Vísir - 17.12.1960, Page 10
10
VÍSIB
Laugardaginn 17, desembér 196C
Lozania Prole
V
EG hewi í liL'öld
u
39
Ginni varðrauð upp í hársrætur og allvandr,æðaleg. Hún
kvaðst hafa heyrt orðróm um sprenginguna og hefði þvi sjálf
komið til óperuhallarinnar til þess að komast að raun um hvort
það væri ekki eitthvað, sem hún gæti gert fyrir húsmóður sína,
sem henni þætti svo vænt um. Og þegar herra Francöis Cordille
hafði spurt hana hvar hann gæti fundið frúna hafði henni helzt
dottið i hug hvíldarherbergið — og svo hafði hún haldið, að
írúin vildi gjarnan hitta hann.
„Ginni, þetta máttu aldrei gera aftur. Þú mátt ekki láta neinn
, koma til min, nema ég biðji þig um það. Eg verð að senda þig
- aftur til föðurlands þíns, ef annað eins og þetta kemur fyrir
aftur.“
Ginni gerði sig sem aumkunarlegasta á svip og féll á kné
lyrir framan húsmóður sína og þreif í hönd hennar.
„Eg bið yður að fyrirgefa mér. Eg hélt, að ég væri að gera yðúr
til geðs, en sendið mig ekki heim, því að það gæti ég ekki af-
borið.“
„Segðu mér, Ginni, gerðirðu eitthvað af þér á ítal.u, föður-
landi sínu, fyrst þú hatar það svo?“
Stúlkan fór eins og inn í sjálfa sig og varð enn vandræðalegri
legri, því að hún hvorki þorði né vildi segja sannleikann. Stúlkur.
sem voru eins og hún, gátu ekki fengið atvinnu hjá hefðarfrúm.
„Þeir voru grimmir við mig og ég var svo óhamingjusöm. Eg
þori ekki að segja yður frá því, frú.“
Kannske Jósefína hafi einhverja hugmynd um hvað gerðist
í hússkriflinu háa í Strada Forni, hugsaði Ginni, þar sem kerl-
ingarnornin hún Amelia réð til sín stúlkur. Hún minntist lævís-
innar í svip hennar, er hún gægðist gegnum grindarglugga í
hurðinni til þess að virða fyrir sér væntanlega viðskiptavini —
og minntist ofsa hennar, ef hún reiddist. Hún minntist ungu,
indversku stúlkunnar, sem hafði dáið þar, — það var brjálaður
maður, sem hafði myrt hana, og Ameha hafði neytt hinar stúlk-
urnar til þess að draga lík stúlkunnar niður i kjallarann, þar
sem ræsarotturnar gægðust upp um rifurnar milli flísanna í
gólfinu, en holræsi var undir kjallaranum, og i ræsið var likinu
varpað. Margt annað skelfilegt hafði gerst þarna Þar kviknuðu
villtar ástríður, sem urðu að eyðandi stormi, sem leggur allt að
velli er fyrir verður. Lífið var einskis virði í augum Ameliu, —
það eina, sem hún hafði áhuga fyrir var, að pyngja hennar
þyngdist, og oft sat hún við ljóskerstýru og taldi lírur sinar
gráðug á svip.
Jósefína liorfði á Ginni og minntist þess, sem Francois hafði
sagt um losta í augum hennar og að hún mundi þekkja lífið,
stúlkan þessi, og þar með gefið í skyn, að hún væri ekki öll
þar sem væri séð. Hann hafði minnst á hana síðar og gefið i
kov mundi brátt koma til Vín-
arborgar til að hitta mig. „Við
getum aðeins haft stuttan fund
í dag, Djon,“ bætti hann við,
„því að ég þarf að gefa fi*önsk-
um verkamannapresti fyrir-
mæli.“
„Hvaða manni?“ spurði ég.
„f síðari heimsstyrjöldinni,"
sagði hann, „urðu þúsundir
verkamanna í hergagnaverk-
smiðjum Frakklands óánægðir
með lág laun og langan vinnu-
tíma. Franska stjórnin kom því
svo fyrir, að kaþólsku söfnuð-
irnir sendu unga presta til
starfa í verksmiðjunum og von-
uðust til að sefa verkamennina
Þar sem Afanassy þóttist nú nokkru sinni vita, hversu marg-
öruggur, lét hann sér fátt um ir fleiri voru drepnir eða settir
finnast, þótt gæðingar Beria í fangelsi. Eg hefi ástæðu til að
væru drepnir unnvörpum. ætla, að næstum allir menn-
„Menn verða að prófa og endur- irnir í Vínarborg, sem eg hafði
skyn, að hún hefði verið gleðimær og gengið um götur einhverrar | Prófa hvern okkar i sífellu, til áfhent skilaboð, hafi verið upp-
italíuborgar og falboðið blíðu sína. En Jósefína iiafði ekki trúað Þess kerfið fái staðizt.1- | rættir þá eða skömmu síðar.)
þessu um hana — eitthvað misjafnt kunni hún að hafa reynt,
og hún fann til meðaumkunar með henni, ekkert komst að í huga
liennar annað en að hjálpa henni að gleyma hinu liðna, fyrir-
gefa henni. Og hið sama varð efst í huga hennar nú: Að fyrir-
gefa henni.
Já, þetta hefði getað orðiö yndisleg jól, hugsaði Jósefína, og
enn gætu þau orðið það, ef hún aðeins gæti gleymt því sem nú
hafði gerst, þessum ægilega viðburði, er ekið var til óperuhall-
arinnar, og hörmungum þeirra, sem höfðu misst ástvini eða
orkumlast.
Og nú lá hún í svefnherbergi sínu í Luxemborgarhöll, í sama
R. Burroughs
-TARZAM-
VENSSANCE-MAI7, TWE
UONESS 5ELLOWE7 WEK
CHALLENSE TO THE ICIC7-
NAPFEKS—
<K>'
Ljónyjan öskraði í hefnd-
arhug til mannanna, sem
dröfðu rænt hvolpi hennavc.;
En það voru fleiri sem
heyrðu hið grimmdarlega
öskur;en veiðimennirnir sem
herbergi og drottningar höfðu legið', og alið sínar áhyggjur eins að hitta Afanassy. Þegar ég
og hún, út af þvi sem fyrir kynni að koma. Napoleon hafði líka hrósaði fasi og framkomu Soko
sagt henni, að það myndu ekki líða margir mánuðir þar til þau lovs, sagði Jefimov, að Sokolov
myndu aka með viðhöfn til Notra Damekirkjunnar til krýn- væri í hópi um það bil 60 ungra
ingar. manna, sem fengnir hefðu verið
„En við hefðurn átt að eiga börn,“ sagði hann þetta jólakvöld, í lið við skipulagið úr flokki
er þau sátu fyrir framan marmara-arininn, en mistilteinar frá stúdenta við þýzka háskóla.
Búrgund voru í silfurkerum og lagði frá þeim sæta angan. Þau „Við förum með þá til Rúss-
voru ein. Hún hafði risið úr rekkju til þess að neyta miðdegis- lands og þjálfum þá í háskólum
verðar með honum. | okkar, svo að þeir geti aflað
„Napoleon, það legst í mig, að við munum aldrei eignast börn.‘ okkur fylgis í Austur-Þýzka-
„Það nær engri átt. Eg segi ráðinu, að slíkt nái engri átt. Þú landi,“ sagði hann. Sokolov
ert enn ung. Vöxtur þinn er enn vöxtur ungrar stúlku. Það er hefð,i t. d. 17 menn starfandi
eins og sumar konur hafi fengið í vöggugjöf að njóta eilífðrar þar fyrir sig, og væru þeir allir
æsku, og þú, ástin mín, ert ein þeirra.“ j tæknimenntaðir. „En jafnvel
Hún sneri sér að honum og hann greip um hönd hennar þéttu eftir að þessir ungu menn hafa
taki. j fengið mikilvæg störf,“ bætti
Hún mundi eftir giftingarvottorðinu og að hún hafði talið sig hann við þurrlega, „treystum
vera fjórum árum yngri en hún var, en rak þessar hugsanir á, V|i® þeim ekki til fullnustu. Við
flótta í skyndi. j teljum hyggilegt að hafa gætur
„Eg bið örlagadísirnar þess, að við eignumst son, sem það á a Þeim °S fylgjast með þeim í
fyrir að liggja, að verða konungur, — að við eignumst son, s'fellu.“ Hann sagði, að Korot-
Jósefína, að okkar sonur verði konungur. Lofaðu mér því, aö sá
dagur renni upp, er þú elur mér son. Það, sem þú gazt gert fyrir
Alexander de Beauharnais geturðu gert fyrir mig.“
„Þú ferð fram á mikið,“ hvíslaði hún.
„Franska lýðveldið fér einnig fram á það. Hin nýja öld lofar
miklu. Á þessari öld mun Frakkland sigra heiminn. Brátt Rúss-
land. — Svo kemur röðin að Englandi."
„Það kann að verða auðvelt að sigra Rússland, en — England?"
Hann brosti og andlit hans ljómaði af áhuga.
„Þeir eru að byggja virki þar á ströndunum, virki sem þeir
kalla Martelloturnana, og þeir halda, að þeir verði óvinandi
virki. Eg held nú samt, að það veröi auðvelt að hertaka Eng-
lend. Það verður auðvelt að koma þar her á land, en að birgja
hann vopnum og vistum áfram verður erfiðara.“
„Rússland fyrst?“ spurði hún.
„Rússland fyrst og svo önnur lönd heims. Við hljótum kórónu.
Frakklands. Um hana dreymdi mig, þegar ég var drengur á
Korsíku. Þá var það sem töfrasýn vesals vegfaranda í eyðimörk þv; Prestarnir, er störfuðu
— nú er það framundan, að hún verði virkileiki. Ó, Jósefína, við kauplaust og enungis af ætt-
höfum att samleið og kornist langt.“ ! jarðarást, áttu að vera hinuni
Hún hallaði sér að honum, næstum máttvana, og hann kyssti óánægðu fordæmi. En-svo fór,
hana mörgum sinnum. Það var í rauninni furðulegt hve langt að þessir ungu, hugsjónaríku
þau höfðu náð á samleið sinni. Nú sannfærðist hún um, að hún prestar fylltust gremju yfir
1 aumu hlutskipti vinnandi
manna. Þeir urðu foringjar
verkamanna og kröfðust um-
bóta þeim.til handa Það reynd-
ist auðvelt að fá suma í lið við
málstað okkar, og þeir hafa
starfað fyrir okkur æ síðan.“
Þegar v.ið ókum inn í bifreiða
geymsluna undir húsinu, sá ég,
að þar var stór svört bifreið. f
forherberginu voru tveir prest-
ar — eða menn klæddir eins og
prestar. Meðan við Afanassy
töluðum samon í stærra her-
berginu, heyrði ég skothvell,
ekki í forherberginu en heldur
ekki mjög fjarri því.
Afanassy lét sér hvergi
bregð við þetta. Hann leit á
armbandsúr sitt, kinkaði kolli
og sagði: „Jæja, þá er því lok-
ið. Og það var framkvæmt sam
kvæmt áætlun.“
Þegar ég fór, var aðeins einn
prestur í forherberginu, og
hann baðst fyrir á hnjánum.
Svarta bifreiðin var enn í
geymslunni Eg var ekki í nein
um vafa um, að annar prest-
anna, sem ég hafði séð rétt áð-
ur, hafði verið tekinn af lífi að-
eins fáein fet frá beim, þar sem
við Afanassys höfðum setið og
talazt við.
Eg var sem þrumu lostinn en
reyndi að leyna því. Kommún-
istar stæra sig af hirðuleysi
sínu gagnvart mannlegum þján
ingum og s.iálfum dauðanum.
Ætlazt var til þess, að ég auð-
sýndi sarria kulda.
En ég vissi þenna dag, hafi ég
nokkru sinni efazt um það, að
ég hafði aldrei tekið að mér
mikilvægara hlutverk en að
hjálpa við að sigra þes^a dráp-
ara, þessa samvizkuiáúsú tor-
1 tímendur mannlegt lífs. Ef guð
væri með mér, mundi ég halda
Þegar Moskva -
Framh. af 4. síðu,
í eðlilegt horf.
þegar Beria og sex manna hans
voru teknir af lífi. Enginn mun
(En hann varð þess áskynja, |
að honum skjátlaðist um enda-j Viku síðar ók Alexei mér
lok hreinsunarinnar í desember, aftur til hússins í skóginum til
máttu vænta árásar á hvaða
augnibliki sem var. Tarzan,
konungur skógarins var ein-
mitt þar nærstaddur og
einu vettvangi þau hann
villidýrið og stöðvaði árás áfram að gera það eins lengi og
þéss-.--.--5 I FBl teldl.'áð ég ltæmi að gagnL