Vísir - 17.12.1960, Qupperneq 1
12
síður
Q
k
I
V
í
1 (>
LJ
12
síður
50. árg.
Laugardaginn 1/. desember 1960
285. tbí.
Brúarfoss
Brúarfoss, nýjasta skip Eim-
skipafélags íslands kom til
Eeykjavíkur í gærkvöldi.
Brúarfoss er smíðaður í Aal-
.borg Wærft og er systurskip
Selfoss, sem kom til landsins
•fyrir tveimur árum. Skipin eru
2,300 brúttó rúmlestir.
Skipstjóri á Brúarfossi er
Jónas Böðvarsson, Þórarinn Ingi
Sigurðsson 1. stýrimaður, Her-
mann Bæringsson 1. vélstjóri
qg Haukur Hólm Kristjánsson
loftskeytamaður.
F'iwtgslysið mihltt yíir jVe#r Yttrk:
komin
EUfatr í háhýsi.
Slökkviliðið í Reykjavík var
tvívegis kvatt út í gærkvöldi.
Um hálfellefu leytið í gær-
kvöldi var fólk á 9. hæð húss-
ins Austurbrún 2 að hita sér
kaffi á rafmagnsplötu. En neisti
frá plötunni komst í föt og varð
af talsverður eldur. Slökkvi-
liðið var kvatt á vettvang, en
áður en það kom, hafði heima-
fólki tekizt að kæfa eldinn. Eitt
hvað brann af fatnaði en um
aðrar skemmdir var ekki getið.
Rétt um miðnæturleytið í
nótt hringdi kona í slökkvistöð-
ina og taldi sig sjá eld, sem
hún hugði vera í veitingastof-
tuini Þresti á Hverfisgötu 117.
Slökkviliðið fór þangað, en varð
hvorki elds vart þar né annars
staðar í grenndinni.
Maður nokkur í Leeds,
Englandi, var dæmdur í
fjögnrra ára tugthús fyrir
að setjast ölvaður undir
stýri á stórum vörubíl. Síð-
an ók haim yfir á rangan
vegarhelming og lenti þar á
annrri bifreið og varð manni
í henni að buna.
Hætt vi5 að fieiri kunni að
deyja af sámm ssnum.
Margir fórusi í hásam. swn lílulai*
annarra vélariitnar leiiíu á.
Flugslysið, sem varð í gær yfir New York í hríðarveðri, er
í fréttum kaliað mesta flugslys frá upphafi íarþegaflugsins.
Kunnugt er, að 134 menn biðu bana. Aðeins einn þeirra, sem í
flugvélunum voru, komst lífs af, — 11 ára drengur.
Hann var í United Airlines-
flugvélinni, sem hrapaði niðuf
á húsarð í Brooklyn, en þar
meiddist margt manna. í húsa-
• samstæðunni kviknaði í 10 hús-
um, segir í einni frétt, og eyði-
lögðust þau, svo að kirkja, sem’
nefnd var Pillar of Fire eða
|
eldstólpinn. I sumum fréttum
segir, að í flugvélunum hafií
verið 127 manns, í öðrum 125. |
í fyrri frétum var sagt, að
verkamaður hefði beðið bana,1
er hann varð fyrir stykki úij
flugvélinni. Það er.í Brooklyn,!
sem manntjón kann að reynast
meira, en þegar er kunnugt.
Flugvélarnar vóru í þann
veginn að lenda, er áreksturinn
varð, önnur á La Guardia-flug-
vélli, hin á Idlewildflugvelli,
en milli þeirra er um 16 km.
vegarlengd. Þegar flugvélarj
nálgast flugvellina samtímis til
lendingar eru þær látnar fljúga
mishátt, en hér hafa mistök-
orðið, og ekki upplýst nánara
um orsök þeirra.
Flugvélin frá United Airlin-
es var af gerðinni Douglas DG-
8, eða stór farþegaþota. Hún var
að koma frá Ohicago og átti að
'lenda á Idlewíldflugvelli og var
| með 85 manns, þar af 7 manna
Sparifé vex hraöar.
MedaEfjölskyfida hefur 7.500 kr. meira
til að kaupa fyrir.
Gunnar Thoroddsen fjái'-
málaráðherra upplýsti á þing-
fundi í gær að sparifjáraukn-
iitg árið 1960 fyrstu átta mán-
uðina eftir að efnahagsaðgerð-
irnar hófust hefði verið 11.5%,
árið 1959 10.5% og árið 1958,
síðasta ár v-stjórnarinnar að-
eins 7.7%.
Þessar niðurstöðutölur eru
mjög hagstæðar þegar litið er
á árangurinn af viðreisnarráð-
stöðvum núv. ríkisstjórnar.
Verður þá og um leið að hafa
í huga alvarlegan aflabrest tog
ai;a og báta og verðfall á sjáv-
arafurðum. Einnig er rétt að
taka tillit til gengislækkunar-
áhöfn. — Hin var af ConstelJa-
tion-gerð frá Trans-World flug
félaginu og var að koma frá
Dayton í Ohio. Stór farþega-
þota hefur ekki farizt fyrr
vestra.
Flugvélarnar voru að lækka
flugið til lendingar, er allt í
einu skall á bylur, og varð þá
áreksturinn. Er sagt, að kófið
hafi verið svo mikið, að ekki
sá út úr augunum.
DC-8 þotan er talin hafa
sprungið í ótal stykki og þykir
alveg furðulegt, að drengurinn,
sem fyrr var nefndur, skuli liafa
komizt lífs af, en hin kom nið-
ur á óbvggðu svæði. eða í flæð-
armáli á Staten Island.
Sjónarvottar á ströndinni
telja, að flugmaðurinn hafi haft
vald á henni fyrir lendingu og
ætlað að nauðlenda í fjöi'unni,
en þá varð spi'enging í henni og
tættist hún sundur.
Sex farþeg;anna voru með lífs
mai'ki en létust á leið í sjúki’a-
hús, en í öðrum fréttum var
sagt að nokkrir menn hafi látizt
á leið í sjúkrahús í Brooklyn.
Hátt á þi-iðja hundrað manns
í Bi'ooklyn eru heimilislausir
cftir slysið. Bjöi'gunarsveitir
eru enn að stöi'fum og má gera
ráð fyrir, að þegar í dag vei'ði
nánai'i upplýsingar fyrir hendi
um manntjóni.
Mikil guðs mildi var það, að
stærsti hluti flugvélarinnar sem
Framh. á 7. síðu.
Ometanlegt listaverk
finnst á Islandi.
Aftaristafla frá 15. öld í ÞjóðRiiitjasafnmu,
máluð af hollenzkum meistara, eða
lærisveinum hans.
innar sem hefur nokkra kjara-
skerðingu í för með sér
í sömu ræðu sagði ráðherr-
ann, er hann svaraði fullyrðing
um Einar Olgeirssonar um
kaupmátt launa, að í útreikn-
ingum um þetta atriði nægði
ekki að miða við vísitölu verð-
lags og þjónustu og miða kaup-
máttinn við þetta. Taka verður
með í reikninginn auknar
fjölskyldubætur og skattalækk
anir. Það hlýtur að skipta
miklu máli fyrir meðalstóra
fjölskyldu að hún fær nú 5.200
kr. meira í fjölskyldubætur á;
þessu ári en áður og loks að
1 ■ Framh. a 7. síðu
Michetin látinn
lans um tíraa.
Patrice Michelin, sem varð
kcnu sinni að bana 17. október,
hefur verið látinn laus gegn
tryggingu.
Michelin skaut konu sína í
hnakkann, og hélt hann því
fram, að þetta hafi verið slysa-
skot, sem hafi hlaupið úr byssu
hans, er hann hrasaði í skóg-
lendi. Athuganir lögreglu benda
hins vegar til þess, að kúlunni
hafi verið vandlega miðað, og
var Michelin handtekinn, grun-
aður um morð. Mál hans mun
verða tekið fyrir eftir árámótin.
Á Þjóðminjasafninu er altaris-
tafla frá kirkjunni í Ögri, sem
var svo illa á sig komin að
hún var næstum óþekkjanleg.
Listmálarinn Frank Ponzi var
fenginn til að hreinsa hana og
lagfæra og telur hann víst að
hún sé méluð af frægum
hollenzkum meistara, Dirk
Bouts, eða lærisveinum hans.
Listaverk þetta er álitið ómet-
anlegt. — Myndin er af ytri
hlið vinstri handar altaris-
töflunnar og sýnir heilaga
þrenningu. — Altaristaflan
verður almenningi til sýnis í
fordyri Þjóðminjasafnsins á
morgun (sunnudag).
Kona bráökvödd i lyfjabiii)
i*rtr sfttsttsi i atótt.
Talsvert var um slysfarir í
gær og nótt og ein kona varð
bráðkvödd þar sem hún var að
bfða eftir afgreiðslu í lyfjabúð.
Þetta var gömul kóna, Stein-
unn Ingimundardóttir að nafni,
er mun hafa verið á níræðis-
aldri. Hún fór að sB sáa lyf í
'.lyfjabúðina Ifiunni.á Iýaugavegi
í gærraorgun. En á 'meðan:hún
. var að bíða eftir'aígreiðslu hné
hún niður og mun hafa látizt
strax.
Tvö börn slösuðust mikið af
völdum umferðar í gærdag.
Annað var 2ja ára drengur,
sem mun hafa orðið fyrir bif-
reið í Dunhaga, en hitt var 4
ára drengur, sem varð fyrir bif-
reið á mótum Vesturgötu og
Ægisgötu.