Vísir - 22.09.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 22.09.1960, Blaðsíða 8
■kkert blaS er idýrara í áskrift en Víslr. litlt hann fœra ySor fréttir eg annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WK8I& .Fimmtudaginn 22. september 1960 MuniS, að þeir sem gerast áskrlfendnr Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá hlaSið ókeynis tíl mánaðamóta Sími 1-16-60. Csilfermótid: Erfitt að spá um úrsiit hjá Giinnari og Johannessen. Biðskákir verða tefldar í kvöld. Bridge: Isebarn sigraði um síðir. Síðasta umferðin 1 einmenn- Sjötta umferð Gilfers-móts- Gunnar miklum tíma framan af, ingfskeppni Bridgefél. Reykja- ins var tefld í Sjómannaskólan- enda virtist hann ekki vel kunn- víkur var spiluð r. þriðjudags- um í gærkveldi. Lauk 4 skák- ugur leiðum Norðurlandameist- kvöldið og urðu lokaúrslitin um, en tvær fóru í bið. Verða arans. Er á leið jafnaðist þó tím- þessi: þær ásamt 5 öðnim biðskálsum inn og komst skákin fljótlega úr 4. og 5. umferð tefldar í, út í endatafl, þar sem hvor Jkvöld. í gærkvöldi hafði Friðrik hafði riddara og sex peð. Norð- maðurinn hafði peðameirihluta á drottningararmi en Gunnar hvítt gegn Kára Sólmunds- kóngsmegin. Léku þeir nær 40 syni. Var leikið drottningar- ' leikjum áður skákin færi í bið, bragð, svonefnt Lasker afbrigði. en annars er nægjanlegt að leika 36 leikjum á þeim 2 klst. er hvor keppandi hefur til um- ráða. Þeir verða þó að sitja að tafli í fulla 4 tíma. Ingvar og Benóný tefldu' Biðstaðan hjá Gurinari spánska leikinn. Stimpingar þó J°hannessen er þessi: Virtust báðir sigla í lognmollu, en þó mátti kenna undiröldu, sem að lokum leiddi til skip- brots Kára og uppgjafar. 1. Ingólfur Isebarn .... 2026 2. Agnar Jörgensson . . 2008 3. Ásmundur Pálsson . . 1998 4. Steinn Steinsen .... 1989 5. Stefán Stefánsson . . 1975 6. Ásbjörn Jónsson .... 1954 7. Guðjón Kristjánsson 1941 8. Torfi Ásgeirsson .... 1936 9. Jónas Bjarnason .... 1915 10. Klemens Björnsson . . 1909 11. Stefán J. Guðjohnsen 1900 12. Þorgeir Sigurðsson . . 1897 °® 13. Hallur Símonarson . . 1882 14. Guðjón Tómasson . . 1881 Hrapaði úr 4. hæð og beið bana. Var staddur í ssnu eigin kveðjusamsæíi. 16. Sigurj. Sigurbjörnsson 1871 Eins og allar keppnir Bridge- Hv. Gunnar: Kc4, Re3, e5, 15 ólafur Þorsteinsson . 1877 f4, h4. Sv. Svein: Ke6, Rd7, a4, f5, h5. Hvítt lék biðleik. Erfitt er að spá um úrslit í félags Reykjavíkur var keppni skákinni. Sumir teljja mögu- þessi meistarastigakeppni og leika jafna til sigurs, en aðrir fær Ingólfur Isebarn 3,84 stig I svartan sigurstranglegri. Úrslit og Agnar Jörgensson 1,92 stig jR. Þrengdi Ingi ^ð Guðmundi fást væntanlega í kvöld í Sjó- fyrir þessa keppni. smátt og smátt. Leiddi það til mannaskólanum, en þá verða manntaps og nokkru síðar upp- tefldar biðskákir. gjafar Guðmundar. liokkrar vo.ru hjá köppunum, og er leiktími var á enda og skákin sett í bið, hafði Ingvar peð yfir, en liðmargir voru þó báðir og tvísýnt um úrslit. Guðm. Lárusson beitti Sikil- eyjarvörn gegn kóngspeði Inga Biðskákirnar eru: Ingvar — Ólafur úr 4. umferð. Kári —• Gunnar úr 5. umferð. Guðm. Ágústss. — Guðm. L. úr 5. umferð. Benóný — Ólafur úr 5. umf. Hin tvísýna skák Johannes- Arinbjörn tefldi kóngsind- verska vörn gegn Ólafi Magn- ússyni. Er nokkuð var liðið á miðtaflið blindaðist Ólafur og lék af sér riddara í stöðu, sem var honum heldur óhagstæð. Komst Arinbjörn þannig hjá‘ ““““ meistaraflokks, J, Isen — Jonas nr 5- nmf- °g Þœr 1 « frekari taflmennsku til að öðl- <ast vinninginn. Jónas og Guðm. Ágústsson tefldu spánska leikinn. Beitti Guðmundur afbrigði, sem í seinni tíð hefur ekki verið mikið notað af skákmeisturunum. Vann Guðm. tvö peð af Jónasi í miðtaflinu, og til að forðast geigvænlegri skakkaföll lét Jón- as skiptamun, en náði jafnframt tveimur peðum af Guðmundi. Etir 41 leik gafst Jónas þó upp,1 þar eð hann komst ekki hjá mannstapi. Gunnar Gunnarsson hafði hvítt gegn Svein Jóhannessen. Lék Gunnar drottningarpeði, en Johannessen svaraði með svo- nefndri Tschigorin vörn. Eyddi tvær biðskákir er urðu í gær- kvöldi. Næsta keppni á > vegum Bridgefélags Rvíkur: verður f tvímenningskeppni 1. flokks, sem hefst í kvöld kl. 8 í Skáta- heimilinu og verður 3 'umferð- ir. Öllum er heimil þátttaka. 16 efstu pörin öðlast þátttöku- réttindi í tvímenningskeppni sem hefst strax að 1. flokks képpninni lokinni. Enn vantar kennara í Eyjum og á Ísafirði. Skólar eru í þann veginn að taka til starfa um Iand allt, þ. e. a. s. þar sem það verður á annað borð hægt. Enn horfir svo, að ekki fáist kennarar í nærri allar stöður áður en kennsla á að liefjast. Auk þessa fjölda kennara, sem enn vantar að barnaskól- um í sveitum, einkum farkenn- ara, hefir ekki enn tekizt að útvega alla þá kennara, sem vantar að skólum í stærri kaup- stöðum og kauptúnum, sem hingað til hafa verið eftirsóttir. I rnorgun vantaði enn kennara að barnaskólunum í Vestmanna- eyjum, á ísafirði, Vopnafirði, Hvammstanga, í Grindavík og Ólafsvík. Það válega slys varð í gær vestur á Hringbraut 119 að maður féll þar út um glugga á 4. hæð hússins og niður á götu. Hann var fluttur i sjúkrahús en lézt þar skömmu síðar. Maður þessi var ungverskur, Gyözö Pölöskei að nafni, tæp- lega þrítugur að aldri, kvæntur ungverskri konu, en barnlaus. Hann var námaverkfræðingur að mennt, og var einn úr hópi flóttamannanna, sem hingað komu frá Austurríki fyrir nokkrum árum. 8 sækja um 3 embætti. Þar af sækja 6 um eitt þeirra. Hinn 20. þ. m. lauk umsókn- arfresti um þrjú prófessorsem- bætti við Háskóla íslands. Um prófessors^mbætti í geð- læknisfræði við læknadeild sækja þessir: Ezra Pétursson, læknir. Jakob V. Jónasson, læknir. Karl Strand, læknir. Ragnar karlsson, læknir. Tómas Helgason, læknir. Þórður Möller, yfirlæknir. Um prófessorsembætti í efna- fræði við læknadeild sækir dr. Steingrímur Baldursson, ~efna- fræðingur. Um prófessorsembætti í eðl- isfræði við verkfræðideild sæk- ir Magnús Magnússon M. A., eðlisfræðingui'. Hraðfrystihús Grindavíkur tilbúið um áramót. Endurbygging var strax háfin. - Fiskbirgðir óskemmdar. 99 Hiæfaodi dauðs“. Tvö skip með karfa. Togarar Bæjarutgerðar Rvík- ur lönduðu afla sínum til vinnslu í Reykjavík, í síðast- liðinni viku, sem hér segir: B.v. ,,Þorsteinn Ingólfsson11 166 lestum af ísfiski, og B.v. ,,Jón Þorláksson" 173 lestum af ísfiski. — Afíi togaranna var mest megnis karfi. i G. Pölöskei var starfsmaður á teiknistofu Sambands ísl. sam- vinnufélaga, sem er til húsa að Hringbraut 119. En þar hafði hann nýlega sagt upp starfi og ráðizt til annars fyrirtækis, þar sem hann fékk vinnu er nær stóð menntun hans, og enda hærra kaup í boði. Voru starfs- félagar á teiknistofu SÍS að halda honum kveðjusamsæti þegar slysið skeði. Vissi íolk það síðast til Ung- verjans að hann hafði gengið inn í salerni, sem er á 4. hæð byggingarinnar og læsti að sér. Þar inni er langur gluggi í uin. það mittishæð frá gólfi og út um hann féll maðurinn niður á götuna fyrir neðan, en hún er malarborin. Þá var klukkan um stundarfjórðung gengin í átta. Fólk varð strax slyssins vart í nærliggjandi húsum og gerði lögreglunni og sjúkraliði að- vart, sem kom strax á vettvang og flutti hinn slasaða í sjúkra- hús. Þar lézt hann skömmu síð- ar. Þegar lögreglan kom í húsið þar sem slysið vildi til, kom hún að salernisdyrunum læst- um að innan eins og Pölöskei hafði skilið við þær og varð hún að brjóta þær upp. Enginn veit um orsakir til slyssins og kom. öllum félögum Ungverjans það mjög á óvart. Þeir notuðu tækifærið. Innbrot mikið var framið í herbúðum bandaríska hersins í Fonténet í Frakklandi í sl. mánuði. Kom skyndilega skipun um, að allir menn í herbúðunum skyldu fara til þeirra staða, sem þeim eru ætlaðir, ef grípa þarf til vopna. Meðan meiin voru þannig í varðstöðvum sín- um, var farið inn í skrifstofu gjaldkera herbúaðnna, brotinn upp peningaskápur og úr hon- um stolið 100 þús. dollurum. Hraðfrystihús Grindavíkur aetti að geta tekið aftur til starfa fyrir vertíð ef áætlun tun endurbyggingu stenzt, sagði Guðsteinn Einarsson forstjóri er Vísir átti tal við hann í morg un. Eins og áður hefur verið skýrt frá eyðilagðist vinnusal- urinn í brunanum og skemmd- ir urðu miklar á frystitækjun- um af völdum hita. Hinsvegar urðu engar skemmdir á fisk- birgðum en skipta þurfti um umbúðir á miklu magni af framleiðslunni, sem lá tilbúin til afskipunar. Atvinnutap hefur hinsvegar orðið tilfinnanlegt fyrir starfs- fólk frystihússins. í húsinu voru mil],i 20 og 30 lestir at' frystum humar sem ætlunin var að hreinsa og skelfletta eft- ir að humarveiði lauk bar tii síldveiði hæfist í haust. Þetta var hálfs annars mánaðai* starf fyrir 60 stúlkur. Um 2000 ferkílómetra svæði austan til í fjöllum Nýju Guineu, þar sem 30 þúsund Papúar búa, hefir verið sett í sóttkví til að reyna að hindra útbreiðslu drepsóttar, sem kallast „kuru“ (hlæjandi dauði). Sjúkdómur þessi kallast þessu nafni, af því að sjúk- lingar fá óstöðvandi hláturs- köst í upphafi veikindanna. Ástralíustjórn hefir sent lækna og aðra vísindamenn á vettvang til að rannsaka pest þessa, sem menn halda, að kunnl að vera arfgeng. Skipuð nefnd fiS við- ræðna við Breta. Viðræður hefjast 1. október. Svo sem áður hefir verið til- kynnt, hefir ríkisstjóm Bret- ! lands farið þess á leit við ríkis- stjórn Islands, að teknar verði upp viðræður um fiskveiðideil- iina. j Hefir nú verið ákveðið, að þær viðræður hefjísí í Reykja- vík 1. októher næstkomandi. Af íslands háfu taka þessir menn þátt í viðræðumim: Hans G. Andersen, ambassa- dor. Davíð Ólafsson. fiskimála- stjóri. Gunnlaugur E. Briem, ráðu- neytisstjóri. Henrik Sv. Bjömsson, ráðu- neytisstjóri. Jón Jónsson, forstjóri Fiski deildar. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 21. sept. 1960.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.