Vísir - 14.01.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 14.01.1961, Blaðsíða 2
2 Vf SIR Laugardaginn 14. janúar 1961 Sœjarfréttir Frá Kvenréttindafélagi íslands. Fundur verður haldinn í félagsheimili prentara, Hverf isgötu 21, þriðjudaginn 17. jan. kl. 8.30 e. h. Aðalefni fundarins, erindi um frjálst stöðuval (Guðrún Gísladótt- ir). CTtvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarj. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óska- lög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.30 Laugar- dagslögin (15.00 Fréttir). — 15.20 Skákþáttur (Baldur Möller) — 16.00 Fréttir ' og veðurfregnir. 16.05 Bridge ! þáttur (Hallur Símonarson). 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson danskennari). 17.00 Lög unga fólksins 1 (Jakob Möller). 18.00 Út- .' varpssaga barnanna: „Átta börn og amma þeirra í skóg- ] inum“ eftir Önnu Cath. ■ Westly; IV. (Stefán Sigurðs- son kennari). 18.25 Veður- ' fregnir. 18.30 Tómstunda- ' þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Tón- leikar: Atriði úr óperunni „Don Carlos“ eftir Verdi. — 20.40 „Eftirmæli“, útvarps- leikrit eftir H. C. Branner. Þýðandi: Hjálmar Ólafsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Úr skemmtana- lífinu (Jónas Jónasson). — 22.40 Danslög — til 24.00. Messur á morgun. Hallgrímskirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Síra Jakob Jónsson. Messa kl. 11 f. h. Síra Jakob Jónsson. — Þess er sérstaklega óskað, að foreldrar fermingarbarna mæti. Kl. 2 e. h. messa síra Sigurjón Þ. Árnason. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Fermingar- börn safnaðarins eru beðin að mæta við messuna. Síra Björn Magnússon. Neskirkja: Ba-naguðs- þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Síra Jón Thorarensen. Dómkirkjan: Mer a kl. 11 f. h. Síra Óskar J Þorláks- son. Messa kl. 5 síðc1 ";is. Síra Jón Auðuns. Barna:- mkoma í Tjarnarbíói kl. 11 f. h. Síra Jón Auðuns. Laugarneskirkja- Barna- guðsþjónusta kl. 1' 15 f. h. KROSSGATA NR. 4318. Skýi-ingar. Lárétt: 1 stærstrar, 6 nafni, 7 samhljóðar, 9 óslétt, 11 hljóð, 13 ...man, 14 sögn, 16 við- skiptamál, 17 stefna, 19 um- dæmið. Lóðrétt: 1 borg, 2 átt, 3 sann- færing, 4 við, 5 tónverkið, 8 í peningshúsi, „10 Evrópumanns, .12 draug, 15 hvíldarlítið, 18 utl. tala. Lausn á krossgátu nr. 4317: Lárétt: 1 gáukána, 6 móð, 7 > Rp, 9 Flói, 11 pól, 13 Arn, 14 ‘ilin, 16 AA- 17 mön, 19 rafaL Lóðrétt: 1 Gerpir, 2 um, 3 * kóf, 4 aðla, 5 arinar, 8 PÓI, 10 ÓRA, 12 lima, 15 nöfta, 48 Na. Messa kl. 2 e. h. Æskilegt er að spurningarbörnin nýju, á- samt foreldrum, komi til þessarar guðsþjónustu. Háteigsprestakall: Barna- samkoma í hátiðasal Sjó- mannaskólans kl. 10.30. Messa kl. 2. Messan er sér- staklega helguð fermingar- börnum þessa árs og foreldr- um þeirra. Síra Jón Þor- varðsson. Bústaðasókn: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Barna- samkoma ld. 10.30 árdegis sama stað. Síra Gunnar Árna son. Langholtsprestakall: — Barnasamkoma í. safnaðar- heimilinu kl. 10,30 árdegis. ' Messa kl. 2. Síra Árelíus Ní- elsson. Fríkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Athugið breyttan tíma. Síra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Heimilispresturinn. Haf narf j arðarkirkj a: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Skipadcild S.Í.S. Hvassafell fór frá Walkom 12. þ. m. áleiðis til Drammen. Arnarfell lestar á Vest- fjarðahöfnum. Jökulfell fór 12. þ. m. frá Malmö áleiðis til Rvk. Dísarfell átti að fara i gær frá Malmö áleiðis til Odense, Karlshamn, Karls- krona og Gdynia. Litlafell er í olíuflutningum i Faxa- flóa. Helgafell fór 9. þ. m. frá Riga áleiðis til Reyðar- fjarðar. Hamrafell er í Hels- ingjaborg. Jöldar. Langjökull er í Rvk. — Vatnajökull er í Rotterdam. Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntan- legur frá Helsingfors, Khöfn og Osló klukkan 21.30. Fer til New York kl. 23.00. Gengisskráning, 12. jan. 1961. (Sölugengi): 1 stpd. .......... 106.94 1 Bandaríkjad. 38.10 1 Kanadadollar 38.33 100 d. kr. ......... 552.75 100 n. kr........... 534.10 100 s. kr........... 736.85 100 T. króna .... 528.45 100 b. frankar . . 76,44 100 fr. frankar .. 776.60 100 sv. franki .. 884.95 100 f. mörk. .... 11.92 100 V.-þ. mörk .. 913.65 100 Gyllini ...... 1.009.95 100 Austr. sch. .. 146.65 1000 Lírur ............ 61.39 10.0 Pesetar . . • • 63.50 Vöruskiptalönd .. 100.14 Gullverð ísl. kr.: 100 gull- krónur ==• 1.724,21 pappírs- krónur. 1 króna = 0.0233861 gr. af skíru gulli. GutlkíÞm. Skapandi ávöxt varanna segir Jahve: Friður, friður fyrir fjar- Iaegu og fyrir nálægu, eg lækna hann í. En hinir óguðlegu eru sem ólgusjór, því að hann get- ur Æki vferið kyrr og bylgjiu: hans róta upp aur og leðju. Hin- uin óguðlegu er engúrn friíur búlnn. Jes. 57. 19— Laxveiðin — Frh. af 8. síðu. ógu 24 laxar 20 pund slétt, 8 21 pund og 3 22 pund, 1 23 pund og 1 24 pund. Stærsti laxinn þar var 27 pund og var dreginn af Heimi Sigurðssyni, á flugu, í svokölluðum Grá- straumum. Um skiptingu veiðinnar í hinum þremur ánum, sem gáfu yfir 1000 laxa hver, liggja enn ekki fyrir neinar upplýs- ingar. Hins vegar liggja fyrir upplýsingar um veiðina í Norðurá. Þar veiddust 939 laxar. Hængar veiddust 376 og hrygnur 507, en vegna óná- kvæmni í færslu veiðibóka hef- ir ekki verið hægt að skera úr um kyn 56 laxa. Af þessum 939 löxum veiddust 304 á flugu, en 635 á maðk. Bezta flugan í þeirri á var „Black Doctor" og af hinum 304 fluglöxum veidd- ust 45 á hana. „Black Doktor" gaf líka vel í Laxá í Aðaldal; þar var hún í þriðja sæti af veiðuflugum, gaf 23 laxa af 186 sem þar veiddust á flugu. Hæst í Laxá var flugan „Night Hawk“, sem gaf 27 laxa. — Þyngsti lax í Norðurá var 19 pund, og af löxum sem þar veiddust og ógu meira en 5 pund (542 voru.undir 5 pund- um), þá voru 55 laxar 10 pund, en laxar af öðrum þyngdar- flokkum færri. Laxveiðin í öðrum ám var sem hér segir; Bugða í Kjós 208. Laxa í Kjós 891. Laxá í Eyrarsveit 606. Grímsá í Borgarfirði 362, Straumarnir (Hvítá) 194. Haukadalsá í Dölum 454. Laxá í Dölum 537. Fáskrúð í Dölum 288. Hrútafjarðará 210. Laxá í Ásum 853. Fnjóská 32. Þess má geta til gamans, að á árinu kom lax í vörpu togar- ans Bjarna Ólafssonar um mánaðamótin júlí—ágúst, er hann var að veiðum á Ný- fundnalandsmiðum. Óg laxinn 24 pund, var 116.5 sm að leng,<L Varpan var á 250 faðma dýpi laxinn kom í hana. ----#----- Dag á leið til New York Dag Hammarskjöld er á leið frá Pretoria til New York til þátttöku í fundi Öryggisráðs um Kongó. Við burtför hans var birt sameiginleg yfirlýsing hans og dr. Verwoerds um gagnlegar og vinsamlegar viðræður. Ver- woerd tók fram að þótt óskað hefði verið eftir þessum við- ræðum fælist ekki í því nein viðurkenning á því, að Sam- einuðu- þjóðirnar hefði nokkuð yfir S.A. að segja, áð því er varðaði • innanríkismál þar. — Hvor um sig mun síðar leggja fram- skýTslu. ¥éfstpranámsk@!5 tefur réðra eystra. Frá fréttaritara Vísis. Eskifirði í gærmorgun. Vélstjóranámskeið sem hér var haldið hefur valdið því að ekki var hægt að hefja róðra strax eftir áramótin. Námskeið- inu líkiu- það seint að ekki er hægt að byrja fyrr en um miðj- an janúar og tapast því a. m. k. tvær útilegur. M.s. Seley er eini báturinn sem er byrjaður. Illa fór samt í fyi'sta róðrinum því báturinn tapaði nær allri línunni. Héðan munu ganga fjórir bátar í vetur og m.b. Katrín frá Reyðarfirði mun Ieggja hér upp. Það er langróið fyrir Austfirðingana. Allir hinir stærri bátar fara í útilegur suður fyrir og hafa sótt langt suður í Meðallands- bugt, en öft er þá að finna á svæðinu frá Hornafirði vestur að Ingólfshöfða. Sjómannafélagið hér hefur boðað verkfall þann 15. en bát- arnir verða allir farnir af stað í útilegu og eni ekki væntan- legir aftur fyrr en að viku lið— inni svo í öllu falli missa þeir ekki þá veiðiferðina. Það er mál manna hér og víð ar, þar sem þessi vélstjóranám- skeið eru haldin að heppilegra sé að þau hefjist hálfum mán- uði fyrr að haustinu svo þeim sé lokið fyrir áramót og sjósókn tefjist ekki af þeim sökum. Hér hefur verið hlýtt í veðri og góð ríð. Atvinna hefur verið talsverð í vetur og þegar ver- tíðin hefst mun verða nóg að gera fyrir allar vinnufærar hendur. Doris Day velrfur mestri ös. Bæklaðar konur fá sér-íbúð. Bækluð kona brezk, sem hef- ur verið í sjúkrahúsi í 50 ár, er nýflutt í íbúð ásamt tveimur bækluðum konimi öðriun, og verða þær allar að fara ferða sinna um ibúðina í hjólastólum. íbúðin er sérstaklega útbúin fyrir þær til þess að létta þeim störf, sem þær ætla að annast að mestu leyti sjálfar. Haft er eftir þeirri, sem fyrst var nefnd, að þetta væri á- nægjuleg tilbreyting, — sér hefði liðið vel í sjúkrahúsinu, en það væri fullmikið, að dvelja þar alla ævi. Hefur það vakið allmikla at- hygli, að konurnar’ hafa gert þessa tilraun til þess að vera sem minnst upp á stofnanir og aðra komnar. Á hverju ári eru valdir þeiB leikarar vestan hafs, sem beztiE! ' þykja með tilliti til þess hva mikið kemur í kassann á þeini kvikmyndahúsum, sem myndie þeirra sýna. Eins og augljóst e* þarf þessi hæfileiki viðkomandl að fara saman við leikhæfileika, og því eru leikarar sem heest ná á þessu sviði aðgreindir frá t. d. „Oscar“ verðlaunahöfinrt, með bandaríska nafninu „box office draw“, þ. e. a. s. sá sem veldur mestri ös við miðasöl* una. Það rejmdist vera Doris Day, sem bar sigur af hólmi að þessu sinni, en síðan koma Rock Hudson, Cary Grant, Elizabet Talylor, Debbie Reynolds, Tony. Curtis, Sandi-a Dee, Frank Sin- atra, Jack Lemmon og John Wayne. Nýir á þessum 10 manna lista eru Sandra Dee, Tony Curtis og Jack Lemmon. Engin kona hef- ur verið efst á þessum lista síð- an 1943, er Betty Gable skipaði þann sess. FAO stofnar ,,Kongónefnd“ Annast matvælasöfnun, ffutninga og dreiflngu. Fimm sérfræðingar FAO (Matvæla- og Iandbúnaðar- stofnunar S. þj.) hafa verið skipaðir í framkvæmdanefnd, til þess að hafa með höndum matvælasöfnnn, matvælaflutn- ing og dreifingu þeirra í Kongó. Mikil áherzla er lögð á, að flytja sáðkorn til Kongó í tæka tíð, en því þarf að sá fyrir 7. febrúar, til þess að uppskera fáist snemma sumars Önnur starfsemi miðar að matvælaúthlutun til 300.000 flóttamanna í Kongó. Bandarikin hafa gefið 6000 lestir af maize og er gert ráð fyrir, að landað verði fyrstú, 1500 lestunum í Matadi 7.—8. febrúar. Norðmenn hafa gefið 45 les5« ir af verkuðum saltfiski og er búið að flj'tja 5 lestir loftleiðia til Kongó. VÆsesat'asg iCaBBawywfrfe Ar-:-Z: K£i£3e(t \ c-* Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns, föður og tengdaföður okkar, PÁLS b. melsteð, stórkaupmanns. Elín Melsteð, B»gi Th. Melsteð, Ingibjörg Þorláksdóttir, \ lmg» SleísteSI Borg. Ragnar Borg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.