 kr. Laugarnesvegur 110. I. h t. h. eítir kl. 7. (000 VUO'MFMN. T ax-'h-o-n. Kjöt og ávextir. Sími'349Ó5. LÍTIÐ notaðnr b,v'na',’e ■ t óskast. Sími 36346. (391 TIL SÖTJ I er som mJ'- t - í. br- i'•■!'• dtvan nvð ák'æð.i. Selst ódvrt. — Uppl. i síma _16094. — _________ (000 SEM NÝTT Cha’Mn n'-n-m til sölu. UppL í síma 15662. _____ • -■ (398 tm>Atvtv ' r.N e"'i u •’•'•; •- kerra óskast. — Sími lc8~L : (399 TVÖ-NÝ 640V13 dekk t;’ ■sölu. Sími 11125. - (393

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.