Vísir - 19.08.1960, Síða 8

Vísir - 19.08.1960, Síða 8
ð VÍSIR Föstudaginn 19. ágúst 1960 Útsvarsmál í bæjarstjórn — í útsvar 1959 en 1960 4800. Lækkunin er 1500 kr. eða 24%. Árið 1959 fengu hjón með 3 börn og 100 þús. í tekjur 13300 kr. í útsvar en fá 1960 10100 kr. Lækkunin 3200 kr. eða 24%. Þessi dæmi kvaðst Gunnar Thoroddsen vdlja gefa til að sanna að fullyrðingar minni- hlutans, í þá átt að útsvars- unin kæmi einkum efnafólki til góða væru ósannar með öllu. Tillögur sparnaðarnefndar- innar um breytingar á íjárhags áætluninni voru til tveggja um ræðna eins og fundarsköp bæj- arstjórnar mæla fyrir um. Voru allar samþykktar, sumar með atkvæðum minnihlutans. Framh. af 1. síðu. „En þrjr fjárfestingargjalda- liðir,“ sagði Geir Hallgrímsson, „og þeir hæstu eru hækkaðir, þ. e. framlög til nýrra gatna og holræsa og áhaldakaupa. Nem- ur þessi hækkun kr. 4.8 millj. eða 23.8% af heildarhækkunun- um. Um pýjar götur og holræsi er það að segja, að ekki þótti j verða hjá því komizt að hækka 1 framlög til þeirra, svo að unnt væri að ljúka þeim verkefnum,! sem bæjarstjórnin hefur þegar I samþykkt. Áhaldakaup munu verða með meira móti á þessu .ári, þar sem nú er rýmra um ínnflutning en verið hefur og forýn þörf á endurnýjun á eldri vélakosti.“ Rekstrarútgjöld Reykjavík- urborgar hækka um 5.624 þús. eða 30.3% af hækkunur.um þar af hækka útgjöldin um 1 millj. kr. vegna niðurfellingar á framlagi jöfnunarsjóðs til Reykjavíkurboi'gar. Annars stafar hækkun á rekstrarút- gjöldum vegna aukins kostnað- ar við rekstur vinnuvéla, akst- ur o. fl. Við endurskoðunina urðu •einnig breytingar á tekjuhlið f járhagsáætlunarinnar. Fyrir foi'göngu núv. fjármálaráðherra Gunnar Thoroddsen fá nú sveit arfélögin í fyrsta sinn um lang- an tíma nýja tekjustofn til að mæta auknum útgjöldum, Það er hluti af söluskatti, og er á- ættað að af honum komi 23 millj. í hlut Reykjavíkur. Þar áf koma 4.415 þús sem lækkun á útsvörum þessa árs. I svörum Geirs Hallgrímsson ár borgarstjóra við ræður minni hlutans, einkum fulltrúa Al- þýðubandalagsins, kom m. a. íram að þótt framlög til verk- legra framkvæmda hækkuðu ekki verulega, þá þýddi Það, BréiðfirðingMxúð,' níðí n.k ekkx minni atvinnumöguleika ' fostutlagskvöM kl. 8, og er öll- verkamanna og iðnaðarmanna,! um lldlniIi bátttaka. þar sem reynslan sýndi að ekki hefði verið unnt að Meðal sveitaforingja vei-ða fá nægilegt vinnuafl til fram-1 þeir Friðrik ÓJafsson, Frey- kvæmda Reykjavíkui-borgar t.! steinn Þorbergsson, Ingi R. d. .skólabygginga. Hér vær,i því. Jóhannsson, Guðmundur S. áætlað hæfilega með tiíliti til Guðmundsson og Jón Þor- framboðs á vinnuafli. steinsson Geir Hallgrímsson kvað það ekki eindæmi að bæjarstjórn Reykjavíkur þyrfti að gera . foreytingar fil hækkunar á fjár- dreglð beðnn' að gera það- hagsáætlun sinni eins og nú. Árið 1958 hefði bæjarstjórnin orðið að gera sérstakar ráðstaf- anir til útgjaldahækkana vegna ,,bjargráðanna“ svonefndu, Þá var útgjaldahækkomn rúml. 11% en er nú rúml. 9%. Gunnar Thoroddsen for- seti bæjarstjárnar benti á í þessu sambandi að þá hefði Reykjavíkurborg og veitar- félögin ekkí fengið einn ein- asta eyri ; nýjum tekiustofni til að mæta þeirri kostnaðar- aukningu. Nú gegndi öðru máli, þar sem fenffin væri nýr tekjustofn sem bætti út- gjaldahaékkunina að nokkru leyti upp. í sömu ræðu beuti Gunnar Thoroddsen á dæmi varðandi utsvarslækkunina. • Árið 1959 höfðu hjón með þrjú börn og 60 þús. í tekjur ★ André Kostelanetz, hljóm- Harríman sendi- ntaBiur Kennedys. Averill Harriman fyrrver- andi ambassador Bandaríkj- anna í Moskvu fer til Afríku- landa sem sérlegur sendimaður Johns Kennedys, forsetaefnis demokrata. Harriman fer til Parísar næstkomandi þriðjudag og þaðan til Afríku, Ghana, Nig- eriu, Kongólýðveldanna beggja o. fl. staða til þess að kynna sér ástand og horfur. Er vestur kemur gerir hann Kennedy grein fyrir athugunum sínum og viðræðum við ýmsa leið- toga. Sveitarkeppni í hraiskák. Taflfélag Reykjavíkur held- ur sveitakeppni í hraðskák Þeir þátttakendur, sem geta komið með klukkur, eru ein- þj hnrfjtir sitj taii anf/ltjstt i VÉSS TIl LEIGU tvö skrifstofuherbergi. — Uppl. á Laugavegi 28, 4. hæð. Sírni 13799. 4200 í útsvar. Nú næmi útsvör sömu fjölskyldu upnhæðinni S100 kr. Lækkunin er 1100 kr. eða 26%. Jafnstór fjölskvlda xtneð 70 þús. í tekjur hafði 6300 sveitai-stjóri, sem er 58 ára, hefir gengið að eiga 32 ára gamla konu. llann var áður kvæntur söngkonunni Lily Pons í 20 ár. HtJSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 SJOMAÐUR, sem lítið er heima, óskar eftir herbergi sem næst Sjómannaskólan- um.. Sími 32553 eftir kl. 6. Á hitaveitusvæðinu eru til leigu 3 herbergi í kjallara. Eitt hei'bergi mætti nota sem eldunax-pláss. — Tilboð, merkt ,,N. N. 610“ sendist afgr. Vísis. (610 RÚMGOTT herbergi ósk- ast strax. Uppl. i síma 36236. ÓSKA að taka á leigu 1—2ja herbergja ibúð. Uppl. í síma 14467. (608 UNGT par, nýflutt til landsins, óskar eftir tveggja herbei-gja íbúð. Þrjú í heim- ili. Reglusemi heitið. Tilboð sendist Vísi, merkt: „íbúð 1520.“ (614 HJÓN með eitt barn óska eftir íbúð til leigu tveim her- bsrgjum og eldhúsi. Uppl. í síma 32355. (549 LITIL íbúð óskast. Skilvís greiðsla. Dívan til sölu. Sími 18375. — (682 SJÓMANN vantar stofu með sérinngangi. Helzt inn- an Hringbrautar. — Uppl. í síma 14706 í kvöld og næstu kvöld eftir kl, 18, (637 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. september. Árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 12189. LÍTIL íbúð óskast. Skilvís arkonuna Else Jacobsen, sem konuna áður en hún fer til mótigjöfum til lcristniboðsins ÁRMANN. Fi-jálsíþrótta- menn. Innanfélagsmót verð- ur haldið á laugai'dag kl. 4 á Melavellinum. Keppt í 800 m. hl., 100 m. og kúluvai-pi. Fvrðir atfj ívriialiifj W" UlfflRJflCOBSEN FERDJISKRIfSIOFa fluslurslræli 3 si-v- 134 9 9 KYNNIZT LANu "'T. ! FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Fimm 1V2 dags ferðir á laug-; ardag í Þórsmörk, Land- mannalaugar, á Hveravelli, í Kerlingarfjöil Þjórsárdal og Fjallabaksveg svðri í Laufa- leiti. Uppl. í skrifstofu fé- lagsins. — Símar 19533 og 11798.— (000 Seinasta sumarleyfisfei-ðin er á þriðjudag. 23. þ. m. 6 daga ferð um Fjallabaksleið nvrðri. í Eld- gjá um Eyjafjöll og i Þórs- niöx-k. (000 PLAST. Leggjum plast á stiga og svalahandrið. — Járu h.f. Sími 35555. (900 KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f Símt 24406. — (397 JARÐYTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gi'öfum grunna. Vanir menn. — Jarðvinnuvélar. — Sími 32394. (709 HRF.INGERNINGAR GLUGGAHREINSUN. — Fagmaður í hverju starfi. — Sími 17897, Þórður & Geir. KRAKKAÞRÍHJÓL. Geri við og standset krakaþríhjól. Lindargata 56, móti Slátur- félaginu. (000 HREINGERNINGAR. — Vanir og vándvirkir menn. Simi 14727,(242 REYKVÍKINGAR. Munið eftir efnalauginni á Laufás- veg 58. Hreinsun, pressum. litum. (557 VIL KAUPA 60 ha. mótor V 8. Uppl. í síma 10234 eftir kl. 8 næstu kvöld. (000 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 oe 35122 (797 RAFMAGNSVINNA. Aljs- konar vinna við raflagnir —■ viðgerðir á lögnum og tækj- um. — Raftækjavinnutsofa Kristjáns Einarssonar, Grett- isgötu 48. Sími 14792, (262 HREINSUM fljótt og vel með hinni nýju kemiskuj hringerningaaðferð. Veggja- hreinsunin (d). Sími 19715. _______________________(000, VATNSKASSA viðgerðir,1 Hjallavegi 4. Tökum að okk- ur viðgerðir á vanskössum. Tökum kassana úr og setjum í ef óskað er,(625. KRAKKAÞRÍHJÓL. Geri við og sel standsett krakka- þríhjól. Lindargata 56. (633 CGGJAHREINSUNIN BARNAKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fálnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.(78) KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414.(379 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rún»- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830, —(528 NOTAÐ drengjahjól ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 18835. —(616 ÞRÍHJÓL til sölu. — Uppl. í síma 12550. (615 Sími 19715. HREINGERUM fljótt og vel með hinni nýju kemisku hreingei-ningaaðferð. (000 PAFAGAUKUR (undulat) fallega gulur með grænleita bringu, hefir fundizt. — Sími J2755 til kl. 17.____(622 SILFUR-hlekkjaarmband tapaðist. — Silfurarmband tapaðist á leiðinni Snorra- braut, Laugavegur, eða í miðbænum. Peningalega lit- ils virði, en mikið persónu- legt giJdi. — Uppl. í síma 11090 eftir kl, 18, (629 TAPAST hefir gullkeðja (armband) á leiðinni frá Stigahlíð að NjáJsgötu. Sími 12849. — (631 BARNAVAGN óskast. Vel með fai-inn barnavagn, sem lítið fer fyrir, óskast. Uppl. í síma 36472. (611 TVÖ drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 12215 eða Barmahlið 8. _________[624 TIL SÖLU barnakerra með skermi og poká, Goblín þvottavél, ísskápur, lítill, þarf viðgerðar, Lada zig-zag saumavél sem ný. Smaragd Segulbandstæki, 5 spólur. Til sýnis laugardag og sunnu dag, JSólarhóli, Lambastaða- túni, Seltjarnarnesi. Sími 15942. Á sama. stað óskast lxandbremsuútbúnaður o. fl. úr Bedfoi'd eða Vauxhall. 000)__________________, SILVEER CROSS barna- vagn til sölu. — Sími 35980. ___________■ ■____________(626- JEPPAKERRA til sölu. — TT’->ni. ; cn'rna 13600. (630 TIL SÖLU veína brott- flutnings utvarpstæki, 7 lamna, fyrirferðar'ítíð. Vand að tveggja manna tjald, rvk- susa og stálboi’ð. Hátún 47, líjallari._____________(636 CONYFELS, nýr. % sídd. miög: vandaður. til sö)u._ Tælcifærisverð. Sími 14981. . lr. BÍLLYKLAR töpuðust írá Bergsstaðastræti í Hljóm- skálagai'ð. Finnandi hringi í 32191. — (637 Bezt að auglýsa í VÍSl KRISTNIBOÐIÐ í KONSO .Kveðjusamkoma verður í Hallgrímskirlvju í kvöld kl. 8.30 fyrir færeysku hjúki'un- arlionuna Else Jacobsen, sem fer til starfs við sjúkraskýlið í Konsó. — Þetta er eina tækifræið sem þeim, er styðja kristniboðið, gefst til að sjá og hitta hjúkrunar- konuna á.ður en hún fer til starfs síns. Tekið verður á mótigjöfum til kristniboðsins i Kongó. — Kristniboðssam-. bandið. (000

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.