Vísir - 10.02.1961, Blaðsíða 2
VlSIR
Föstudaginn l’Q. íebrúar 1961
HZœjarþéttir
IDtvarpiö í kvöld:
18.00 Börnin heimsækja
j framandi þjóðir: Guðm. M.
IÞorláksson talar um stein-
aldarmenn 'í Ástralíu,' 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Þing-
;j fréttir. Tónleikar. — 20.00
j Daglegt mál (Óskar Hall-
j dórsson cand. mag.). 20.05
j Efst á baugi (Björgvin Guð-
j mundsson og Tómas Karls-
son). 20.35 Tónleikar: Sin-
fónískar etýður op. 13 eftir
Sehumann. 21.00 Upplestur:
j Jón úr Vör les frumort ljóð.
j 21.10 Tónleikar: Duet-con-
J ccertion fyrir klarínettu, fa-
j gott, strengjasveit og hörpu
j eftir Richard Strauss. 21.30
j Útvarpssagan; „Blítt lætur
) veröldin" eftir Guðmund G.
j Hagalín; I. (Höf. les). 22,00
j Fréttir og veðurfregnir. —
j 22.10 Passíusálmar (11>. —
; 22.20 „Blástu — og eg birtist
j þér“; V. þáttm': Ólöf Árna-
j dóttir ræðir við konur frá
j fjarlægum löndum. 22.40 í
; léttum tón — tiJ 23.10.
Cimskipafélag íslands:
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 7. þ. m. frá Antwerpen.
Dettifoss fór frá Oslo 7. þ. m.
til Gautaborgar, Hamborgar
og Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Rotterdam í gær, fer
þaðan til Hamborgar. Goða-
foss fór frá New York 6. þ.
] m. til Reykjavikur. Gullfoss
J kom til Kaupmannahafnar
] í gær frá Hamborg. Lagar-
] foss fór frá Reykjavík í
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík á
hádegi í dag vestur um land
í liringferð. Esja er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl.
21 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Þyrill er í ferð, til
Manchester. Skjaldbreið er
væntanleg til Reykjavíkur í
dag að vestan frá Akureyri.
Herðubreið er á leið frá
Austfjörðum til Reykjavík-
ur.
Kirkjukór Langholtssafnaðar
minnir á skemmtunina í
Skátaheimilinu í kvöld. —
Fjölmennið.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Valencia. Askja
er í Valencia.
Jöklar:
Langjökull fór frá Noregi í
gær áleiðis til landsins. -
Vatnajökull fór frá London
7. þ. m. áleiðis.tilReykjavík-
ur,
Loftleiðir.
Föstudag 10. febrúar er Leif-
ur Eiríksson væntanlegur frá
Glasgow og London kl. 21.30
Fer til New York kl. 23.00.
Sölubörn
Kvöldið
j morgun til Akraness eða ^
; Hafnarfjarðar. Reykjafoss
] fór frá Hafnaiíirði í morgun
1 til Keflavíkur, Antwarpen,
' Rotterdam og' Hamborgur. —
j Selfoss kom til Hull 7. h. m.,
j fer þaðan til Rotte'dam,
j Hamborgar, Rostock og
Swinemiinde. Tröllafoss kom
j til Rotterdam 6. þ. m . fer
! þaðan til Hull og' Rey'- javík-
1 ur. Tungufoss fór frá "’eykja
vík í gær til Keflavíki’i', Súg
] andafjarðar, ísafjarðar Siglu
fjarðar, Akureyrar or Norð-
■ fjarðar og þaðan til S , iþjóð-
T
ar.
KROSSGATA NR. 4338,
kemur út á morgun kl. 3.
Komið í Nóatún 27.
fwUÍUitÞWWt.
Eins og því Kristur leið á
holdinu, svo skuluð þér og her-
klæðast sama hugarfari, því að
sá, sem hefir liðið á lioldinu,
er hættur við synd til þess að
þér ekki framar lifið tímann,
sem eftir er, í holdinu fyrir
fýsnir manna, heldur fyrir vilja
Guðs. Því að það er nóg að hafa
tímann sem liðinn er, gjört vilja
heiðingjanna og Iifað í saur-
lifnaði, girndum, ofdrykkju, ó-
hófi, samdrykkjum og svívirði-
legri skurðgorðadýrkun, og
þess vegna furðar þá, að þér
hlaupið ekki með þeim út í hið
sama spillingardýki; og þeir
lastmælá: en þeir munu verða
að gjöra reikning þeim, sem'
reiðubúinn er að dæma lifendur
og dauða; því að til þess var
þeim boðað fagnarcrindið, að
þeir að vísu verði dæmdir eftir
mönnmn í holdi, en lifi eftir
Guði í anda. — 1, Pét, 4, 1—7.
Með F. í. og
Interflug til
Leipzig
Hin árlega Vorkaupstefna í
Leipzig verður að þessu sinni
dagana 3.—15. marz n. k.
Flugfélagið „INTERFLUG“
mun í því tilefni halda uppi
daglegum ferðum milli Kaup-
mannahafnar 13.—15. marz, og
ferðum milli Berlínar og Kaup-
mannahafnar 13.—15. marz, en
milli Leipzig' og Berlínar eru
greiðar samgöngur með flug-
vélum og járnbrautum.
Fyrir þá, sem ætla að sækja
Vorkaupstefnuna í Leipzig, er
hentugt að fljúga til Kaup-
mannahafnar með flugvél
Fluglélags íslands þann 1. eða
4. marz og þaðan með flugvél
Interflug' daginn eftir.
Eins og að undanförnu munu
mörg fyrirtæki í löndunum
austan og vestan „jánitjalds“
sýna á Kaupstefnunni, sem á
síðari árum hefir öðlast það
hlutverk, að vera stærsti tengi-
liður milli hinna andstæðu
efnahagskerfa austurs og vest-
urs.
Kaupstefnan í Leipzig á sér
langa og viðburðaríka sögu, því
heimildir eru fyrir því, að árið
1100 hafi fyrstu kaupstefnur
eða ,,ársmarkaðir“ verið haldnir
vð kastalann „Lipzi“.
Fársætísfáoherrar sammarkaðs-
Sandanna á fundi í París.
Forsætisráðherra Vestur-
Evrópulandanna sex, sem starfa
sanian á sviði kol»._ og stál-
iðnaðar, friðsamlegrar hagnýt-
ingar kjarnorku og hafa með
sér sammarkaðssamtök, koma
saman til fundar í dag í París,
til þess að ræða framtíð sam-
takanna og skilyrðin til þess að
treysta betur yfirleitt tengsl
Evrópuþjóða.
Fundurinn verður haldinn í
byggingu utanríkisráðuneytis-
ins franska og sitja hann:
Charles De Gaulle forseti, Kon-
rad Adenauer kanslari Vestur-
Þýzkalands, Gaston Eyskens
forsætisráðherra Belgíu, Amin-
tore Fanrani forsætisráðherra
Ítalíu, Pierre Werner forsætis-
ráðherra Luxembourg og J. E.
De Quay forsætisráðherra Hol-
i lands.
| Dr. Adenauer kom til Parísar
í gær til einkaviðræðna við De
Gaulle forseta.
j Á laugardag mun dr. Aden-
! auer ræða við Lauris Norstad
hershöfðingja, yfirmann her-
afla Nato í Evrópu. Fundur
þeirra verður í aðalherstjórnar-
stöð Nato nálægt París.
Franskur talsmaður sagði í
gabr, að fur.durinn starfaði
ekki eftir neinni fastri fyrir-
fram gerði dagskrá og hann
. kvaðst ekki geta sagt hvort til—
kynning um störf hans og nið-
urstöður yrðu birtar að homim.
loknum.
FyrirgreiÖsla vegita
vörusýninga.
Ferðaskrifstofaii Saga bendir
mönniun á nauðsyn þess að
liafa góðan fyrirvara á að út-
vega sér farmiða og gistiher-
bergi ef menn hugsa sér að fara
til einhverra þeirra vörusýn-
inga, sem ákveðnar eru á þess«
ári.
Fyi-sta vörusýningin á þessu
ári hefst í Köln þ. 24. þ. m. í
Frankfurt verður vörusýningin
frá 5/3. til 9/3.,' en þar hefur
ferðaskrifstofunni tekizt að fá
gistilierbergi fyrir 20 manns á
góðu hóteli, sem ekki er langt
frá sýningarstað. Yfirleitt er
erfitt með útvegun gistiher-
bergja fyrirfram, enda hafa
stjórnir sýninganna venjuleg-
ast öll umráð með þeim. Sýn-
ingin í Leipzig verður frá 5. til
14. marz. en síðan verða sýn-
ingar í Offenmach, Vien, Mil-
ano, Briissel, Hannover og'
Tokió.
Ferðaskrifstofan Saga er við-
urkennd sem IATA umboðs-
menn og selur því og gefur út
farseðla með hvaða flugfélagi
sem er í heiminum.
Skýringar:
Lárétt: 1 herbergi, 6, ný, 8 í
Vatnajökli, 10 býli, 11 kvendið,
12 á lim, 13 tónn, 14 féll, 16
gamla.
Lóðrétt: 2 ósamstæðir, 3 fisk-
inum, 4 .. segl, 5 umbúðir, 7
býr vel, 9 skakkt, 10 munur, 14
maður, 15 ósamstæðir.
Lausn á rossgátu nr, 1337:
Lárétt: 1 kosta, 6 spé, 8 es, 10
tie, 11 ljórjnn, 12 ÚA, 13 td, 14
buv, 16 kæran.
Lóðrétt: 2 ós, 3 sperrur, 4 té,
5 Melur, 7 henda, 9 sjá, 10 unnt,
14 bæ, 15 Ra.
Nýsviöin svið
Kjötverzhmin BÚRFELL
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
Framluktir í „SK0DA"
Kveikjulásar, hita- og benzínmælar, Ijósaskiptar, hraðmæl-
isbarkar, inni- og útispeglar, inniljós, flautur, rafgeymar,
perur, allar gerðir.
SMYRILL
Húsi Samemaða. — Simi 1-22-60.
Toledo
Útsölurnar
Fischerssundi
Langholtsvegi 128 — Ásgarði 24
I. HerravÖrur
Hálstreflar kr.
Sokkar —
Skyrtur, mislitar —
Skyrtur, hvítar —
Hneppt ullarvesti —
Vinnubuxur, nankin og twill frá —
Taubuxnr, grillonstyrktar —
Minerva skyrtur —
Reiðbuxur, ull, lítil númer —
Vinnusloppar —
Mikið úrval af allskonar nærfatnaði.
10,00
15,00
90,00
105,00
100,00
150,00
200,00
200,00
200,00
220,00
H. Drettgjavorur
Drengjaskyrtur frá kr. 50,00
Ullarpeysur — 125,00
Taubuxur grillonstyrktar — 150,00
Molskinnsbuxur — 150,00
Mikið úrval af allskonar nærfatnaði.
III. Dömuvorur
Bómullarlcistar kr. 5,00
Bómullarsokkar, háir — 15,00
Hanzkar — 20,00
NvJonsokkar — 40,00
Nærbuxur m. skáimum — 15.00
Síðar taubuxur — 50,00
Undirkjólar — 140,00
Náttkjólar — 180,00
og margt fleira.
IV. Tetpnavönir
Molsldnnsbuxur kr. 150,00
IJUarbnxur, köflóttar — 210,00
Kiepsokkabuxur, lítil númer — 75,00
> í iítisbl íssíie, tvöfaldar — 1.00,00
Smekkbuxnr, lítil númer — 75,00
«g' mnrgt fleira.
TOLEDO