Vísir - 15.08.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 15.08.1960, Blaðsíða 6
 V f S I B .15. ágúst 1960 D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Tfdr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaSsíður. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. SJsrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Etltatjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Fólagsprentsmiðjan h.f. Einu sinni voru gondóiamir t.d. 10,000; nú aðeins 435. Feneyjar eru í hópi þeirra Fyrir 450 árum voru 10.000 borga í Evrópu, sem róman- bátar eða gondolar á ferð tískastar eru, og er hún ein afjá skurðum Feneyjaborgar. Við Verðugur fuiitrúi Framsóknar. Meðal þeirra málaliða komm- únista, sem þeysa nú um landið og undirbúa Þing- vallafundinn svonefnda, er i meðal annars kona nokkur, sem hefir verið mjög óber- andi hjá Framsóknarflokkn- um á undanförnum árum. Hefir hún notað flest tæki- , færi til að láta ljós sitt skína, og eitt af því sem hún stakk einu sinni upp á í útvarpinu var það, að ungt fólk ætti að koma sér upp samyrkju- búum, ef það óskaði að hefja búskap hér á landi. Varla kemur það heim við hug- sjónir bænda hér á landi, en þessi Framsóknarmaddama var ekki að setja það fyrir sig, þótt flokkur hennar vilji ekki slíkt. En það er nú komið á daginn, að hún á eiginlega frekar heima í öðrum flokki en Framsóknarflokknum — nema hann ger'ist grímulaus hluti af kommúnistaflökkn- um. Framsóknarmadda þessi tilkynnir nefnilega úti um land, að íslendngum stafi eiginlega ekki hætta af her- skörum kommúnista, en okk- ur beri fyrir alla muni að vara okkur á Bandaríkja-^ þeim síðustu. En nú er liún smátt og smátt að týna töfrum sínum. Hinir þokkafullu bátsmenn í þessari borg, þar sem vegirnir eru skurðir, berjast ósleitilega fyrir að halda velli, en fá ekki rönd við reist. Þannig er leiðsviðið. Báturinn líður fagurlega eftir vatninu, hann er eins og tígulegur svan- ur^sem rennur þarna fram og vatnið bærist varla af hreyf- ingum hans. En allt í einu er ,tyrrðdn rofin, það heyrist há- þeim vært arg í vélbát og hraðbátur brunar framhjá. Það liggur við að öldugangurinn velti bátnum ög bátsmaðurinn segir í skyndi Varla fer hjá því, að kommún- nokkur viðeigandi orð um hrað- •jstar sé ánægðir með framlag hátinn og stjórnanda hans. maddömu þessarrar á fund monnum, því að frá komi allar hættur, sem að okkur steðja. um þeim, sem hún sækir fyrir . hönd frelsishetjanna, því að hvarvetna mun hún vitna á sama hátt, vara við hættunni að vestan og hvetja menn til að breiða út faðm- inn i austurátt, því að þaðan komi okkur gott eitt. Væri fróðlegt fyrir allan almenn- ing, ef Framsóknarflokkur- inn vildi gera svo vel að skýra frá því, hvort hér er verið að tala fyrir hans hönd eða skoðanir hans í þessum efnum sé að einhverju leyti aðrar en þær, sem þessi tryggi fylgismaður flokksins hefir túlkað. Úlympíudagur á morgun. upphaf þessarar aldar hafði þeim fækkað niður í þúsund og eftir heimsstyrjöldina síðari voru þeir um 600. í dag eru bátarnir 435 og þeim getur enn fækkað í ná- inni framtíð. Það eina, sem heldur starfi bátsmannanna við er ferðamannastraumurinn á vissum tíma og auk þess streymir fólk til Feneyja á hverju ári — hér um bil átta hundruð þúsund manns. Og gerðist árið 1949: Þá, drógu bátsmenn' farkosti sína á land upp og röðuðú þeim þokkalega upp á hinu fræga torgi, sem kennt er við St. Markús. Og enn bættu þeir við það árið 1951, þegar þeir héldu í fylkingu eftir Canal Grande sem jarðarför. Líkið var dauður bátur, á hvolfi. Áður voru þarna hundi-uð af „squeri“ — það eru litlar við- gerðastöðvar fyrir báta og bát- ar voru þar einnig smíðaðir/Nú eru þessar stöðvar aðeins þrjár. Og jafnvel þessar viðgerðar- stöðvar, sem eftir eru, hafa lítið fyrir stafni og er vinna þeirra aðallega viðgerðir. Nýr bátur kostar nú frá 17—120.000 kr. eftir stærð eða skreytingum. Þegar lítið er að gera sér fé- lagsskapur bátsmanna um það litla, sem er að gera, komi sem jafnast niður. Það eru vegleg Menningarlegur máSflutningur. Þjóðviljinn hefir gert þá stór- merku uppgötvun, að komm- únistar og vinir þeirra ' stundi „menningarlegan málflutning“ i sambandi við þeysireiðina vegna Þing- vallafundarins. Er það vissu- 1 lega ekki í fyrsta skipti sem þeir halda því fram, að þeirra sé menningin og allir aðrir á þessu landi ætli að ganga af menningunni dauðri. En þetta er bara það venjulega hjá kommúnistum. Þeir eru sífellt að nudda sér upp við ýmis geðþekk hugtök, eins og menningu og þar fram eftir götunum, og ætlast til þess að almenningur taki það trúanlegt, að þeir sé einu menningarvinirnir á þessu landi. Mun þó mörgum veit- vilja geta sagt frá því að þeir hafi fengið séf bátsferð í gon- dol. Feneyjabúinn fer með eim- skipi — eða ef hann er að flýta sér fer hann með vélbát, það eru bílferðir Feneyja. Þeir geta ekki sætt sig við hægfara báts- ferðir þegar þeir þurfa síðdegis að fara í búðir. Bátsmaðurinn vinnur sér inn sem svarar nær 2000 dollurum þá 4 mánuði, sem ferðamanna- straumurinn varir. Hann hefir ; hér um bil fjórðung þess í | tekjur allt árið að auki. Eins og skýrt var frá í blað-' Bátsmennirnir vita að at- inu á laugardag efnir Ólympíu- j vinnuvegur þeirra er deyjandi, nefnd íslands til svo kallaðs en þeir berjast á móti þvi. Mörg Ólympíudags á morgun á Laug verkföll hafa orðið. Það, sem ardalsvellinum. Tilgangurinn varð mest áberandi af þeim er -fyrst og fremst sá að kynna almenningi helztu keppnisgrein ar Ólympíuleikana, með sér- stöku tilliti til þátttöku íslands í þeim. Á Laugardalsvellinum hefst mótið með kappleik stúlkna í handknattleik og leikur þar lið- ið. sem sdgraði Svía á Norður- allir, sem heimsækja Feneyjar, j brúðkaup eða jarðarfarir. Vinna ast erfitt að koma t. d. auga landamótinu. við úrval úr fé- a menninguna í ýsmu því noði, sem „rithöfundar og skáld“ kommúnista láta frá sér fara og er lofsungið óspart í öllum þeim blöðum og timaritum, sem þeir hafa einhvern aðgang að. lögunum í Reykjavík og Hafn- arfirði, og hefst sá leikur kl. 7,45, strax á eftir þeim leik, hefst knattspyrnuleikur í meist araflokki, en ekk.i er enn vitað hverjir keppa þar. Samtímis hanknattleiknum Dómur genginn. Vísir hefir verið beðinn fyrir eftirfarandi: Hinn 27. júli 1959 birtist grein í Mánudagsblaðinu undir fyr- irsögninni „Kakali skrifar: í hreinskilni sagt“. í grein þess- ari var veizt að Innflutnings- skrifstofunni og forstöðumönn- urn hennar á svæsinn hátt. bátsmanna utan ferðamanna- tímans er blátt áfram sú, að ferja fólk milli bakkanna á skurðunum. Ef bátsmaðurinn gerir þetta allan daginn er hætt við að hann vinni sér ekki meira inn en 70—80 kr. Menning eða moldviðri. Það er sannast sagna um mál- flutning kommúnista, hvert j sem málefnið er, sem þeir ' berjast fyrir þá og þá stund- ina, að sára lítið ber á menn- ingunni hjá kommúnistum. Þeir eru kunnari fyrir að þyrla upp moldviðri en að vilja bera fram ómengaðan sannleika og staðreyndir. Enginn veit hinsvegar til þess, að moldviðrið eigi neitt sameiginlegt með l menningunni. Það er alveg í sama dúr, þegar hefst keppni i frjásum íþróttum þeir eru sífellt að nudda sér og verður keppt í eftirtöldum upp við Jón Sigurðsson, greinum: 100, 400 og 1500 m. Fjölnismenn og aðra ágæta hlaupi karla, 100 metra hlaupi íslendinga, sem nú eru liðn- kvenna, 110 og 400 m grinda- ir. Þeir eru jafnvel svo ó- hlaupi, kuluvarpi, þrístökk.i. svífnir að líkja óprúttnum stangarstökki og hástökki, 1500 áróðursforingjum sínum við m hlaupið fer fram 'í hálfleik þessar horfnu hetju. Þegar á knattspyrnuknattleiksins, en það er litið, kemur engum á hinar greinarnar samtímis óvart, þótt þeir kalli mold- flokkíþróttunum. viðri það, sem þeir þeyta Meðal keppenda verða allir upp í hverju máli „menning- þeir, sem valdir hafa verið til arlegan málflutning“. keppni á Ólympíuleikunum, og auk þess flestir helztu frjáls- þróttamenn Reykjavíkur, þann ig að víst er að um skemtilega keppni verður að ræða. Gert er „hernámsmálunum“ er það ráð fyrir að öllum keppnisgrein- höfuðmark kommúnista að um verði lokið kl. 22. fela fyrir almenningi með ( öllu móti, að þeir eru ekki: nám Tíbets annað en ágæta á móti hernámi, ef réttur að- ráðstöfun. ili er annars vegar. Að Eins mundu kommúnistar ekki minnsta kosti hafa þeir talið Ungverja hólpna, þegar þeim hefir fallið það lán í skaut, að rússneskur her hefir verið nærstaddur til að . fremja á þeim hryðjuverk. Það veit heldur enginn til þess, að kommúnistar hafi talið her- vera með neinn bægslagang hér, ef herlið í landinu hefði komið að austan en ekki að vestan. Tilgangur þeirra er Katanga — Framh. af 1. síðu: upp í sig i lok fyrri viku, er hann ræddi við fréttamenn, og krafðist þess, að allir hvítir her menn í gæsluliðinu væru fluttir burt, en aðe.ins Afrikuhersveit- ir notaðir til gæzlu. Hann kall- aðiDag Hammarskjöld lepp Belgíu og kvað belgíska fall- hlífahermenn leynast í sænska liðinu. Komst Lumumba í svo mikla hugaræsingu, að sumir fréttamanna bættu við fréttir sínar af fundinum viðauka um heilsufar Lumumba. Kváðu þeir hann miður sín af svefn- leysi og taugaveiklaðan. Kasavubu tekur hlutunum með meiri ró. Hann flutti ræðu um helg- : ina og hvattin til þjóðareining- Forstöðumenn Innflutnings- J ar. Nú bæri að leggja áherzlu á skrifstofunnar höfðu.ðu meið- hana, — ekkert annað skipti yrðamál gegn ritstjóra blaðs-! máli. Athyglisvert þótti, að ins Agnari Bogasyni. Dómur' hann nefndi ekki Katanga á hefir nú gengið í málinu í bæj- 1 nafn. Ræða hans var skilin svo, arþingi Reykjavíkur. Voru hin að öll innanríkisdeilumál meiðandi ummæli dæmd dauð skyldu bíða á meðan verið væri og ómerk og ritstjórinn d.æmd-: að efla þjóðareininguna. Flokk- ur í 2000 króna sekt til ríkis- ur hans vill nú sambandsríkja- sjóðs og til vara í 10 daga varð- j fyrirkomulag með því fyrir- hald. Hann var ennfremur komulagi, að hvert sambands- dæmdur til greiðslu málskostn- j ríkjanna um sig sé því sem aðar; ! næst algerlega frjálst. Þjóðleikhúsið fær ekki að byggja á bílasvæðinu. Þjóðleikhúsið vill gera meira fram á að fá að byggja ofanjarð en kjallara úr kjallaraviðbygg- ingunni, sem byrjað var á aust- anvert við leikhúsið, en bæjar- yfirvöldin vilja ekki samþykkja þá beiðni, þar eð það mundi kosta talsvert bílastæði. sem þar hefur verið. Var beiðninni synjað á síðasta fundi í bæjar- ráði. ar ofan á þriðjung kjallarans, og var það samþykkt af Reykja víkurbæ. Enn sótti þjóðleikhús- ið um breytingu á þá leið, að byggja mætti ofan á allan kjall arann. En ef það hefði verið leyft, hefði vandazt málið fyrir bílaakandi þjóðleikhúsgesti, því að þá hefði horfið bílasvæð- ið sem er 320 fermetrar. Eftir að borgarlögmaður hafði lagt Upphaflega var sem sagt á- að eins sá, að láta núverandi! kveðið að byggja þarna aðeins fram umsögn um umsóknina, á- varnai-lið rýma, til þess að, neðanjarðarkjallara fyrir smíða kvað bæjarráð að fallast ekki á tækifæri sé til að bjóða nýju! stofur og verkstæði stofnunar- beinðina um að byggt verði á liði heim. 1 innar. Seinna fór Þjóðleikhúsið. svæðinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.