Vísir - 10.02.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 10.02.1961, Blaðsíða 4
 VISIH Föstudaginn 10. febn'iar 19€1 f fyrsta sinn í fjögur þúsund „Undirokun á þeim, sem aðra ára gamalli sögu Kínverja er skoðun höfðu en kommúnistar nú skipulögð risavaxin og ber- sáum við ekki,“ sagði embætt- í Montevido, Bogotá og í öðr- Sýnileg sókn, sem miðar að því ismaður frá Túnis. að Kínverjar nái heimsyfir- ráðum. Hann átti Sókn þessi er bæði stjórnar- heldur að sofa. farsleg (pólitísk) og fjárhags- Fróðleiksgjarn og athugull leg. Aðal baráttusvæðin éru: arabiskur ritstjóri, sem dvaldi Asía, Afríka "og Suður-Amer- hálfan mánuð í Peking, fékk íka. ! aldrei tækifæri til þess að fara Hinar mörgu milljónir íbúa inn á veitingahús né gildaskála þessara afar stóru landsvæða eftir sínum geðþótta. Er hann, geta orðið þungar á vogar- dag nokkurn að miðdegisverði skálunum í baráttunni milli loknum hugðist ganga um göt- kommúnisma og frelsis. ur Shanghais upp á eigin spýt- Hinir kínversku kommúnist- ur, kom fylgdarmaðurinn ar nota margar bardagaaðferð- (guide) því til lieðar, að hann jr. Sumar þeirra hafa þeir lært hætti við þessa göngu. Fylgdar- í Moskvu, en sjálfir fundið upp maðurinn sagði, að ritstjórinn nokkrar þeirra. þyrfti að fara árla á fætur Kínverjar hagnýta vel það að- næsta morgun og veitti ekki af dráttarafl, sem þjóð þeirra hefir | á þeldökkar þjóðir. Þeim gengur mjög vel að selja iðnaðarvarning sinn og benda á land sitt sem ágætt fordæmi fyrir þær þjóðir, er búast til aukinnar úðnvæðingar eða eru að hefja hana. Haturssókn gegn Ameríku. Kínverjar styðja uppreistar- starfsemi hvarvetna í heimin- um. Sem stendur eru þeir á- hrifameiri en Rússar. Með óþreytandi hatursher- ferðum gegn Ameríku reyna Kínverjar að eyðileggja vest- ræn áhrif. Bandaríkin fá ó- þvegnar skammir hjá þeim. Fyrir skömmu var því hald- ið fram í einu Pekingblaðanna, að Bandaríkjamenn væru rán- fíknustu nýlendukúgarar vorra tíma og mestu óvxnir frelsis- hreyfinga! Bak við þetta reyktjald lyga efla Kínverjar áhrif sín og völd. Aðalvopn þeirra eru fernskonar: þjóðakynning, utanríkisverzlUn, áróður og pólitísk afskipti viðvíkjandi öðrum þjóðum. Þjóðarkynningu framkvæma Kínverjar með því móti að bjóða ýmsum einstaklingum erlendi-a þjóða í heimsókn til Kína. Gestunum er sýnt allt hið bezta og margir þeirra verða hrifnir af kínversku dýrðinni. Þúsundir manna frá öllum löndum heims láta ginna sig til þess að fara til Kína. Þeir fá ókeypis vist í þi'jár til sex vikur og þeir eru látnir fara viða og sjá margt. Þessar svokölluðu sendi- nefndir (delegations) eru skip- aðar tíu til þrjátíu mönnum. Almúginn er án áhrifa. Þeir eru valdir úr flokki á- hrifamanna í ýmsum greinum. Kínverjúm er' ljóst að blaða- menn, stjórnmálamenn, vís- indamenn, skólamenn, lista- menn, hljómlistarmenn og leið- andi menn eru áhrifameiri en sauðsvartur almúginn. Á móti h. u. b. öllum sendi- nefndum er tekið af hátt sett- úm kommúnistiskum embættis- mönnum. Hinn „rauði renning- ur“ er breiddur undir fætur komumanna, íburðarmiklar veizlur eru hljómleikar haldnir og mikil- fenglegir sjónleikir sýndir, : En þess er vandlega gætt að érlendir menn sjái ekki það, sem miður fer. V Eltir Leiland Siowe, ijrrum >firmann „Radio Frea Europe44 að sofa lengi og vel! í höfuðborginni eru haldin afar fjölmenn mót og skraut- skrautlegar skrúðgöngur. Þetta á að fylla gestina aðdáun á þrótti og mikilleik stjórnar- innar. Alltaf er eitthvað um dýrðir. 1. maí hátíðahöld, æskulýðsmót íþróttadagur, „friðar“-stefnur, Asíuþing, fagfélagaþing o. s. frv. Yfir 3500 erlendir menn frá sjötíu og tveim löndum taka jafnan þátt í hátíðahöldum stjórnardagsins. En hann er í október og haldinn hátíðlegur til minningar um valdatöku rauðu stjórnarinnar í Kína. Áhrifamenn úr öllum áttiun. Meðal hinna meiri háttar út- lendinga, sem hafa heimsótt Peking, má nefna forsætisráð- herra Pakistans, fyrrverandi forsætisráðherra frá Marokkó, og dekrað er við, eru varfærnir hyggju að auka mjög viðskipti verskum vörum. 20% fær í gagnrýni sinni. Mörg dagblöð sín við þjóðir S.-Ameríku. Castro greitt með dollurum. En fyrir þá hefir hann mikla um höfuðstöðvum Suður-Amer- Girnast auð í þörf. íku hafa kallað Kína virðingar- S.-Ameríku. Peking leynir því ekki, að vert tilraunaland, og hyllt það Hið opinbera kínverska tíma- pólitík er að baki „góðverkun- með stórum fyrirsögnum. rit „China Reconstructs“ hefir í um“. Við konur frá Asíu og Afríku grein sinni látið þess getið, hve í grein um Suður-Ameríku, sem gista Kina er mjög dekrað. Suður-Ameríka eigi miklar hrá- sem er í nýútkomnu „China Menn fá skíra mynd af hinni efnaauðlindir (resouhces), sem Reconstructs1 voru þessi orð: pólitísku gestrisni Kína með Kína þyrfti að njóta góðs af í „Með vöruskiptum til gagn- því að lesa listann yfir gestina sambandi við hina hraðfara kvæms hagnaðar getum vér 1959: (Tölurnar eru þó ekki iðnaðarlegu og fjárhagslegu aukið mátt vorn í baráttunni 100% ábyggilegar) 168 nefndir þróun. Kínverjar renna einkum gegn heimsvaldastefnunni.“ frá 38 löndum í Afríku og Asíu, hýrum augum til ullarinnar í Með heimsvaldastefnu og 112 frá 20 löndum í Norður- og Argentínu og Uruguay, kopars- heimsvaldasinnar eiga Kínverj- Suður-Ameríku, 85 frá 19 ins í Chile og saltpétursins, ar við U.S.A og bandamenn Vestur-Evrópulöndum 10 frá sizalhampsins í Brazilíu og olí- þeirra. Ástralíu og 4 frá New-Zealand. unnar í Venezuela. Kínverjum er einnig boðið , Einræðisþjóðir með ríkis- Áróðursaukning. til annara landa. Árið 1959 var rekstur standa betur að vígi en Pekingstjómin eyðir afar há- um fimm þúsund Kínverjum , einstakir kaupsýslumenn Um fjárfúlgum í kvikmynda- framleiðslu, áróðursrit margs- konar og ýmiskonar áróðurs- starfsemi. New China News Agency (NCNA) heitir hin opin- bera fréttastofa. Starfsemi þesa arar stofnunar hefir fyrir löngu teygt arma sína um alla Asíu og vinnur nú að því af alefli, að hafa áhrif í öðrum heims- álfum. Eins og Tass fréttastofan £ Moskvu blanda Kínverjar póli- tík í alla sína fréttaþjónustu. Raunverulegar fréttir verða oftJ aukaatriði. Áróðurinn gengur fyrir öllu. NCNA hefir skrifstofur í RAUflA KINA vili ráötM boðið til fjörutíu landa eða fleiri. Svonefnd „Vináttufélög Kína“ skipuleggja og sjá um þessi heimboð. Er hér um samskonar skipu- lag að ræða að ræða og tíðkast meðal Rússa (t. d. MIR á ís- landi). Þessi vináttufélög eru mörg stofnuð af mönnum, sem heim- sótt hafa Kína. Tilgangur félaganna er yfir- leitt sagður vera sá, að efla menningartengsl Kína og við- komandi landa. Þetta eru því ekki pólitísk félög í eðli sínu. En kommúnist- ar reyna til þess að gera sér sem mestan pólitískan mat úr þeim og reka í þeim áróður mikinn fyrir Pekingstjórnina. Verzlunaraukning. Frá 1956 hefir útflutningur vara frá Kína verið notaður í aðal umsjónarmann hins kúb- áróðm'sskyni í sambandi við anska hers, Mosaburu Suzuki, heimsdrottnunarstefnu kín- foringja jafnaðarmannaflokks í Japan, forseta þingsins í Indónesíu og marga þingmenn þaðan, menntamálaráðherra frá verskra kommúnista. Sigurganga þeirra gegn i heimsvei'zluninni er nú að fær- ast í aukana, og bíða Japanir hinum Sameinuðu arabísku lýð- hnekki við þetta verzlunar- veldum og Guineu. Ekki má gleyma tveimur af nánum samstarfsmönnum valdabrask Kínverja. Japanir höfðu alla verzlun á vefnaðarvöru, leikföngum og Lumumba, einkaritara hans og fleiri vörum á Suð-austur- varnarmálaráherra. j Asíumarkaðinum. En Kínverj- „Kínverskum kommúnistum ar hafa þrent sér inn á hann, er það ljóst, að konur hafa af- °g orðið Japönum til óþurftar skaplega mikil áhrif í illa upp- í þessu tilliti. lýstum löndum,“ sagði reyndurl Kínvei'jar hafa háð sam- vesti'ænn stjórnmálamaður. , keppni við Englendinga um Margir gestanna verða afar verzlun í Burma, á Malakka og | hrifnir af þvi, sem þeir fá að víðar, og borið sigur úr býtum. i sjá og heyra. Er þeir koma1 Hinir duglegu kaupsýslu- heim vinna þeir að áróðri fyrir menn frá Peking hafa náð góðri Kína. Mest áhrif hefir það auð- fótfestu í Mið-Austurlöndum. vitað, er leiðandi menn, sem Einnig eni þeir að efla viðskipti ekki eru kommúnistar, lofa sín í Afríku. frjálsra þjóða. Ríkisrekstrarein- veldisríkin geta beitt ósvífinni ( samkeppni er þeim þykir það Egyptalandi, London, Libanon, henta. Laun skammta einveld- Prag, Marokko, Guineu og isstjórnimai' eftir sínu höfði en Ghana. ekki eftir þörfum almennings. | Þegar eftir að Castro var Þetta er alkunna. Hvenær kominn inn á leiksvið heims- eru verkföll í kommúnista- stjórnmálarma, sendi NCNA ríkjum? marga af sínum mönnum til Kínverjar selja hjólhesta i Havana. í náinni framtíð mun Egiptalandi fyrir h. u. b. 770 skrifstofa verða stofnuð í kr. íslenzkar. En það er helm- Congo. ingi lægra verð en Indverjai'j Verkefni fréttaskrifstofunn- þurfa að fá fyrir sín reiðhjól. ar er sem sagt ekki fyrst og Kínverskar saumavélar, fót- fremst að safna fréttum, held- stígnar, eru seldar fyrir ótrú- ur starfa að áróðri í þágu lega Iágt verð, þ. e. 385 kr. ísl. kommúnismans. NCNA eys „Eg skil það ekki hvernig „nýungum“ sínum frá rauða Kínverjum er fært að selja vör- Kína um allt í stríðum sraum- ur svona ódýrt,“ sagði arabisk- um. Pólitísk erindi eru tekin til ur kaupsýslumaður (innflytj- meðferðar og fjöldi kommún- andi). „En þessar ódýru vörui* istiskra blaða og tímaritagreina renna út,“ bætti hann við. flæðir um allt. Bóksali í Kaíró sýndi mér kín- j verska lindarpenna er kostuðu Bæði mútur 55 kr. ísl. tylftin. Hann selur á og ógnanir. aðra milljón af þessum lindar-j Hinn þolinmóði Nehru —- pennum á ári. Blekið, sem æðsti maður Indlands — er bú- bóksali þessi selur er einnig in nað fá meira en nóg af á- kínverskt. Þetta blek kostar róðri Kínverja. Hvíslárásir einungis þriðjung þess, sem gegn stjórn hans hafa verið blek frá öðrum löndum kostar. stundaðar án afláts. Fyrir nokkrum máuðum brast þolin- Sýningar um mæði Nehrus og neyddist allan heim. NCNA til að loka skrifstofu Kaupsýslufi'amkvæmdum sinni í Indlandi. öllum er í Kína stjórnað af á-| „Fréttamenn“ NCNA nota kveðinni stjórnardeild. Hún sér bæði mútur og ógnanir til þess um að kínverskar vörusýningar að geta komizt í sámband við séu haldnar út um allan heim, blaðaútgefendur í ýmsum lönd- Á þessum sýningum er ekkert.um. Árið 1956 lokuðu t. d. Kín- lát. Um 20.000 kínverskar vöru-J verjar munninum á andkomm- tegundir er hægt að skoða á; únistisku blaði í Burma með sýningum þessum, og sýning- því að gera eiganda blaðsins arnar sækja kaupsýslumenn að eiganda margra og verð- haldnar, ágætir °pinbe^ rauðu stjórninaj Fyrir skömmu gerðu fyrir fjárhagslega framvindu. verjar fimm ára verzlunarsamn- ing við Kúbu. Kína lofar að kaupa 500.000 lestir af sykri á hvaðanæva úr heiminum. Kínvei'jai' selja oft vörur undir framleiðsluvei'ði. Þeir mætra hlutabréfa í „China Oriental Trading Company". Framkvæmdastjóri annai’s gefa stundum eftir vexti og blaðs var gerður Kínverjum sýna kaupendum margskonar | vinveittur með því að gera tilhliðrunai'semi. Til þíiss að hann að forstjóra mikils firma. auka vinsældir sínar kaupa þeir vörur a-f fátækum ríkjum og borga nokkuð með „hörð- um“ vesturvelda-gjaldeyri. T. d. Nefndir koma í hundraðatali. ári af Kúbustjórn. Þetta á Kúba einungis að fá 80% af Þeir, sem boðnir eru til Kína bendir til þess að Kína hefir í sykrinum greiddnn mnð kín- Margir blaðaútgefendur fengu lán með því skilyrði, að þeir sendu börn sín í kommúnista- skóla. Með þessu móti fengu Frh. á 9. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.