Vísir - 03.01.1961, Side 12

Vísir - 03.01.1961, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendor Vísis eftir 10. hvcrs mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 3. janúar 1961 nýársnótt Tvö slys Margar brennur voru hér í bænum á gamlárskvöld, eins og Vísir gat á sínum tíma, og var ein sú stærsta á Klambratúni. Þar var þessi mynd tckin um miðnæturleytið á nýársnótt. Verkfaffshótun sjómanna — Tvö slys urðu i bænum um áramótin, sem bókuð voru hjá lögreglunni. Annað þeirra varð fyrir há- degi á gamlársdag, er kvenmað ur datt á mótum Gunnarsbraut ar og Skeggjagötu, sennilega af vöidum hálku. Meiddist hún eitthvað og var flutt í slysavarð stofuna. Hitt slysið varð á nýársdags- morgun á mótum Þverholts og' Stórholts. Maður sem var þar á ferli eitthvað undir áhrifum á- fengis datt og fótbrotnaði á hægra fæti Hann var fluttur í slysavarðstofuna og síðan í sjúkrahús, þar sem hann ligg- ur nú. VIH öBlu má þé briasft i e§ag9 er þtngið keenur saiiTiara á oiý. ^gjórnaríiall koiuiu^iæsiBÉð í liœtiu, ei* Frjálslyaidir háka. Framh. af 1. síðu. af útvegsmönnum og bendir allt til að svo verði með einni und- antekningu, þ. e. Vestmannaey- ingum. Útvegsbændafélagið þar liélt fund um áramótin og sam- þykktu að ganga ekki að fisk- verðsuppástungu verðlagsráðs- Íns. Samþykktu útgerðarmenn að róðrar skyldu ekki byrja að svo komnu máli. Liggja því allir Eyjabátar bundnir. Það hefir verið venja að vertíðar- fólk hefir farið að búast til fei’ða til Vestmannaeyja og á Suðurnes upp úr áramótum. Nú er hinsvegar ekkert fararsnið á fólki, að því er frétzt hefir, vegna aðvörunar verkalýðsfé- laga um yfirvofandi kjaradeilu svo og þeirrar óvissu sem skap- ast hefir vegna kaupkröfu sjó- mannafélaganna. Fiskverðið. Fiskverð það, sem verðlags- ráð L.Í.Ú. og fiskkaupendur komu sér saman um, er í stór- um dráttum sem hér segir: fisk, sem ekki er hæfur til manneldis, greiðast ki'. 1.60. Síldarbátar. Ekki hefur viðrað til síld- veiða síðan um áramót, en flest ir hinir stærri bátar eru með nætur sínar enn um borð og munu freista þess að halda á- fram veiðum meðan kostur er. Ákveðið hefur verið að Ægir og Fanney munu fara til síid- arleitar næstu daga. Sprengjumál í rannsókn. Rétt fyrir miðnætti á gaml- árskvöld voru spjöll unnin á Akranesi með sprengju, sem sprengd var í stáltunnu skammt frá frystihúsi Heimaskaga h.f. Tunnan splundraðist og þeytt ust brotin úr henni í allar áttir. Meðal annars fóru þau í gegnum hurð frystihússins. Þá brotnuðu og um 30 rúður í húsinu. Þá Enginn eldsvoði. Slökkviliðið í Reykjavík hef- ur sjaldan haft minna að gera um nokkur áramót en að' essu sinni. Það var að vísu kvatt út þri- vegis á nýársnóttina, en í tvö skiptin var um gabb að ræða, annars vegar inn á Miklubraut, hins vegar á Ránargötu, Þá um nóttina var það einnig kvatt í Tómasarhaga vegna elds í rusli, en slökkviliðið lét eldinn loga áfram. í gærmorgun var slökkvilið- inu tilkynnt um grunsamlega reykjarlykt frá Áhaldahúsi bæj- arins við Borgartún, en þar fannst hvorki eldur né reykur þegar slökkviliðið kom á vett- vang. „Vopnahlé“ var "erí í Belgíu til þess að fagná nýja árinu. Virðist um þetta hafa orðið þegjandj samkomulag, og kom- ið flestum óvænt. Ekki kom til uppþota eða oíbeldisverka eftir að farin hafði verið þögul mótmæla- ganga út af því, að verkfalls- maður var skotinn itl bana. Svo gerist það, að menn búa sig undir að fagna nýja árinu kátir og glaðir að gamalli venju. Veitingahús voru fuil og menn fögnuðu í heimahús- um og götum úti að venju. En fréttaritarar segja, að þetta megi þó ekki villa nein- um sýn. Sama ólga út af skatta- og sparnaðartillögum stjórnar- innar, ríki í hugum manna, og fyrirhuguð sé fundahöld í mót- mælaskyni og kröfugöngur í Norðmenn. — Framh. af 1. síðu. skipum með allgóðum kjörum. Norðmenn hafa annars litla reynslu í útgerð togara, því að fram að þessu hafa þeir lagt mesta áherzlu á línuveiðar vél- báta. Breytingar á fiskveiðum gera hinsvegar nauðsynlegt, að aukin áherzla sé lögð á togara- veiðar. Hraðfrystihús mikið hefir verið reist í Hammerfest í Norður-Noregi, og á það að verða einskonar aðalmiðstöð norsku fiskveiðanna, og gert er ráð fyrir, að væntanlegur tog- arafloti Norðmanna verði gerður út þaðan. Línufiskur, slægður með haus voru °g sprengdar sterkar heima tilbúnar sprengjur á tveim öðr- um stöðúm á Akranesi á gaml- árskvöld og orsökuðu þær einn- ig rúðubrot í nærliggjandi hús- um, en þó ekki í jafnríkum mæli og sú sem sprengd var hjá Heimaskaga h.f. Að því er fulltrúi bæjarfóget ans á Akranesi tjáði Vísi í morg un er rannsókn í máli þessu hafin og er í aðalatriðum vitað hverjir vldir voru að þessum spellvirkjum. Eru það nokkrir piltar, en ennþá liggur ekki ljóst íyrir um sekt þeirra í hverju einstöku tilfelli. Má telja vist að rannsóknin leiði það í ljós áður -ýk” Nýlega kærði Oslóarbúi til en lýkur. lögreglunnar, að sumarbú-1 Tjón af völdum þessara spell- stað hans hafði verið stolið í virkja nemur vafalaust mörg héifa vikú. [ þúsund krónum samanlagt. •og landað er daglega, kr. 2,93, línufiskur af útilegubátum ekki eldri en 4 daga svo og ísaðan fisk af togskipum ekki eldri en 4 daga og dragdótafisk, sem landað er daglega kr. 2,80. — Fyrir netafisk, sem landað er daglega, kr. 2,55 svo og fyrir togarafisk, línufisk og útilegu- þátum ekki eldri en 7 daga og handfærafisk, sem landað er daglega. Fyrir ísaðan netafisk «f útilegubátum ekki eldri en -4 daga og ísaðan fisk af drag- xiótabátum greiðast 2,25. Fyrir Tveir leynivínsalar teknir. Söanuleiðis voru ftveir inobrots- þjófiar hadfteknnir. Lögreglan í Reykjavík telur þessi áramót með eindæmum róleg og óhappalítil. Sem dæmi um það hversu róleg þau voru var það ekki þurfti að loka Pósthússtræti fyrir framan lögreglustöðina, sem gert hefur verið undanfar- in gamlárskvöld vegna þess að þar hafa unglingar hópast sam- an, oft með nokkrum óiátum og ærslum. Lögreglan hafði að vísu í ýmsu að snúast þrátt fyrir þetta, m. a. í sambandi við ölv- anir og ölvunarkærur, eins og gerist og gengur. Þá tók hún á nýársnótt tvo leigubílstjóra fyrir meinta sölu áfengis. Verða þeir báðir kærðir fyrir saka- dómara. Aðfaranótt s.l. föstudags vár brotist inn í Veitingastofuna á Njálsgötu 62 og stolið þaðan einhverju af vindlingum og' 4 þúsund kr. í peningum. Hefur lögreglan haft hendur í hári tveggja ungra manna, sem ját- að hafa á sig þetta innbrot. Hef ur annar þeirra ekki komið við sögu í bókum lögreglunnar, en hinn lítillega. I fyrrinótt var brotizt inn i Selárbúðina á Selási og stolið ýmsu dóti, m. a. stjörnublysum og sprengjum, 2—3 pakkalengj um af vindlingum, einhverju af sælgæti og 500—600 krónum í peningum. Á gamlárskvöld var kært yf- ir rúðubroti í Bernhöftsbakaríi í Bankastræti, en ekki varð séð að þar hafi verið farið inn né neinu stolið. dag, er þingið kemur saman. Því géti alvarlegir atburðir gerst í dag. í brezku blaði, sem birtir grein um þetta, segir að það sé engin furða þótt jafnaðarmenn hafi rekið upp vem mikil í mótmælaskyni gegn þessum til- lögum. Og blaðið bætir því við, sem kunnugt er af fréttum, að kaþólsku verkalýðsfélögin séu ekki síður mótfallin tillögun- um, þótt þau hafi ekki viljað fara út í verkföll með hinum. í þeim sé helmingur vei'ka- manna, en því megi ekki gleyma, að verkamennirnir í þungaiðnaðinum, kola- og stól- iðnaðinum, séu flestir í hinu sambandinu. Og blaðið telur, að konungs- veldinu kunni enn að vera nokkur hætta búin. Enn hefur Eyskensstjórnin hreinan meiri- hluta. Þrátt fyrir mikla reiði stjórnarandstæðinga út af Kongóstefnu hennar í ágúst sigraði hún með 115 gegn 82, en nú er spurningin hvort. Frjálslyndi flokkurinn hiki ekki. Hiki Frjálslyndi flokkurinn gæti vei farið svo, að stjórnin félli. 15. dagur verkfalla. Þúsundir verkfallsmanna úi Verkalýðssambandi jafn- aðarmanna í Belgíu voru byrj aðir kröfugöngur snemma í morgun um götur Brússel og báru þeir spjöld, sem á var letrað m. a.: „Á aftökupall- inn með Eyskens“! „Aftur- kallið skattalögin“! í dag er 15. dagur verkfallsins. I Antwerpen gengu þús- undii' verkfallsmanna um göt ur í fylkingu, brutu rúður í verzlunum, veltu strætisvögn um og liöfðu annað ofbeldi í frammi. Fjöhnenn, vopnuð lögregla var á verði þcgar í morgun við konungshöllina, þinghús- ið og aðrar opinberar bygg- ingar. Fyrir framn þinghúsið var komið fyrir skriðdreka. I suðurhluta landsins, þar seni þungaiðnðurinn er, er allt atvinnulíf lamað. Verkfallsmenn frá Liége allmargir eru komnir til Brússel til þátttöku í kröfu- gongunum þar í dag og var haft eftir lögreglunni, að t þessu liði virtust vera meiri harðjaxlar, en þeir hefðu áður fyrir hitt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.