Vísir - 16.11.1960, Síða 1

Vísir - 16.11.1960, Síða 1
M. árg. Miðvikudaginn 16. nóvember 1960 260. tbl. 12 síður 0 Réttarhöld hafin í Amman út af spreiigjutiSræðíciu er Majali for- sætisráðherra var drepinn og 11 menn aðrir Réttarhöíd cru byrjuð í Amman yfir fimm mönnum, sem eru sakaðir um hlutdeild í samsærinu, er Hazza Majali forsætisráðherra var drepinn 29. ágúst s.l.), en hald manna er; að þá hafi einnig átt að dre"a Hussein konung. Eins og kunnugt er var varp- að sorengju inn í byggingu ut- aurikisráðuneytisins og biðu 11 men nbana, auk forsætisráð- hérrans. Auk fyrrnefndra 5 manna eru 7 menn ákærðir í fjarveru þéirra, en þeim tókst að flýja til Skotlands. Loks eru 4 lög- regluþjónar bornir beim sökum að hafa hleypt inn í bygging- una mönnum, sem ekki höfðu heirr.ild til þess að fara þar inn. Blaðið átti í morgun tal við Vestmannaeýjár. Síldveiði hef- ur engin verið þar undanfarná þrjá daga. Margir bátar hafa verið að síldveiðum að undanförnu, og hafa þeir farið út flestir síð- ustu daga, en hvergi hefur orð- ið sildar vart, og er um að kenna veðri, sem hefur verið óhagstætt til veiða. Það magn sem veiðzt hefur að undanförnu hefur ýmist far- ið til frystingar; sumt sem beita og sumt til útflutnings, en um helmingur aflans hefur þó far- ið í bræðslu. Hefur verksmiðj- an tekið við síldinni, en bræðsla er þó ekki hafin ennþá. Engar fregnir hafa borizt um veiði frá verstöðvum á Suður- nesjum, enda hefur veður verið óhagstætt undanfarna daga, eins og áður segir. Mikil hey 7500 lisslburðir í Gunnarsholti. Mesti heyfengur bús á landinu er Gunnarsholti, og allur tekinn á ræktuðu landi. Hann varð í sumar 7500 hestburðir, yar af fóru 1500 í vothey. — Þarna er um nýtt met að ræða. Gras- magn var að vísu mikið í fyrra, en sumarið ein óhag- stætt til heyverkunar þá og það var hagstætt til hey- verkunar þá og það var hag- stætt í sumar. Mikil heysala fer árlega fram frá Gunn- arholts og mun ekki ofsög- um sagt, að með hey þaðan hafi heilum hreppum verið bjargað frá heyskorti. A ýmsum stórbúum hér á landi er heyfengur mikill, sumstaðar geysimikill á Hvanneyri, Hólum í Hjalta- dal o? búum einstaklinga, á allmörgum frá 2000 hest- burðum og á nokkrum yfir ■‘{ þúsund, en vafasamt að á nokkru sé yfir helmingur þcss heyfengs sem er í Gunnarsholti. Kosningarnar í Danmörku: Stjórnarflokkarnir missa þingmeirihluta sinn. ittÞsnan ún istaflokk urinn purrka&ist út. Einkaskeyti til Vísis. — Kaupmannahöfn ■' gær. Kjörsókn var geysimikil í þlngkosningunum, sem fram fóru í Danmörku í gær. Stjórn- arflokkarnir misstu meirihlula sinn á þingi. Jafnaðarmenn imnu þó nokkuð á. Hinir, Vinstri Réttarsambandið, fóru hfakfarir. Jafnaðarmenn fá 76 þingsæti (höfðu 70), Radikalir 11 (14), íhaldsflokkurinn 32 (30), Vinstri fj. 37 (45), Réttarsam- sambandið 0 (9). socialiski Svona leit út í morgun á hafnarbakkanum. Sa idurinn hefur runnið undan steypulaginu. Hafnarstjóri o. fl. eru að skoða verksummerki. Tólf ára telpa var stytt um 5 sm. Hun var orðin 185 sm. á hæð og kvaldist af þeim sökum. þjóðflokkurinn, nýr, stofnaður af Axel Larsen fyrrv. komm- \ únistaforsprakki, 11 (O).Komra únistaflokkurinn 0 (6), Óháðir (óánægðir vinstrimenn) 6 (0),' Slesvíkurflokkurinn 1 (1). Mestar líkur eru til að jafn- aðarmenn myndi minnihluta-1 st.jórn, sem þó mun að líkind- um eiga sér skamman aldur. Sigur Axels Larsens vekur athygli, en svo sem.-að ofan getur kom fyrrverandi flokkur hans, kommúnistaflokkurinn, engum manni að. Frá fréttaritara Vísis. Osló í gær. Blöðin segja frá því í morg- un, að á stofnun vangefinna í Hiirnösund í Svíþjóð hafi 12 ára telja verið stytt um 5 senti- metra. Gripið var til þessa ráðs, af því að telpan var orðin hvorki meira né minna en 185 sm. á hæð, þótt hún væri ekki nema 12 ára gömul, og þjáðist hún svo af þessum sökum, að lækn- ar og yfirvöld féllust loks á að framkvæma á henni aðgerð til að lækka hana í loftinu. Það voru einkum læri telpunnar, er juku við hæð hennar, og fyrir bragðið voru þau tekin sundur og úr þeim skorinn fimm senti- metra bútur. Þurfti að gera þetta með tveim aðgerðum, og tókust báðar ágætlega. Kamitatu sleppt Frét frá Leopoldville hermir, að Mobuto ofursti hafi sleppt Clepphas Kamitatu úr lialdi. Hann lét handtaka hann sem fyrr var getið (fimmtudag í fyrri viku) og flytja í herbúðir Kongoliðsins fyrir utan Leo- poldville. Einnig lét Mobuto um — og sama máli gegnir .handtaka konu hans og börn og um aðra lækna — að yfir þá jflytja í gæzlu. Kenndi Mobuto rigni tilmælum frá fólki, .Kamitatu um, að horfið hefðu sem finnst það vera of hátt skjöl Kongóhers. Kamitatu er og vill láta lækka sig í loft- |stuðningsmaður Lumumba. inu. Raunar hefur Unander- | Kamitatu var vel fagnað í Scharin þegar fengið slíkar Leopoldville, er hann kom heim umsóknir en hafnað þeim. úr herbúðafangelsinu. Hanníbal vifl a5 ASÍ ráðizt að stofna banka. i Alþýðusambansþing var ,ett en samtök eins og Landssam- í gær, eins og getið var í Vísi, band ísl. verzlunarmanna, sem og stóðu fundir langt fram á sótt hefur um inngöngu í sam- kvöld. j tökin, hafa ekki fundið náð fyr- Forseti. þingsins var kjörinn ir augum kommúnista og telj- Björn Jónsson með 203' atkv., ast því ekki til launþega. en Eggert G. Þorsteinsson hlaut j j ræðu þeirrii sem Hannibal 118 atkvæði’ Þin&ið sækta alls, Valdimarsson flutti við setn- Læknir sá, sem framkvæmdi .888 tuittinai fiá 138 félögum, ^ ingu þingsins, drap hann á þró- aðgerðina, Lars Unander- Sch- j arin, hefur skýrt blöðunum svo frá, að hann hafi reynt að telja telpunni hughvarf og bent á. að margar fallegar stúlkur stúlkur væru jafnháar og hún. en það kom fyrir ekki, Hún linnti ekki látum, fyrri en hún FEótti frá Saigon unina á undanförnum arum, bæði á tímum vinstri stjórnar- innar (sem var gott tímabil) og á þeim tveim ái’um. sem lið.in eru síðan (en þá hefur allt far- ið versnandi). Síðan gat hann þess m. a. að ASÍ yrði að berj- ast fyrir fleira en launakjörum Fimmtán flóttamenn frá Suð- ur-Vietnam eru komnir til Pnompenh í Kambodiu. Flóttamenn þessir voru all.ir fékk hann til að samþykkja og liðsforingjar í fallhlífaliðinu í einum, því að samtökin yrðu framkvæma aðgerðina. „Eg Saigon, sem gerði misheppnáða meðal- annar að stofna banka varð að gera þetta af mannúð- byltingartilraun í fyrri viku til fyrir sie. , arástæðum,“' sagði hann. þess að steypa Ngo Dinh -Diem | Fundum er haldið áfram i En nú er hann hræddur forseta af stóli. dag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.