Vísir - 20.08.1960, Page 8

Vísir - 20.08.1960, Page 8
Borgarastyrjöld í Frí- veldishreyfingunni? Spurningin er, hvort bylting eða birting eigi að koma fyrst. Til stórtíðinda hefur nú dregið hjá sveinstaulum beim, sem stot'nað hafa til svonefndrar Fríveldishreyfingar íslands, og var efnt til fundar í fyrrakvöld, þar sem sló í harða sennu milli tveggja arma þessarar harðsnúnu fylkingarH Deilan stóð um það, hvort ingar um þessa nýju hreyfingu. xétt hefði verið að láta blöðum Einnig munu þeir hafa látið Al- í té ýmis konar upplýsingar, þýðublaðinu í té norska blaðið 1 um þá hreyfingu, sem hér er ,,Folk og land“, sem hirti bréf um að ræða. Vildu sumir — héðan í mjög nazistiskum anda. með „kommandantinn“, Eggert Alþýðublaðið gætti þess hins Guðmundsson, í fylkingar- vegar, að nafn bréfritara kæmi ..brjósti — hafa hljótt um alla ekki fram á mynd þeirri, sem starfsemi hreyfingarinnar, þar það birti af bréfinu, en hann er iil hún hefði eflzt svo, að leik- B. Hárde. ur einn væri að gera byltingu, Vísir hefur að undanförnu taka Reykjavík herskildi og unnið við að afla sér upplýs- setja á laggir þá stjórn, sem inga um þessa frelsishershreyf- l>eim mundi þykja heppilegust. ingu, og getur skýrt frá eftir- Hins vegar var svo Bernhard, farandi: Hárde, sem var upphafsmaður Úisvör iækka á Sigluflrði. lireyfingarinnar og mun hafa 2iaft annarlegar skoðanir á mannréttindum og þjóðmálum um nokkurt árabil. Vildi hann að allt væri gert alþjóð kunn- ugt hið fyrsta, svo að þjóðin gæti kynnzt þvi, sem væri raun verulega að gerast, og einnig Suun hann hafa viljað, að fylk- ingarmenn fengju sér einkenn- isbúninga, svo að enginn vafi Vær,i á því, hvar þeir væru á ferð, er í það færi. Deilan mun hafa endað með því, að allt fór í uppnám á fund ánum og skildu menn ekki einu sinni „sáttir að kalla“, eins og •sagt var um svipaða kappa, sem uppi voru á söguöld. Annars fmunu það hafa verið Hárde og Af f jórum forustumönnum eru tveir starfandi hjá Sam- bandi islenzkra samvinnufé- laga, munu hafa verið Fram- sóknarmenn til skammstíma, og eru þeir Eggert ,komman- dant“, sem fyrr er .nefndur, og Gísli Pétursson. En af alls 23 mönnum, sem vitað er, að eru í tengslum við hreyfing- una hér í Reykjavík, eru átta eða fullur þriðjungur starfandi hjá Sambandinu. í hópi hinna eru m. a. menn úr Landsbankanum, til dæm- Sjónvarpsstöð ein * Miss- ouri 1 Bandaríkjunum seg- ist hafa reist á Girardes- höfða hæsta mannvirki, sem um getur — sjónvarpsturn, sem er næstum 1677 fet (511.15 m.) á hæð. Er turn þessi hvorki meira né minna en 204 fetum hærri en Empire State-byggingin í New York og 692 (eða um 210 m.) hærri en Eiffel- turninn í París. Til þess að styðja mastrið og hindra, að Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði í gær. Lokið er niðurjöfnun útsvara hér. — Jafnað var niður kr. 6.224.000,00. Lagt var á eftir hinum nýja útsvarsstiga kaup- staðanna og útsvörin síðan lækk uð um 27%. Mun hér vera um að ræða mesta lækkun frá út- svarsstiga ■' kaupstöðunum. Hæstu útsvarsgreiðendur eru þessir: Kaupfélag Siglfirðinga kr. 174.600,00, Söltunarstöðin ! Sunna kr. 91.600,00, Söltunar- | stöð Henriksens kr. 73.300,00, : Bæjarútgerð Siglufjarðar kr. : 70.100,00. Olíuverzlun íslands h.f. kr. 69.000,00, íslenzkur fiskur h.f. kr. 60.600,00, Sölt- unarstöð Gunnars Halldórs kr. það detti, þótt veðurhæð 66.000,00, Skeljungur h.f. verði 240 km. á klst., er not- 61.900,00, Ásgeirsstöðin h.f. ast við átta stálstög, sem 59.800,00, Söltunarstöðin Nöf eru samtals 8000 metrar á 57.800,00, Kjötbúð Siglufjarðar lengd. Innan > þrístrendu 57.700,00, Söltunarstöðin Reykj mastrinu er Iyfta fyrir tvo \ 57.700,00, Söltunarstöðin Reykja menn, sem er 20 mínútur. nes h.f. 54.100,00 — Þ. R. J. að komast alla leið upp. Eig- ----#------ endur mastursins segja, að það sé brem metrum hærra en sjónvarpsmastur, sem nú er í smíðurn í Moskvu — og þykir það vitanlega harla gott. Voru boðin til ársdvalar við nám í Bandaríkjunum. 10 unglingar í boði American Field Service. hans menn, sem sneru sér á sín- Nordisk Kamp, sem gefið er út um tíma til Alþýðublaðsins og 3étu því i té alls konar upplýs- Úri stolið úr jakkavasa. Síðastliðinn þriðjudag var stolið úri úr jakkavasa á Hót- el Skjaldbreið. Starfsmaður gistihússins hafði hengt jakka sinn á sner- ^ il að eldhússhurð, sem vissi j fram að ganginum, þeim er ligg 1 . . —, _ , ,, , _ ’ur inn í veitingastofuna. í 1 Undanlarm ar hefur banda- Ragnar Þor Magnus, Rvík- . , , is heir, sem fóru á fund Al- ríska stof„„„i„ Ameriean Field Adda Gerður Arnadóttir, Rvjk; ,Va,r( faf"r °! þýðubiaSsins. | Serviee, sem vinnur .5 góð- Ingi Þór Hauksson, Selfossi ■ "t* Þa® StUtt ii „ , ,, . Tr , ’ plotu, sem a var grafið nafmð Loks er þess að geta, að hér |kynnum milh Bandankjanna Valgerður Hjaltested, Rvik; K • Jensen á landi er staddur maður að |°g annarra lantla> boðið nokkr- Hulda Ólafsdóttir, Rvik; Ragn- pegar eigandinn tók jakkann nafni Grún, blaðamaður við ----- *:l -------------- " Aukin gjaldeyris- sala ferðamanna. í Svíþjóð og er nazistablað. Ef tilefni gefst til á næst- unni, mun Vísir birta meira um þessa „þjóðfrelsishreyf- ingu“ og má vera, að þá slæð- ist einnig á prent nöfn fleiri foringja hennar. um unglingum til ársdvalar ar Einarsson vestra, þar sem þeir hafa dval- ___ ið á góðum heimilum og stund að skólanám. Rvík. . •____ Á sex fyrstu mánuðum þessa árs hafa komið inn tæpum Níu gullstengur, 360.000 kr. tveim milljónum króna meira ■af gjaldeyri, sem ferðamenn hafa selt í bönkum, en á sama tíma í fyrra. Frá 1. janúar til 30. júní í íýrra seldu ferðamenn gjald- 'eyri hér í bönkum fyrir 952 tþúsund ísl. króna. Núna, eftir igengisbretyinguna, hefir tölu- yerð aukning orðið á þessum ■viðskiptum, og hafa bankar nú -— á íyrstu sex mánuðum árs- 3K#'1— keypt gjaldeyri af ferða- 'mönum fyrir 3 milljónir 371 |>ús. ísl. kr. Þessi aukning bendir vissu- flega til þess að ráðstafanir rík- Isstjórnarinnar í gjadleyris- jmálum, beri tilætlaðan árangur, cg sýnir að erlent ferðafólk tel> ‘5Ur sér ekki lengur hagstæðara áð verzla með gjaldeyri sinn á „ðvörtum markaði“ eins og áð- Sir var algengt. ■ Að þessu sinni var 10 ungl- ingum boðið til Bandaríkjanna og voru þeir valdir úr stórum hópi umsækjenda. Hópurinn fórj með Loftleiðaflugvél -8. ág. sl Unglingarnir eru á aldrinum 16—17 ára. Eru nöfn þeirra þessi: Benedikt Hreiðarsson, virði hafa horfið úr Air 1 Akureyri; Hrafnkell Eiríksson, Franceflugvél á leið frá Par- Rvík; Ásgeir Einarsson, Rvík; ís til Tokyo. Þórunn Kjærúlf, Reyðarfirði; j varð hann þess var að úrið var ' horfið úr vasanum. Þeir, sem kynnu að vita frek- Bretar fluttu inn 2.3 milij. ar um þetta mál eru beðnir að lítra af portvíni frá Portú- gefa , rannsóknarlögreglunni gal á sl. ári. upplýsingar. w e • Aukafundur Oryggisráðs um Kongó á sunnudag. im n m ba a II ain iiiarskjiiltl aras Öryggisráð Sameinuðu þjóð- að“ Kongó á einni viku, með anna kom saman í gær til auka- aðstoð vinveittra ríkja — sem fundar til þess að ræða Kongó- hann ekki nafngreindi. málið. j ----o------ Dag Hammarskjöld gerði grein fyrir seinustu atburðum í Kongó. Hann hefur símað van Horn yfirmanni gæzlulíðsins og dr. Bunche aðstoðar-fram-; kvæmdastjóra sínum, að hraða Sprenging í skipi varð 5 að bana. Fimm menn biðu bana ný- brottflutningi belgiska liðsins lega, er sprenging varð í banda- eins og framast er unnt. | rískum tundurduflaslæði, Ex- Lumumba hafði' fund með últant, úti fyrir Savabbah í fréttamönnum og mælti digur- Georgíu. barkalega að vanda. Hann! Strandgæzluskip og þyrlur krafðist enn brottflutnings allra fóru á vettvang til hjálpar. — Myndin er af 10 ungum vesturförum í boði American Field 'hvítra manna. Hann kvaðKongó Eldur kom upp í skipinu, en Ser\Tice undir væng Loftleiðaflugvélar, sem bar þá vestur á 1 geta komist af án liðs Samein- hann tókst að slökkva, og var fimmtudaginn var. ! uðu þjóðanna. Hann gæti „frið-' skipið dregið til Savannah. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðiB ókeyDÍs til mánaðamóta Sími 1-16-60. ■kkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lcstrarefnl heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. wisxit Laugardaginn 20. ágúst 1960.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.