Vísir - 16.11.1960, Blaðsíða 8
8
VISIR
Miðvikudaginn 16. nóvember 1960
Hiifnaíðí
HÚSRAÐENDUR. — Látið
•kkur leigja. Leigumiðstöð-
ln, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið), Sími 10059.__(0000
J VÖRUGEYMSLA . —
Geymsluhúsnæði óskast sem
næst miðbænum. Stærð
15—30 ferm. Þarf ekki að
vera upphitað. Marco h.f.
Aðalstræti 6. Sími 13480.
HERBERGI til leigu fyrir j
reglusama. — Uppl. í síma
33368. — (625
HERBERGI óskast fyrir
þrjár reglusamar stúlkur
með aðgangi að eldhúsi. —
Uppl. í síma 23626. Í627
ÍBÚÐ - óskast til leigu. —
Uppl. í síma 16976 á sltrif-
stofutíma. (632
LÍTIÐ einbýlishús til sýn-
is og sölu kl. 5—7 í dag. —
Uppl. í síma 36477. (634
HERBERGI óskast strax
nálægt miðbænum. Uppl. í
síma 16838 kl. 4—7 í dag.
ÓSKA eftir herbergi. —
Uppl. í síma 10349. (646
ÍBÚÐ til leigu, 2 herbergi
og eldhús í Smáíbúðahverf-
inu. Tiloð sendist afgr. Vísis,
merkt: „Reglusemi“ fyrir
laugardag. (653
HERBERGI til leigu í
Hvassaleiti 6, II. hæð t. h. —
Uppl. eftir kl. 7. (654
FORSTOFUHEEBERGI til
til leigu fyrir karlmann á
Sólvallagötu 54, neðstu hæð.
Uppl. eftir kl/ 7. (664
1 HERBERGI, með eldhús-
aðgangi, til leigu fyrir 1—2
reglusamar stúlkur. — Uppl.
í síma 34241. (663
VALUR. Knattspyrnud.
3. fl. Fjölmennið á æfinguna
í kvöld. Fundur í íþrótta-
húsinu strax eftir æfinguna.
Bréf hefir borizt frá Dan-
mörku. — Stjórnin. (629
ÞRÓTTUR. Mfl., 1. og 2.
fl. karla. Æfing á Háloga'-
landi í kvöld kl. 10.10 Stj.
(658
K. R, Innanfélags
INNANFÉLAGSCMÓT
verður háð í köstum í dag
kl. 3 á vegum K.R. Annað
samskonar mót verður á
föstudag á sama tíma. (000
^tnna~^\
—----Z-I
- ENDURNYJUM gömlu
sængurnar. Eigum dún- og
fiðurheld ver, hólfuð og ó-
hólfuð. Efni og vinna greið-
ist að hálfu við móttöku. —•
Dún- og fiðurhreinsunin,
Kirkjuteig 29. — Sími 33301.
REYKVÍKINGAR. Munið
eftir efnalauginni á Laufás-
veg 58. Hreinsun, pressum,
litum. (557
4f^fÍAÍCffRA(//V<
FtLð&4>
HREINGERNINGAR. —
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14727. Aðalbjörn. (575
IIREIN GERNIN G AR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. — Vanir
menn. Sími 14938. (1289
JARÐÝTUR til leigu. Van-
ir menn. Jarðvinnslan s.f. —
Símar 36369 og 33982. (1185
RAMMALISTAR. Finnskir
rammalistar, mjög fallegir,
fyrirliggjandi. Innrömmun-
arstofan, Njálsgötu 44. (140
Fljótir og vanir menn.
Sími 35605.
DUGLEG stúlka óskar
eftir atvinnu strax. Uppl. í
síma 35083. (623
RÁÐSKONA óskast á
sveitaheimili strax. Uppl. í
síma 33065. (633
HREINGERNINGAR. —
Tökum að okkur hreingern-
ingar. Sími 24750. (643
GERI VIÐ saumavélar í
• heimahúsum á kvöldin. —
Hringið í síma 35498 eða
33491. — (644
HÚSAVIÐGERÐIR. —
Glerísetning og kíttum upp
glugga. Gerum við þök og
rennur. Sími 24503. Bjarni.
JARÐÝTUR til leigu. —
Jöfnum húslóðir, gröfum
grunna. Vanir menn. —
Jarðvinnuvélar, — Sími
32394. — (86
EGGJAHREINSUNIN
Sími 19715.
HREINGERUM fljótt og vel
með hinni nýju kemisku
hréjhgerhíhgaaðferð. (1369
STÚLK \ óskast strax.
Gufup:.essan Stjai-nan h.f.
Laugavegi 73. (661
HEBÍN 1 N
! GOI.i l'EIT \
m ð ru’ komnustu
að-'erð • í.
í héimahúsum —
HÚSHJALP. Sænsk stúlka a v^xscæði voru.
óskar eftir herbergi. Helzt Þrif h.f. Sími 35357.
við miðbæinn. Sími 16908.1
(669
HREINSUM föt fljótt og
vel. Sækjum — sendum. —
Vinsamlega reynið viðskipt-
in. Efnalaugin Heimalaug.
Sólheimar 33. Sími 36292.
(666
HREINSUM kuldaúlpur og
annan skjólfatnað samdæg-
urs, sé komið með fötin fyrir
hádegi. Efnalaugin Heima-
laug. Sólheimar 33. — Sími
36292. — (667
TVÆR VANAR stúlkur
óskást til starfa í nýtízku
þvottahúsi strax. Góð vinnu-
skilyrði og gott kaup. —
Uppl. í síma 18949 milli kl.J
7—9 í kvöld. . (665;
ÞRIF h.f.
Kemisk
HREIN-
GERNING.
Loft og
veggir
hreinsaðir
á fljót-
virkan hátt
með vél.
Sími 35357
Bezt að auglýsa í Vísi
SAUMÆVÉLA viðgerðir.
Sækjum. Sendum. — Verk-
stæðið Léttir. Bo'holti 6. —
Sími 35124 (273
KAFVELA verksiæói H B
Oiasonai Sími 18667 -
Heímilistækjaviðgerðii —
þvottavélai og fleira. sóti
heim. (535
SIGGI LITLI í SÆLLLASOI
aups,
,i/(í(
SPARIÐ PENINGA. —
Kaupið ódýran skófatnað og
ýmsan fatnað, notað, sem
nýtt. ítölsk harmonika, 120
bassa, stígin saumavél, kon-
sertgítar, ritvél o. fl.. Vöru-
salan, Óðinsgötu 3. Opið eft-
ir kl. 1. (000
ÞVOTTAVÉL. Vegna brott-
flutnings er til sölu með
tækifærisverði lítið notuð
þvottavél. — Uppl. í síma
11139. — (648
MERCEDES SMITH er
til sölu, árgangur 1959. —
Uppl. í Fiskhöllinni milli kl.
8—5 á daginn. (649
SÓFASETT, með nýlegu
áklæði, til sölu ódýrt. Efsta-
sund 9. Sími 33825. (657
ÞVOTTAVÉL, notuð, til
sölu. Verð 3500 kr. — Uppl.
í síma 23077. (660
TIL SÖLU Segulband,
Grundig TK 8, verð 6500 kr.
Norskt ferðatæki með skipa-
bylgju. Tegund: Radionett,
Verð 1500 kr. Uppl. milli kl.
7 og 9, Vesturgata 68. (662
TIL SÖLU þýzkt bama-
baðker, eitt sett matrósaföt,
sirka 7 ára, eitt sétt drengja-
föt ensk, sirka 8 ára, einnig
dökk herraföt á meðalmann,
sem nýtt. Tækifærisverð. —
Sími 16290. (670
ap&ð-itmdið
BARNAKODDI tapaðist
um sjöleytið á sunnudags-
kvöld á Njálsgötu. Finnandi
hringi vinsaml. í síma 16293.
(630
i
TAPAST hefir blá skjald-
plötutala fyrir utan Miðgarð
5. þ. m. Uppl. í síma 19639.
(647
GÆRKVÖLDI tapaðist
gyllt kvenúr á Laugavegi.
Finnandi vinsaml. hiingi í
síma 22861. (651
TAPAST hefir blá barna-
peysa í Austurstræti eða á
Gullteig. Vinsaml. skihst
í Búnaðarbankann. Fundar-
laun. (652
GLERAUGU töpuðust sl.
sunnudag. Vinsaml. gerið að-
vart í síma 18686. (655
NOKKRAR vatnslita-
myndir í stranga hafa tapast
frá Hraðastöðum í Mosfells-
dal til bæjarins. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 15128. j
_______________________(659 j
TAPAST hefir veski síð- ■
f astl. fimmtudag. Finnandi
hringi í síma 32667. (668
Kristniboðssambandið. —
Almenn samkoma í kvöld
•kl. 8.30 í kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13. —
Reynir Valdimarsson lælcnir
talar. Allir hjartanlega vel-
komnir. (656
KAUPUM aluminlum og
eir. Járnsteypan h.f Síml
24406. —(397
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (3.87
KAUPUM léreftstuskur
hæsta verði. — Offsetprent,
Smiðjustíg 11. (470
KAUPUM gamlar
bækur, tímarit, hljómplötur
og margt fleira. Verzlunin
Antika, Hverifsgötu 16. —
Sími 12953. (622
SVAMPHUSGÖGN: Dív-
anar margar tegunair, rúnv
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830. — (528
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977. — (44
SÖLUSKALINN á Klapp-
arstíg 11 kaupir og selur alls
konar notaða muni. — Sími
12926. — (318
TIL tækifærisgjafa: Mál-
verk og vatnslitamyndir. —
Húsgagnaverzlun Guðra.
Sigurðssonar, Skólavörðustíg
»R Sími 10414. (379
VEL með farið barna-
rimlarúm, með dýnum, ósk-
ast. Sími 33615. (624
TIL SÖLU svefnsófi,
tveggja manna. — Uppl. í
síma 23426. (626
TIL SÖLU kven-heyrnar-
gleraugu sem ný. Tækifær-
isverð. Uppl. í síma 12983 í
dag og næstu daga. (631
SEGULBAND óskast —
Grundig eða Philips. Tilboð
sendist Vísi merkt: „Segul-
band.“ (638
TIL SÖLU lítið notaður
gærufóðraður kerrupoki og
barnaburðarrúm. — Uppl. í
sima 15224. (639
TIL SÖLU sem ný Hoo-
ver-matic, þvottavél.— Uppl.
í síma 15883. (640
RAFSUÐUKAPALL —
Til sölu 80 m. rafsuðukapall
70 q kr. 60.00 pr. m. Nýtt
rímarasett, 12—45 m/m kr.
3500.00. Stórt stálskrúf-
stykki kr. 1000.00. — Uppl.
í síma 15004 næstu daga.
(641
BÍLAR TIL SÖLU: Ford-
vörubíll ’42, óskráður, gang-
verk.dekk, boddj' og sturtur
í góðu lagi. Tatra ’47 fjögra
manan, óskráður, góð dekk,
gangverk virðist gott, boddy
sæmilegt. — Tækifærisverð.
Greiðsluskilmálar. — Uppl.
síma 15004 næstu daga. (642
SEM NÝ Rafha eldavél,
minni gerð, til sölu ódýrt.
Tómasarhagi 42 II. h. (645
AMERÍSK kuldaúlpa og
kjóll til sölu. Uppl. í síma
12046. — (650