Vísir - 20.10.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 20.10.1960, Blaðsíða 8
■kkert klaS er édýrara í áskrift en Víalr. Láttl hann íæra ySur fréttir •( annaB hwtrarefnl heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Síml 1-16-60. iMra /M pnp qi WXSXlt MuniS, aS þeir sem gerast áskrifendu Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá klaðiS ókeynis til mánaðamóta Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 20. október 1960 Eftirspurn ágæt eftir ísienzkum saitfiski. Fiskurinn fluttur út jafnóðum og hann er fyrir hendi. Eftirspurn á íslenzkum salt- fiski er ágæt um þessar mundir og afskipun fer fram jafnóðum og fiskur er fyrir hendi til út- ílutnings. Vísir hefir átt stutt viðtal við Kristján Einarsson, fram- Minni bííasmiðjur Frakka. Samdráttur er í bifreiðaiðn- aði Frakklands eins og á Bret- landi. í Renault-verksmiðjunum hefur 3-000 verkamönnum (af 65.000) verið sagt upp um stundarsakir vegna samdráttar- ins. Orsök samdráttarins: Sala ihefur minnkað í Bandaríkjun- um frönskum (og brezkum) bílum. _____ Olíuflutningar onogir. Shell-olíufélagið brezka hefir tilkynnt, að það ætli að rífa 20 olíuskip. Segir félagið alvarlega horfa vegna þess, að ekki sé verkefni fyrir nærri allan flota olíu- flutningaskipa heims, og heppi- legast sé að rífa skip áður en þau vei’ða mjög á eftir tíman- um, og endurnýja oftar. Ekk- ert þeii’ra olíuskipa sem rífa á er þó eldra en 16 ára. Þau eru samtals 33Ö.000 lestir. Tilkynnixig um þessa ákvörð- un félagsins var birt um leið og hleypt var af stokkunum stærsta olíuflutnigaskipi Breta til þessa, en það er 65.000 lestir. kvæmdastjói’a Sölusambands ísl. fiskframleiðenda og fengið hjá honum eftirfarandi upplýs- ingar: Þó nokkrar afskipanir hafa fai’ið fram og eru að fara fram. Askja fór íyrir nokkru með fullfermi af óverkuðum í'iski til Grikklands og Ítalíu — um 950 lestir. Laxá er að byi'ja hleðslu á samskonar farmi. Hún tekur um 600 lestir til sömu landa. Nýtt stárskíp til Óíafsf jarðar. Frá fréttaritara Ví.iis. Akureyri í gær. Ólafsfirðingar hafa eignazt nýtt og glæsilegt stálskip, 154 lestir að stærð, siníðað í Noregi. Skipið hlaut nafnið „Ólafur bekkur“ ÓF 2. Það er með 380 hestafla dieselvél af Alfagerð, og ganghraðinn er 10—11 míl- ur. Tekið var við skipinu í Ri- sör í Suður-Noregi og þaðan. var það 4 Vz sólarhring til Ak- ureyrar. Askja mun fara til sömu landa og eg nefndi í nóvember. Einnig hefir verið og er um afskipanir að ræða á verkuðum fiski til Brazilíu og Kúbú. Er þar um smærri sendingar að ræða og umskipanir, annað- hvort í EvrópuhÖfnum eða New York. Ólafur bekkur er búinn öli- um nýtízku siglingatækjum, þ. á m. japanskri miðunarstöð af fullkomnustu gerð og mjög ná- kvæm. Frágangur skipsins er í hvívetna hinn vandaðisti bæði ofan þilja sem neðan. Skip- stjóri á því er Kristján Ásgeirs son. ! Það er Ólafsfjarðarkaupstað- 1 í ur sem kaupir skipið og er verð | þess um 6 milljónir króna. Við Þetta eru hjónin Nicola og Patrice Michelin sem um getur á bls. 5. Sem fyrr segir er fiskurinn komu þess til Ólafsfjarðar var fluttur út jafnóðum og hann því fagnað með opinberri mót- er fyrir hendi til útflutnings,! tökuathöfn og fánar dregnir að nema stundum getur verið um hún. Síðan fór skipið með nem- bið að ræða þegar um verkað- an fisk er að ræða vegna þess, að verkun er ekki lokið. endur úr barnaskólanum og gagnfræðaskólanum í skemmti fei’ð út á Eyjafjörð. Jkö vestam Gláma hverfur að mestu á góðsumrum. Bloin sianda emi í görftuiii vesira ísafirði 12. október. Haustið hér hefir verið eins Smíðateikningar handa skólum gefnar út. Ríkisútgáfa námsbóka (Skóla1 Verkefni þau, sem teikning- vörubúðin) hefur nýlega gefið ar þessar ná yfir, eru ætluð út — að tilhlutan Páls Aðal- drengjum í barna- og fram- steinssonar námsstjóra — haldsskólum. Þau eru á 15 teikningar með nokkrum verk- blöðum í stærðinni 43X59 sm. efnum í skólasmíði. Teikning-' Efni verkefnanna er eftirfar- arnar eru gerðar á árunum 1958 andi: Jái’nbraut, skip, flugvél, —1960 af nemendum Handa- handvagn, flutningaskip, bif- vinnudeildar Kennaraskólans, reið, vegghillur, seglbátur, undir stjórn og leiðsögn þeirra dráttarvél, borðlampi, sleði, Gunnars Klængssonar kennara- borð, sófaborð, bókaskápur og skólakennara og Gunnars Theó- skrifborð. — Prentun teikning- dórssonar, húsgagnaarkititekts. anna annaðist Litbrá h.f. Gunnar Theódórsson hefir Iag-[ -•- fært teikningarnar og búið þær undir prentun. A5 líkindum kjósa 64,5 miíljómr. Næstum 107 milljónir Banda- TÍkjamanna hafa náð kosninga- aldri að þessu sinni. Gei’t er ráð fyrir, að um það bil 64,5 milljónir manna muni kjósa, en þátttakan verður hlutfallslega jafnmikil og 1956. Þá kusu 62 milljónir eða um 60,4% af 102,7 millj., sem náð höfðu aldi’inum. 4000 km. hraði ætti að nægja. Það er ekki hagkvæmt að flugvélar fljúgi með meira en. boðaði 4000 km. hraða. Þetta er álit bandarískra ■ flugvélaverkfræðinga, sem. ver- j dð hafa á ráðstefnu í Washing- ton. Þegar flugvélin fer hraðar, verður eldsneytiskostnaðurinn JBlItof mikill. og bezta sumar. Elztu menn muna ekki slíkt tíðarfar í sept- embermánuði sem hér hefir verið. Það er eins og bezta sum- ar, bæði til lands og sjávar. Sama er að segja um það sem komið er af október. Haustrign- ingar hafa engar verið, aðeins rigningaskúrir við og við. Oftast sólfar á hverjum degi og 8-—12 stiga hiti. Það má lengi leita í annálum að árferði er samanlagt jafnast við 1960. Það hefir verið ein- stakt ár að árferði til um allt land, en þó hvergi jafn gott Drangajökull hefir enn minnkað mikið í sumar og ný svæði komið undan jökli. í slík- um góðsumrum hverfur Gláma að mestu, aðeins gamlir skaflar á stöku stað. Oft er svo, að snjó leysir ekki að fullu í fjallaklasanum um- hverfis ísafjörð. Nú í sumar er séi’hver snjóskafl löngu horfinn og hreinsaður. Bílyegir allir út frá ísafii’ði eru enn eins og á sumardegi. Blóm standa enn í görðum í fullum sumarskrúða. Trjávöxt- ur hefir almennt hér verið mikill í sumar; langt yfir með- altal. Enn hefir aðeins ein eða betra en hér á Vestfjörðum. 'frostnótt komið. ÖSvuB kona í hörðum árekstri. I nótt ók ölvuð kona bifreið á ljósastaur á mótum Hverfis- götu og Vitastígs. Þetta var harður árekstur því bifreiðin skemmdist mikið, Ijósastaurinn brotnaði og raf- magnskapall slitnaði. Um meiðsli á konunni var ekki vitað, en hún var flutt í slysavarðstofuna til athugunar og rannsóknar. í gærdag hné maður út af í stól í þjóðskcalasafninu, Þór- arinn Kristjánsson, og var talið að um aðkenningu af slagi hafi kvöld. verið að ræða. Hann var fluttur í sjúkrahús að athugun í slysa- varðstofunni lokinni. Andúð gegn kínverskuni kommúnistum er sögð hafa magnast að undanfömu í Sovétríkjunum, enda víða að sögn unnið að því af kappi af áróðursliði kommúnista- flokksins. Rússar segja, að langdrægi sjónvarps hjá þeim sé nú um 3000 km., sem er miklu meira en annars staðar er talið venjulegt. Félag prentsmióju- eigenda 4Q ára. Félag íslenzkra prentsmiðju- eigenda er 40 ára um þessar mundir. Það var stofnað 9 okt. 1920, en prentsmiðjueigendur munu minnast þess með hófi i Ranðnr láni yfir AIsíi* í stað franska fánans. Soustelle segir svo fara, ef Alsír- stefna De Gaulles sigri. Jacques Soustelle hélt fund | flokksmyndun í einstökum með fréttamönnum í gær og landshlutum sem yi’ðu svo raunverulega nýjan | samtengd í sterkan landsflokk, flokk til þess að vinna gegn þjóðlegu endurskipulagshi’eyf- inguna. stefnu De GauIIe í Alsírmál- inu, en ef stefna hans sigraði myndi rauði fáninn blakta yfir er einn af stofnendum UNR eða Alsír í framtíðinni, en ekki flokks Gaullista og meðal áköf- Sou.stelle var sem kunnugt ninn þríliti fáni Frakklands. Soustelle ræddi samtök um ustu stuðningsmanna De Gaulle, en snerist gegn stefnu hans gagnvart Alsír og gekk úr stjórn hans í febrúar s.l. Scustelle lagði rnikla áhei’zlu á það á fundinum með frétta- mönnum, að ef tillögur De Gaulle um þjóðaratkvæði í Alsír yrðu framkvæmdar, myndi afleiðingin sú, að Alsír Félagið var stofnað fyrst og fremst xil að samræma verðl?g á vinnu og eins til samræming- ar á kaupgjaldi í pxæntsmiðjun- um, því fram 'að þeim tíma hafði hver prentsmiðja samið fyrir sig bæði um vei’ð á seldri vinnu og um kaup pi’entara. Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu þeir Herbert Sigmundsson, Þorvarður Þorvarðsson, Pétur Þ. J. Gunnarsson, Guðbjörn Guðmundsson og Þórhallur Bjarnason. Tveir þeir síðast- nefndu eru enn á lífi. Núverandi stjórn Prent- smiðjueigendafélagsins skipa þeir Baldur Eyþórsson form., Gunnar Einarsson varaform. og Guðnrundur segði sig- úr lögum við Frakk- land, en stefna sín væri Alsír meðstjórnendur paðskiljanlegt frá Frakklandi,. Ragnar. Jósefsson, Hafsteinn Guðmundsson og Sigfús Jóns- ■ •---- som

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.