Vísir - 20.10.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 20.10.1960, Blaðsíða 4
VISIB Fimmtudagiim 20. október 1960 VXSIft D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Jlitstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Fróðleg untræða. I fyrradag hófst á Alþingi umræða urn frumvarp Framsóknarmanna urn breytingar á lögunum um efnahagsmál. Eysteinn Jónsson fylgdi frumvarpinu gagn í mér, þegar ég var kom 7.1 tírtt strtkkur. Jóhann H. Jóhannsson lætur af starfi eftir 38 ára [jjónustu. Eg hef aldrei talið eftir mér að ganga upp á fjórðu hæð til þess að hitta Jóhann H Jóhanns son, forstöðumann Manntals- skrifstofunnar, og rabba við hann stutta stund. En ef ég hefði vitað, að ég þyrfti að labba upp níu hæðir til að ná tali af honum, hefði ég vafa- laust hugsað mig um tvisvar. Manntalsskrifstofan er nefni- lega nýflutt á 5. hæð í Pósthús- stræti 9; og auðvitað athugaði ég það ekki, fyrr en ég var kominn upp á 4. hæð, þar sem hún var áður — í Austurstræti 10. Það var heldur ekki mikið úr hlaði, enda eins konar sérfræðingur flokksins á i þing um fjármál. Umræðan vaipaði skýru ljósi á bardagaaðferð cg vinnubrögð Framsóknarflokksins. Eysteinn Jónsson sagði raunar ekkert nýtt. Hann spilaði gamla plötu, sem fólk kann utan að. Hann hélt því fram, að núverandi ríkisstjórn ynni markvisst að því að magna dýrtíðina i landinu og koma á algjörum samdrætti. Ástand- ið í lok stjórnartíðar vinstri stjórnarinnar hefði verið blóm- legt i alla staði, og þess vegna hefði engin ástæða verið til að grípa til róttækra aðgerða. Eysteinn Jónsson sagði svo í lok ræðu sinnar, að ríkisstjórnin ætti að bera aðgerðir sínar undir þjóðina. Samkvæmt venjulegum skiiningi á þingræði verð- ' ; ur ekki annað séð en að núverandi ríkisstjórn hafi * fullt leyfi og umboð til þess að ráða fram úr þeirn f vandræðum, sem að þjóðinni steðja í efnahagsmálum. ; • Ekki er annað vitað en að núverandi ríkisstjóm styðj- ist við meiri hluta löggjafarsamkomunnar, og hún i t hlýtur því að sitja áfram þar til nýjar kosningar fara fram, eða hún verður fyrir vantrausti þingsins. Eða á að koma á þvi nýmæli í stjórnarháttum hér á landi, að ríkisstjórn verði að efna lil nýrra kosninga eða'þessa leið:) inn alla leið, og ég veit, að ég hefði hnigið niður, ef fluga hefði sezt á kollinn á mér. — Þið hljótið að vera orðnir þaulæfðir stigamenn hérna uppi, gat ég loks stunið upp. — Já, það er langt síðan mað ur varð samkeppnisfær á því sviði, sagði Jóhann. (Hann hefði a. m. k. átt að segja þetta, svo að ég kæmi næstu setn- ingu að með góðu móti, en hún er svona:) .... og þá mundi. ég allt í einu eftir því, að Jóhann var um árabil einn „aðalmaðurinn*1 í varaslökkviliðinu, og komst þar oft í hann krappann, bæði niðri á jörðu og uppi i stigum. (Og svo hefðum við haldið sam ræðunum áfram eitthvað á þjóðaratkvæðagreiðslu, hvenær sem stjórnarandstaðan lcrefst þess ? Slíkl nýmæli myndi sjálfsagt falla í góðan jarðveg hjá kommúnistum, bandamönnum Eysteins. Þjóð- viljinn myndi vafalaust fagna því, el' aðgerðir stjórnar- innar í efnahagsmálum yrðu bornar jafnharðan undir „al- þingi götunnar“. Er það slík vinnubrögð, sem Eysteinn Jónsson telur æskilegust? Það er airangt hjá Eysteini Jónssyni. að núverandi i \ ríkisstjórn hafi lofað „öllu fögru“ fyrir kosningar, og j * síðan svikið allt saman og magnað dýrtíðina og unnið að samdrætti. Þvert á móti var skýrt frá því þegar í upphafi, að menn yrðu að taka á sig verulegar byrðar til þess að komast út úr því ófremdarástandi, sem efna- ; hagsmálin voru í, fyrst og fremst vegna háttalags vinstri stjórnarinnar. Eða hafa menn gleymt ummæl- j um Hermanns Jónassonar um hið geigvænlega ástand, er hann hljóp frá ábyrgðinni? Háskalegt ástand. — Þú byrjaðir nokkuð snemma í varaslökkviliðinu, Jó hann? — Já, ég hafði alltaf áhuga fyrir þvít þegar ég var strákur. — Þú hefur alltaf strákur verið. Hvað varstu annars leiigi slökkviliðsrpaður? — Eg byrjaði 1918, ef ég man rétt, og var í því í 30 ár, eða þangað til í janúar 1948. — Og meirihluta þessa tíma hefur þú verið að dunda við að skrifa niður fæðingardaga, heimilisföng og .... — Það er sko ekkert dund, piltur minn, það sem hér er gert. Annars hef ég verið á manntalsskrifstofunni síðan hún var stofnuð 1933, og það hefur ekki verið eintómur dans á rósum, skal ég segja þér. — Vafalaust erilsamt s,tarf með afbrigðum — og vanþakk- látt. Annars varstu byrjaður hjá bænum áður, var það ekki? — Jú, ég hef verið í þjónustu bæjarins síðan 1922.“ — Nú, þú hlýtur að vera orðinn þokkalega fullorðinn, eftir því að dæma? — O — læt ég það vera. Annars, ef þú vilt endilega fara út í statistikina, þá átti ég 75 111,1 einskonar úslitakosti. Ólafur Thors svaraði Eysteini. Greindi liann meðal annars frá því, að þegar núverandi ríkisstjórn hefði verið mynduð og gögn öll rannsölcuð, hefði komið i ljós, að á 5 árum hefðu íslendingar eytt 1050 milljónum króna um- fram það, sem aflað var, og að greiðslubyrðin, sem talin er að megi vera hæst 5% af andvirði útflutningsins var áætluð 12% á næsta ári. Forsætisráðhena benti á, að Islendingar hefðu í j ? þessum efnum verið orðnir flestum eða öllurn þjóðum f ■ verri, og svo langl leiddir, að engar erlendar lána- j stofnanir g'átu lánað okkur fé án þess að brjóta í / bága við lög sín og reglugerðir. Þetta eru staðreyndir, sem tilgangslaust er að dylja. Menn þurfa ekki að vera lærðir hagfræðingar til |k'ss að skilja, að þjóð, sem eyðir miklu meira fé en aflað er, ldýtur að vera á háskalegri braut. 1 þessum efnum gildir sama lögmál og hjá einstaklingum eða fjölskyldum. Hvert manns- bam veit, að til langframa getur enginn eytt meiru en hann aflar, einhvemtíma kemur að skuldadögunum. Forsætisráðherra sagði, að núverandi ríkisstjórn j í hefði orðið að snúast af festu og ábyrgð við þessu i - ástandi, sem skapazt hafði. Hún varð að viðurkenna i rétt verðgildi krónunnar og um leið að bæta hlut I '• þeirra, sem þyngstu baggana bera í lífinu, með ýmsum j ’ hliðarráðstöfunum. Ræða foisætisráðherra stakk í stúf við málflutning I Eysteins Jónssonar. Hann ræddi um efnahagsmálin af ábyrgð og jréyndi hvea^i að skjóta sér undan henni. Stór- yrðiEystems og bandamanna hans falla máttlaus tiliarðar. þiega áðan, þá„orþað víst ekkert dund, sem hér er gert. Mig minnir að það sé margt fleira, en að halda manntalinu í skefj- um, sem þið hafið haft á ykkar könnu .... — Já það þæði er og var yiri- islegt fleira. Við semjum kjör- skrá fyrir Reykjavíkurþæ, fast- eignagjaldskrá, námsþókar- gjalda- og sjúkrasamlagsskrá, og áður fyrr sáum við um dreif ingu útsvarsseðla og ýmislegt fleira — Já, þá man ég það. Einu sinni fékk ég vinnu hjá þér við að bera út útsvarsseðla. Hvernig annars með manntal- ið. Nú er það hætt? — Nei, það er bara öðruvísi fyrirkomulag á því en áður var. Nú er manntal tekið á 10 ára fresti — alltaf á heilum ártug — og verður því tekið í ár. Þess á milli fylgjumst við með, með því að vinnna úr flutningstil- kvnningum. — Og er það öruggt? Eg meina — er hægt að tréysta á það að fólk tilkynni flutning eins og á að gera? — Það er nú öðru nær. Það liggja kærur fyrir hjá Saka- dómara i þúsundavís. Annars eru til fleiri leiðir til að fylgj- ast með fólkinu, ef því er að skipta. — Er -það ekki vanþakklátt verk að sjá um þetta, og.þurfa svo að kæra fólk fyrir vanskil á flutningstilkynningum? — Jú, það máttu bóka. Ann- ars höfum við ekkert með kær urnar að gera núna. Það er Hag stofan, sem sér um það. En það k'om oft fyrir í gamla daga, að menn voru argir út í mig ef ég kærði þá. __ 9 __ — Eg man t. d. vel eftir því að einn merkur borgari þessa bæjar hitti mig á götu, dró upp kvittun fyrir 5 króna sekt frá Sakadómara — og túkall í máls kostnað. — ,,Þú ert að kæra mig, helvítið þitt ....“ sagði hann. „Bíddu bara . . . . “ Eg hefði getað haldið áfram í þessum dúr, endalausf, og skrifað allra þokkalegasta við- tal, ef Jóhann hefði mátt vera að því að tala við mig.En eins og ég sagði áðan, er skrifstofan nýflutt, og heilí hellingur að gera hjá þeim. Þeir vóru að raða bókum í hillur, sortéra og laga til, aðrir sátu við borð og skrifuðu f atningstilkynningar í óða önn, á milli þess að þeir svö”uðu eilífum símahringing- um . ,,Hvenær er hún Gunna á Fjólugötunni fædd? Og' hvað á hún marga krakka9 .... I miðju herberginu stóðu tveir trésmiðir og söguðu eins og þeir ættu lífið að leysa, og það heyrðist ekki mannsins mál. Mitt í þessu komu nokkr- ir forráðamenn bæjarins í heim sókn til að forvitnast um hús- næðið, og hvernig þeir ætluðu að koma öllum þessum bókum fyrir. Hinu megin við ganginn var verið að vígja nýja kaffi- stofu, sem starfsmenn á bæjar- skrifstofunum hafa þar^ og ei- lífur renningur út og inn. „Fjandinn hafi það að maður má vera að því að fá sér kaffi,“ sagði Jóhann. — Má ég ekki taka af þér eina mynd, Jóhann? spurði ég þegar ég komst að — Enga helvítis mynd. Eg vil ekki sjá það. — Gerðu það? — Kemur ekki til mála .... Og þess vegna er engin mynd. Fríkirkjusafnaðarins heldur fund fimmtudagin 20. okt. 1960 kl. 20.30 í Café Höll (uppi) Austurstræti. Fund- arefni: Félagsmál, upplestur o. fl. — Stjórnin. Jöklar. Langjökull fór í gær frá Rott- erdam áleiðis til Grimsby. — Ms. Vatnajökull er á leið til Rvk. Ríkisskip. Hekla fór frá Akureyri í gær á austurleið. Esja kom til Rvk. í gærkvöldi að vestan úr hringferð. Herðubreið er í Rvk. Skjaldbreið fer frá Rvk. í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Hamborg í gær áleiðis til Siglufjarðar. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 22 í kvöld til Rvk. Baldur fer frá Rvk. í dag til Sands, Ólafs- víkur og Gilsfjarðarhafna. Átök enn harðnandi í Verka- ntannaflokknum brezka. Silverman skorar á Gailskell að segja af sér. Sidney Silverman, sem er í flokki hinna róttækustu í Brezka verkamannaflokknum liefir skrifað Hugh Gaitsfeell, flokksleiðtogammi, og sett hon- ara afmæli núna um daginn 12. september .... —Ha? Tólfta september? Ertu kannske .... — Nei Nei-nei-nei. Ekkert skyldur honum, enda get ég ekki raulað lag svo í lagi sé. Hreinasta tilviljun. piltur minn. — Jæja. Og þú ert að hætta núna um áramótin, eða hvað? — Eg baðst lausnar — eins og ráð er fyrir gert — fyrir ■aldurs sakir. Segir 5ÍIverman» að hónum beri að segja af sér flokksfor- ustunni, ef honum finnist að hann geti ekki sannfæringar sinnar vegna framfylgt vilja meiri hluta flokksþingsins, að því er varðar kjarnorkuvopnin, en þar höfðu sem kunnugt er þeir, sem vilja að Bretar falli frá kjarnorkuvopnum, sitt fram, og þó með tiltölulega litlum meirihluta. skell í flokknum, ef hann segi ekki af sér. Jafnframt er svo hins að geta, að 25 þingmenn í flokkn- um hafa gengið fram fyrir skjöldu til varnar Gaitskell með birtingu ávarps til stuðn- ings honum. Um þetta hvort tveggja er mikið rætt í brezkum blöðum. Þar heyrast raddir um,. að Sil- verman kunni aðeins að vera að reyna að hræða Gaitskell, svo að hann sleppi flokksfor- ustunni, en muni ekki takast, og Gaitskell sigra að lokum. Frekar .virðist sú skoðun ríkj- andi, að Gaitskelhmuni. reynast iósveigjanlegur, og meðan nokk- Silverman gefur í skyn í bréfi|ur von sé, reyna að hafa sitt Éins jog-.þú sagðir rétti-í sínu. að stofnað verði tU skipu- Smáb fram, .þrátt -fyrir, vaxandi .lagðrar, niótspyrnu . gegn: Gait- |,mótspynm; •'" - ^ : v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.