Vísir - 16.11.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 16.11.1960, Blaðsíða 6
VISIB »’■ ? Miðvikudaginn 16. nóvember 1960 VI8IS D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Visir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Þing Aljsýiusambandsins. Bréf: Er farið gálauslega Bréf þetta hefur lengi verið lóðinni, og má kalla mestu Þing- Alþýðusambands íslands, hið 27. í vöðinni, ev kornið saman hér í Reykjavík cg mun standa fram eftir vikunni. Það er æðsta vald í málum verkalýðs- samtakanna, og að þessu sinni kemur það saman á örlagaríkarí tímum en oft áður. Undir forustu ríkisstjórnar Ólafs Thors leitast Islend- ingar nú við að koma nokkru lagi á búskap sinn. Hann hefir verið í mesta ólestri að undanförnu, enda þótt því verði ekki neitað, að þjóðin er dugleg. Hún hefir ivoniið niiklu i verk svo að bylting hefir átt sér stað í atvinnu- málunum á örskömmum tíma. En það er erfiðara að gæta fengins fjár en afla, stendur þar, og við höfum farið ham- förunx í uppbyggingunni en ekki gætt þess að treysta 'svo undii'stöðurnar, að við stöndumst áföll senx alltaf verður að gera í’áð fyi'ir — annað livort af okkar eigin völdunx cða utanaðkönxandi.' Alþýðusambandið getur haft rnikil áhi'if, eins og allir vita. Það er mjög öflugt og hefir oft beitt áhrif- unx sínunx til að eyðileggja ýmsar ráðstafanir, senx hafa ekki fallið forvígismönnum samtakanna í geð. Þeir hafa dæmt þær eftir pólitískum þörfunx sínunx. Eixn nxun fara svo á þessu 27. þingi samtakanna, að þau munu ræða um efnahagsmálin. Menn munu skiptast í flokka, eins og gengur og gei’ist, og skoða ráðstafanir ríliisstjórnarinnar frá ýmsunx hliðunx. Og ekki fer hjá því, að andstæðingar ríkisstjói'nai'innar munu liamasl gegn ráðstöðununum og fiima þeim allt til foráttu, tefja þær hinn mesta glæp við þjóðina í Ixeild en verkalýðinn séi'staklega. Ekkert slíkt nxun koma nxönnum á óvart, en lxætt er við, að liinum sönxu íxxönnum vefjist tunga unx tönn ef þeir vci'ða að því spux'ðir, Ixvað þeir vilji láta gei’a, ef þessar ráðstafanir finna ekki náð fyrir augum þeirra. Það er bó varla meiii von til, að komnxúnistar og fylgifiskar beirra í Framsóknai'flokknunx bendi á fleiri úrræði á þessu þingi Alþýðusambandsins en þeir hafa til dæmis bent á, þegar þeir hafa í'ætt þessi mál á Alþingi, löggjafai-sanxkundu þjóðai'innar. Pullti'úar á 27. þingi Alþýðusambandsins ættu að vera minnugir þeirra atburða, sem gerðust á 26. þingi sömu samtaka. Þá tilkynnti forseti þeirra, senx var unx leið ráð- Iierra í vinstri stjórninni, að þjóðin væri að fara franx af brúninni i efnahagsmálunum, og hún mundi lenda franx af hengifluginu, ef ekki væi'i þegár snúið við og verkalýð- ui'inn fæi'ði einhverjar fórnír til þess að ekki færi illa. En úi’i’æðin voru engin til innan vinstri stjórnai'innar, og ])ví fór senx fór: Al])ýðusambandsþing vildi ekkert gera, svo að vinstri stjórnin neyddist til að segja af ser. Úrræði eða úrræðaieysi. Þegar 26. þing Alþýðusanxbandsins kom sanxan fyrir tveim árum, var vitað, hvert stefndi í efnahags- málununx. Og þeir þingfulltrúanna, sem vissu það ekki, áður en þingið kom saman, fengu að vita það, þegar á þingið var konxið, eins og getið er hér að ofan. Nú eru tvö ár liðin, og margt er breytt, en það er mikil- vægast, að í stað úi'ræðalausrar og hræddrar ríkisstjórnar er nú við völd stjórn, senx bent hefir á úri'æðin og þorað að gei’a það, senx hún hefir sagt, að væri hið eina rétta. Hún hefir ekki hirt um það, þótt allir viti, að slíkar ráð- stafanir valda kjaraskerðingu um tíixxa og hljóta þess vegna að vera óvinsælar af öllunx hávaða manna. Þegar þing Alþýðusambandins kemur saman og ræðir þau vandamál, sem framundan eru, verður þing- heimur að gera þeim skiljanlegt, sem berjast af mest- ’ um fjandskap gegn ráðstöfunum í'íkisstjórnarinnai',1 , að um leið og þeir vilja brjóta bað niður, sem stjórnin ! hefir gert, ber beim að benda á aðrar leiðii', sem fær- J ai'i eru og léttbærari. Annað er fullkomið ábyrgðar- leysi og glæpsamleg skemmdarstarfsemi. | í huga þess, sem þaS ritar, en það var loks slysið, sem gerð- ist á mánudagsmorguninn, er hvellhetta sprakk framan í dreng, sem kom mér til að grípa pennann. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hversu mörg hryllileg slys hafa orðið af völdum hvell- hettna, sem unglingar og börn hafa fundið á almannafæri og farið að leika sér að. Væri hægt að koma með upptalningu, en skal ekki gert, því að það er gersamlega óþarft. j En við, sem búum í grennd við Landsspítalann, höfum haft grun um það að undanförnu, þegar unnið hefur verið við sprengingar á spítalalóðinni, að þar væri farið' gálauslega með sprengiefni, bæði dynamitpat- rónur og hvellhettur, svo að ekki sé sterkara til orða tekið. Þeir, sem átt hafa leið þar um, segjasf stundum hafa séð þessa hluti liggja þar sem óvitar geta hirt slíkt upp. Sumir segja að auki, að sprengiefni muni hafa verið geymt í lélegum skúr á mildi, að ekki skuli hafa verið brotizt inn í hann. Það er vitanlega gotf og bless að að áminna foreldra um að gæta vel barna sinna og vara þau við að leika sér að einkenni legum málshlutum, sem þau finna, því að þeir geti sprungið í höndunx þeirra. En það er engan , veginn nóg'7 Hvað. á að segja við þá, sérn fara með sprengiefnið af hirðuleysi,' svo að unglingar eða börn geta náð til þess? Ber ekki að áminna þá um að fara varlega með patrón ur og hvellhettur? Og væri ekki rétt, að þeir, sem fara með sprengiefni, séu látnir bera á- byrgð á því, að þess sé tryggi- lega gætt öllum stundum og' flutt á afvikinn, rammlegan stað á hverju kvöldi eða þegar vinnu er hætt á þeim stöðum, þar sem það er notað. Fjölskyldumaður. Krabbameinsfélagið efnir til happdrættis. Næstkomandi laugardag mun skrifstofu félagsins i Blóðbank- Krabbameinsfélag Reykjavíkur anum við Barónsstig. hleypa af stokkunum happ- Öll menningarríki heims eru í drætti til eflingar starfsemi látlausri og vaxandi sókn gegn sinni. Þetta er í þriðja sinn, sem útbreiðslu krabbameins. Ó- félagið efnir til happdrættis, og grynni fjár og þrotlausri vinnu væntir þess, að velunnarar fé- er fórnað á altari þessarar bar- lagsins rétti hjálparhönd, eins áttu, enda öllum ljóst, að því og að undanförnu. Aðalvinningurinn verður Volkswagen-bifreið, smíðaár 1961, og 6 aðrir góðir auka- vinningar. Aðalútsala verður í Kernisíuþættir í frjálsum íþróttum gefnir út af FRf. Benedikt Jakobsson hefur séö um útgáfuna. Nýlega koniu út kennslu- þættir í frjálsíþróttum á vegum Útbreiðslunefndar Frjálsíþrótta sambandsins. Þessi fyrsti þáttur útgáfunnar fjallar um kúlu- varp, langstökk og spretthlaup. Benedikt Jakobsson, þeir samdir af einum sérfróð- asta manni sem völ er á, hér á landi, á þessu sviði. Einkum er ’ætlunin að þeir komi þeim að gagni sem búa úti á landi og geta ekki haft reglulegt samband við þjálfara. íþrótta- Einnig mætti benda áhuga- kennari Háskólans, sem um langt árabil hefur annast þjálf- 1 un beztu frjálsíþróttamanna á landinu, bæði sem landsliðs- I þjálfari og félagsþjálfari, hefur ! tekið saman þættina Hefst ^ hver þáttur fyrir sig á inngangi um ‘ keppnireglur, en síðan mönnum um íþróttir á að afla sér þáttanna, þar sem það rnundi vafalaust auka ánægju margra, er þeir horfa á mót, að geta um leið gert sér grein fyr- ir helztu göllum — eða kostum — þeirra sem keppa. Fyrrverandi stjórn Útbreiðslu almennari og markvissari sem hún verður, þvi fyrr er sig'urs að vænta. íslendingar mega ekki láta sitt eftir liggja í þessum átök- um. Allir, sem þess eru megn- ugir, þurfa að taka þátt í þeim með því að styrkja starfsemi krabbameinsfélaganna í hví- vetna og gera þannig kleift að beina henni inn á fleiri og stærri svið. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Nýr læknir Jón Aðils hefur nú tekið við hlutverki Maguires læknis i leikritinu „Engill horfðu he.im“ vegna veikinda Indriða Waage. Þetta leikrit hefur verið sýnt að undanförnu við miklar vin sældir í Þjóðleikhúsinu. Næsta sýning verður í kvöld. Myndin er af Jóni Aðils í hlut- verki læknisins. Um þessar mundir standa yf- ir æfingar á tveimur leikritum í Þjóðleikhúsinu „Þjónar drott- ins“ eftir Axel Kielland og ameríska leikritinu „Tvö á fylgja helztu atriði úr sérþjálf- nefndarinnar undirbjó að mestu un fyrir hverja grein og fylgja útgáfu þessara þátta. íþróttafé- skýringarmyndir sem sýna hin- lög og bandalög, svo og einstak- ar féttu hreyfingar (og í sumurn lingar, geta pantað þessa þætti1 saltinu“ eftir William Gibson. tilfellum þær hreyfingar, sem hjá FRÍ, pósthólf 1099 og einnig | bæði þessi leikrit verða sýnd helzt ber að varast.) Hver og verða þeir til sölu hér í strax eftir jól. Um jólin verður einn sem leggur stund á frjáls- Reykjavík í verzluninni Hellas,' eins og áður er sagt frumsýnd ar íþróttir ætti að verða sér úti Skólavörðustíg 17 A. Hvert óperan Don Pasquale eftir um þessa bæklinga, enda eru hefti kostar 5 krónur. ! Donnizetti. BERGMAL Frá framkvæmdastjóra Græn metisverzlunar landbúnaðarhxs hefur Bergmáli borizt eftirfar- andi greinargei'ð, út af bréfi frá ,,Húsmóður“ varðandi flokkun á kartöflum: „í tilefni af bréfi ,,Húsmóður“ í heiðruðu blaði yðar fimmtud. 10. nóv., varðandi flokkun á kartöflum, viljum vér biðja yð- ur fyrir eftirfarandi upplýsing- ar: Flokkunarreglur. I Samkvæmt þeim flokkunar- reglum á kartöflum sem nú gilda, eru þær flokkaðar í þrjá flokka, úrvalsflokk, I. fl. og II. I fl. eft.ir afbrigðum og útliti. j í úrvaldsflokk komast aðeins afbrigðin gullauga og rauðar islenzkar og möndlukartafla, sem lítið er til af í landinu. ; I fyrsta flokk eru svo önnur afbrigði, að undanteknum nokkrum, sem þykja svo léleg-, ar að þau ganga aðeins í annan flokk. Sé hins vegar t. d. gullauga of smátt, eða hafi sýnilega út- litsgalla þá er það fellt úr úr- valsflokki og kemur þá í I. fl. „Húsmóðir“ getur þess, að hún hafi „beðið um I. fl. og ósk- að eftir afbrigðinu gullauga“. Það má því segja að hún hafi beðið um „gallað gullauga" því að annars hefði það ekki verið selt á fyrsta flokks verði, sem er mun lægra en verð á úrvali. Hefði hún viljað fá gallalaust gullauga þurfti hún að biðja um úrval. Framh. á 7. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.