Vísir - 17.12.1960, Page 5
v iSIlt
LaXxgaTdaginn 17. desember 1960
(ý f ' ' . 4,- ■ >
ms-.$ Gamla bíó *
/ '• Síml 1-!4-7R
Engin miskunn
(Tribute to a Bad Man)
Spennandi og vel leikin
ný bandarísk kvikmynd í
litum og CinemaScope.
James Cagney
Irene Papas
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
☆ Hafnarbíó ☆
Ný Francis mynd.
t kvennafans
(Francis Joins the Wacs)
Sprenghlægileg, ný, amer-
ísk gamanmynd.
Donald 0‘Connor
Julia Adams
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
☆ Trípolíbíó ☆
Sími 11182.
Ekki fyrir ungar stúlkur
(Bien joué Mesdames)
Hörkuspennandi ný,
frönsk-þýzk Lemmy-mynd
Eddie Constantine.
Maria Sebaldt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Miðasala hefst kl. 4.
☆ Stjömubíó ☆
Drottning dverganna
(Jungle Moon Men)
Spennandi, ný, amerísk
mynd um ævintýri Frum-
skóga-Jims (Tarzans).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
CecilB.DeMille’s
CH.nRHON
ANNt
tDWARO G
vvONNt
DtBRA JOHN
5IR CtDRiC NINA MARIHA JUDJTH VINCtNT É?
HARDWICKf FOCtl 5COTT ANDERSON-PRICfL'
w-*. |> *. *, *fNtA5 *ÍC«0WI» JL55r t IA5RY: JB JACi GARI53 ■ fRLDBiC * fSAHA' '
4.**Oiv -OtPTuRL^ flU -/ ..J .p P-i-.i i, fU- u. f
riSTAVlSlOH' 'tcMMcoxw
Sýnd kl. 4 og 8,20.
Aðgöngumiðasala í Vesturveri. Opin frá kl. 9—12, sími
10440 og og Laugarásbíó, opin frá kl. 1, sími 32075.
ææææææææææææææææææææææææ
Vatflskasssliiífar
fyrirliggjandi á eftirtaldar
bifreiðar: Chevrolet, Buick,
Ford, Mercury frá 1949 til
Pöntum og útvegum alla krómliluti á amerískar, vestur-
þýzkar og íta’skar bifreiðir.
KRÓM 0G STÁL
Skólavörðustíg 41.
☆ Austurbæjarbíó ☆
Sinn 1-13-84
í grsipum dauðans
(Dakota Incident)
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarík, ný, amerísk
kvikmynd í litum og
CinemaScope.
Dale Robertson
Linda Darnell
John Lund.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÚRVAL AF
JÓLAGJÖFUM
fyrir kvenfólk.
Hattabúðin Huld
☆ Tjamarbíó ☆
Sími 22140.
Hún fann morðiiigjann
(Sophie et le crime)
Óvenjuleg spennandi
frönsk sakamálamynd,
byggð á samnefndri sögu
er hlaut verðlaun í Frakk-
landi og var metsölubók
þar.
Aðaihlutverk:
Marina Vlady
Peter van Eyck
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æææææææææææe
Nýkomið
Uppþvottagrindur í mörg-
um litum.
Kökugrindur
Blaðagrindur o. £1.
☆ Nýja bíó ☆
Siml 1154«. |
Ást og ófriður
(In Love and War) ]
Óvenju spennandi og til-
komumikil ný ameríak
stórmynd.
Aðalhlutverk:
Robert Wagner
Dana Wynter
Jeffrey Huntcr
Bönnuð börnum yngri ea
16 ára.
Sýnd kl. 9.
Vér háldum hðim
Hin sprenghlægilega grín-
mynd með
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 5 og 7.
☆ Kópavogsbíó ☆
Sími 19185.
Merki Krossins
Amerísk stórmynd er geríst
í Róm á dögum Nerós. —
Mynd þessi var sýnd hér
við metaðsókn fyrir 13 ár-
um. Leikstjóri: Cecil B. De
Mille.
Fredric March
Elissa Landi
Claudette Colbert
Charles Laughton
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9. - j
Aðgangur bannaður
Sprenghlægileg amer.sk
gamanmynd með:
Mickey Roony
°g
Bob Hope.
Sýnd kl. 5.
Kirkjuhvoli.
Tilkynning
Með tilvísun til laga nr. 124/1947 og laga nr. 11/1928
um varnir gegn gin- og klaufaveiki, vill landbúnaðarráðu-
neytið hér með vekja athygli yfirvalda og almennings á því,
að hér með er lagt bann við því að nota ósoðnar matar-
levíar og sláturafurðir hvers konar til gripafóðurs.
Brot gegn banni þessu varða sektum.
Landbúnaðarráðuneytið, 15. desember 1960.
B0KARASTAÐA
Bókari (karl eða kona) óskast á skrifstofu landlæknis.
Laun samkvæmt X. flokki launalaga. Umsóknum, þar sem
tilgreindur er aldur, menntun og fyrri störf, skal skilað
fyrir 31. þ.m. til landlæknis, sem veitir allar nánari upp-
lýsingar.
Búsáhöld
í fjölbreyttu úrvali.
Viðurkennd merki:
„Tala“
„Sky Iine“
„Nutbro\vn“
o. fl.
6
HITHJAVIH
Kvöid
17. d^s.
&MHSJFS’ (y Zi
GLASSERAÐ HAMBORGARDERI
með rauðkáli, sykurbrúnuðum
kartöflum og rauðvínsdýfu.
íb Wessman.
Stálborðbúnaður
GÖTT KUSNÆÐI
fyrir léttan iðnað, 100—150 ferm. óskast strax. Þarf helzt
að vera á fyrstu hæð í góðu húsi við Laugaveginn eða
miðbæinn. — Tilboð merkt: „Gott húsnæði", leggist inn
Áleggs- og
brai’ ðskur ðarhní f ar
Pönnukökuhnífar
Pönnukökupönnur
Eplaskífupönnur
Kökuform I úrvali
Kökumyndamót
ísform
Aluminíum mjólkur-
könnur
Rjómasprautur
Kökusprautur o. r. frv.