Vísir - 17.12.1960, Side 8

Vísir - 17.12.1960, Side 8
I YfSIB Laugardaginn 17. desember 1960 2 REGLUSAMAR stúlkur utan af landi óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. — Uppl. í síma 17142 alla virka daga til kl. 5. (664 LÍTIÐ hús í Arbæjarblett- um til leigu. — Uppl. í síma 13830 frá kl. 1—3 í dag. (652 SKIÐAFERÐIR um helg- ina laugardaginn 17. des. kl. 2 og 6. Sunnudaginn 18. des. kl. 9. Afgreiðsla hjá B.S.R. Skíðai'áð Reykjavíkur. (626 Bezt að auglýsa í VlSi Hcfnaeði HÚSR AÐENDUR. — Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- In, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 TVÖ HERBERGI og eld- hús til leigu frá 15. janúar til maíloka í miðbænum. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Miðbær — 401.“ UNGT kærustupar vantar herbergi sem næst miðbæn- um strax. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „0663‘‘ Kí. F. IJ. M. Á MORGUN:' Kl. 1.30 Kirkjuferð barna. Safnast er saman í K.F.U.M. — Kl. 8.30 e. h. samkoma. Allir velkomnir. SPIL PEasthúðuð SPIL 'k Spilasctt í‘ gjafaöskjum. iV Spil með 54 fallegum stúlku- myndunum „Baby DoIT'. ★ Vönduð smáspil fyrir börn. ★ Skoðið í gluggann okkar um helgina. VESTURRÖST h.f. Vesturgötu 23. Laufa Ásinn. aup$Kapup JÓLALJÓSA samstæður með tveggja ára ábyrgð hjá okkur. Biikkandi ljósa sam- stæður utan- og innanhúss. Jólastjörnur með ljósi fyrir glugga. Vesturröst h.f. — Sími 16770. Vesturgata 23. (659 DRENGJAHJOL til sölu á Lindargötu 23. Verð 900 kr. (653 GÓÐUR sófi til sölu. Verð 500 kr. Uppl. á Málarastof- unni, Barónsstíg 3. (654 GUMMIBÁTUR. UTANBORÐSVÉL. Sérstaklega skemmtilegur kajak-lagaður gúmmíbátur með 7 loftþéttum skilrúm um fæst með eða án utan borðsvélar. Sérstakt tæki færi fyrir veiðimenn. Uppl í síma 12730 frá kl. 5—7 (65Í TIL SÖLU mahogny barna kojur með dýnum, verð 1500 kr. Barnarúm 400 kr. Kjól- fö,t, lítið númer 1200 kr. Segulbandstæki 300 kr. — Uppl, Skaftahlíð 9, risi (667 AMERISKT strauborð. — Auðveit að stilla hæð með einu handtaki Verð aðeins 637.50. Vesturröst h.f. Vest- urgata 23. Sími 16770. (658 Ævintýri Tom S >vift Ævintýrí hjúkrunarkonimnar S.TALDGÆFAR BÆKUR til jó.'a'>:jafa. Bókamarkaður- inn, Ingólfsstræti 8. (497 fnna~^\ IIREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HRENGERNINGAR. Fljótt og vel unnið. Pantið jólahreingerninguna tíman- lega. Sími 24503. — Bjarni. sandblÁsum glcr R.V é*H R EÍÍISUN ííMMm « 0,0 u H G I. ERDE.l t D - SI M i.35-400. IIREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. Aðalbjörn. (575 Gejmstöðin er ný bók um uppfinningamanninn unga, Tom Swift, og vin hans, Bud Barclay, sem kunnir.eru orðnir af afrekum sínum í bókunum: Rannsóknavstofan fljugandi, Kjarn- orkukafbáturinn, Eldfiaugin, Gerfirisarnir og síðast en ekki sízt Kjarnorkuborinn, sem út kom í fyrra. Geimstöðin er hörkuspennandi drengjabók, sem ekki verður lögð frá sér fyrr en hún er fulllesin. — Verð 62,00 kr. Rósa Bennett hjá héraðslækninum RÓSA BENNETT hefur hin síðari ár, sem vænta mátti, eignast fjölda vinstúlkna á ísiandi. Sögurnar af Rósu Bennett eru hressandi frásagnir úr lífi og starfi hjúkrunar- kvenna, spennandi ævintýrum Rósu og kunningja hennar, sem aliir. eru hinir skemmtilegustu og beztu félagar. — Athugið að hvef bók er sérstæð út af fyrir sig. Verð 62,00 kr. BÓKAÚTGÁFAN SNÆFELL SAUMASTULKA óskast í: buxnasaum og viðgerð. — Saumastofan Franz Jezorski, Aðalstræti 12. (597 HJÓLBARÐA viðgerðir. í Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (393 rwsr- HÚSAMÁLUN. — Sími 34262. (1148 TEK að mér sóthreinsun miðstöðvarkatla. — Uppl. í síma 35997. (634 STYTTUM pelsa og káp- ur. Guðm. Guðmundsson, Kirkjuhvoli. Sími 12796. — (644 ATHUGIÐ. Geri við jólatrés- jólatrésseríur. Til sölu úti- seríux. Opið um helgina. —J Sími 36303 og 36346. (655i aup$, TRESMIÐAVELAR. — Til sölu er bandsög, bútsög og málingarsprauta. — Uppl. í dag í síma 32440. (628 RAFHA eldavél til sölu, eldri gerð. Verð 800 kr. Uppl. Freyjugata 3. (629 NOTAÐUR standlampi, með skáp til sölu. — Uppl. í síma 11799. (631 SEGULBAND til sölu. Phil- ips, stærsta gerð, sem nýtt. Uppl. á Framnesvegi 46, kj. (632 SVEFNBEKKIR, með dúk, og einnig klæddir með fal- legu áklæði, fyrirliggjandi. Getum bætt við okkur klæðn ingu á húsgögnum. — Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (640 TIL SÖLU, með tækifæris- verði, Hindsberg píanó, har- monika, 80 bassa, fjögurra kóra, fiðla í kassa, útvarps- tæki sem nýtt og tvær ljósa- krónur (þýzkar, Grenimel 11, kjallara, eftir kl. 5. (641 2ja MANNA DÍVAN, nýlegur, vandaður, til sölu. 800 kr. Ruggustóll sem hægt er að snúa, kr. 700. Sól- vallagötu 44, norðurendi. PÍANÓ, Til sölu er nýlegt og vel með farið Beuxley píanó. Uppl. Blönduhlíð 17, annarri hæð, frá kl. 4—7. KONTRABASSI óskast til leigu i nokkra mánuði. — Uppl. í síma 16331. (643 N.S.U. skellinaðra til sölu. Uppl. í ‘shna 32729, milli kl. 7—8 e. h. • (642 TIL SÖLU. Til sölu eru 2 nýir armstólar með alullar áklæði (dönsku). Verð 1500 kr. stk. Uppl. Grænukinn 5, Hf. (kjallara). (646 TIL SÖLU vel með farinn svefnsófi, 2ja manna. Á sama stað er einnig til sölu brúðar- kjóll (amerískur), frekar lítið númer. — Uppl. í síma 33588. (647 KRAKK AÞRÍHJÓL. Til sölu eru nokkur standsett krakkaþríhjól. Ýmsar stærð- ir. Geri við hjól. Lindárgata 56. Sími 14274. (649 A MERÍSKIR skór til sölu. Margar stærðir og gerðir. — Uppl. í síma 22851. (000 I VIL KAUPA þvottavét. Má vera lítil. Uppl. í síma 16639. — (650 TIL SÖLU tveggja manna svefnsófi. Uppl. i síma 23398. (660 TIL SÖLU segulbands- tæki. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 12674. (661, -------------------------j KOLAELDAVELAR og kolaofnar (Skandía og Júnó) til sölu. Laufásvegur 50. — (665 TIL SÖLU dökkblá kven- kápa, meðalstærð. Tækifær- isverð. Uppl. í sima 33064. (666 KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f Síml 24406. — (397 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, hcrrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 ÚTISERÍUR í tré og á altön, ekta litaðar perur, fimm mjög fallegir litir. — Uppl. á Gnoðarvogi 18, II. hæð t. h. eftir kl. 6 á kvöld- in, (27 SVAMP og fjaðradívanar, allar stærðir. Laugaveg 68, inn sundið, og síma 14762. — (524 HLJÓMPLÖTUR — íslenzkar og erlendar. —• Verð aðeins 30 kr. Antika, Hverfisgötu 16. Sími 12953. _____________________(622 gHBT- JÓLAKORT, leikföng ódýrt. Antika, Hverfisgötu 16. Sími 12953. ( (623 LJÓSMYNDIR, litaðar, frá flestum kaupstöðum og kauptúnum landsins. Ásbrú Grettisgötu 54. Sími 19108. MÁLVERK hvaðanæfa af landinu. Fjölbreytt og faUegt úrval. Verð ótrúlega lágt. Sendi í póstkröfu hvert á land sem er. Ásbrú, Grettis- götu 54. Sími 19108. (541 ÓDÝRAR barnamyndir, hentugar til jólagjafa. Inn- römmunarstofa Friðriks Guðjónssonar, Bergsstaða- stræti 4. — Inngangur frá Skólavörðustíg. (371 HÚSG A GN ASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira, Sími 18570 SlMl 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin kar>* mannaföt og útvarpstæklj ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunín. Grettisgötu /13» LUTZ Projector fyrir 6X6 cm. og 35 mm. filmur, mjög vandaðar, sem nýr, til sýnis og sölu í Amatörbúð- inni Laugavegi 55. (633 NECCHI saumavél í borði til sölu. Mótor fylgir. Plátún 9, kjallari. (635 TIL SÖLU er lítið notaður rafmagns,hitadunkur, tilval- inn fyrir eldhús eða veitinga- borð utan hitaveitusvæðis. Uppl. í síma 16248. (636 SEM NÝ lítil strauvél til sölu. Uppl. í síma 24538 um helgina. (637 TIL SÖLU sem ný jakka- föt á 10—11 ára. Verð 600 kr. Uppl. í 17089 eftir kl. 6. (638 DRENGJAHJÓL, telpu- hjól karlmannshjól, nýstand- sett, til sölu. Uppl. á Grett- isgötu 61. Sími 16882. (627

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.