Vísir - 22.09.1960, Blaðsíða 4
n.
VÍSIR
Fimmtudaginn 22. september 1960
vism
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Engar erlendar formúlur!
Ritstjóri Þjóðviljans varði heilli forustugrein hér á
dögum til þess að útlista fyrir lesendum sínum, hve fráleitt
það væri, að sækja ráð til erlendra sérfræðinga. Kvað hann
þá menn, sem hingað væru kvaddir í þessu skyni, lítið
annað gera en sitja „dýrlegar veizlur“ og ekki la að tala
við nema „útvalinn lió])“ manná. Síðan væri ætlast til að
þeir mætlu þau vísdómsorð, sem leystu allan vanda í hvaða
grein sem væri.
Rétt er að minna ritstjóra Þjóðviljans á það í
þessu sambandi, að vinstri stjórnin sáluga kvaddi
í hingað erlenda sérfræðinga. Eflaust hefur sú rausnar-
stjórn haldið þeim dýrlegar veizlur og jafnvel leyst
i- þá út með gjöfum, og má vel vera að hún hafi glapið
í svo fyrir þeim með veizluhöldum, að þeim hafi ekki
t~ gefist tími til að sinna öðru. Er þá ef til vill funddn
P skýringin á því, að vinstri stjórnin hummaði alltaf
fram af sér að birta niðurstöður sérfræðinganna,
I- þrátt fyrir margendurteknar áskoranir. Eða gat hún
ekki notað þá þegar til kom, af því að þeir kunnu
ekki íslenzku?
Þá heldur ÞjóSjviljinn því frani, að fslendingar séu „af
mörgum ástæðum svo einstætt fyrirhæri í fjölskyldu þjóð-
anna,“ að erlendir uienn hafi litla eða enga möguleika til
að átta sig á vandamálunum og því sé fráleitt „að ætla að
beita hér einhverjum erleridum fomiúlum“.
Séu Islendingar „einstætt fyrirbæri“ að þessu leyti,
hljóta þeir að hafa verið orðnir bað á dögum vinstri
i' stjórnarinnar. En hví í ósköpunum var hún þá að
ráðfæra sig við útlenda menn? Hvers vegna aftóku;
kommúnistar það ekki með öllu, að farið væri að óska
eftir „einhverjum útlendum formúlum“? Það gegnir
i furðu, að kommúnistar skyldu geta setið í ríkisstjórn,
sem ætlaði að fara að stjórna eftir erlendum fyrir-
myndum!!
En þeir sátu nú samt meðan sætt var og sáú mikið
eftir ráðherrastólunum þegar þeir urðu að hverfa úr þeini.j
En „illar tungur“ segja, að sérfræðingarnir hafi samið
skýrslu, en niðurstöður þeirra hafi verið á jiá lund, að
það hafi ekki verið ríkisstjórninin hagkvæmt að birta þær.
Þeir sem gerst vita, segja sem sé, að hinir erlendu ráðu-
nautar vinstri stjórnarinnar hafi sagt henni, að luin yrði
að hreyta um stefnu og gera nokkurn veginn sömu ráð-
stafanir í efnahagsmálunum og núverandi ríkisstjórn hefir
gert.
Fer þá að verða skiljanlegt, hvers vegna vinstri
stjórnin birti ekki niðurstöður sinna erlendu sérfræð-
inga og hvers vegna Framsókn og kommúnistar
reyndu að hindra það nú, að skýrsla Draglands kænii
fyrir almenningssjónir, og hvorugt málgagn stjórn-
í arandstöðunnar birtir hana.
IMýjar kvöldvökur
fara vel af stað í hinum breytta búningi.
Nýjar kvöldvökur, sem kom-
ið hafa út í meira en hálfa öld
norður á Akureyri, hafa á þessu
ári breytt um svip og efni og
eru nú að mestu helgaðar per-
sónusögu.
Engin þjóð jarðar þekkir jafn
vel til ættartengsla sinna langt
aftur í aldir sem íslendingar.
Þetta byggist á hinni óstöðv-
andi fróleiksfýsn þjóðarinnar
og skrifuðum heimildum að
meira og minna gegnum allar
aldir frá því er Ara prest leið.
Það er engu líkara en að ætt-
fræði og persónusaga sé þjóð-
inni líka í blóð borin umfram
önnur fræði, svo mjög hefir hug
ur íslendinga hneigzt að henni.
Á undanförnum árum og ára-
tugum hefir hvert ættfræðirit-
ið af öðru verið gefið út hér á
landi, sum stór, önnur lítil. En
auk þess hafa oftar en einu
sinni verið gefin út tímarit, sem
helguð hafa verið ættfræði og
persónusögu, þeirra fyrst
Útvarpsþáttur í Noregi
um íslenzk Ijóö.
Nœstk. föstudagskvöld, 23.
september kl. 18.30—19 (norsk-
ur tími) verða þýðingar Ivars
Orglands af Ijóðum Steins Stein-
arrs rœddar í norska ríkisút-
varpinu (ásamt þrem öðrum
ljóðabókumt-norskum, sem eru
að koma út á markaðinn). Tor-
leif Kvalvik ritstjóri í Stafangri
annast þáttinn. '
Eins og áður hefur verið
minnzt á, er væntanlegt á næst-
unni ljóðaúrval á norsku af ljóð-
um Steins Steinarr skálds, á-
samt ýtarlegum formála eftir
ívar Orgland fyrrverandi sendi-
kennara í noi’sku við Háskóla
íslands. Heitir bókin „Pá veg-
laust hav“, og kemur út hjá
Fonna Forlag í Osló. í ljóðaúr-
valinu eru ljóð úr öllum bók-
um Steins, alls 105 ljóð, þ. á m.
allur ljóðaflokkurinn „Tíminn
og vatnið“. Hjá Fonna Forlag
hafa áður komið út ljóðaúrval
Stefáns frá Hvítadal og Tóm-
asar Guðmundssonar í þýðingu
ívárs Orglands, en frágangur á
öllum þessum bókum er hinn
vandaðasti.
Tímarit Jóns Péturssonar og
síðar Sunnanfari, en þó einkum
Oðinn. -Og arftaki þess síðar-
nefnda eru Nýjar kvöldvýkur
í þeim búningi, sem þær hafa
nú tekið á sig.
f þeim þrem heftum, sem
þegar hafa komið út af Nýjum
kvöldvökum frá því breytingin
var gerð, en margar gagnmerk-
ar ritgerðir varðandi persónu-
sögu og ættfræði og skal þar
fyrst nefna ritgerð Einars
Bjarnasonar ættfræðings um
íslenzka ættstuðla. Þar rek-
ur höfundurinn mið ættarinnar
til að koma þeim í samband
við niðjatölu manna frá 15.—
17. öld, þannig að auðrakið verði
úr því fram til vorra daga.
Þarna er mikið færzt í fang, en
slíkt verk er ómetanlegt öllum
þeim, sem við ættfræði fást.
Auk greinaflokk Einars um
ættstuðla hafa Nýjar kvöldvök-
ur birt greinar um fjölmarga
ágætismenn, m. a. eru þar rakt-
ar ættir núverandi forsetahjóna,
Ásgeirs Ásgeirssonar og Dóru
Þórhallsdóttur, ennfremur rak-
in æviágrip manna jafnt úr
bænda- og alþýðustétt sem
lærðra manna og embættis-
manna.
En enda þótt Nýjar kvöld-
vökur hafi fyrst og fremst helg-
að sig ættfræði og persónusögu,
er ritið ekki einstrengingslegt í
þeim efnum, heldur er þar og
margt annað að fá og lesa. Þar
er m. a. framhaldssaga eftir
innlendan kvenhöfund, Þórdisi
Jónasdóttur, getraunir, vísna-
þáttur, ritdómarar o. s. frv.
Ritstjórar eru þeir Einar
Bjarnason, Gísli Jónsson, Jón
Gíslason og Jónas Rafnar, og'
eftir þeim þrem heftum ritsins
að dæma, sem þegar eru út
komin, má vænta alls hins
bezta.
Árásum Aiþýðubiaðsins mótmælt
Aðalfundur félagsdeildar sím-
stjóra á I. fl.B stöðvum, var
haldinn í Hveragerði dagana 17.
og 18. desember.
Rædd voru á fundinum mörg
hagsmunamál félagsmanna og
opinberra starfsmanna yfirleitt,
;Og margar ályktanir gerðar þar
að lútandi.
M. a. taldi funaurinn nauð-
synlegt, að sérstakur fulltrúi
Póst- og símamálastjórnarinnar
hefði með öll kjaramál að gera,
með hliðsjón af því hve fjöl-
þætt þau eru orðin.
Af sömu ástæðu taldi fund-
urihn tímabært orðið, að félags-
samtökum símamanna réði fast-
an starfsmann í þjónustu sína.
Út af skrifum blaða undan-
farið,; samþykkti fundurinn svo
hljóðandi ályktun:
„Fundur símastjóra á l'.
fl. B stöðvum, haldinn í
Hveragerði 18. september
1960, vill, að gefnu tilefni,
láta í ljós þá skoðun sína, að
stjórnmálablöðunum beri að
stuðla að bættu siðgæði í
• stjórnmála- og viðskiptalífi
íslenzku þjóðarinnar. Hins
vegar fordæmir fundurinn
þá blaðamennsku, sem æ
meir hefur rutt sér til rúms,
að notaðar séu ímyndaðar
sakir einstakra manna sem
æsifregnir í blöðum til fjár-
hagslegs framdráttar, af full-
komnu tillitsleysi til viðkom-
andi manna og fjölskyldna
þeirra.
Sérstaklega hefur fundur-
inn í huga hina hatrömu árás
á póst- og símamálastjóra,
Gunnlaug Briem.
Telur fundurinn af feng-
inni reynslu, að þrátt fyrir
margt, sem á milli hefur bor-
ið í samskiptum við núver-
andi póst- og símamálastjóra,
þá sé hann í hópi þeirra em-
bættismanna, er sízt myndi
nota embættisaðstöðu sína
sér í vil.“
Stjórn félagsdeildarinnar
skipa: Jón Tómasson, formað-
ur; Karl Helgason, ritari; Sig-
ríður Pálsdóttir, gjaldkeri.
Fjörutíu og eins árs gamall
„Tarzan“ er í felum á hrjóst-
ugri eyju undan Queensland í
Ástralíu, með 15 ára gamalli
stúlku. -
Náunginn, sem átti að svará
til saka i afbrotamáli, mætti
aldrei fyrir rétti heldur flúði
með stúlkubarnið í burtu. Hann
gengur aldrei í skóm og sjaldah
í skyrtu eða jakka.
Njóanir Rússa.
Stöðugt eru að berast fregnir um njósnir Rússa í öllum
löndum heims. T. d.^jer gizkað á að um 20 þúsund manns
séu í njósnaraliði þeirra í Vestur-Þýzkalandi. Þetta fólk
kemst oft vestur yfir landamærin með þvi að þykjast vera
flóttamenn.
Fyrir nokkru leitaði rússneskur sjóliðsforingi
hælis i Bandaríkjunum. Mun hann hafa veríð búinn
að fá nóg af sælunni fyrir austan og’ viljað komast
þangað sem frelsi er meira. Þessi maður skýrði
bandarískri þingnefnd frá því, að Rússar hefðu um
margra ára skeið notað togara til njósna, og er þar
með fengin staðfesting á því, sem haldið hefur verið
fram víða vestan tjalds um hina dularfullu togai’a,
sem m.a. hafa vérið upþi í Iandsteinum hér við lsland,
þótt kommúnistamir við Þjóðviljann gerðu gys að
grunsemdum manna hér um að ekki væri allt með
felldu um ferðir þessara skipa. -
ÞaS •er- -mikil ijamaskapur, ef, einhverjir trúa því, að
Rússar stnndi ekki njósnir bæði hér við Island og í landimi
*jálfri;-Það mun betur koma á daginn, þótt siðar verði. :
BERGMAL
k
jgi
r •
1
ii.
Þótt þess hafi oft verið getið, * færi. Fjallar hún um för ís-
að Bergmál birtir ekki nafnlaus lenzkra íþróttamanna á Ólym-
bréf, virðist nauðsynlegt að end píuleikana í Rómaborg, en þeir
urtaka það við og við, því að. munu nú flestir ef ekki allir
slíkir pistlar halda áfram að
berast. Og satt að segja er ó-
skiljanlegt, að menn skuli ekki
vilja leggja nafn sitt við sum
bréfin, því að í þeim er ekkert,
sem styggt getur einn eða
neinn. Nöfn verðum við að vita,
þótt eigi verði birt, sé þe§s ósk-
að.
OL-fórin milria.
„Gesliir“ hefur sent bréf sem
komnir heim. Spurningin snert-
ir þó ekki íþróttamennina held-
ur nefndina, sem gerði þá út.
Bauð sér sjálfur?
Bréfritarinn ber fram þessa
spumingu: „Hvað er hæft í
þeim orðrómi, sem komst á
kreik meðal íþróttamanna bæj-
arins, þegar Rómarfararnir
voru iagðir af stað, að í hópnum
hefði verið maður, .sem þar
ekki verður - birt í -heild; en tek- hefði alls -ekki áltað vera? FSnn
in verður-úr því spuming, sem’ manna þeirra, sem vair í ein-
óskað er, að komið verði á firsim- kerinisbúningi islenzku sveatar-
innar, var að sögn alls ekki val-
inn af nefndinni til fararinnar.
Hann bauð sér sjálfur. -Það
væri gott að fá upplýsingar um
?etta.“
Með frekjunni .. _
Bei’gmál getur sagt í fáum
orðum frá því, sem það veit um
þetta mál, og það er á þessa
leið. Einn af meðlimum Ólym-
píunefndarinnar sagði blaða-
manni hjá Vísi frá því'rétt eftir
brottför Rómarfaranna, að for-
maður eins af íþróttafélögum
bæjarins hefði farið með, þptt
hann hefði .ekki verið iil þess
kjörinn- af neíndinni, og máð-
Framh. á 8. ■!&&. i- .