Vísir - 14.01.1961, Blaðsíða 5

Vísir - 14.01.1961, Blaðsíða 5
taugardaginh'14. jariuar 1&61 VÍSIR 9 •l' Sii • d a u g a 'r a g mm- 2> Fortíö konunnar minnar. n snt/n — Eg hitti Kárin Herby á skemmtun, sem eg fór á af til- viljun, Við veittum hvort öðru þegar athygli. Og snemma um vorið vorum við gift. Húsnæði, sem við vorum á- nægð með, fengum við auðvitað ekki. En við náðum í tvö sæmi- leg herbergi hjá ungri ekkju, og aðgang að eldhúsi. Við komumst að því innan skamms, Karin og eg', að frú Nilsen er við leigðum hjá, þótti gott að neyta áfengis. Við og við þvaðraði húr ýmiskonar endileysu. Karin var alin upn á góðu alþýðufólksheimili. En mér var alg'erlega ókunnugt um fortíð hennar. Eg hafði engan áhuga fyrir því að spyrja hana spjör- unum úr. Hún var tuttugu og sjö ára, og eg þóttist viss um er eg kvæntist henni, að hún vissi hvernig karlmenn eru skapaðir. Eg var bókari og vann oft fram tíl miðnættis. Eg hafði mjög mikið að gera og Karín hafði eg einungis dvalið í borg- inni í átta mánuði. Mér varð þegar Ijóst, að Tor- mod var mikið gefinn fyrir kvenfólk. Hann var ókvæntur, og því ekki óeðlilegt að hann eg kvæntist henni. Þegar hún giftist mun hún hafa ákveðið að neyta ekki áfengis. Það var óheppilegt fyrir okkur að léigja hjá frú Nilsen. Það var að lík- indum hennar sök að Karin fór hugsaði um kvenþjóðina. Hann aftur að drekk«. vildi að við næðum í tvær dömur og færum á kvennafar. Drykkjuskapinn þótt’ mér ekki ástæða til að deila um. En Eg var því mótfallinn. Eg sagði hitt var voðalegt, að Karin honum að eg væri kvæntur. |hafði stundað karlmenn. Eg Á meðan við sátum og töl- j talaði við hana um þetta mál. uðum saman kom stúlka inn í | Eg bar ást til hennar. veitingasalinn. Hana þekkti I Karin . viðurkenndi að .. hún Tormod, Stúlkan kom að borð- hefði ekki verið til fyrirmynd- inu okkar og settist við það. jar. Hún kvaðst vera mjög vín- Hún hé Eva Vender. Eg sá að-hneigð. Tormod þekkti hana mjög vel. Það var ekki annað sjáanlegt en Jan litli gerbreytti henni. Er drengurinn vár örðirih þriggja ára óttaðist eg ekki framar heimkomu mína á kvöldin. Karin sat aldrei með flöskuna fyrir framan sig. Nokkrum dögum síðar. Það var sunnudagskvöld, sagði Kar- in nokkur orð, sem glöddu mig. Hún mælti: „Per. Eg' hefði Katanga — Frh. af 9. síðu. ur frá Nigeriu úr gæzluliðinu og Tjsombe kennir yfirmanni hans um, að Lumumbaliðið gat gert- þvssa innrás: Yfirstjám. Jtoss beíur með höndurn Ward hershöfðingi. Ekki þótti þorandi fyrr i vikunni að kveðja hann til Leopoldville, — vegna þes.v átt að vera búin að segja þér.hversu horfur voru ískyggileg- þetta fyrir löngu. En þér er.jar í Manono, og svo hafa harð- kunnugt um að eg er ekki mælsk. Þú getur ekki gert þér í hugarlund hve glöð eg er af því að þú fleygðir mér ekki á dyr, kvöldið sem þú komst heim eftir að hafa fengið fréttir af fortíð minni. Þér getur ekki til hugar komið, hve hamingjusöm eg er. Þú hefir verið svo þolin- móður og góður við mig.“ Eg hafði ekki átt því að orð skeyti farið milli stjórriar liðs Sameinuðu þjóðanna, Kasa vubu forseta og Tsjombe að undanförnu. Þeir félagar segja gæzluliðið bera sök á því, að Lumumbamenn hafa náð Kivufylki o gfarið inn í Kat- anga. Forsetinn heldur því fram, að gæzluliðið eigi að hindra slíka herflutninga sem hér hafa átt sér stað, yfir landa- venjast að Karin ávarpaði mig mæri f-ylkja. Og Tsjombe og þannig. Þessi ummæli hennar ! Kivufylki og farið inn í Kat- höfðu þvi djúp áhrif á mig. Eg Norður-Katanga sé hlutlaust varð oft að vera ein á kvöldin. víni fór Eva Vender. Er hún Eg veitt'i því litla athygli hvað þau töluðu um. En skyndilega fór eg að leggja við hlustirnar. „Karin Herby virðist hafa sokkið í jörðina. Hefirðu séð hana?“ spurði Eva Vender, „Nei. En einhver sagði mér að hún væri gift, og er það vel farið,“- svaraði Tormod. Eg' varð afar forvitinn. Eftir að hafa drukkið nokkur glös af Eg hitti lækninn, sem áður hafði stundað hana. Kar- in samþykkti það mótþróalaust að fara á drykkjumannahæli. Á meðan hún var á hælinú varð næstum klökkur. Oft hefi eg hugsað um það, sem Tormod sagði mér. Er eg hugsa um það fæ eg ónot i mig. Eg' býst ekki við að losna nokkurntíma við þau ilíu áhrif sem frásögn hans hafði á mig. Þegar eg kvæotist Karin grennslaðist eg sem sagt ekki landsvæði sem gæzluliðið eigi að gæta og sjá um, að engir vopnaðir hermenn séu þar. Hjónabandið var þó ágætt. Við áttum saman að öllu leyti. Kar- in var góð og elskuleg og okk- ur leið vél. En er við höfðum verið gift um það bil hálft ár, varð nokk- ur breying á Karin. Hún var orðin vinkona frú Nilsen og þær sátu saman að drykkju. Ekki neytti Karin mikils áfengis í fyrstu og eg hafði ekkert á móti því að hún fengi ér glas af víni. Eg var ekki bindindismaður. En drakk aldrei í óhófi. En svo fór að Karin gerði það. Þegar eg kom heim um mið- nætti voru þær stundum báðar, . frú Nilsen og konan mín, all- ölvaðar. Það var oft ekki hægt að tala af viti við'þær'. Daginn eftir talaði eg um fyrir Karin. Hún lofaði öllu fögru. En mér' var ljóst að hún myndi fara til frú Nilsen eftir að eg væri aði Karinar. Mér tókst að fá aðra litla Eg þóttist viss um, að hún hætti að drekka ef hún kæmist; . burt frá frú Nilsen. Hún freist- aði Karin. Mér tókst að fá leigða litla íbúð í leiguhúsi. Þetta afréð eg án þ’ess að leita samþykkis konu minnar. Þetta húsnæði var minna en það, sem við höfð- um haf-t. En um það þýddi ekki að fást. Aðalatriðið var að við kæmumst burt frá frú Nilsen. Karin hafði ekkert við það að athuga að við flyttum. Þegar var farin spurði eg Tormod þeg- ar í stað þessarar spurningar: „Hver er þessi Karin Herby, sem þið töluðuð um?“ „Jæja. Þú fékkst áhuga fyrir henni,“ svaraði Tormod. „Já, Karin var 'ágæt stúlka. Hún dvaldi lengri tíma á drykkju- mannahælum en heima í íbúð sinni.“ Ti’ þess að koma Tormod til þess að segja mér meira frá Karin skrökvaði eg því að eg fyrir nokkrum árum, er eg var á ferð, hefði eg hitt stúlku sem hét Karin Herby. Eg .kvaðst vera að brjóta heilann um það, •hvort hér væri um sömu stúlk- una að ræða. Eg bað Tormod að lýsa stúlkunni. Hann gerði það. Hér var ekki um að villast. Karin Herby sem hann þekkti j og verið hafði léttúðug og drykkfeld, var nú konan mín. Tormod hafði gamari af að tala um vinkonur sínar. Hann sagði mér margt um Karin. Eg ; j varð að gæta þess vel að hann j sæi ekki hvernig mér leið á! j meðan frásögn hans stóð yfir. | l Eg mun ekki segja frá því, j hvað Tormod sagði um konuna • mína. En þennan dag gat eg ; ekki haldið áfram vinnu. Eg fór heim. Ekki batnaði hugar- ástandið er heim kom, og eg sá Karin sitja með portvínsflösku. Hún hafði ekki átt von á því að eg' kæmi heim fyi’r eri seint um kvöldið. Flaskan vár meira en hálf- eg var-mjog onnum jfull. Eg' tók flöskuna af Karin, kafinn borðaði eg úti til þess fór með hana fram í eldhús og að spara tíma. — Dag nokkurn hellti úr henni í vaskinn. Að hitti eg gamlan skólafélaga, því búnu gekk eg aftur inn til Tormod Hagberg'. Hann hafði Karinar. varð henni ljóst að hún var ! um framtíð hennar. Eg hugsaði: barnshafandi. Gleðin var mikil. jÞað sem menn ekki vita, getur Að líkindum- var eg glaðari en j ekki orðið þeim til leiðinda eða Karin. Við höfðum aldrei talað j hugarangurs. En það mun ekki um barneignir. Eg hafði efast jVera allskostar heppilegt að um að Karin gæti orðið barns- jfylgja þessari reglu. Þótt hjóna- hafandi. Eg gekk- fram í því : band okkar Karinar sé nú gott, að Karin fengi að vera á hæl- j álít eg að myndi ekki hafa geng- inu þar til hún hefði næstum 'ið að eiga hana hefði mér verið lokið meðgöngutímanum. Eg ljóst hverskonar kvenmaður var dauðhræddur um að hún hún hafði verið. Það er illa myndi hallast að flöskunni aft- ur og barnið hefði iilt af þvi, ef hún drykki. Hún ól drenginn einungis þrem dögum eftir að hún fór af hælinu og kom heim. Svo virt- ist sem barnið myndi bjarga henni og mér. Eg minntist aldrei á fortíð hennar. Skip sskkur me5 9 manns. Litið vestur-þýzkt skip mefli 9 manna áhöfn sendi frá sér neyðarmerki 1 fyrrinótt. Flugvélar og skip hafa leitáð en einskis orðið vör. Skip þetta var aðeins 400 lestir. — Það var undir Noreg'sströnd- um, er það semdi frá sér nevð- armerkin, og' er taliC' að þa'ð hafi sokkið. farið, að vita þvílíkt um konu sína. Eg álít að karlmenn eig'i að kynna sér nokkuð konuefni sitt og fortíð hennar, svo þeir verði ekki síðar einhvers á- skynja, sem skyggir á hamingj- una. (Þýtt úr norsku.) sr5> ■y-i VörEur ver$ a5 bana. — Islendingur teiknaði verðlaunafrímerkið. Sanikeppni á ve»uen §.|>. Sameinuðu þjóðirnar efndu lega tvær af fimm teikningum | nýlega til alþjóða samkeppni sem í úrslit komust,, og valdi |um teikningu að nýju frímerki,Dag Hammerskjöld, fram- sem út verður gefið hinn (i.kvæmdastjóri S. þj., annað i apríl 1961 til heiðurs Alþjóðaþeirra til útgáfunnar. gjaldeyrissjóðnum í Washing- Hörður er 27 ára að gldri, ton. sonur Karlott uog Karls Guð- Sigur úr býtur báru tveir afmundssonar, lögregluþjóns, starfsmönnum teikningadeildarKársnesbraut 46, Kópavogi. sjóðsins, Roy Carlson og Hörð ur Karlsson, sem starfað hefui við Gjaldeyrissjóðinn í 4 ár Þeir Kaiissynir áttu sameigin Sá atburður gerðist í Wash- ington miðvikudaginn í þessari viku, að maður nokkur varð 3 mönnum að bana, og framdi svo sjálfsmorð. , Þeirra meðal var kona hans. Maður þessi var varðmaður við, eina stjórnarbygginguna í borg inni. Sáttmáli hefir verið undir- irtaður milíi Sovétríkjanna og Indónesíu. Ekki hefir verið sagt frá efni hans, en daginn áður .Iofaði sovét- stjórnin Indónesíu hjálp til að ná yfirráðum í vestur- hluta Nýju Guineu, þar sem Hollendingar eiga nýlendu. eg ekki séð í fimmtán ár. Tor- mod hafði búið í höfuðborginni Eg vildi ekki -koma dórialega fram við hana, og reiðilegur tíu 'árum lengur en eg. Þegar Jvar eg ekki. Eg hafði engan á- eg hitti Karin á skemmtuninni i huga haft á fortíð Karinar, er Gursel ieyfir stjsrumálastarf. Stjórnmálaflokkar hafa nú verið leyfð,r í Tyrklandi. Flokkarnir verða þó að til- kynna stjórninni tilveru sína og stefnuskrá. — Flokkarnir vóru bannaðir eftir að. Gursel kómst til valda í maí s.l. Kosn- ingai’ fara franu á hausti kom- anda. r I»eSsi mynd var tíjþui y,ið afhcndingu verðlaunanpa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.