Vísir - 29.12.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 29.12.1960, Blaðsíða 3
Fúnmtudaginn 29. desemþer 1960 VÍSIR ☆ Gamla bíó ☆ Sími 1-14-75. Þyrnirós (Sleeping Beauty) Nýjasta og fegursta lista- verk VValt Disney 1 litum og Technirama. — Tónlist eftir Tschaikowsky. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Hafnarbíó ☆ Sími 16444 (The Cossacks) Spennandi og viðburða- rik, ný, ítölsk-amerísk | CinemaScope litmynd. Edmund Purdom John Drew Barrymore Bönnuð innan 14 ára. kl. 5, 7 oc 9. ☆ Trípolíbíó ☆ Sími 11182. Ævintýri Hróa Hattar (The Adventure of Robin Hood) snið Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. liltíma Kjörgarði. Ævintýraleg og mjög spenn andi amerísk mynd í litum, gerð eftir hinni frægu sögu um Hróa Hött. Errol Flynn Olivia de Havilland Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Austurbæjarbíó ☆ Sími 1-13-84. Trapp-fjöjskyldan í Ameríku (Die Trapp-Familie in Amerika) Bráðskemmtileg og gull- falleg, ný, þýzk kvikmynd í litum. Þessi kvikmynd er beint áframhald af „Trapp- fjölskyldunni“, sem sýnd var s.l. vetur við metað- sókn. Ruth Leuwerik, Hans Holt, Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Stjömubíó ☆ Kvennagullið (Pal Joey) Bráðskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd í litum, byggð á sögunni Pal Joey, eftir John O’Hara. Músik eftir Rodgers og Hart. Rita Hayw:orth Frank Sinatra Kim Novak kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 8,20. Aðgöngumiðasala í Vesturveri, opin rrá kl. 2—6. Sími 1-04-40 og Laugarásbíó. Opið frá kl. 7. Sími 3-20-75. if£! WÓDLElKHOSlt i ' Kardemommubærinn Sýning föstudag kl. 20. DOIM PASQIALE Sýning þriðjudag kl. 20. ’ Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 Smáauglýslngar Vísis eru vinsælastar. JXW!KIÍAAXAXJlXIÍXÍtAPUXE StúEka óskast til eldhússtarfa. Kaffistofan Austurstræti 4. Sími 10292. Nærfatnaður karlmanna «g drengja fyrirliggjandi. LH.MULLER jj’ VVYVnrVYVYVYVTVYVYVYVYVY Tíminn og við Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. BLAÐAUMMÆLI UM SVNINGUNA: Sigurður Grímsson í Morg- unblaðinu 10. nóv. . . . Leik- sýning þessi var mjög ánægju- leg, enda var henni ágætlega tekið. Sveinn Einarsson , Alþýðu- hlaðinu 11. nóv. . . . Minnis- stæðast verður samleikur tíu ungra og efnilegra leikara und- ir stjórn ungs og efnilegs leik- stjóra: Eg trúi því, að aldrei áður hafi jafnmikið af imgum leikhæfileikum verið saman- komnir á íslenzku sviði í einni og sömu sýningu . . . Ásgeir Hjartarson í Þjóð- viljanum 11. nóv. . . . Áhorf- mdur kunnu vel að meta list— '■ænan áhu.ga leikendanna ungu og ánægjulegra sigra, hlýddu á j orð þeirra og athafnir með ó- skiptri athygli og guldu þeim miklar þakkir að lokum . . . Gunnar Dal í Tímanum 12. nóv . . . Þessi sýning er stór- sigur fyrir Leikfélag Reykja- víkur. Leikritið er afburða vel valið, leikstjórn Gísla Halldórs- sonar snilldarleg og leikur hinna ungu leikara sá jafnbezti sem hér hefur sézt í langan tínfa. Áheyrendur sýndu að þeir kunnu að meta þetta afrek leikfélagsins og ég hef ekki heyrt jafn innilegar undirteklir leikhúsgesta er þeir hylltu leikara og leikstjóra í leikslok. Þessi sýning lyftir leikhúslíf- imt upp úr þeim öldudal, sem það hefur legið í að undan- förnu, og gefur mönnum nýja trú á framtíðina . . . Gunnar Bergmann í Vísi 17. nóv. . . . í fáum orðum sagt, gott og skemmtilegt leikhús- verk. Og hinir ungu leikarar og leikstjóri gera því svo verðug skil, að til viðburðar má teljast í leiklistarlífi borgarinnar. Agnar Bogason í Mánudags- klaðinu 21. nóv. . . . Sýning- unni var í alla staði vel tekið, áhorfendur voru í engu svikn- ir um góða leiksýningu, og er ánægjulegt að vita, hve vel þeim tekst í Iðnó þessa dagana. Bezt að auglýsa í VÍSI ☆ Tjamarbíó ☆ Sími 22140. Dunar í Trjálirndi Afburða fögur þýzk lit- mynd tekin í Suður-Þýzka- landi. Aðalhlutverk: Willy Fritscli Josefine Kipper Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185. Þrjár stúlkur frá Rín Létt og skemmtileg þýzk litmynd. Sýnd kl. 7 og 9. ☆ Nýja bíó ☆ Sími 11544. Eínskonar bros („A Certain Smile“) Seiðmögnuð og glæsileg ný amerísk mynd, byggð á hinni víðfrægu skáldsögu með sama nafni eftir írönsku skáldkonuna Francoise Sagan, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rossano Brazzi Christine Carere Bradford Dillman kl. 5, 7 og 9. Bezt að auglýsa í VÍSI RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir 6 og 12 volta, 90—170 ampst. Raf- geymasambönd, ailar stærðir. Smurþrýstidælur, góð tegund. SMVRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Byrjið nýja árið með STBIVDVlSI I. B. M. Sfimpilklukkan fylgist með stundvísi yðar og er hlutlaus aðili jafnt fyrir vinnu- piggjanda sem vinnu- veitanda. IBM ÁramótafagnaÍur stúdenta verður haldinn að Hótei Borg 31. des. og hefst kl. 21,00. Til skemmtunar verður 1. Ómar Ragnarsson flytur annáí ársins 1960. 2. Gestur Þorgrímsson syngur nýjar áramótavísur. 3. Áramótafagnaður með stuttu ávarpi og sam- eiginiegri skál á kostnað hússins. Þeir gestir er koma á fagnaðinn fyrii 1961 fá ókeypis miða i glæsilegu happdrætti. Ennfremur gefst þeira kostur á góðum kvöldverði við mjög vægu verði. Síðar um nóttina verður veitt næturhressing. — Aðgöngumiðar seldir í suðuranddyri hússins kl. 5—, í dag ogá morgun. Stúdentafélag Reykjavíkur. : Stúdentaráð Háskóla Islands. 1 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.