Vísir - 17.12.1960, Side 2

Vísir - 17.12.1960, Side 2
VlSIB Laugardaginn 17. desenaheiv!960 Sœjarfréttir Útvarpið í kvöld: 15.20 Skákþáttur (Guðm. Arnlaugsson). 16.00 Fréttir I og veðurfr. 16.05 Bridgeþátt- | ur (Stefán Guðjohnsen). — j 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Lög' unga ] fólksins (Þorkell Helgason). j 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Jólin koma“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; II. (Höf. ' les). 18.25 Veðurfr. — 18.30 j Tómstundaþáttur barna og 1 unglinga (Jón Pálsson.) — 1 20.00 Tónleikar: Atriði úr óperunni „Don Pasquale“ ] 20.30 Upplestur úr bókum — og einnig tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Danslög — til 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 8.30 Fjörleg músik í morgunsárið. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Vikan framundan. — 9.35 Morguntónleikar: Frá há- tíðarhljómleikum Sameinuðu þjóðanna 24. okt. sl. (plöt- ur). — 10.30 Prestsvígsla í ; Dómkirkjunni. (Biskup fs- lands, herra Sigurbjörn Ein- ■ arsson, vígir Jón Hnefil Að- alsteinsson, til Eskifjarðar- prestakalls í Suður-Múla- ' prófastsdæmi). — 12.15 Há- degisútvarp. — 13.10 Afmæl- ' ; iserindi útvarpsins urn nátt- úru íslands; VIII: Vötn. ‘ (Sigurjón Rist vatnamæl- ingamaður). — 15.15 Kaffi- , tíminn: Magnús Pétursson leikur á píanó. — 15.45 Á bókamarkaðinum. (Vi'hj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). — ] 16.00 Veðurfregnir. — 17.30 1 Barnatími. (Anna Snorra- ' dóttir); a) Þrjú ævint ri um jólatréð: „Litla jó'itréð“, „Grenitréð" og „Fyrs' i jóla- tréð“ (Ævar Kvarnn og Anna Snorradóttir les'). b) ' Leikritið „Ævintýraeyjan“; III. þáttur. Leikstjóri: Stein- KROSSGATA NR. 41 04: Skýringar: Lárétt: 1 dimmir, 6 fugl, 7 fyrstir, 9 gælunafn, 11 borg, 13 bar ..., 14 fiskur, 16 frumefni, 17 loka, 19 óskiptir. Lóðrétt: 1 skrauts, 2 hlýju, 3 mánuður, 4 efni, 5 nafn, 8 efni, 10 sveit, 12 um tónverk, 15 konunguT, 18 frumefni, Lausn á krossgátu nr. 4303: Lárétt: 1 biskups, 6 kór, 7 sb, 9 Fi’ón, 11 lóa, 13 ali, 14 alda, 16 an, 17 dró, 19 sigin. Lóðrétt: 1 biskups, 6 kór, 7 sb, 9 Frón, 11 lóa, 13 Ali, 16 an, 17 dró, 19 sigin. Lóðrétt: 1 buslar, 2 $k, 3 kóf, 4 urra, 5 sýnina, 8 ból, 10 óla, 12 Addi, 15 arg, 18 61. dór Hjörleifsson. — 20.00 Tónleikar: Sónata fyrir fiðlu og píanó op. 45 eftir Grieg. Örnulf Bove Hansen og Kjell Bækkelund leika). — 20.30 Spurt og spjallað í út- varpssal. Þátttakendur: Kristján Friðriksson, Lúðvíg Hjálmtýsson, Runólfur Pét- ursson og Sigurður H. Egils- son. Umræðustjóri: Sigurður Magnússon. — 22.05 Danslög> valin af Heiðari Ástvalds- syni til 23.30. Messur á morgun: Dómkirkjan: Prestsvígsla kl. 10.30 f. h. Jólaguðsþjón- usta fyrir börn kl. 2 síðd. — Síra Óskar J. Þoráksson. — Barnasamkoman í Tjarnar- bíó kl. 11 fellur niður. Laugarneskirkja: Jóla- söngvar kl. 2 e. h. Barnakór úr Laugarnesskólanum undir stjórn Kristjáns Sigtryggs- sonar söngkennara og kirkju- kórinn undir stjóm Kristjáns Ingvarssonar organista. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Jóla- söngvar í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 2 síðdegis. Barnasöngflokkur syngur undir stjórn Guðrúnar Þor- steindóttur. Allir velkomnir, bæði börn og fullorðnir. — Séra Jón Þorvarðarson. Kópavogssókn: Barnasam- koma í félagsheimilinu kl. 10.30 árd. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30 Jólasöngvar kl. 2. Strætisvagn gengur frá. Mýrarhúsaskóla kl. 1.30. — Séra Jón Thorarensen. Haf narf j arðarkirk j a: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Skátar aðstoða, bamakór syngur og lúðrasveit drengja leikur. Séra Garðar Þor- steinsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árd. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 4 e. h. Ensk jólaguðsþjónusta. Séra Jakob Jónsson. Prestsvígsla í Dómkirkjunni á morgun. Biskupinn vígir cand. theol. Jón Hnefil Aðal- steinsson til Eskifjarðar- prestakalls. Vígsluvottar: Síra Jakob Jónsson, síra Óskar J. Þorláksson, síra Sigurjón Jónsson og síra Guðmundur Einarsson við höggmynd sína af Sibeíius. ListamannseMið gengur í ættir. Einar Guðm.son opnar sýningu á leirmunum í Listvinahúsinu. skreyttan með platínu, undur- fallegan, en húðin á honum kostaði það, sem samsvarar þrem þúsundum ísl. króna. — Þessir munir eru allir til sölu, er það ekki, Einar? — Jú, þetta er sölusýning, og hér verður opið alla daga, jafnt um helgar sem aðra. — Þið seljið einnig til verzl- ana hér í bænum, er það ekki? — Jú. Verzlun Árna B. Björnssonar selur muni frá okk ur, svo og Liverpool, Blóm og Ávextir og nokkrar aðrar. — Hér hanga nokkur mál- verk eftir þig, Guðmundur. Eru þau einnig til sölu? — Já, en hér eru aðeins örfá. Á vinnustofu minni hérna rétt hinumegiin við hornið, hef ég meira úrval, sem hverjum og' einum er velkomið að skoða. j — Seldirðu mikið á sýning- : unni núna um daginn? — Já, ég var vel ánægður Framh. á 6. síðu. Það er að sjálfsögðu tilviljun, en samt sem áður mjög tákn- ræn að mínu viti, að þeir skuli vera nágrannar í Skólavörðu- holtinu, Leifur Eiríksson land- könnuðurinn og ferðagarpurinn frægi, og þeir feðgarnir Einar og Guðmundur frá Miðdal. Það væri ekki ólíklegt, ef Guðmundur hefði lifað um sama leyti og Leifur, að hann hefði slegist í för með honum, þegar hann fór að leita Vestur- heims, og kannske Leifur hefði fengist til að skreppa til Lapp- lands með Guðmundi, eða ger- ast meðlimur í félagi fjallgöngu manna. Hvort Leifur var lista- maður, veit ek eigi gjörla, en listamaður mótaði mynd hans í eir, og þá mynd hefur Ein- ar Guðmundsson fyrir augum sér hvert sinn er hann lítur upp fi'á iðju sinni í Listvinahús- inu út um suðurgluggann. Það er annars dálítið undar- legt, hvað listamannaeðlið geng ur í ættir — eða kannske það sé ekkert skrítið. Sumum ættum er þetta í blóð borið mann fram af manni. Allir þekkja Guð- mund hér heima, og margir er- lendis, bæði fyrir málverk hans, höggmyndir og aðra list- ræna hluti, og þess er skemmst að minnast að hann hafði mál- verkasýningu núna um daginn í Bogasalnum, og minntist með því 50 ára listamannsafmælis Þorgeir Jónsson fyrrverandi ^ síns. Guðmundur sonur hans próffastur. Síra Jakob .Tóns-^ (Ferró) er kunnari en svo, að son lýsir vígslu. Hinn ný- hann þurfi að kynna frekar, vígði prestur prédikar. Einar, sonur hans stendur fyrir Jöldar- leirbrennslu þeirra feðga i Langjökull er í Riga, fer Listvinahúsinu og mótar þar þaðan til Kotka, Leningrad hugmyndir sínar í leir og og Gautaborgar. Vatnajökull skreytir af næmum listasmekk. kom til Reykjavíkur í gær-.Annar sonur Guðmundar, Ari, kvöldi. Félagssöfnun Mæðrastyrl snefndar er á Njálsgötu í. Opið kl. 10—6 daglega. Mottaka og úthlut- un fatnaðar ei’ í Hótel Heklu. opið kl. 2—H. Vetrarhjálpin Skrifstofan er í Thorvald- sensstrætí 6, { húsakynnum. Baoða Knssiw. Opið kl. »—12 og 1—5. Shni 19785. StyrfcíS «g styðjið Vetrar- sem reyndar er aðeins 12 ára gamall, teiknaði myndir, sem Austurbæjarskólinn gefur út á jólakorti einmitt núna um jól- in. Hann byrjar snemma sá. Ku mtlar Einar að opna sýn- ingu á listmunurri sínum í List- vinahúsinu og hafa hana opna fyrir almenning fram að jólum, og í því tilefni skrapp ég.þang- áð uppeftir til að líta á herleg- heitin. Einar hefur starfrækt leir- brennsluna undanfarin þrjú ár, og leggur þar alls staðar sjálfur hönd að verki, nema þar sem Guðmundur vinnur að með sínum hstamannahöndum. Fyrr á árum framleiddu þeir feðgar og Sveinn bróðir Guðmundar leirmuni í fjöldaframleiðslu, — en nú erum við alveg búnir að leggja það á hilluna, sem betur fer, sagði Guðmundur. — Mér leiddist það alltaf. Maður hafði í rauninni aldrei ánægju af því, og ég er guðsfeginn að því er lokið. Við vinnum flest sam- an sjálfir, — eða raunar Einar, sem vinnur hér langmest. Hver og einn hlutur er mótaður af okkur og handmálaður. Við er- um líka ávallt að prófa okkur áfram með ýmsar nýungar, eins og t. d. hlaupglerung, sem þú sér þarna á þessum hlutum. — Er þetta ykkar eigin upp- finning? — Já, algjörlega. Við höfum hvergi séð þessa tegund hlaup- glerungs annarsstaðar. Nú svo er það silfuroxyðið Það sérðu á þessum hlutum. Þeir fá á sig málmgljáa, sem er mjög sér- kennilegur. Við höfum reynt með fleiri tégundir málma, eins og t. d. gull, en það er alltof dýrt til slíkrar notkunar. Eg sá t. d. einu sinni lítinn hlut Tékknesk kuldastígvél Og snjóbomsur fyrirliggjandi. GEYSIR h. f. Fatadeildm. Hinur Guðmundsson að mála ísbirni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.