Vísir - 16.11.1960, Síða 7
Miðvikudaginn 16. nóvember 1960
Málverkasýning Jóns
Þorlelf ssonar.
VISIR
Hafið þér komið í Bogasal
Þjóðminjasafnsins síðustu dag-
ana og séð þar hina ágætu sýn-
ing'u Jóns Þorleifssonar? Þar
er margt dásamlegt að sjá og
nú er hver dagur siðastur. Sýn-
ingunni lokið í kvöld, ef ekki
fæst framlengdur tími. Aðrir
þurfa líka að sýna.
■•Satt að segja finnst mér
hvert málverkið öðru meistara-
legra á sýningunni. Þar eru alls
28 ffiyndir.
Eg tek svona, máske af handa-
hófi, þær myndir, sem mér
þykja sérstaklega athygliverð-
ar: Klettaborgir í Borgarfirði,
línspostilla? Þótt eg færi nú að
spyrja listmálarann sjálfan, þá
myndi hann svara: „Eg veit
það ekki“. — Það er einmitt
það. Einhver æðri, dulinn mátt-
ur, hefir skotið þessu inn þarna,
höfundinum að óvörum.
Þegar á verkið er litið í
heild. hljóta menn að líta svo á,
að sjálfsagt sé, að Reykjavíkur-
bær eða ríkið sjálft kaupi þetta
sögulega listaverk. Svona var
..Tjörnin í Reykjavík" 1960.
Asgrímur mun fyrst hafa
kveikt neistann í sál Jóns Þor-
leifssonar þegar hann var að
mála í Hornafirði hér fyrr á
Kvöld, í Norðurárdal, Hekla árum. Fór Jón síðan utan til
og Þjórsá, Baula, sem allir kjósa j frekara listnáms. Fyrstu al-
að mála, Meðalfell í Hornafirði, mennu málverkasýningu sína
Baula og Hvassafell, Bessa- hafði Jón á Seyðisfirði 1921.
staðir séðir yfir Skerjafjöi'ð, Séð Var hann svo heppinn að hitta dáið.
vfir Þingvallahraun, Hekla,1 þar fyrir inn glöggskyggna'
Keilir, Sumar, og svo allar dá-
samlegu blómamyndirnar í
vösunum.
En svo er eftir að minnast á
mesta og stærsta verkið á sýn-
ingunni, nr. 18, „Tjörnin í
Reykjavík“. Hér er um svo stór-
. fellt listaverk að ræða, að orð
fá varla lýst, enda hefir höf-
undurinn unnið að þessu í þrjú
ár. Að sjá Tjörnina með öllu
sínu mikla iðandi fuglalífi, það
er morgunhressandi. En þetta
hefir Jóni tekist svo snilldarlega
að vekja fólk til meðvitundar
um, að þar mun enginn reyna
að líkja eftir.
En hvað er þetta á vestur-
bakka Tjarnarinnar? Það er út-
flett bók í rauðum lit í smá-
blómgresinu. Er það Flateyjar-
bók, Guðbrandsbiblía eða Vída-
mann á málaralist, svo sem aðr-
ar listir, Ara Arnalds bæjar-
fógeta, gnda hafði Ari um skeið
,vérið-;Tistdómari og' leikhús-
dómari við „Verdens Gang“ í
Osló. Og það hefir Jón sagt mér,
að hann hefði verið undrandi
yfir, hve Ari hefði haft mikinn
og jafnvel heillandi skilning á
málaralist. Hann keypti og af
Jóni nokkur málverk. Síðan
hélt Jón áfram, og hafði sýn-
ingar bæði á Akureyri og víðar,
og hafnaði, ef svo mætti segja,
í Blátúni, þar sem hann hefir
haft margar sýningar.
Það er óhætt að fullyrða, að
eins og Jón Þorleifsson, þessi
yfirlætislausi og vitri maður, er
í flokki elztu listmálara lands-
ins, hefir honum aldregi skrik-
að fótur. Hann er heilsteyptur
listamaður, hefir aldregi orðið
áttaviltur, aldregi látið neina
gamburfambur hnoðara rugla
sig í ríminu.
Svona listamenn geta aldregi
S. A.
Alþingi í dag.
Dagsskrá sameinaðs Alþing-
is miðvikudaginn 16. nóv. 1960,
kl. IV2 miðdegis.
1. Fyrirspurnir:
a. Yfirvinna kennara. —
Ein umr.
b. Niðursuða sjávaraf-
urða á Siglufirði. —
Ein umr.
2. Flugbraut í Vestmannaeyj-
eyjum, þáltill.
3. Fyrirtækjasamtök, þáltill.
4. Landhelgismál, þáltill.
5. Virkjun Jökulsár á Fjöll-
um, þáltiil.
6. Iðnrekstur, þálti-11.
7. Heildarskipulag Suður-
landsundirlendis, þáltill.
Liðir 2.—7. — Hvernig ræða
skuli.
8. Hlutleysi íslands, þáltill.
— Ein umr.
9. Fiskveiðar við vestur-
strönd Afríku, þáltill. —
Ein umr.
10. Framleiðslu- og fram-
kvæmdaáætlun þjóðarinn-
ar, þáltill. — Fyrri urrir.
11. Fiskveiðar með netjum.
— Ein umr.
12. Hlutdeild atvinnugreina í
þjóðarframleiðslunni, þál-
till. — Ein umr.
13. Niðurlagningar. og niður-
suðuiðnaður síldar, þáltill.
Fyrri umr.
14. Rannsókn fiskverðs, þál-
till. — Fyrri umr.
Xíðurslaða áilramia:
Bíendingar af Galbway- og
ístenzku kyni beztir.
#7tfft) 11 gtys blvwi tiin t/tt t • saintr
niestum httítlunt.
1 •
Samanburðartilraun h'efur greinilega, að fjórðungsblend-
verið gerð með íslenzka naut-
gripi og Gallowayblendinga til
kjötframleiðslu.
Innflutningur holdanautgripa
ingar af Galloway og íslenzkum
gripum eru mun betur fallnir
til holdásöfnunar en hreinir ís-
Þessir heimlcunnu málarar, Maro Chaghall og Oscar Kokoscha,
hlutu fyrir nokkru hin svo nefndu Erasmus-verðlaun (200 þús.
d. kr.) og afhenti þau Bernhard prins, maki Hollandsdrottn-
ingar. Myndin af listmálurunum er tekin við komuna til
Khafnar, en þar var efnt til mikillar sýningar á málverkum
þeirra í Charlottenborg. Kokoscha (t.v.) hafði haft sýningu
áður í Khöfn.
Prestasögur CEausens kontnar
í nýrri útgáfu.
Sú fyrri hefur verið aukin og
Þegar
endurbætt.
prestasögur Oscars hafi tekizt einna bezt í presta-
lenzkir nautgripir, og benda því Clausen komu út fyrir 20—30 sögunum. Og vegna þess munu
til kjötframleiðslu hefur verið allar líkur til, að hálfblending- árum, var þeim svo sel tekið, menn fagna þvi, að nýja útgáf-
mjög á dagskrá, m. a. á búnað- ar af Gallowaykyni og íslenzku að þær seldust fljótlega upp, an er aukin og endurbætt. Er
mundi reynast enn hæfari kjöt-
söfnunargripir en fjórðungs-
blendingarnir.
arþingi. Til þess að fá úr því
skorið, hvort blendingar reynd-
úst hæfari til kjötframleiðslu
en íslenzkir nautgripir ákvað
Tilraunaráð búfjárræktar 1957
fvrir tilmæli Búnaðarfélags ís-
lands að láta gera samanburð-
artilraun. Kevpt var nautið
Grettir frá Gunnarsholti, en
hann er blendingur, sem næst
að hálfu Galloway og að hálfu
íslenzkur. Var hann fluttur í j Ualiarn.ir sem hún lýsir og
kynbótastöðina í Laugardælum telur eftir skóflustungur, eru
og notaður þar og á nokkrum! kins vegar öðruvísi tilkomnir,
Bergmál —
Frh. af 6. síðu:
Gallarnir.
Gallarn.ir sem hún lýsir
og menn mimu hafa vænzt hér um tvö bindi að ræða, og
þess, að þær kæmu fljótlega samtals 46 þættir i þeim. Er
aftur og Oscar bætti við þær. hér ekki kostur að tetia nöfft
Nú hefur þetta orðið eftir þeirra, enda þótt þau segi
þenna langa tíma, og má gera nokkra sögu út af fyrir sig, en:
ráð fyrir, að ýmsir hafi verið allir eru þættirnir fróðlegir og
farnir að gerast óþolinmóðir, jafnframt skemmtilegir, en.
því að Oscar er meðal þeirra, slíkt er mestur kosturinn, því
sem skemmtilegast segja frá, að sá fróðleikur, sem borinn er-
og þykir mörgum, að honum á borð þurrlega og þumbara-
_______________________________ lega, er um leið eyðilagður a&
því leyti, að alveg er undir hæl-
ars er mjög góð matarkartafla. inn iagf hversu vel hann situr
Vel má vera að ,,húsmóður“ i lesandanum. Það má Oscar
næstu bæjum veturinn 57—53 eins og ^eir Þekkía> sem hafa hafi ekki verið fíóst hvernig Clausen eiga, að hann leitast
ræktað gullauga. Gullaugað flokkuninni er háttað og ekki alltaf við að vera léttur í frá-
til þess að fá nógu marga kálfa'
hefur þann leiða galla að það gert sér grein fyrir þegar hún
til tilraunarinnar, sem Tilraunaj springur j upptekmngu og síð- , biður um fyrsta flckk að þá er
stöðin sá um, en Tilraunaráð
kostaði. Voru 32 kálfar í þess-
an við hverskyns hnjask, sem hún að biðja um annan verð-
það verður fyrir í meðförum j flokk og um leið, um annan
ari tilraun, sem nú er nýlokið. t. d. ef sekk er kastað á eða af gæðaflokk. Nöfnin á þessum
í skýrslu Tilraunaráðs búfjár- bíl o. s. frv. Vegna þessa ágalla flokkum eru dálítið villandi og
ræktar, sem blaðinu hefur bor- eru margir framleiðendur hætt mörgum gengur illa að átta sig
izt, kemur m. a. eftirfarandi, ir rækfa gullauga, sem ann- á þessu.“
fram:
I
Þegar gripunum var slátr-
að vantaði eina vikv á, að!
þeir væru tveggja vetra að
meðaltali. GaIIowray-blend-
ingarnir að meðaltali viku
eldri en ísl. gripirnir.
Við fæðir.gu vógu blend-
ingarnir að meðaltali 34 kg
á fæti, en ísl. kálfarnir 30.
VikubEaðið „FáEkinn" ksmur
út að nýju í brayttri mynd.
Gylfi Gröndal hefur tekið við ritstjóm.
sögn og tekst það svo vel, aS
menn vilja fá „meira að>
heyra.“
Lausn á umferðar-
vandamáfi.
Eftir nokkur ár mun svo til
engin umferð verða í miðborgr
Diisseldorf. Borgarstjórnin hef-
ur undanfarið átt i miklum erf-
iðleikum vegna síaukinnar um-
, ferðar, en nú hefur komið frarm
VikubiaÖið FALKINN, elzta st.iori blaðsins. Hann hefur nu ]lugmyn[j þvi vandamáli tit
lausnar.
Ætlunin er að leggja kíló-
vikublaðið hér á landi, hefur látið af þeim störfum.
Við slátrun vó"u blend- nú hafið göngu sína á ný, eftir Meðal efnis í hinu fyrsta
ingarnir að meðaltali ?. fæti nokkurt hlé. Nýr ritstjóri, blaði, er viðtal við H-öskuld
390 kg og hinir 317 k.g. j Gylfi Gröndal, b.efur tekið við Eyjólfsson frá Hofsstöðúm, einn meterslanga breiðgötu, og verð-
Þyngdaraukning blending- blaðinu, og hefur nú orðið mik- kunnasta hestamann landsins, ur hún látin hvíla á stálundir-
anna á dag frá fæðingu til il bi-eyting á, bæði livað snert- ný íslenzk frásögn eftir Jón stöðupi, fyrir ofan húsaraðiu
slátrunar að meðaltali 490 ^ ir efni og útlit. Gylfi hafði áð- Helgason um eitt frægasta sako miðborgarinnar. Hugmyndin
gr en hinna um 400. ur með hendi ritstjórn Sunnu- mál 18. aldar, rætt er við tvær hefur hlotið nafnið „Margfætl-
Fallþungi blendinganna dagsblaðs Alþýðublaðsins. Reyujavíkurstúlkur á leið til an“ og mun hún verða teiknuð
var að meðaltali 197 ky og Fálkinn kom fyrst út 1928 Parísar, grein um næturlíf í St. þannig að hún falli inn í hið ný-
alíslenzku gripanna 152 kg, og voru ritstjórar þá Vilhjálm- Pauli, tvær smásögur, tvær tízkulega umhverfi sem ein-
— fallþungi blendinga þvi ur Finsen og Skúli Skúlason. framhaldssögur, fyrsti hluti kennir Dússeldorf nú eftír stríð-
45 kg meiri að meðaltali, eða Vilhjálmur lét af ritstjórn verðlaunagetraunar, — verð- ið, en fáar borgir hafa veriö'
23%. nokkru síðar, og síðan hefur launin eru skipsferð til Mið- eins skemmtilega skipúlagðar
Niðurst. tilraunafinnafs ýna Skúli Skúlason einn verið rit- jarðarhafsins, og margt fleira. í Þýzkalandi.