Vísir - 15.08.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 15.08.1960, Blaðsíða 7
Máriudagitp-l#.--.ágúst .1960— . r a t ^7 Vts II ■ ■ -*r ti'~" • ■>; - Hér sést rafreiknir, sem fékk það hlutverk nú í vor að fram- kvæ-ma alls konar útreikninga í sambandi við allsherjarmann- talið, sem fram fór í Bandaríkjunum. Þegar fyrsta allsherjar- manntalfór fram þar vestra, árið 1790, voru landsmenn 3.929.214 — en nú eru landsmenn orðnir um 181 milljón. Alvarlegt umferkrslys varb í Svínahrauni. Annað umferðarslys varð við Rauðavatn. Umferðarslys, næsta alvar- legt, varð í Svínahrauni á beygj unni, þar sem Þrengslavegur- inn kemur á gamla Svínahrauns veginn. i Slysið varð um miðjan dag á laugardaginn, eða nánar tiltek- ið um klukkan 3 eftir hádegi. Þá var hifreiðin G-2016, sem er úr Hafnarfirði, á leið austur yf- ir fjall og í henni var fimm manns, ökumaðurinn, kona hans og vinkona þeirra hjóna og tvö börn. Þegar að framangreindri beygju kom, á vegamótum gamla og nvja vegarins, lenti bifreiðin út af veginum, fór veltu og lenti á hvolfi. Báðar konurnar, Sjöfn Kristinsdóttir, Hátúni 4, og Sigrún Sigurðar- dóttir, Tjarnarbraut 3 i Hafnar- firði meiddust mikið og voru þær sóttar i sjúkrabifreið og fluttar í slvsavarðstofuna í Reykjavík. Sjöfn mun meðal annars hafa viðbeinsbrotnað, en var samt leyft að fara he.im að aðgerð lokinni í slysavarðstof- unni. Ekki var unnt að kanna meiðsli Sigrúnar til fullá í slysa varðstofunni og var hún flutt Veiktist undir stýri. til nánari rannsóknar og með- ferðar í Landakotsspítala, þar sem hún liggur nú. Ekki urðu teljandi meiðsli á öðrum farþegum í bifreiðinni. Um skemmdir á henni veit blaðið ekki. Annað umferðarslys varð á Suðurlandsvegi rétt við Rauða- vatn um hádegisleytið i gær- dag. Bifreiðin R-5092, sem er jeppabifreið var þar á leið aust- ur, en ökumaður einn í henni. Þegar bifreiðin var kom.in á móts við Rauðavatn er talið að bolti í stýrisútbúnaði hennar hafi brotnað og það valdið þvi að hún fór út af veginum. Þar hvoldi henn.i og ökumaðurinn, Henry Ingi Haraldsson Selási 8A, skarst talsvert í andliti. Var hann mjög blóðugur þegar sjúkrabifreið kom á staðinn og var hann fluttur í slysavarðstof una. Ekki voru meiðslin talin alvarleg. Maður bráðkvaddur. ýár fengin til að flytja mann- inn í slysávarðstofuna,' eri er þangað kom var-hann örendur, hafði fengið slag. Slys í Reykjavík. Á laugardaginn urðu tvö slys með skömmu millibili í Þing- holtunum, bæði rétt eftir kl. 2 e. h. Annað þeirra varð með þeim hætti að maður, Ágúst Jensson að nafn.i datt á Óðins- götunni, og hruflaðist í andliti. í hinu tilfellinu varð 3ja ára drengur, Helgi Helgason, Þórs- götu 15, fyrir bifreið á gatna- mótum Baldursgötu og Skóla- vörðustígs og meiddist i andliti, m. a. var óttast að hann hafi nefbrotnað. Fylgístap hollenzkra kommúnísta. Kosið var í 37 þingsæti í efri deild hollenzka þingsins 3. þ. m. Kommúnistar fengu 2 menn kjörna, en höfðu áður 4. — Þingsæti eru alls 75. Staða flokkanna er nú: Verkalýðsflokkurinn 23 (áður 22), Kaþ.fl. 25 (25), Frjáls- lyndir 7 (7), Mótmælendur 15 (16), kommúnistar 2 (4), Flokkur ihaldssamra mótmæl- enda (klofningsflokkur) missti það eina sæti, sem þeir höfðu. — Ókunnugt um 3. Búist var við, að stjórnin mundi halda meiri hluta sínum í deildinni. IVIistókst hjá Castro. Castro Kúbukappi gerði ítrek aðar áróðurstilraunir til að vinna negra í New York til fylgis við málstað sinn. Sendi hann aðalmálgagn sitt ókeypis til áhrifamikilla for- ystumanna negranna. Blaðið er ritað á spænsku, en fáir negr- anna skildu orð í málinu. Hef- ur tilraunin mistekist. Þá hef- ur Gastro boðið ýmsum i hópi bandarískra negra í heimsókn til Cúbu. Margir þeirra höfnuðu boðinu, en aðrir sem þáðu það, reyndu eftir heimkomuna að vekja áhuga litbræðra sinna á málstað Cúbu. Þeir fengu illar Eldsvoði í Hlíðahvelfi. Allmikió brunatjón í kjallaraibúð í Skaftahlíð 28. Á laugardaginn varð tölu- vert brunatjón £ kjallaraíbúð í Skaftahlíð 28 í Reykjavík. íbúðin var mannlaus, þegar eldsins varð vart, en bað var um hálfeitt leytið á hádegi/ — Hafði fólkið, sem bjó í henni, farið úr húsinu tæpri klukku- stundu áður. Kona, sem einnig bjó í kjnll- aranum fann reykjarþef og þótt ist sjá, að reykinn legði úr hinni mannlausu ibúð. Fór hún þá út, leit inn um glugga á í- búðinni og sá strax, að hún var full af reyk. Gerðr hún slökkvi- liðinu aðvart, en jafnframt leit- aði hún aðstoðar hjá tveimur mönnum, sem brutust þegar inn í íbúðina Þegar mennirnir komu innj, var eldur kominn í húsgögn, gólfteppi og gluggakistu. Báru. þeir- út logandi legubekk og mun hann hafa eyðilagzt, á- samt sængurfötum, sem á- hon- um voru. Um þetta leyti kom slökkviliðið einnig á vettvang, sem hóf þegar slökkvistarf. — Tókst bað greiðlega, en skemmd ir urðu miklar á innbúi og eitt— hvað á húsinu sjálfu. M. a. brann gluggakista, gólfdúkur sviðnaði, en gólfteppi brann, svo og gluggatjöld, stór arm- stóll, auk bekksins og rúmfat- anna, sem að framan getur. Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarlögreglunni eiu helzt líkur til að eldurinn hafi kviknað út frá vindlingi. Sigríður Geirsdóttir varð í 3ja sæti á Langasandi. Var þá þegar búin að fá 3 kvikmyndatilboð. í morgun hneig verkamaður móttökur og voru sumir reknir niður á leið til vinnu við gatna- um nokkurn tíma úr samtökum gerð bæjarins. Sjúkrabifreið bandarískra negra. Hefst víkunítfiutningur úr Obrynnishóium í september? Lí'hletjt. að Trutlafoss verði leigður íil íluiiein fjtui n a. Sigríður Geirsdóttir fékk 3 tilboð frá kvikmyndafélögum í Bandaríkjunum strax eftir að hún hafði verið kjörin „bezta fyrirsætan“, af bandarískum ljósmyndurum. Sigríður varð eins og kunn- ugt er í 3. sæti keppninnar, sú eina af fulltrúum Norðurlanda, sem komst í úrslit. Venjulega drífa kvikmyndatilboðin að sig- urvegurunum i fegurðarsam- keppni, eins og þeirri, sem hald- in .er ái’Iega á Long Beach og vekuf athygli um allan heim. Sigríður hefur verið íslandi til sóma og verður það vafa- laust áfram, þótt meira reyni á hana, ef hún fer að starfa að því, sem hugur hennar hefur lengi staðið til, að leika í kvik- myndum og syngja. Móðir Sigríðar sagði við blaðamann Visis, að hún efaði ekki, að Sigríður myndi leggja sig alla fram, ef hún þyrfti að setjast á skólabekk til undir- búnings fyrir kvikmyndaleik. Hún kærði sig ekkert um hálf- kák. Sigríður Geirsdóttir er dóttir frú Birnu Hjaltest°d cg Geirs- Stefánssonar íorstjóra. Aðeins 5-600 eru eftir af 10,000 skæruliðum. Hernaðarástandi lokið á Malakkaskagð. | Gera má ráð fyrir, að hafizt | verði handa um útflutning á vikri úr Obrynnishólum 1 næsta Tvö óhöpn komu fyrir fyrir mániiði helgina unuir stýri bifreiða. | Það alvarlegra varð á mótum Þýzk.i iðjuhöldurinn, Fried- Laugarnessvegar og Sundlauga- rich K. Luder, sem samið hefur vegar, er leigubifreiðarstjóri veiktist skyndilega, þar sem hann var að akstri og svo mjög að kveðja varð sjúkralið á vett- vang til að flytia hann í slysa- varðstofuna. Talið var, að um snert af heilablæðingu hafi ver ið að ræða. Hitt óhappið skeði í Fossvogi. Þar blindáðist maður svo af sól i bifreið ‘sinni. að hann ók við Hafnarfjarðarbæ um kaup á vikri úr hólunum og flytur til Þýzkalands, þar sem hann verð- ur notaður í einangrun, var hér á landi í síðustu viku til að vinna við ýmiskonar undirbún- ing á framkvæmdum. Hafði hann meðal annars samband við Eimskipafélag fslands og ræddi við það um leigu á Trölla ekki væri búið að ganga frá þeim endanlega. Vegur hefur ekki verið að Ó- brynnishólum, en nú er verið að gera veg þangað og er það Hafnarfjarðarbær, sem þetta gerir. Mun ekki standa á því, að vegurinn verði fullgerður, þeg- ar Lúder verður tilbúinn til að hefja útflutninginn. Stórvirkar vinnuvélar munu verða notaðar við þessa starf- sem.i, og mun Luder að sjálf- sögðu flytja þær inn, en hann mun hafa hug á að fá stjórnar- völdin til að veita eftirgjöf af tollum á vélum þessum, en ekki hafði það komið til kasta fjár- fossi til að flytja vikurinn til út af veginum. Ekki hlauzt þó Þýzkalands. Vár Vísi sagt hjá málaráðuneytisins í morgun, slys af og fárartækið mun litið félaginu í morgun, að samning- þegar Vísir hafði samband við hafa skemmzf. i ar gengju greiðlega, enda þótt það. Fyrir nokkru fór fram mikil Ivtrsýning í Kuala Lumpur á Malakkaskaga, og náðu þá há- marki hátíðahöld í tilefni af því, að lokið er 12 ára neyðar- ástandi á herlagagrundvelli, 'vegna baráttunnar gegn skœru- sveitum kommúnista og stuðn- ingsmanna þeirra. Er þeirri baráttu lokið með fullum sigri, þótt 5—600 manna leifar liðs, sem eitt sinn mun hafa verið um 10.000 manns verjist enn í landamærahéraði NA-kaldi og skýjað í kvöld. KI. 9 í morgun var norð- austanátt norðan og austan lands, en þurrt á Vesturlandi og víðast á Suðurlandi. Kald ast var á Grímsstöðum og í Möðrudal 5 stig, en hlvjast á Loftsölum 13 stig. í Rvík var vestanátt og 2 vindstig, 19 stiga hiti. Skýj- að og skygni ágætt. Hæð yfir Grænlandi, en lægð út af Vestur-Neegi. Veðurhorfur £ Rv£k og ná- grenni: Norðaustan kaldi — síðar stinningskaldi. Skvjað með kvöldinu. Hiti 8—11 st. hjá Siam, þar sem öryggis- sveitir þarlendar og landamæra- verðir frá Malajaríkjunum eru að uppræta þær. j „Dágurinn í dag,“ sagði Ab- dul Rahman forsætisráðherra sambandsríkisins í ræðu, ,,er dagur sem kommúnistar munu | ávallt minnast sem dags sinnar ! mestu smánar og lítilsvirðingar,. jen íbúar Malajaríkjanna munu ávallt heiðra í minningu sinni“. í hergöngunni tóku þátt her- menn frá 10 löndum; brezkar, nýsjálenzkar, ástralskar, Ghur- ka-hersveitir o. fl. — og seinasl en ekki sízt malajiskum. — Þotur sveimuðu yfir hersýning- unni. Tugþúsundir manna víðs- vegar að úr Malajaríkjunura voru viðstaddar. Úr gömlum skræðum - Framh. af 11. síðu. öllu fremur i fornöldinni en að hún fylgi tímanum, öllu frem- ur í endurminningu sögunnar, en að hún taki áhrifum náttúr- unnar. Menn geta þess vegna eigi annað en undrast yfir að hitta á íslandi þjóð, sem vel er að sér, en sem þó í svo mörgu tilliti hefur staðið í stað, ein^ og hún var í fornöld.“ <,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.