Vísir - 16.11.1960, Page 12

Vísir - 16.11.1960, Page 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yð'ur fréttir og annað lestrarcfni lieim — án fyrirliafnar af yðar hálfu. Sínii 1-16-60. WSSXK. Miðvikudaginn 16. nóveniber 1960 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis efíir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Læknisembæftl ./ laus. j Tvo læknisembætti hafa ný- lega verið auírlýst laus til um- sóknar, og er umsóknarfrestur um þau bæði til 7. desember næstkomandi. Annað erhbættið er í Ála- J fosshéraði, en Dariiel V. Fjeld- sted var veitt lausn frá því frá 1. janúar að telja. Hitt er í Siglufjarðarhéfaði, og veitti forseti Högni Björns-' son héraðslækni þar lausn frá í. janúar 1961. Námsstyrkur Egiis Vilkjáimssonar h.f. Unnið við að leggja gufupípur frá borholunum í „VítishlíðunV Egill Vilhjálmsson h.f. veitti á síðastliðnum vetri, í tilefni af 30 ára afmæli félagsins, námsstyrk að upphæð sjötíu þúsund krónur, sem skyldi var- ið til þess að styrkja stúdent í viðskiptafræðum við Háskóla íslands til að ljúka kandídats- prófí hér og til þriggja ára framhaldsnáms erlendis. Námsstyrkur þessi hefur ver ið veittur Hauki Helgasyni. sem lauk kandídatsprófi i v.iðskipta fræðum við Háskóla íslands s.l. vor og mun .< leggja stund á framhaldsnám í hagfræði Þýzkalandi Virkja jarébita til raf- orkuframleiíislu. friji'stu guiuraistöö kuntiö npp í Mkíiliiorníu- í Bandaríkjunum hefir verið þessu sviði og afla vísbendinga tekin £ notkun fyrsta rafstöð, um það, hversu heppilegt það Matthíasarmmmng á Akureyri. j sem knúin er með jarðhita. Stöð þessi er á jarðhitasvæði, sem er um 150 km. fyrir norðan San Francisco í Kaliforníu. Eru þar miklir gufuhverjr, og var stað þessum endur fyrir löngu gefið nafnið „Vítishlið", Gates of Hell, og það er fyrirtæki, er að nýta þessa orlcu. Japanir kaupa þurrkuð hrogn. Japanskt fyrirtæki hefur sent sem heit.ir Pacific Gas & Elect- yerzlunarráði Aberdeen pönt- un á 10.000 lestum af sölþurrk- S.I. föstudag — 11. nóvem- Ibér— efndi Matthíasarfélagið ric Co., er kemur stöð þessari á Akureyri til minningarhafnar á fót. P. G. & E. hefir á hendi ugum síldarhrognum á ári En í tilefni af því að þá voru 125 sölu á jarðgasi og rafmagni til þegar leitað var til framkv,- ár liðin frá fæðingu Matthíasar tuga milljóna manna í Banda- nefncjar síldar.iðnaðarins taldi skálds Jochumssonar. j ríkjunum og vill nú kanna nýj- þþn öll tormerki á því að selja Minningarathöfnin fór fram ar leiðir til orkuframleiðslu þg ekki væri nema ioo lestir í Akureyrarkirkju. Þar flutti með því að nýta jarðhitann. árlega Japanir vilja greiða gott verð próf. Steingrímur J. Þorsteins- Gufustöðin er lit.il, aðeins sön erindi um skáldið, en kirkju 12,500 kw., enda reist fyrst og fyrjr þurrkuðu hrognin, sem kór Akureyrarkirkju söng fremst til að öðlast reynslu á þejr nefna Kazu No Ko “ Lé- leg aflabrögð hafa orðið þess valdandi, að skortur er á þess- ari vöru í Japan. Verzlunarráðið í Aberdeen hefur hug á að senda nokkurt magn t.il reynslu af svokölluð- um „frostþurrkuðum" síldar- hrognum. Þeir telja sig ekki hafa aðstæður til að sólþurrka I hrognin, og eru enn í vafa um, hvort hin nýja þurrkunarað- B.v. ísborg er hættur veiðum ferð þeirra standist dóm reynsl að sinni. — Arn. unnar. — (Fiskets Gang). Að vckIuii: Tólf bátar á rækjuveiðum. Vestfirzk skip í flutningum til útlanda. Einkaskeyti til Vísis. Isafirði í gær. Skip frá Bolungavík er nú í ið í vélum. vöruflutningum til útlanda, og . annað mun fara svipaðra erinda nú 12 bátar og er afli sæmileg- ur. Talsvert af rækjum er unn- i sam> skéla í New Orleans. Ilesi livílu Itörniu fóru Sieiin eða vnrii miH uf íureldi Eini. innan skamms. Það er bv. Guðmundur Pét- urs, sem farið hefur með full- fermi af fiskimjöli til Esbjerg, og tekur þar vörur heim. Þá er ætlunin, að Særún fari næstu daga með fiskimjöl til Bret- lands og flytji vörur heim það- an. Bæði þessi skip eru eign Einajrs Gulðfinnstsonar í Bol- ungavík. Afli hefur verið fremur góð- I New Orleans í Bandaríkj- Blökkubörnin urðu ekki fyrir ur að undanförnu og gæftir unum er verið að reyna að áreitni í skólanum, en talsvert verið sæmilegar. Hægt hefur framkvæma lögin um samskóla var um óp úti fyrir, er komið verið að fá áhafnir á bátana, en fyrir hvít og blökk börn. j var með þau og þegar farið var fólk vantar hins vegar í hrað- Farið var með fjórar 6 ára með þau heim. frystihúsin og er það bagalegt. gamlar blökkutelpur í sam- j Gerð var tilraun til að fá skól- Smokkveiði er nokkur enn og skóla. Sum hinna hvítu barna anum lokað, en skólastjórnin veiðist smokkurinn nú helzt i fóru þegar heim, en foreldrar neitaði að verða við kröfum um Skötufirði. Rækjuveiðar stunda margra annarra sóttu þau. það. FBI bibur iorbenn íii) framselja Quara ðhre. Talinn hafa framið bankarán í Bandaríkjunum — leitaði hælis í Noregi. Frá fréttaritara Vísis.— Osló í gær. Bandaríska rannsóknarlög- reglan (F.B.I.) hefur óskað þess að dómsmálaráðuneytið norska afhendi henni Kristian Quam Ohre, sem situr nú í fangelsi i Osló. Öhre er grunaður um að hafa framið bankaránið í Pomoha 1 Missisippi. Hann kom skömmu síðar til Noregs og hafði þá meðfei'ðis ferðaávísanir og doll- araseðla að upphæð 340.000 dollara, er fundust við ránn- sókn í bankahólfi er hann hafði tekið á leigu í Osló. Seðlarnir eru sagðir vera úr þessum banka. Öhre var tek- inn fastur og yfirheyrður skömmu eftir að hann kom til Noregs, þar sem hann ók um í Buick bíl af dýrustu tegund. Hann hefur komið með ýmsar skýringar á peningaeign sinni. Segir hann að nokkrir ökunnir menn hafi komið til sín í Chi- cago og beðið sig að fara til Noregs og kaupa þar bát handa Castró. Siðan ætti hann að kaupa vopn og flytja þau til Kúbu. Áður hafði Öhre unnið peninga í veðhlaupum og pok- erspili. Öhre segist vera norsk- ur ríkisborgari og að ekki sé hægt að vísa sér úr landi. Lög- reglan hefur upplýst, að blað hans hjá lögreglunni sé\ekki alveg óskrifað. Hann verður að sitja inni til 24. nóvember, en ekki er búið að taka ákvörðun urn hvort hann verður afhent- ur FBI. Síðasta skýring hans á pen- ingunum er að það hafi verið ó.vinir. Castrós, sem hafi látið honum þá í té. Bourgiba vill Frakka burt frá Bizerta. Bourgiba, forseti Túnis, hef- ir enn krafizt þess, að Frakkar flytji algerlega úr flotahöfninni í Bizerta. Deilur um þetta hafa staðið lengi milli Frakklands og Tún- is — mánuðtjm saman. Það var í sl. viku, sem Bourgiba endur- nýjaði kröfurnar. Enn hefir ekki frétzt um svör Frakka. Hafnarbakkinn brestur. Óvíst hve skemmdir eru víðtækar. í gærmorgun var stór krani að losa vörur úr Tungufossi, sem lá við hafnarbakkann, þeg- ar menn tóku eftir því að eitt- hvert lát varð á undirstöðu kranans. Var krananum ekið á brott í skyndi, enda mátti ekki seinna vera, því að bráðlega brast gat á steinsteypuna og myndaðist gígur mikill þar sem kraninn hafði staðið. Við at- hugun kom í ljós. að rifa hafði myndazt á járnpili. sem heldur sandupnfvllingunni undir bakk anum. Rifan er 2—3 metra há og um 30 cm. breið. Hefur hún komið í eina „skúffuna", og rennur sandurinn þar út, þar til bolrúm mvndast undir stein- steypta laginu efst, sem þá brestur. í morgun höfðu skemmdirn- ar ekki verið rannsakaðar að fullu, en þó var sýnilegt. að þessi galli var aðeins í einni skóffunni. Óvíst er af hvaða völdum rifan hefur myndazt. Það gæti hafa átt sér stað að skip hafi skemmt skúffuna með þessum afleiðingum, en einnig er sá möguleiki íyrir hendi, að tæring sé komin í stálið, sem er í skúffunum, og má bá jafn- vel reikna með að bakkinn fari að gefa sig víðar: Það eru um 30 ár síðan að þessir stálhútar voru reknir þarna niður, og ekki víst hvaða efni hafa verið í skúffunum. Ef stálið hefur verið blandað kopar, er ólíklegt að um tær- ingu sé að ræða, því að þá ætti það að endast í 40—50 ár. En ef engin kopar er í stálinu, má við öllu búast. í dag verður rannsóknum á skemmdunum haldið áfram, en á meðan er þessi hluti hafnarbakkans af- girtur. Endurnýjun í þýzkum Iandbúna5i. Byggingarkostnaður þýzka landbúnaðarins nam á sl. ári um 2.000 milljónum marka. Af þessari upphæð var um það bil 13.000 milljónum varið til end- urnýjunar bóndabæja og bygg- ingu geymsluhúsa og þurrkun- arstöðva. Kostnaður við nýbyggingu íbúðarhúsa í sveitum nam um 350 milljónum marka og svip- aðri upphæð var varið til lagn- ingar og endurbóta sveitavega og íil hyggingar frystihúsá.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.