Vísir - 12.08.1960, Page 12
Ekkert blað er ódýrara i áskrift en Vísir. nmrH| >«1 r— Muniu, ad þeir seta gerast áskrifendur
Látlð hann færa yður fréttir og annað Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fí blaðið
leatrarefni heim — án fyrirhafnar af Wm II :9n| JM iKfe. ókevDÍs til mánaðamóta
yðar hálfu. W ofli [JBF « dBmSm Sími 1-16-60.
Sími 1-16-60.
Föstudaginn 12. ágúst 1960
ísland á forsíðu
Ameríkublaða.
Stgríður Gefrsdóttir kjörin bezta fyrir-
sætan. - Kemst hun i úrslit?
Pétur til Réanar?
í gær riáði Pétur Rögnvalds-
■söh, K.Rlágmarkiriu í 110 m'
grindahlaúvi, en lágmarkið er
14,5 Sek. I
•• ' í fyíradag vár veittur festur
til að ákvéða'þátttöku í grinda-
ihlaupinu til 14. þ. m., þar sem
ékkert opinbert mót hefur ver-
ið ákveðið á þéssum tíma, er
3íklegt, að þessi árangur Péturs
verið honum nægur til þess að
komast á Ólympíuleikana, þó
að ekki sé hægt að viðurkenna
■jþað sem íslandsmet. Blaðið
írétti í morgun, að minnsta
kosti einn tímavarðanna hefði
réttindi sem frjálsíþróttadóm-
;ari. Klukkurnar, sem voru
-þrjár, munu hafa sýnt 14,5, 14,4
og 14,5 sek.
Fégurðardrottning íslands
1959, Sigríður Geirsdóttir, var
í gær kjörin bezta fyrirsæta
fegurðarsamkeppninnar á
Langasandi, jafnframt því að
hún var kjörin ein af fimmtán
fegurstu keppendunum, sem
keppa síðan til úrslita í kvöld.
Þetta er langsamlega mesti
heiður, sem íslenzkri stúlku hef
ur hlotnast á fegurðai'heppni
erlendis, og jafnast að margra
dómi við það að vera kjörih
fegurðardrottning á Langasandi
sérstaklega vegna þess að mögu
leikar beztu. fyrirsætunnar til
ýmiss frama í heimi kvikmynda
eru jafan álitnar rnestir, þeirra
stúlkna er taka þátt í þessum
keppnum.
Ekki er ólíklegt að þessi
heiður, er Sigríði hefur hlotn
azt, bendi til þess að hún
verði ein þeirra fimpi
stúlkna, sem komast ' úrslit
keppninnar að þessu sinni,
en það mun koma í ljós á
morgun.
Sigríður vakti mikinn fögnuð
áhorfenda, er hún kom fram í
íslenzka þjóðbúningnum, sem
er sagður sérlega fallegur og
fara henni vel, enda er fegurð
hennar og framkoma þess fylli-
lega verð- að vekja alheimsat-
hygli.
Fréttamaður Vísis .átti í morg
un tal við Einar Jónsson, sem
stendur fyrir fegurðarkeppn-
inni hér á landi, og innti hann
| nánari fxægna af þessari keppni.
| Einar var ákaflega ánægðuí
með árangurinn, sem og eðlilegt
er, og sagði að þessi titill væri
að mörgu leyti jafnvel eftirsókn
arverðai’i en titill fegurðar-
drottningarinnar. Bezta fyrir-
sætan er jafnan mest eftirsótt
af ljósmyndurum, fréttamönn-
um, auglýsendum og kvik-
myndafrömuðum, og glæsileg-
ustu tilboðunum í-ignir jafnan
yfir þá stúlku, sem þennan
heiður hlýtur.
„Sigríður á eftir að verða ís-
landi til mikils sóma.“ sagði
Einar, „og mun vekja mikla
eftirtekt á landi og þjóð. Þetta
er sennilega ein bezta auglýs-
ing, S^m við hefðum getað ósk-
að okkur. Vönandi verður það
einnig til þess að fégurðarsam-
keppnin hér heima vekji meiri
athygli og að fyrirgreiðsla öll í
sambandi við haria vérði lfp-
urri.“
Ráðist á aldraða konu.
Unglingspiltur kom kenni til hjálpar, en
árásamaður komst undan.
Benjamín Sigvaldason bók-
Bali í Reykjavik kom að máli
Við Vísi í morgun og bað blaðið
íyrir eftirfarandi:
„Það bar við síðdegis í gær,
. að gömul kono, um áttræð að
á'ldri, Málfríður Runólfsdóttir,
Hjarðarhaga 38, var á gangi á
Háteigsvegi, nálægt Sunnu-
íivoli, ásamt dóttur sinni. Réð-
Friðrtk vann
2. skák.
Skákeinvígi Freytseins og
Friðriks hélt áfram í gærkveldi
ég lauk annarri skákinin með
jxví að Friðrik sigraði eftir 16
íeiki.
Biðskákin, sem frestað var í
■ tfýri’akvöld, verður tefld á
; sUnhudag, en sem komið var,
Ixafði Friðrík'peð yfir.
• -Skákin í gær var alltímafrek
; íraman -af;’ og enn tefldi Frey-
' Éteinrr 'á /tvaer hættur,; en varð
-^Bð lökum'að láta í minni pok-
*mft. ■ ; ■
ist þá maður að gömlu konunni,
annaðhvort fullur eða þá vit-
skertur. Reyndi hann að taka
utan af henni kápuna og gerði
sig líklegan til að þrífa af henni
veski, en í því voru ellilaun
hennar, sem hún var nýbúin að
taka á móti.
Tveir menn voru að vinna
þarna rétt hjá, annar fullorðinn
(með gleraugu), en hinn á að
gizka 16—18 ái’a. Var nú kallað
til þeirra og þe.ir beðnir um
hjáip,’en sá fulloi’ðni hreyfði
hvorki legg né lið til hjálpar,
en pilturinn kom hinsvegar og
tókst að fjarlægja manninn.
Hringt var úr Ofnasmiðjunni;
lögreglan beðin að taka mann-
inn. En hún var sein eins og
fyrri daginn og kom ekki fyrr
en löngu síðar, en þá var þrjót-
urinn farinn. Svo löng var bið-
in eftir lögreglunni að fantur-
inn hefði getað verið búinn að
steindrepa gömlu. konuna ef
pilturinn, sem áður getur hefði
ekki bjargað, henni: En ’ þyí;
meirj er skömm'.félaga - haps,
sem var fullorðinn og til alls
fær.“ .
Elísabet he^rn-
sœkir lljaltland.
Frá því á XIII. öld hefur ang-
inn kohungur eða drottning frá
Bretlandi komið til Hjaltlands
— fyrr en í fyrradag.
Þá kom þar í Keimsókn Elisa-
beth II. : drottning, Filippus
máki henriar og fjölskylda
þeirra. Var þeim tekið með
kostúm og kynjum í Leirvík.
— Farið verður til Orkneyja
og þaðan til Aþei'deen á Skot-
landi.
jr
Olöglegt farmannaverk-
falt. 50 skip stöðvast.
. .Enn hafa brezkir farmenn
hafið ólöglegt verkfall, þrátt
fyrir mótmœli og ráð leiðtoga
sinna.
Samþykktu farmenn að fara
í verkfall og hafa þegar
stöðvast 50 skip. — I South-
ampton gerðust 40 námsmenn
sjálfboðaliðar og nokkrir aðrir,
svo að hafskip kæmist úr höfn,
eftir að hluti skipshafnar hafði
gengið frá borði. Einn sjálfboða-
liðanna var sjötugur klerkur.
Bandaríkin viðbúin
skjótum aðgerðum.
Skiptir ekki tmtli. þótt
nú só kosningaúr.
Ejiðh Ittttpi
heiðrttðnr.
Norður-kóreskum liðhlaupa,
Chung Nak Hyun, sem í fyrri
viku gerðist liðhlaupi í flugher
Norður-Kóreu og flaug MIG-15
þotu til Suður-Kóreu, hefur
verið mikill sómi sýndur þar.
f fyrsta lagi hefur hann ver-
|ið geEður að liðsforingja í flug-
her Suður-Kóreu, og • svo var
hann sæmdur „Chungmu“-
heiðursmerkinu mfeð gullstjörnu
og fékk heiðursverðlaun - að
upphæð 1 millj. hwan eða yfir j
hálfa millj. ísl. króna. I
Herter utanríkisráðherra
Bandaríkjanna ræddi við frétta-
menn í fyrradag, en las fyrst
yfirlýsingu þess efnis, að eng-
inn skyldi álykta, að Bandaríkin
væru ekki viðbúin til allra
nauðsynlegra og skjótra að-
gerða, þótt í ár væri kosninga-
ár.
Minnti hann á, að kosninga-
árum hefðu oft vei'ið teknar
hinar mikilvægustu ákvarðanir.
Þetta væi’i tekið fram til athug-
unar leiðtogum, blöðum og al-
menningi, ekki aðeins í Sovét-
ríkjunum, heldur og í Vestur-
Evrópu, þar sem m. a. kæmi
fram í blöðum, að hendur
stjórnarinnar væru bundnar á
kosningaári. Slíkan misskiln-
ing skyldu menn varast.
Bandarískir fréttamenn létu
í ljós á eftir, að yfirlýsing í
þessa átt hefði í rauninni átt að
vera komin fram fyrir löngu,
1 Svör Herters varðandi Kúbu
þóttu nokkuð loðin. Kvaðst
hann vona, að einhugur ríkti á
Vesturálfuráðstefnunni, sem
fram undan er um Kúbu, .og
vænti þar einingar gegn þeirri
sameiginlegu kommúnista-
hættu, sém vofði yfir Ame-
ríkulýðveldunum. Að því er
Kúbu varðaði sérstaklega virt-
•st hann gera ráð fyrir, að Kúbu-
búar sjálfir mýndu ráða fram
úr vanda sínum.
! Viðskiptasamningur fslands
og Frakklands frá 6. desember
1951, er falla átti úr gildi hinn
31. marz s. 1. hefur verið fram-
lengdur óbreyttur til ársloka
1960 með erindaskiptum milli
franska utanríkisráðuneytisins
og sendiráðs íslands í París 7.
júlí s.l.
Foreldrar Powers eru
á leið til Moskvu.
Faöir haits viil ræöa viö Krúsév.
Foreldrar Francis Powers,
U2-fIugmannsins, komu til Lon-
don í gær á leið tiLMoskvu.
Með þéim eru tveir lögfræði-
legir ráðunautar. — Powers
eldri sagði, að hana-mjmdi
reyna að ná tali af Krúsév, er| vikudag.
vestur kæmi. Ekki kvaðst Po-
•wers vita hverskonar • flugyél
Francis ar látinn fljúga, en sér
hefði ekki líkað, hefði hann
vitað að hann flygi U2-flugvél.
Mál Powers verður tekið
fyrir i rétti næstkomandi mfð-