Vísir - 20.08.1960, Qupperneq 7
Laugardaginn 20. ágúst 1960
VISIR
H. WOGAX:
Hjcna4j^ullíHh
ASTARSAGA
21
Jill leit hægt við. Þú varst þá ekki með Jack í gærkvöldi,"
sagði hún hreimlaust.
„Hvað er þetta, góöa Jill, — eg sem sagði þér að við vorum á
fundi í Bogsmoor. Byrjaðu nú ekki aftur á ......“
öllu í bál og brand með símahringingunum sinum, annars hefði
hún gengið úr skugga um það fyrst, að það væri Jack, sem hún
talaði við. Þetta var kannske ráð til að knýja fram hjónaskilnað,
sem Jack veigraði sér við?
Roðinn hvarf og andlitiö varð gagnsætt og fclt, en það var
harka og einbeittni í röddinni er hún kallaði á King. Þa^u gengu
saman yfir flötina upp að verksmiðjunni, hún fann hliðið og fór
inn. Það heyrðist ekkert í mjúkum, hælalausum skónum henn-
ar er hún gekk upp stigann að litla pallinum við skrifstofudyrn-
ar. Þar nam hún staðar og hlustaði. Eyru hennar heyrðu hljóð
þarna að innan — stól sem ýtt var til á gólfinu. Svo opnaði hún
dyrnar og stóð á þröskuldinum með hundinn fyrir framan sig.
Hún heyrði einhvern taka öndina á lofti — svo varð kyrrð.
,,Eg held að þér skuldið mér samtal, Sylvia Braden,“ sagði Jill
hátt og skýrt. „Yður þýðir ekkert að reyna að feia yður í þögn-
inni. eg veit að þér erum hérna. Þér hringduð heim til mín fyrir
stuttri stundu — úr þessum síma. Og hér eru engar útgöngu-
dyr, nema þessar, sem eg stend í.“
Duicie hsfði staðið upp og stóð eins og mús innan við skrif-
borðið. Hvers vegna hafði hún verið sá bjálfi að nota þennan
síma ...... Hún hvarflaði augunum kringum sig, leitandi að
möguleika til að flýja.
Loks leit hún á hina grönnu veru í dyrunum, sem stóð þarna
eins og hin blinda gyðja réttlætisins, og allt í einu varð hún
„Hvers vegna sagði Martha þá að þú hefðir haft höfuðverk gagntekin af hræðslu. Hún gat ekki hrint henni frá og hlaupiö
og farið að hátta?“
„Það var misskilningur — eg fór ekki að hátta. Mér batnaöi
höfuðverkurinn og eg hitti Jack í bænum, eins og umtalað var.
„Þessi fundur í Bogsmoor var alls ekki afráðinn, þú hafðir ekki
heyrt minnst á hann þegar Jack nefndi hann yfir borðum. Þú
vissir að hann átti að hitta hina — og þú hjálpaðir honum að
ljúga að mér.“
„Jill .....“
„Nei,“ hélt Jill áfram í sama tón, „þú skalt ekki reyna að
hreinsa Jack, það stoöar ekki framar. En eg vænti þess ekki
Iieldur af þér að þú bregðist honum og komir upp um hann. Viltu
nú gera það fyrir mig að fara — bara að fara .........“
„Þú verður að taka sönsum — þú verður að hlusta á mig, Jill'\
Jill svaraði ekki — hún grúfði sig á í'úmið, gróf andlitið í
koddanum og hristist af gráti. Dulciehorfði á hana um stund,
svo fór hún út og lokaði dyrunum á eftir sér.
Jill var uppi í herberginu sínu allan daginn. Hún neitaði að
koma niður í miðdégisverðinn, og þegar Jack þrábarði að dyrn-
út — ef hún kæmist í snertingu við Jiil mundi allt komast upp
um hana. Um að gera að vinna tíma og hugsa rólega. Hún gat
líkt eftir röddum, en þarna var önnur vísbending, sem Jill skeik-
aði aldrei á — ilmvatnslyktin ....... En það voru fleiri en hún,
sem notuðu „Eventide" — það skipti minnstu máli núna. En
svo var þaö hundurinn. Dulcie óskaði þess innilega, að hún helði
gert sér meira far um að vingast við hundinn. Hann lá. við fætur
Rússar auka
veiðiskap.
Það er tilkynnt í Moskvu,
að rússneskir fiskimenn hafi
á sl. ári fært að landi
3.064,000 lestir af fisk.i, og
sé það 133,100 lestum meira
en árið 1958. Um fiskveið-
arnar gildir sjö ára áætlun
eins og annað, og er gert ráð
fyrir í henni, að aflinn verði
orðúnn 4,6 milljónir lesta ár-
ið 1965, þegrar áætluninni
vcrður lokið. Loks er jiess
getið, að á bessu ári hafi
aflinn þegar aukizt um 30G
þús. lestir miðað við sama
tíma (hálft ár) í fyrra. —
Mest áherzla er lögð á að
auka karfa- og síldveiðar á
N.-Atlantshafi.
Frystihúsm —
Frarnh. af 1. síðu:
Hraðfrystistöðin mun minna og
mun vart vera aflögufær um-
fram eigin notkun.
Spurður um ástand í ísmál-
unum, sagði Björn í Sænska,
forstjóri: Við framleiðum 70
tonn á sólarhring eins og er en
inn að gamni sínu að láta tog- getum bætt þrjátíu við þegar
ara bíða eftir ís eða öðru. |við erum búnir að fá viðbótina.
Togararnir Jón Þorláksson, Það var ætlun okkar að þetta
ar til að fá hana t.l að opna, sagðist hún veia ve.ik og helzt vilja Askur og Jón forseti hafa tafist væri komið í kring nú í sept-
vera ein. | af ofangreindri ástæðu og þar ember en það hefur af óviðráð-
Þegar orðið var tómt og hljótt i húsinu fór hún loksins niður
sem löng bið var fyrirsjáanleg anlegum orsökum dregist.
fyrir Skúla Magnússon, var j Marteion, skipstjóri og fram-
hann sendur í gær til Vest- kvæmdastjóri í Bæjarútgerð-
fjarða að fá ís þar. Má gera ráð inni, maður sem ber lika þekk-
fyrir að enn um hríð verði ingu á þessu vandamáli bæði
hörgull á ís, þar sem ekki er frá hendi notenda og framleið-
til ísmoli á lager og frystihúsin enda, er ekki myrkur í máli.
hafa ekki undan að framleiða Marteinn segir: Það þarf að
hann. endurskipuleggjia þetta. ísinn
Nýr yfirkennari við
Austurbæjarskólann.
i
Bæjarstjórn Reykjavíþur
samþykkti á fundi sínum í gær
að ráða Einar Þorvaldsson sem
yfirkennara við Austurbæjar-
barnaskólann í Reykjavik.
Jónas Jósteinsson, sem verið
hefir yfirkennari Austurbæjar-
baraskólans um langt skeið,
bað nýlega um lausn frá störf-
um.
Einar Þoryaldsson tekur við
starfi sínu 1. september næst-
komandi.
Martha bar henni kveðju frá Jack, að hann gæti ekki komið
heim i te því að hann yrði að hitta skiptavin í bænum.
„Ungfrú Dulcie fór í Roderick Road til að heilsa upp á foreldra
sina,“ hélt Martha áfram. „Hún kemur ekki aftur fyrr en eftir
tvo tíma........ Viljið þér ekki borða svolítið, frú Grange?"
spurði hún loksins. •
Jill hristi höfuðið og fór inn í bókastofuna. King elti hana.
Hún settist í sama stólinn og hún var vön, tímarnir seigluðust
áfram og kvíðinn og einstæðingskenndin læstist fastar að hjarta-
rótum hennar.
Allt í einu hringdi síminn. Jill stóð upp og svaraði. Nú heyröi
hún dimmu, dularfullu kvenröddina aftur, hraða og með öndina
i hálsinum ......
„Eg ætlaði bara að spyrja hvort þú komst heilu og höldnu
heim ,Jack ....... Elskan mín, hvenær getur þú sloppið næst?
Eg get ekki beðið um tíma og eilífð ........“
„Hver talar?“ tók Jill fra mí, „halló .... halló ....“
En ekkert svar kom heldur aðeins smellurinn urn leið og heyrn-
artólið var lagt á gaffalinn.
Það fór titringur um Jill en henni féllust ekki hendur.
Það var leið til að komast að hver þessi ókunna kona væri.
Að spyrja miðstöðina........
„Sambandinu var slitið," sagði hún skýrt og rólega. „Gætuð Sænska frystihúsið er stærsti er ekki hægt að kæla ísinn
þér sagt mér númerið, sem ég var að tala við?“ ; ísframleiðandinn og framleiðir og þetta er oft einmitt ástæðan
„Samtalið var frá Torrington nr. 8956,“ var svarað. um 70 tonn á sólarhring. Auk fyrir því að við komum með lé-
Jill roðnaði af gremju og hjartað hamaðist. Þetta var númer þess framleiðir Bæjarútgerðin legan fisk á markaðinn.
Laxveiðar —
alvarlegur skortur á- is gerir kuldagráðu sem hann þarf að
vart við sig, en varla hefur á- hafa. Við látum bráðnandi ís
standið orðið verra en það hef- um borð í skipin. Togari kaup-
ur verið
Reykjavíkurskipin eru heldur túr: ísinn er kannski mínus 4
ekki þau einu sem eru í vand- gráður, kannski 8, þegar bíl-
ræðum því Vestmannaeyingar arnir koma með hann og lek-
hafa átt í mestu erfiðleikum að ur vatni úr honum. Þegar við
fá is i fisktökuskipin og orðið tökum is erlendih og hann renn
að leita til Reykjavikur, Sand- ur um borð, er eins og að
einkaskrifstofu Jacks......Sat kvendið þar og beið eftir honum.
.... Hvernig dirfðust þau? Af því að hún var sjálf blind og varn- j Júpíters og Marz um 30 tonn en frá tillögum Marteins, en það
og verður gert við tækifæri.
arlaus .... Þessi ókunna stúlka ætlaði sér auðsjáanlega að koma| Kirk,:usandur,
j'Sl
8 Burroughs
— "f W7
Apinn ferlegi hafði aug-
sýnilega í hyggju að berja
Bobby tiL' bana, en hvítur
fr.uxnskógarisi stökk alit i
Framh. af 1. síðu.
laxveiðimanna, góða veðrið.
Fram að þessu hafa veiðst þar1
1200 laxar, en allt sumarið í
> .. . , . , . , * .* .... fyrra veiddust ekki nema 1000
Þetta er ekki í fyrsta sinn að sem við faum her hefur ekki þa , , . , „
___,____ _ . , ___._ ___________ ;____ , laxar, i ana hafa gengið í sum-
ar 3000 laxar. Vonir laxvciði-
manna beinast nú að rigníng-
, „ , . Qn , ,. - , . . , unni„ því að ef hún kemur má
undanfarna daga. ir 80 lestir af as í venjulegan
,, ., 4 . , . buast við, að veiði aukist mjög
plflnr tur: Isinn pr kann^ki minnc A. ,. , J
i anum. Af öðrum ám á Suður-
og Vesturlandi er mjög sörnu
sögu að segja. Þar var yfirleitt
I góð veiði fyrrihluta sumars, eit
nú hefur blessuð blíðan sett
gerðis og víðar eftir ís. Þeir standa í norðan frostbyl á Norð 1 rcikninginn, í Laxá í Kjús
, , , ,, hefur veiðst 821 lax, en allt
hafa tekið það rað að lata skip- urlandi, herna er þetta eins og ... . ,
, * . „ . ..... , . , . sumanð i fyrra veiddust þar
m koma með ís fra utlondum. í sunnan hlaku. Með slikum ís ,nn., , r
S*nBV» Wlh-Kiíl =r»rcti Pr ekki aR V«lo W™ 1000 .laXar’ °« Ct trulc*‘ að ÞVÍ
marki verði einnig náð í sum-
ar. í Norðurá, Grímsá og Laxá
í Leirársveit liefur einnig verið.
góð veiði.
Af ánum fyrir norðan er þctta
lielzt að frétta, Víðidalsá, Laxá:
á Ásum og og Miðfjarðará hafa
verið góðar, en Svartá Qg
Blanda hafa fram að þessu ver-
ið nckkuð lélegri en í fyrra, en
það stendur til bóta. í Laxá í
Þingeyjarsýslu hefur verið
heldur dræm veiði, en laxarn,ir
náttúrlega stórir, sem fyrr.
Á vatnasvæði Ölfusár hefur.
verið mikil og góð veiði í sum-
ar, eins og menn muna var al-
gjör metveiði þar í fyrra, en þá
veiddust þar tæpir 9000 laxar,
nú er allt útlit fyrir, að ekki
vcrði mikið minni veiði þav í
sumar, en þarna er alð vísu
mest um netaveiði að ræða.
Ef veðrið breytist má búast
við mjög gcðri heildarútkomu
af laxveiðuuum, og getur jaíti-
vel orðið metár.
frá 20 til 40 tonn, frystihús Ekki er núna pláss til að segja
ísbjörninn
:uí:i2
einu milli þeirra. — — — I
Ófreskjan rak upp öskur Qgl
snerist gegn þessum nýja ó-
vihi, frumskógamanninum.