Vísir - 19.10.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 19.10.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 19. október 1960 'T"-. ......... . VÍSIR 9 San Francisco Framh, af 3.'síðu. eftir járnteinum, sem festir eru í göturnar, en vírar draga þá á- fram. Vagnar þessir voru fyrst leknir í notkun 1873, og þegar átti að leggja þá niður fyrir skömmu risu borgarbúar upp og mótmæltu harðlega, enda þótt þeir séu nú reknir með miklum halla. Þegar Nixon kom í kosningaför sína til borg- arinnar, kom hann akandi í „Cable car“ á fundarstað við mikil fagnaðarlæti allra við- staddra. Nixon vissi hvað borg- arbúum kom, enda er hann sjálfur frá Kaliforníu. Farið í Chinatown. Seinni sunnudaginn, sem eg dyaldist hjá stelpunum, fór Sigga með mér niður á Fisher- ipen’s Wharf og í siglingu um flóann. Komumst við þá í 200 f. fjarlægð frá hinu alræmda Al- catraz og sigldum undir brýrn- ar tvær, Sömuleiðis sáum við Treasure Island, sem er eyja algjörlega byggð af manna höndum. Á eyju þessari eru nú herstöðvar. Því miður segja raenn, að hún sé sífellt að síga, svo ekki er gott að segja, hvað gert verður því viðvíkjandi í framtíðinni. Við Fishermen’s Wharf liggur allur smábátaf-loti borgarinnar. Má þar kaupa alls konar skel- fisk og annað slíkt bæði á veitingahúsum og einnig til þess að taka með sér heim í soð- ið. Er þetta mjög fjörlegur stað- ur, og koma þangað allir ferða- menn, sem til > borgarinnar koma. Áður en við Sigga sneru beim aftur, brugðum við okkur upp til Chinatown, sem er kínverski hluti borgarinnár. Kvað það vera stærsta kínverska nýlend- an utan Austurlanda. Þar eru flestr búðir nefndar kínversk- um nöfnum, og neonljósin skína þar á kínversku. Undarlegt er að ganga þarna um og heyra allflesta tala kínversku og sjá öll þessi austurlenzku andlit. _* Hver hópur með sinn pott. Síðasta daginn fórum við Pálmi til þess að skoða Coit Memorial Tower, turn, sem er staðsettur á hæð stutt frá Fisherman’s Wharf. Turn þessi var reistur til minningar um sjálfboðabrunaliðsmenn á seinni hluta 19. aldar. Tuminn er urn 70 metra hár og er útsýn mjög gott þaðan. Á eftir skruppum við niður að höfninni til þess að skoða safnskip, sem liggur þar. Skip þetta var byggt fyrir aldamót og er selgskip. Áhöfn- in var að mestu Kínverjar og Mexikanar, og sáum við þar tvo afarstóra potta, og á spjald- inu þar hjá var sagt, að í öðr- um pottinum hefði verið mat- reitt handa Kínverjum — í hinum handa Mexikönum. Að öllum líkindum hafa þessar tvær þjóðir ekki borðað sama matinn, og matreiðslan hefur orðið að fara eftir þvi. Þegar eg yfirgaf San Franc- isco daginn eftir var þoka yfir öllu, eins og svo ot vill vera á morgnana, og sá eg því lítið af þessari fallegu borg, sem er heimili svo margra ólíkra þjóð- brota, sem öll reyna að halda við einkennum sínum, en halda því þó um leið fast fram, að þau séu bandarískir þegnar. Hver vill ekki eignas* Volkswagen? í SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLÖKKSINS eru vinningar ívær VOLKS- WAGEN-bifreiðir af árgerðinni 1961. — Dregið S. nóvember n.k. — Stuðningsfólk, sem fengið hefur senda miða, vinsam- legast geri skil scm fyrst. Skrifstofan er í Sjálfstæðishúsinu. „Augljóslega“ „furðu- leg“ „ósköp Sl. sumar var komizt svo smekklega að orði í einu dag- blaði, að fullyrt var, að ákveð- inn maður „framleiddi eintóma dellu“ undir vissum kringum- stæðum. Enda þótt mér kæmu þessi orð í hug, er eg las grein I. R. J. sl. sunnudag, er fjarri mér að nota þau um hana. Hins vegar leyfi ég .mér að nota orðið „fui’ðuleg". I. R. Jóh. hyggst halda líf- tórunni í orðum sínum „vita- skuld alrangt“, enda þótt hann hafi í engu hrakið orð mín í greininni í Vísi 12. þ. m. Rök-; styður hann mál sitt með dæmi frá einu einasta móti, kandi- datamótinu 1959, en þar voru! tefldar alls 224 skákir, þar af 13 skákir. Hví í „ósköpunum“ | þrem þeirra var beitt Steinitz; vörn. Hann finnur prósenttölu fyrir tíðni Steinitz-varnarinn- Stóreignaskattur faiEl ar almennt með því að miða við 13 skákir. Hhí i „ósköpunum“ tekur hann ekki heldur dæmi úr einvígi Botvinniks og Smys- lovs 1954? Þar hefði hann get- að fengið 100% rökstuðning fyrir máli síhu, vegna þess að í því var tefld skák með spánskri byrjun, að vísu aðeins ein, en í henni var þó alltént beitt Steinitz-vörn! Hann hefði því fengið með reikningsaðferð sinni 100% tíðni Steinitzvarn- arinnar almennt, og þurfti þá frekar vitnanna við? „Augljós- lega“ mun hann þó hafa grunað að með því dæmi væri einmitt sýnt fram á alvarlegan veik- leika þessarar „einu réttu“ í-eikningsaðferðar hans. „Hvern ig í csköpunum“ getur líka nokkur tekið slíkan r'eikning gildan sem mælikvarða á tíðni Steinitz-varnarinnar almennt? Á fjölmennum fundi Stór* eignaskattsgreiðenda, sem haldinn var í síðustu viku í Lido, var eftirfarandi tillaga samþykkt með ölhun atkvæð* um fundarmanna: „Fundurinn samþykkir að skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því að lög nr. 44, 1957, um skatta á stóreignir, verði af- numin á yfirstandandi Alþingi“. Þessi tillaga var samþykkt samhljóða, svo sem áður er sagt, og rikti mikill áhugi á fundinum á því að koma stefnu* málum félagsins á framfæri. Framsöguræður héldu þeir Jó* hann Þ. Jósepsson, Páll Magn* ússon lögfr., sr. Pétur Magnús* son frá Vallanesi, og Óskar Norðmann. Fundarstjóri var Gústaf A. Sveinsson og fundar- ritari Hjörtur Hjartarson forstj. Bezt a5 auglýsa í VÍSf Ef áhugamenn vilja fá frek-* ári vitneskju um Steinitz-vörn« ina nægir þeim að fletta upp á bls. 101 í I. bindi skákbyrjenda* bókar tékkneska stórmeistarans Ludek Pachman, útgefið 1956, en þar segir'hann berum orðum í smáinngangi fyrir Steinitz-vörninni, að hún hafi á síðustu árum horfið úr skák- ritum stærri móta. Telja menn orð I. R. Jóh. um tíðni í beitingu Ssteinitz* varnarinnar sannleikanum sam* kvæmari en orð stórmeistarans L. Pachman? Grétar Á. Sigurðsson. ! VERK SMIÐJUGOLF A BUÐARGOLF sainlugasl vel stein og írégólfi í4«í< aii þríia «»i» Iialda við þægilegt að ganga á mjög gwð ei»«Iiítí» * verðiii* ekki Iialt einaiigrar vel lirevtiwt ekki LINOTOL Sémi 12936

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.