Vísir - 24.11.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 24.11.1960, Blaðsíða 6
6 YlSIB Fimmtudaginn 24. nóvember 1060 Gamla bíó: SiEkisokkar. Gamla Bíó sýnir nú kvik- myndina „Silkisokkar“, banda- ríska kvikmynd frá Metro- Goldwyn^Mayer. Gei'ist hún í París. Hefst hún á því, er þangað kemur bandarískur kvikmyndaleikari, til þess að gera kvikmynd um Napoleon Bonaparte og Jósefínu (sem framhaldssagan í Vísi fjallar Bsæææææææææææ Kaupi gull og sllfur snið Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. Uiiíma Kjörrarði. Rafntótorar einfasa og þrífasa, margar stærðir. Verð hagstætt. = HÉÐINN = Vélaverzlun s imi 24260 Nýkontið Gas og súrhyíki = HÉÐINN = x Vélaverzlun simi 24260 um) og býður sovézku tón- skáldi, sem er statt í París, 50 þús. dollara fyrir að semja tón- listina í myndina, og ætlar hann að taka því, þar sem hann hyggur hér vera um alvarlega mynd að ræða, en Bandaríkja- maðurinn er brellinn og hefur skopmynd í huga — en hyggur nota nafn tónskáldsins til auk- ins auglýsingagildis. Fleiri Rússar koma hér við sögu, send j ir beint frá Moskvu til eftirlits, | og ljómandi fallig stúlka, hrein ræktaður kommúnisti, til eftir- Jlits hinum, og spinnst margt (spaugilegt út af þessu, m. a. ' um hvemig París verkar á þá, sem við sögu koma. Skopast Bandaríkjamenn hér bæði að sjálfum sér og Rússum, með þeim árangri, að áhorfendur hafa hina beztu skemmtun af. Hér er m. a. dansað af snilld. Frægir dansendur fara hér með jhlutverk, Fred Astaire og Cyd j Charisse. — Vel gerð mynd og bráðskemmtileg. — h. GLÍMUMENN — Reykjavík Flokksglíma Reykjavíkur verður háð sunnudaignn 11. desember nk. á Hálogalandi og hefst kl. 4 síðd. Keppt verður í þremur þyngdar- flokkum fúllorðinna og tveim aldursfl. drengja. — Þátttökutilkyningum sé skil- að til Rúnars Guðmundsson- ar lögregluþjóns fyrir 4. des. Glmudeild Ármanns. (920 K. F. F. A. Ð. — Fundur í kvcild kl. 8.30. Bjai'ni Eyjólfsson tal stjóri talar um Lúther. HREINLEGUR maður get- ur fengið þjónustu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „4998“. (964 RÆSTING óskast, nálægt miðbænum, skrifstofur eða "■ iæknastofur. Tilboð, merkt: „Vandvirkni“ sendist Vísi. (963 HEIMAVINNA. — Stúlka óskar eftir heimavinnu. —■ Margt kemur til greina. Til- boð sendist Vísi, merkt: ,,Heimavinna.“ (949 KONA vill iita eftir börn- um á kvöldin. Húshjálp kæmi einnig til greina. — Uppl. í síma 24717. (950 KAUPMENN! Tek að mér gluggaútstillingar og skilta- teikningar fyrir verzlanir. — Sími 15032. (980 s HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727, Aðalbjörn. (575 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HREIN GERNIN G AR. — Gluggahreinsun. — Vanir menn. Sími 14938. (1289 JARÐÝTUR til leigu. Van- ir menn. Jarðvinnslan s.f. —• Símar 36369 og 33982. (1185 RAMMALISTAR. Finnskir rammalistar, mjög fallegir, fyrirliggjandi. Innrömmun- arstofan, Njálsgötu 44. (140 HREIN GERNIN G AR Gluggahreinsun, glerísetn- ing. Vanir menn. — Sími 24503, Bjarni.(795 RAF. Raftækjavinnustofa, Vitastíg 11. Sími 23621. — Rafmótorvindingar. Viðgerð- ir á þvottavélum. (840 VIÐGERÐ á gömlum hús- gögnum, bæsuð og póleruð. Uppl. Laufásveg 19 A. Sími 12656,(902 BRÝNSLA: Fagskæri og heimilisskæri, hnífa og fleira. — Móttaka: Rak- arastofan, Hverfisgötu 108. (108 RAFMAGNSVINNA. Alls- konar vinna við raflagnir — viðgerðir á lögnum og tækj- um. — Raftækjavinnustofa Krísfjáns Einarssonar, Grett- isgötu 48. Súni 14792. (246 INTSKÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Durarleanhreinsun. — Sími 11465 of 18995. SAUMAVÉLA viðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. JARÐÝTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gröfum grunna. Vanir menn. — Jarðvinnuvélar, — Sími 32394. — (86 HÚSEIGENDUR, Reykja- vík, Hafnarfirði og nágrenni: Olíubrennaraviðgerðir, upp- setningar, nýtnimælingar. Sóthreinsum miðstöðvar- katla. Athugið, nú er rétti tíminn til að yfirfara ketil- inn og brennarann fyrir vet- urinn. Eftirlit með kynding- artækjum ef þess er óskað. Örugg þjónusta alla daga vikunnar. — Uppl. í síma 15864. — (33 SÍGGI LITLI í SÆL ULANÐI TIL SÖLU vel með farið barnarúm, sundurdregið. — Sími 34052. (691 KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f, Síml 24406. — (397 SÓFASETT til sölu. Uppl. í síma 14227. (979 KAUPUM og tökum í um- boðssölu aliskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 GARDÍNUSTREKKJARI úr aluminium til sölu. Uppl. í síma 33060. (868 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur hæsta verði. — Ofset- prent, Smiðjustg 11. (470 TIL SÖLU matrósaföt á 4 ára dreng og' kjólföt á með- al mann. Uppl. í síma 19854. (965 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðingar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (335 TVÍBURAVAGN til sölu á Haðarstíg 15. (970 GÓÐUR svefnsófi til sölu á Ásvallagötu 62. Sími 13525. (971 DÝNUR, allar stærðir. -- Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 LÉREFT, blúndur, nælon- sokkar, nærfatnaður, hosur karlmannasokkar, smávörur. — Karlmannahattabúðin, Thomsensund, Lækjartorg. (978 KAUPUM, SELJUM list- muni, málverk, myndir og góðan fatnað, hreinan. Látið okkur selja heimilistæki, húsgögn o. fl. Umboðssala, vöruskipti. Vörusalan, Óð- insgötu 3. Sími 17602. Opið eftir kl. 1. (407 ■ * - « B-W.. J— ? T X KVENÚR fannst í mið- bænum. — Uppl. í Trípóli- camp 25 A. (959 SÍMI 13562. Fornverzlun* in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin kark mannaföt og útvarpstækl; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 FLUGFÉLAGSTASKA í óskilum í verzluninni Notað og nýtt. (946 KARLMANNS armbands- úr, Roamer, tapaðist í ná- grenni Langholtsskóla. Finn- andi vinsamlegast geri að- vart í síma 35060. Fundar- laun. (974 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herr*- fatnað, gólfteppi og fleir*. Sími 18570. SÍÐASTL. fimmtudag gleymdi einhver stórum pakka í Hraðmyndun, Lauga- veg 68. (967 HÚSDÝRAÁBURDUR til sölu. Fluttur á lóðir og í garða ef óskað er. — Uppl. í síma 12577 og 19649. (895 PENIN G AVESKI, brúnt, tapaðist í gær, sennilega vestan við Melavöllinn. Góð- fúslega skilist á Lögreglu- stöðina gegn fundarlaunum. (976 PFAFF saumavél, með mótor, til sölu. Uppl. í síma 13815. — (951 DÖKK herraföt til sölu, meðalstærð (lítið notuð). Tunguvegur 48. Sími 33291. (952 VEL með farið bamarúm til sölu. Kársnesbraut 17. Sími 17148. (953 HÚSRAÐENDUR. — Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- In, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 BARNAKERRA til sölu. Einnig karlmannsföt og Bezt-úlpa. Lindargata 41. (954 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 36488. ((947 HERRAFRAKKI nr. 42, drengjaföt og frakki á 9—10 ára. Sem nýtt. Tækifæris- verð. .Sími 16162. (955 UNG HJÓN, með tvö börn, vantar íbúð strax. — Uppl. í síma 32310. (000 TIL SÖLU stígin sauma- vél, sem ný. Kjólar saumaðir á sama stað. — Uppl. í síma 22857. — (956 2ja HERBERGJA ibúð óskast til leigu strax fyrir reglusamt kærstupar. Uppl. í síma 35768 eftir kl. 4 í dag. (945 SÓFASETT, vel með farið, til sölu. Sími 50819. (957 TIL LEIGU sólrík stofa í Hlíðunum. Reglusemi áskil- inn. Sími 15341. , (972 VANDAÐUR, nýlegur; þrísettur, veggfastur klæða- skápur t.il sölu við vægu verði á Flókagötu 37. (960 STOFA og eldhúsaðgangur til leigu. Uppl. í sírna 14035. STÖR þvottavél, helzt með suðu, óskast. Sími 36435. (962 UNGUR, reglusamur Norð- maður óskar eftir forstofu- herbergi eða loftherbergi, helzt í miðbænum. Reglu- semi heitið. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi, — merkt: „Reglusemi — 100“. BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 50769. (958 VANDAÐ gólfteppi óskast. Uppl. í síma 32270. (977

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.