Vísir - 11.02.1961, Page 2
Vf SIR
Laugardaginn 11. febrúar 1961
8
Sœjarþéttir
iJtvarpiÖ í dag:
8.00 Morgunútvarp. —• 12.00
| • Hádegisútvarp. 12.50 Óska-
j lög sjúklinga (Bryndis Sig-
| urjónsdóttir). 14.30 Laugai'-
J dagslögin (15.00 Fréttir). —
j 15.20 Skákþáttur (Baldur
] Möller). 16.00 Fréttir og veð-
j urfregnir. 16.05 Danskennsla
j (Heiðar Ástvaldsson dans-
; kennari). 17.00 Lög' unga
j fólksins (Jakob Möller). —
j 18.00 Útvarpssaga bai'nanna:
j „Átta böi-Q.og amma þeirra í
j skóginum“ eftir Önnu Cath,-
j Westly; XII. (Stefán Sig-
j urðsson kennari). 18.25 Veð-
j urfregnr. 18.30 Tómstunda-
J þáttur barna og unglinga
j (Jón Pálsson). 20.0 Tónleik-
j ar: Pólsk þjóðlög sungin og
j leikin af þarlendu listafólki.
j 20.20 Leikrit: „Erfaskráin og
i æran“ eftir Elmer Rice, í
j þýðingu Helga J. Halldórs-
! sonar. Leikstjóri: Gunnar
j Eyjólfsson. 22.00 Fréttir og
j veðurfregnir. 22.10 Passíu-
■; sáimar (12). — 22.20 Úr
skemmtanalífinu (Jónas
Jónasson). — 22.45 Danslög
til 24.00.
ÍJtvarpið á morgun:
8.30 Fjörleg músik að
morgni dags. 9.00 Fréttir. —
9.10 Veðurfregnir. 9.20 Vik-
1 an framundan. 9.35 Morgun-
! tónleikar. 11.00 Messa í Foss
vogskirkju (Prestur: Séra
j Gunnar Árnason. Organleik-
ari: Jón G. Þórarinsson). —
12.15 Hádegisútvarp. 13.15
Erindi: Vísindin og Guð
j (Séra Pétur Magnússon). —
j 14.00 Miðdegistónleil ar. —
í 15.30 Kafíitíminn: a) Magn-
} ús Pétursson og' félapnr hans
j leika — o. fl. (16.00 Veður-
j fregnir). 16.35 Endnrtekið
leikrit: „Gestir her a Bi-
rowis“ eftir Gúntlvu- Eich
(Áður útv. 8. okt. sl.) 17.30
Barnatími (Helga og Hulda
Valtýsdætur): a) Leikrit:
„Hraðfrysti sjóræ';nginn“
j eftir Brendal og K: tensen.
b) Sagan „Klifurmi og hin
dýrin í Hálsaskóg'ú VII.
KROSSGATA NR. 1339.
(Kristín Anna Þórarinsdóttir
leikkona). c) Upplestur og
tónleikar. 18.25 Veðurfregn-
ir. 18.30 Þetta vil eg heyra:
Kristján Sæmundsson velur
sér hljómplötur 19.30 Fréttir
og íþróttaspjall. 20.00 Hug-
leiðingar um Gunnlaug
Blöndal og list hans (Eggert
Stefánsson söngvari). 20.20
Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur. Stjórnandi Bohdan
Wodiczko. a) Lítil svíta eftir
Áma Björnsson. b) „Shy-
lock“, svíta eftir Gabriel
Fauré. 20.50 Spurt og
spjallað í útvarpssal. —
Flytjendur: Kristmann Guð-
mundsson skáld, Páll Kolka
læknir, Ragnar Jónsson for-
stjóri og Sigurður Reynir
Pétursson hrl. — Sigurður
Magnússon fulltrúi stjórnar
umræðum. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.05 Danslög,
valin og kynnt af Heiðari
Ástvaldssyni — til 23.30.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messa kl.
11 f. h. Séra Óskar J. Þor-
láksson. Messa kl. 5 síðd. Sr.
Jón Auðuns. Barnasamkoma
í Tjarnarbíó kl. il f. h. Séra
Jón Auðuns.
Fríkirkjan: Messa kl. 5,
Séra Hannes Guðmundsson
prédikar, Barnaguðsþjón-
usta kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Kirkja óháða safnarins:
Messa kl. 2. Séra Björn
Magnússon.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.15 e. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Haílgrimskirkja: Kl. 11 f.
h. messa. Séra Jakob Jóns-
son. Kl. 2 e. h. messa. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Lan gholtsprestakall:
Barnasamkoma í safnaðar-
heimilinu við Sólheima kl.
10.30 árd. Messa kl. 2. Séra
Árelíus Níelsson.
Bústaðaprestakall: Messa í
Fossvogskirkju kl. 11. Séra
Gunnar Árnason.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30. Messa kl. 2 e. h.
Séra Jón Thorarensen.
Hádegisprestakall: Messa í
hátíðarsal Sjómannaskólans
kl. 2. Barnasamkoma kl.
10.30 f. h. Séra Jón Þor-
varðsson.
I-íaf narf j arðarkirkj a:
Messa kl. 2. Við þessa guðs-
þjónustu er sérstaklega
vænst þátttöku barnanna
sem eiga að fermast í vor
og næsta ár, foreldrar þeirra
og aðstandendur. Sr. Garðar
Þorsteinsson.
Skýringar:
Lárétt: 1 á, 6 kusk, 8 and..,
10 mælieining, 11 fiskimaður,
12 skóli, 13 alg. smáorð, 14 ílát,
16 heyið.
Lóðrétt: 2 t. d. frá, 3 í hverj-
um manni, 4 samhljóðar, 5:
frægð, 7 hrífa, 9 úr mjóik, 10 ,
bil, 14 mók, 15 átt.
Lausn á krossgát i nr. 4338:
Lárétt: 1 kytra, 6 hrá, 8 ís,
10 bú, 11 skassið, 12 tá, 13 la,
-14 hné, 16 hruma.
Lóðrétt: 2 yh, 8 trosinu, 4 rá,
5 kista, 7 dúðar, 9 ská, 10 bil,
14 hr, 15 ém.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 7. þ. m. frá Antwerpen.
Dettifoss fór frá Gautaborg
9. þ. m. til Hamborgar og
Reykjavíkur. Fjallfoss kom
til Rotterdam 8. þ. m„ fer
þaðan til Hamborgar. Goða-
foss fór frá New York 6. þ.
m. til Reykjavíkur. Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar 9.
þ. m. frá Hamborg. Lagar-
foss er í Reykjavík. Reykja-
foss fór frá Keflavík í gær
til Antwerpen, Rotterdam
og Hamborgar. Selfoss fór
frá Hull 9. þ. m. til Rotter-
dam, Hamborgar, Rostock
og Swinemúnde. Tröllafoss
fer frá Rotterdam 12. þ. m.
til Hull og Revkjavikur. —
Tungufoss fór frá Keflavík
í gærkvöld til Þingeyrar,
Súgandafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar og
Norðfjarðar og þaðan til Sví-
þjóðar.
Jöklar:
Langjökull kemur væntan-
lega í kvöid til Austfjarða
frá Noregi. Vatnajökuli kem-
ur væntanlega til Reykjavík-
ur á sunnudagskvöld frá
London.
Eimskipafclag Reykjavíkur:
Katla er í Valencia. Askja
fór í gær frá Valeneia áleið-
is til Englands.
Loftleiðir:
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá Helsingfors, Kaup-
mannahöfn og Oslo kl. 21.30.
Fer til New York kl. 23.
Hjónaefni:
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Kristrún
Kjartans, Grettisgötu 6, og
Aðalbjörn Þór Kjartansson,
Grettisgötu 90.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík í
gær vestur um land í hring-
ferð. Esja er á Austfjörðum
á norðurleið. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum á há-
degi í dag til Revkjavíkur.
Þyrill er í ferð til Manchest-
er. Skjaldbreið kom til
Reykjavíkur í gær að vestan
frá Akureyi'i. Hei'ðubi'eið er
væntanleg til Reykjavíkur í
kvöld frá Austfjörðum.
Afhugasemd frá glímu-
deild Ármanns —
vegna skrífa Lárusar Satómanssonar.
Gulikam,
Þér elskaðir, látið ekki eld-
raunlna, sem yfir er komin
yður til reynslu, eins og yður
liendi eitthvað kynlegt, heldur
gleðjið yður að sama skapi, sem
þér eruð hluttakandi í píslum
Krists, til þess að þér einnig
megið miklum fögnuði við
opinberun dýrðar Hans. Sæl-
ir emð þér, er þér eruð
smánaðir fyrir nafn Krists, því
að Andi dýrðarinnar og Andi
Guða hvílir yfir yður. 1, Pét.,
12—14.
Hungursneyðin í Kína -
Framh. af 1. síðu.
190 milljónir lesta á undan-
gengnum árum.
Kínvei'skt fólk í Hongkong
fær daglega átakanleg bréf frá
ættingjum og vinum í Kína ogj
senda Hong-Kong-Kínverjar
daglega um 100.000 pund af
matvælum til Kína, en kín-
vei'sk yfirvöld leyfa að sendir
séu matvælapakkar til Canton
og Shanghafi, en hver pakki má
ekki vera yfir 900 grömm að
þyngd. Fjölda margir biðja um,
að send sé með ögn af sykri, og
bendir það til, að sykurskortur-
inn sé líka mjög mikill.
Fx'éttaritari nokkur í Hong
Kong bað einn af leiðtogum
Kommúnistaflokksins í Hong-
Kong' að benda sér á þau héruð
Kína, þar sem skorturinn væri
mestur og' fékk þetta svar:
„Viljið þér, að eg teikni upp-
drátt af öllu Kína?“
TUkynnt er, að Bandarikja-
flotinn verði við æfingar á
„Virgininhöfða og Kariba-
hafssvæðinu" 13.—28 h m.
Vegna skrifa Lárusar Saló-
monssonar í dagbl. Vísi 3. febr.
s.l_ óskar stjóm glímudeildar
Ármanns að taka fram eftirfar-
andi:
Lárus deilir á stjórn glímu-
deildarinnar fyrir að taka ekki
þá Ármann og Ki’istján Heimi
Lárussyni í keppnina. Þátttöku
tilkynning frá þeim barst ekki
fyrr en að kvöldi 30. janúar, en
tilkynningarfrestur var útrunn
inn 27. janúar og gliman fór
fram 1. febrúar. Tilkynntu þeir
bræðui', að þeir ætluðu að
keppa fyrir Ungmennafélagið
Breiðablik í Kópavogi, en þeir
hafa fi'á upphafi keppt í glímu
fyrir Ungmennafélag Reykja-
víkur.
Þegar þátttökutiikynning'
þeirra berst, var öllum undii'-
búningi mótsins lokið. Búið að
birta i útvarpi frétt um þátt-
takendur og þátttökufélög', og
hversu margir væru frá hverju
félagi. Einnig' var lokið prent-
un leikskrái', eins og lög krefj-
ast. Stjórn glímudeildar Ái'-
manns, sem sá um framkvæmd
mótsins, ákvað að fylgja settum
reglum og taka ekki til greina
umsóknir, sem bárust löngu
eftir að auglýstur umsóknar-
frestur var útrunninn.
Rétt er að geta þess, að glímu
deild Ái'manns sá einnig um
Flokksglímu Reykjavíkur í des.
s.l. Þó varð deildin f.yrir óþæg-
indum vegna þess að þátttöku-
tilkynningar frá Ungmennafé-
lagi Reykjavíkur, sem þeir
bræður hafa keppt fyrir lil
þessa, komu of seint. í það sinn
var þeim veitt undanþága til
keppninnar, en jafnframt var
þeim tilkynnt. að gildandi regl-
inn yrði framfylgt strangar
fi'amvegis varðandi þau mót, er
glímudeild Ármanns stæði fyr-
ir.
Fleiri atriði mætti nefna í
þessu sambandi, en við látum
þessa skýringu nægja, Hinsveg
ar er nauðsynlegt að víkja að
beinum ósannindum Lárusai',
þar sem hann heldur því fram,
að Hannes Þorkelsson hafi sagt
Rúnai'i Guðmundssyni, að þeir
Ármann og Kristján Heimir ætl
uðu að keppa. Eftirfarandi yfir-
lýsing frá Hannesi Þorkelssyni
tekur af öll tvímæli um þetta
atriði:
„í sambandi við símtal það,
er ég undirritaður átti við Rún-
ar Guðmundsson, er ég til-
kynnti þátttöku mína í Skjald-
arglímu Ármanns, er fram fór
1. febrúar s.l., vil ég taka fram
eftirfarandi: Eg minntist ekki
á það við Rúnar að ég hefði átt
að tilkynna þátttöku þeirra Ár-
manrxs J. Lárussonar og Krist-
jáns Heimis Lái'ussonai’, enda
var mér kunnugt um, að þeir
ætluðu ekki að keppa fyrir Ung
mennafélag Reykjavikur. Hins-
vegar sagði ég Rúnari, að um
fleiri þátttakendur en mig og
Hilmar Bjarnason yrði ekki að
ræða að þessu sinni frá Ung-
mennafél. Reykjavíkur. Sagði
ég Rúnari, að fyrrnefndir bræð
ur væru farnir úr Ungmenna-
félagi Reykjavikur yfir í Ung-
mennafélagið Bi'eiðablik, og ef
þeir ætluðu að taka þátt í um-
ræddu glímumóti. mvndu aðrir
aðilar tilkynna þáittöku þeirra.
Reykjavík, 6. febrúar 1961.
Hannes Þorkelsson
sign.“
Framb. á 7. síðu.
Æskulýðssamkomur í Kef la-
víkurprestakallL
itisliupinn taliu' á istarytut.
Á sunnudaginn þann 12. fe-
brúar n. k. mun biskupinn yfir
fslandi, hr. Sigurbjörn Einars-
son, tala á æskulýðssamkomu í
Kef la ví kurki r k j u.
Er þessi starfsemi í Keflavík
og Njarðvíkum með líku sniði
og' hún var í Garðinum dagana
22. til 24. jan. sl. og byggist á
æskulýðssamkomum á kvöldin
en skólaheimsóknum á daginn.
Voni undirtektir sérlega góðar
í Garðinum og' mikill áhugi. |
Var Útskálakii'kja þéttsetin á
öllum samkomunum.
Sunnudagur, 12. febrúar.
Auk þess, sem biskupixm
mun flytja ræðu á sunnudags-
kvöldið, mun prófasturinn, séra
Garðar Þoi’steinsson, Hafnai'-
firði, flytja ávarp. Einsöngvari
verður frú Snæbjörg Snæbjarn-
ardóttir, og annast Ragnar
Björnsson undirleik. Kirkjukór
Keflavíkur tekur einnig þátt í
samkomunni og syngur undir
stjórn Fi'iði'iks Þorsteinssonar
organleikara.
Frá samkomunum á mánudag
og þriðjudag verður sagt í
næsta blaði.
Eigimnaður minn, faðir og sonut okkar,
BJJRGMUNÐUR SIGUR? 'SSON,
málarameistari, Þoriioiisg'.ðitu 14,
verður iarðsungínn frá Fossvögskrilu mánudíiginn 13.
febiTiar 1,30. Rlóm vinsamlegasí aík'eoia.
Gíslírsa Xjartansdóítir,
Valgerður G .ifimttndsdóttir,
Kjartan B.jargnumdsson,
Sigru'ðui' Bjargnumdsson.