Vísir


Vísir - 17.12.1960, Qupperneq 12

Vísir - 17.12.1960, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Laugardaginn 17. desember 1960 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið okeypis til mánaðamóta. Sími 1-lfi-fiO. Byltingin í Eþíópiu mistókst. Keisarinn kveðst hafa fengið góðar fréttir frá Addis Abbeba. WrtHfí íV'f /iHifjr/ffd W/óWrt(/H. Fréttum ber saman um, að manna sinna. Hann kvaðst ekki isvo virðist sem byltingartiliraun trúa því, að ríkisarfinn, sonur in 1 Eþíopiu hafi farið út um sinn hefði snúizt gegn sér af þúfur. frjálsum vilja en byltingar- í sumum blöðum^ er talað um ' menn nota sér nafn hans sér til ,,hallarbyltingu“ yngri manna framdráttar. Kedsarinn kvaðst í konungsættinni,' er nutu stuðmings menntamanna og' lítilshluta lífvarðarins. Þessir tiltölulega ungu menn hafi ver- ið orðnir óþolinmóðir eftir að framast og þótt of hægt miða í ’umbótaátt, én framtíðin kunni þrátt fyrir allt, að vera undir þeim komin, Haile Selassie keisari var enn Kennedy, verðandi forseti þeirri, sem við tekur eftir ára- j 5 morgun í Asmara, höfuðborg Bandaríkjanna, liefur tilkynnt, mótin. Hinn er McNamara mundu fara til Addis Abbeba mjög bráðlega. Einn af forustumönnum bylt ingarmanna, Kebede, sem er frændi keisarans og fyrrver- andi forseti þjóðþingsins, er. sagður hafa verið handtekinn. Fréttir frá borgmni Harrar, ; en þaðan er keisarinn ættaður. j herma að þar og í fylkinu öllu, i njóti keisarinn fylsta stuðnings allra Dillon verður fjármálaráð- herra Kerinedys — með Kain^vkki Ej«enhmver»i. Eritreu. Landshöfðinginn þar að Douglas Dillon núverandi fagnaði honum og þar var heið- aðúoðar-utanrikisráðherra, ursvörður við komu hans þang- hafi fallizt á að verða fjármála- að í gær. Keisarinn ræddi við frétta- menn í gær og kvaðst hafa g'óð- ar fréttir frá Addis Abbeba. Borgin væri á valdi stuðnings- ráðherra stjórnar sinnar. Dillón er 51 árs, Hann er ann ar repúblikaninn, sem fallizt hefur á að taka sæti í stjórn Vegur um Siglufjarð- arskarð er nú opinn. Vegurinn hefur aldrei verið áður ruddur í desember. i Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Vísis. Siglufjarðarskarð er nú opið fyrir bílaumferð. Er vegurinn eins sléttur og greiðfær eins og bezt ve.rður á kosið og er nú mikil umferð um skarðið, sem venjulega á þessum árstíma hulið fönn og ófært öðrum en iotgangandi eða skíðamönnum. Hér er nú með fádæmum snjólétt. Lítill snjór var í skarð inu og þar eð vegir í nærsveit- um voru auðir og ekki útlit fyr ir að veður myndi breytast á næstunni var ákveðið að láta ýtu ryðja skarðið, enda gekk það fljótt og auðveldlega. Vega málastjóri féllst þó ekki á að kostnaðurinn við að ryðja skarðið yrði greiddur eingöngu af ríkisfé, en féllst á að greiða helming á móti Siglufjarðarbæ. í»essi málamiðlunartillaga vega málastjói’ans var sprottin af því að Sigfirðingar myndu hafa skammvin not af veginum í desember. Skai’ðið vei'ði opið yfir hátíð- arnar því venjulega kemur fjöldi Siglfii-ðinga heim um jólin, eigi þeir þess kost. Það hefur aðeins einu sinni I skeð síðan vegurinn var lagður um Skarðið að hann hafi verið j opinn í desember, Þá var snjó- j laust, en þetta er í fyrsta skipti | að snjó er rutt af veginum svo siðla árs. Farna eru þeir feðgar, Haile Selassie og Acfa Wasseu, saman , . .... ,. , . i i'yrir aðeins inánuði. Myndin var tekin í Addis Abeba, er þeir Þa tilkynnti Kennedy, að j ... ... , Robert bróðir hans yrði dónv *°&nuuU Akituto, nkisarfa Japans, vio komuna til borgarnmar. málaráðheri'a. Robert Kenne-1 dy stjóimaði kosningabarátt- unni fyrir bróður sinn afburða vel. Robert er aðeins 35 ára. Hann ér raunar þjóðkunnur maður frá því er hann var lög- fræðilegur ráðunautui' þing- nefndar, sem rannsakaði spill- .ingu í verkalýðsfélögum, en ekki hefur það áður gerzt í sögu Bandaríkjanna, að forseti eða verðandi forseti hafi fengið bróður sínum ráðherraembætti í hendur. I frétt frá Washington er sagt, að Kennedy hafi fengið sam- þykki Eisenhowei's og Nixons fyrir því, að Dillon tæk.i að sér embætti fjármálaráðherra. Fjárhagsáætlun Reykjavíkur 1961: Aukin gatna- og holræsa- gerð. Þé hækka útsvör ekki. 1 fyrrinótt var afgreidd á þessu ári. bæjarstjórnarfundi fjárhagsá- , ætlun Reykjavíkurbæjar, en umræður höfðu þá staðið dag- langt og nærri næturlangt með. Á undan þeim fiutti Geir Hall- grímsson borgarstjóri yfirlit um áætlaðar tekjur og gjöld á , r Rekstrarkostna&ur F.I. stórhækkaði á þessu ári. * Argjald hækkað í 60 krönur. Klatt hjá kokkur BÚR. Aðalfundur Ferðafélags ís- lands var haldinn í fyrrakvöld. Þai' skýi’ði þeir forseti félags- ins, Jón Eyþórsson veðurfræð- ingur og framkvæmdastjórinn, Lárus Ottesen, frá stöi'fum og fjárhag félagsins á s.l. starfs- ári. Eru eignir félagsins metn- ar á 742 þús. kr., en það eru einkum sæluhúsin og árbækur un eftir áramótin. Kemur bók- in út seinni hluta vetrar eða í vor. Með þessai'i bók lýkur lýs- ingu Árnessýslu. Fjórir stjórnaxmeðlimir, sem ganga áttu úr stjórn félagsins að þessu sinni, þeir Guðmund- ur Einarsson frá Miðdal, Páll Jónsson bókavörður, Þórai'inn Björnsson forstjóri og Þor- steir.n Jósepsson blaðamaður Dómsmálaráðuneytið ákvað í gær að veita Austur-Þjóðverj anum Peter Klatt landvistar- leyfi, exi hann strauk af aust- urþýzka togaranum Erfurt í Reykjavík og baðst hælis sem pólitískur flóttamaður. Síðan veguriim var ruddur hefur fjöldi bíla farið yfir Siglufjarðarskarð. M. a. hafa áætlunarbílar komið hingað og eru menn ósmeikir að fara til Siglufjarðar eða út úr kaup- túninu, þar sem ekki eru horf-! Með togaranum Erfurt fóru ur á því að Skarðið lokist á ^ tveir 19 ára gamlir pdltar, Lot- næstu sólarhringum, en eins og har Franz, þýzkur og Macello Klatt hefur feng'ið vinnu hjá Bæjarútgei-ð Reykjavíkur og mun fara á eitthvert skipanna sem matsveinn. félagsins. Félagatalan er um G þúsund, og er það nær samijvoru allir endurkjömir. fjöldi og var í félaginu á fyrra | ____ _____ ári. Ein helzta framkvæmd fé- j lagsins á þessu sumri var við- bótarbygging við sæluhúsið í Kerlingarfjöllum, sem kostaði um 100 búsund krónur. Auk ái’bókarinnar, l þess útgáfa fei'ðalög o. fl. augljóst er verður Siglfirðing- um sem öðrum mikið hagræði að þvi að vegurinn sé opinn, þótt, þótt ekki sé nema í nokkra daga. Er það von mannp að Mula Urosa, spænskur. Fi-anz kom lúngað í ágúst og vann hja Bæjarútgerðinni, en Spánverj-. inn hafði verið hér aðeins inán- aðartíma Fundurinn samþykkti hækk- un ái'gialdsins úr 50 ki’ónum i 60 krónur, sem talið var óhjá- kvæmilegt vegna stórhækkaðs FangabúSaböJuSI fyrir rétti. Við lestur þess yfii'lits kom í ljós, að heildartekjur á árinu verði nálega 8 mil]|j. kr. hærri en stendur í áætlun. Hins vegar standast gjöldin áætlun. f stað 42 millj. kr. 50 millj. kr. yfir- færðar á eignabreytingu til verklegra framkvæmda, afborg- ana o. fl. Áætlaðar eru enn auknar framkvæmdir við holræsa- og aatnagerð, enda verði á næst ári tilbúnar 7—800 íbúðir. Var- ið yrði á árinu 14 millj. kr. til að fullgera götur, enda verði þá lengd malbikaðra gatna um 52 km. en malborinna 85 km. Ráð- ist hefur verið j kaup á grjót- muhiingstækjum, sem til er ætlað 5,7 millj. kr. á áætlun- inni. Um bæjarsjúkrahúsið sagði borgarstjóri, að með 5—6 millj. kr. framlagi tækist að Ijúka þessum áfanga á 8 árum. Slíkt framlag er erfiðleikum bund- ið, og væri því í athugun að afla ljánsfjár í þessu skyni. í ræðulok sagði borgarstjóri, að á komandi ári takmarkaðist geta bæjarsjóðs við grundvall- arreglu áætlunarinnar, að út- svör 1961 hækkuðu ekki frá því, sem er á þessu ár„ þegar þau lækkuðu um 24%. Ekki gefst rúm að sinni að greina frá hinum löngu um- Maður, sem var liðþjálfi í SS svetium nazista, er nú fyrir rétti ræðum, sem spunnust um fjár- í Fulda vegn morða. hagsáætlunina. Maður þessi var yfirmaður í Mauthausen-fangabúðunum, rekstrarkostnáðar á öllum svið- þar sem hann myrti að sögn um á því ári sem nú er að líða. Handrit að næstu árbók Ferðafélagsins, sem fjallar um Biskupstungur, Grimsnes og Laugai-dal, er nú komið í hend- ur stjúmarinnar og fer t prent- yfir 200 fanga með innspýting- um eða með þvf að kyrkja þá. Við málaferlin munu margir út- lendingar verSa leiddir vitni, en þeir þekktu manninn, er þeir Varðarkaffi t erður ekki í dag. sátu í Hauthamsen-búðynum. verður næst 7. janúar n. k.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.