Vísir - 19.10.1960, Blaðsíða 12

Vísir - 19.10.1960, Blaðsíða 12
■kkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. litil hann færa yður fréttir »g annað kstrarefni heim — án fyrirhafnar af ySar hálfu. Sími 1-16-60. WMSMM. Miðvikudaginn 19. október 1960 Munið, ad þeir sem gerast ásktifendnr Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá hlaSiS uke.vuis tii mánaðamót* Sími 1-16-60. Tvímenntngur TBR: Kristinn og Lárus Síðasta umferðin í tvímenn- ingskeppni Bridgefélags Reykja víkur var spiluð í gœrkvöldi og uröu þessir 16 tvímenningar efstir og skipa þar með meist- araflokk félagsins í ár: 1. Kristinn — Lárus . . 1256 2. Hilmar — Rafn .... 1195 3. Stefán — Jóhann .... 1163 4. Ásmundur — Hjalti 1151 5. Jóhann — Vilhjálmur 1143 6. Agnar — Haliur .... 1125 7. Gunnar — Einar .... 1113 8. Símon — Þorgeir .... 1104 9. Guðjón — Róbert . . 1094 10. Jakob — Jón.......... 1084 11. Eggert — Þórir .... 1078 12. Árni — Benedikt .... 1078 13. Ólafur — Brandur . . 1074 14. Ás'björn — Örn .... 1064 15. Jón — Sigurður .... 1055 16. Ásta — Rósa......... 1054 Fyrir frammistöðu sína í þessari keppni fá Kristinn og Lárus 4,80 meistarastig, Hilm- ar og Rafn fá 2,40 meistarastig: og Stefán og Jóhann fá 1,20 .meistarastig. Næsta keppni á vegum félags- ins verður parakeppni þess og'festingar bráðabirgðalögum Bridgefélags kvenna og hefst ríkisstjórnarinnar um bann hún á fimmtudagskvöldið. í gegn vinnustöðvun íslenzkra sambandi við þá keppni hefur atvinnuflugmanna var lagt fram Þessi mynd var tekiu í morgun í hinum nýju húsakynnum skóverzlunar Lárrsar G. Lúðvígssonar, skömmu eftir að af- greiðsla hófst. (Sjá grein á 6. síðu). Bann gegn vinnustöivun flugmanna til 1. nóv. Fi'iinivarp á AI|iin^i iil §taði‘e§tin^ar bráðabirgöalögum. Frumvarp að lögum til stað- orðið sú breyting á keppnis töflu félaganna, að hún verður tspiluð aðeins einu sinni í viku á Alþingi í gær. I 1. gr. frumv. segir: ,,ÓheimiIt skal að hefja verk- fyrst um sinn, en síðan tvisvar £all það sem Félag íslenzkra at. í viku, er Bridgefélag kvenna vinmiflugmanna hefur boðað hefur lokið tvímenningskeppni til hjá íslenzkum atvinnu£lug. isinni. Yfir 20 tefla á Skák- mótí Suðumesja. Skákmót Suðurnesja stendur •yfir þessa dagana í Keflavík. Þátttakondur eru rúmlega 20 talsins og meðal þeirra ýmsir gamalþekktir skákmenn, svo sem Jón Pálsson úr Rvík, Páll Jónsson, Borgþór H. Jónsson, Ragnar Karlsson og Skúli Thor- arensen. Tefldar verða 10 umferðim eftir monradkerfi. mönnum 6. júlí 1960, svo og aðrar slíkar vinnustöðvanir hjá íslenzkum atvinnuflugmönnum fyrir 1. nóvember 1960.“ Eins og segir í greininni hugð ust íslenzkir atvinnuflugmenn hjá íslenzkum flugfélögum að gera verkfall 6. júlí sl. Ríkisstjórnin taldi verkfallið mundi valda algerri vinnu- stöðvun á flugi þeirra tveggja íslenzku ílugfélaga, sem halda uppi reglubundnu áætlunar- flugi, en rekstursafkoma félaga þessarra mun ekki þola slíka stöðvun nú og væri framtíð Stafar krabbamein af siö- venjum menningarinnar? ViKhjálmur Stefánsson ræðlr það í nýrri bók, sem er að koma út. Börn lostin rafmagni í barnaskóla. Ðrenfjur íiuttur rænu- iuus ú sjúkruhús. Um hádegisbilið í gærdag und. Sjúkrabifreið var kvödd á varð hað slys við Miðbæjar- staðinn og flutti hún drenginn barnaskólann, að 11 ára dreng-|á Slysavarðstofuna, en síðan á ur var lostinn rafmagni vegna Landakotsspítala. Þegar þangað útleiðslu ■ skólanum, og missti kom var hann enn rænulítill. við bað meðvitund. 1 Er líkiegt að hann hafi veriö Þess hafði orðið vart fyrir, meðvitundarlaus í um 20 mín- um viku, að einhver útleiðsla \ útui', og hefur sennilega ekki væri i rafkerfi skólans, því að munað miklu að alvarlega færi. börnin fengu straum í sig, er þau komu við hurðarhún í suð- austurálmu. Þá var fenginn raf- magnsmaður til að rannsaka þetta og mældi hann rafkerfið, en fann ekkert athugavert. Síð- Slysið var þegar tilkynnt til Rafmagnsveitunnar, sem sendi mann á staðinn til að taka strauminn af. Hann sagði við Vísi í morgun að nægilegt hefði verið að taka sti'auminn af raf- an mun þessi bilun hafa legið kerfi hússins, og sýnir það að niðri að mestu leyti þar til í bilunin er í húsinu sjálfu. „Það gærmorgun, að hennar varð vildi til að það var þurrt veður vart að nýju. Samt munu ein- í gær,“ sagði hann, „því að þeirra teflt í mikla hættu, ef starfsemi þeirra væri þannig stöðvuð. Slík stöðvun mundi nú er þúsundir erlendra ferðamanna hafa pantað far hjá félögum þessum, verða flugfélögunum og þjóðinni allr álitshnekkir og stórspilla samkeppnisaðstöðu íslenzkra flugfélaga á alþjóða- vettvangi. Þannig er komist að orði í bráðabirgðalögum þeim, sem | að þegar 11 ára drengur kom forseti íslands gaf út daginn áður en verkfallið átti að hefj- ast. hver brögð hafa verið að því, að börn fengju í sig straum, ef þau komu við bárujárnið á hús- inu undanfarna daga. í gærmorgun urðu börnin vör við að töluverður rafstraumur var á húsinu. Léku þau sér að því að láta neista hlaupa milli gaddavírs, sem tengdur er við járnklæðningu skólans, og járn- girðingar, sem er meðfram Laufásvegi. Menn, sem voru að grafa skurð nálægt girðingunni, fengu í sig straum, ef þeir komu við hana. Einhverjar ráð- stafanir munu hafa verið gerðar til þess að láta athuga þetta nánar, en ekki orðið úr fram- kvæmdum. Þess vegna var það, annars er ég hræddur um að verr hefði farið. Þarna hefði getað orðið stórslys í rigningu.“ Samkvæmt rannsókn sem framkvæmd var af rafmagns- eftirliti rkisins, kom í ljós áð einangrunarbilun hafði orðið í ljósastæði, og við það komist spenna á járnklæðningu hússins og í vírgirðinguna, sem var í beinni snertingu við það. Eyfirðingar sjá ekki rjúpu. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Ekki getur talizt að rjúpur ið, varð hann fastur við hann og missti nokkru síðar meðvit- Bsndinn ai Eyri við IngcifsfjörJ missir aieigu sína. Bærinií brann tii kddra kola á faugardags- kvöld - alkr eigur óvátryggðar. íbúðarhús bóndans á Eyri við Ingólfsfjörð brann til kaldra kola á Lauga'rdagskvöld. Bónd- innt Guðjón Jónsson, hefur áð- ur misst allar eigur sínar í bruna, er hann var búsettur á Norðfirði. Guðjón ar maður full orðinn, og stendur hann nú uppi allslaus, og munu eigur hans allar er brunnu, hafa verið lítt sem ekki vátryggðar. Guðjón hefur búið einn, og sjálfur sinnt eldamennsku sinni. New York Times skýrði frá athugunum sínum, þegar hann S.l. laugardag hafði hann lokið því í síðustu viku, að næstk. hefur dvalið með frumstæðum' slátrun 3 lamba. Var hann að föstudag kæmi út ný bók eftir þjóðum, en auk þess hefur hann' ljúka sláturgerð á laugardags- Vilhjálm Stefánsson, ' heims- skautakönnuðinn fræga. Það er forlagið Hill & Wang, sem gefur út bókina „Cancer: Disease of Civilization?" eða „Er krabbamein menningar- kvöldið og var að bræða mör- “inn. Logaði illa, og taldi Guð- jón, að sér myndi óhætt að bregða sér í næsta hús til að rætt málið við málsmetndi að- ila, skrifað öðrum og beðið um upplýsingar og loks farið g'egn- um sjúkdómasögur. Niðurstaða hans er sú, að hlusta á útvarp. Er hann kom krabbameins verði þá fyrst vart til baka, um hálftíma seinna, sjúkdómur?“ Eins og nafnið meðai frumstæðra þjóða, erj stóð íbúðarhúsið í ljósum loga bendir til, ræðir Vilhjálmur það þær hafa verið nægilega lengi og einnig áfast 60 kinda fjár- í bók sinni, hvort verið geti, að í snertingu við menninguna til hús, en þar voru lambskrokkarn krabbamein sé einkennandi að tileinka sér siði og mataræði ir þrír geymdir ásamt töðu, er ' i'Áúkdómur fyrir menningar- j þeii'ra þjóða, sem lengra eru á Guðjón hafði nýlega keypt..— þjóðirnar. Byggir höfundur á veg komnar. I Ekkert bjargaðist nema ein föt við gaddavírinn um hádegisbil- sjáist neinsstaðar í grennd við Eyjafjörð. Strax og veiðitíminn hófst, þann 15. þ. m. bjuggust rjúpna- skyttur til veiða, en hafa naum- ast orðið varar. Svipaða sögu hafa Mývetningar að segja, og jafnvel norður á Hólsfjöllum sést varla rjúpa. Fréttir bárust til Akureyrar að einna helzt væri rjúpu að leita norður á Reykjaheiði og fóru ■ margir Akureyringar og yfirsæng, þrátt fyrir það, að þangað um síðustu helgi, en nágr. reyndu hvað þeir gátu komu flestir vonsviknir tl til að vinna bug' á eldinum. Er baka. Heyrzt hefur um einn augljóst, að tólgin hefur soðið mann, sem skaut 30 rjúpur í út á eldavélina. Er tjónið Guð- leiðangrinum, en aðrir fengu jóni þeim mun tilfinnanlegra miklu minna og flestir lítið sem sem hann er maður fullorðinn. ekkert. Fundur Fulitrúaráðs Sjálf- stæöisfélaganna í kvöld. Fruminælaiidi verÖur Geir Hallgrímsson Fyrsti fundur Fulltrúaráðs fjiilsóttir. Er heldur ekki e.ð efa Sjálfstæðisfélaganna verður í, að svo verður að þessu sinni, að kvöld í Sjálfstæðishúsinu kl. 20,30. Friurunælandi verður Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, og mun hann ræða um bæjarmál. fulltrúar fjölmenni til að hlýða á liinn nýkjörna borgarstjóra ræða þessi mál. Á eftir framsöguræðunni verða frjálsar umræður um Hefur það verið venia tilibæjarmál og flokksmál. Fund- 'þessa, að fvlltrúaráðið efndi til urhm hefst kl. 8,30 og eru full- eins sltks fundar á vetri hverj- i trúar beðnir að sýna skírteini urn og hafa beir jafnað verið við innganginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.