Vísir


Vísir - 04.03.1961, Qupperneq 1

Vísir - 04.03.1961, Qupperneq 1
51. árg. 52, tbl. Laugardaginn 4. marz 1961 „Heyrðu, Mao, vinur,“ segir Krúsév, „þegar ég verð Ijúinn að laga sjoppuna þarna til, verður ekkert varið í að koma þar!“ Thompson vill ná fundi Knísévs tafarfaust. Reiðubuinn að fljúga á eftir honuvn til Síheríu. Thompson ambassador Band- aríkjanna í Mosk\Ti hefur á- Jfouga fyrir að hitta Krúsév að Á dögumun hélt gamanleik- arinn Jack Benny upp á 39. afmælisdag sinn — í 27. sinn. Hann er 67 ára gamall. ★ Spánverjar höfðu um 500 millj. dollara tekjur af er- lendum ferðamönnum á sl. ári, móts við 316 millj. árið 1959. Um 4 milljónir komu til landsins 1959, en nærri 5 millj. á sl. ári. máli þegar og afhenda honum: boðskap Kennedys forseta. Kveðst hann reiðubúinn að fljúga hvert sem vera skyldi til- fundar við.Krúsév, en hann er nú á ferðalagi um Síberíu. Thompson ræddi við Gromy- ko utanríkisráðherra í morgun og stóð fundur þeirra 20 mín- útur. Sagði Gromyko, er Thompson hafði gert honum rækilega grein fyrir erindinu, að honum mundi verða gert að- vart, þegar er hægt væri að koma því svo fyrir, að hann gæti fundið Krúsév að máli. Fé Ingós fryst! Ðómsmálaráðuneyti Banda- ríkjanna hefir frysf allar tekjur sem Ingimar Johans- son, sænski hnefaleikakapp- inn, kann að hafa af bar- daga sínum um heitusmeist- aratignina í hnefaleik þann 13. þcssa mánaðar í Miami í Florida. Bandarísk yfirvöld segja nefnilega, að „Ingó“ skuldi lítilræði í ógTeiddum sköttum af tekjum sinum af fyrri bardögum við Patter- son. -t— Lítilræðið nemur 600,000 dollurum. Ingó seg- ist vera búsettur í Sviss og sé skattfrjáls í Bandaríkjun- i um. Gert er ráð fyrir, að j hann fái 1,650,000 dollara Fyrir bardagann þann -3„ en Patterson 2,250,000 dollara. Febrúar var fremur híýr. Eftirfarandi upplýsingar hef- . ur Vísir fengið um veðurfarið I í mánuðinum hér í Reýkjavík: Meðalhiti var 0,7 gr„ en er í meðalárferði -^0,2 st. 18 daga ( mánaðarins var frost, mest 8,8 stig 6. febrúar, en hlýjast var 8,8 hinn 22. febr. Úrkoma reyndist 64 mm. ’sem er um meðallag'. h : Jörð var alhvit í 14 daga, en snjódýpt innan við 5 senti- metra, Hvassviðrasamt var síðari hluta mánaðarins og 4 daga náði veðurhæð 9 vindstigum (stormur). Sólskin var í 55 klst., en er 54 í meðal árferði. Á Akureyri var meðalhiti — 0,9, en í meðal árferði er meðalhiti þar — 2,0. Úrkoma var 46 mm. eða í rösku meðallagi. Fyrsta k| arnai&auptar Hreta í notkun 1964? r A morgtin er æskulýðs- dagur þjóikirkjunnar. Guðsþjónusticr verða sérstak- lega ætlaðar æskufólki. I Á æskulýðsdegi Þjóðkirkj- unn'ar n. k. sunnudag verða guðsþjónustur sérstaklega ætl- aðar æskulýðsfólki » fíestum kirkjuin Iandsins og auk þess æskulýðssamkoma i Ðómkirkj- uiini í Reykjavík kl. 20,30. Merki verða seld og Æskulýðs- blaðið haft á boð'stólum. Þetta er þriðja árið í röð, sem kirkjan helgar æskufólki sér- stakan dag. Áður hafa einstakir Merki Æskulýðsdagsins. söfnuðir haldið sína æskulýðs- degi, en horfið hefur verið að því ráði nú að samræma starfið og hafa sama æskulýðsdaginn alls staðar í einu. Verður mess- að í flestum kirkjum landsins, allt frá Miðgarðakirkju í Gríms ey, þar sem séra Pétur Sigur- geirsson stígur í stólinn til Eskifjarðar. þar sem sá prestur, sem síðast hefur bætzt í hóp ís- lenzkra klerka, séra Jón Hnefill Aðalsteinsson, mun prédika. Er þess vænzt, að æskufólk fjöl- menni í sóknarkirkjur sínar. Hefur fræðslumálastjóri skrif- að skólastjórum og beðið þá að leggja kirkjunni lið í þessu þýð ingarmikla máli og hvetja nem- endur til kirkjugöngu. Á einum stað a. m. k., í Keflavík, er á- formað, að nemendur gagn- fræðaskólans gangi fylktu liði undir fánum og með lúðrasveit ; í fararbroddi til kirkju og hlýði ■þar messu hjá sóknarprestin- jum-, séra Birni Jónssyni.' Til að tryggja almennari þátt töku í messunum heldur en oft vill' verða, hefir verið þrentuð sérstök dagskrá, sem ki'rkju- ge'stirnir fá við kirkjudyr, og er til þess ætlazt, að söfnuðurinn láti ekki eingöngu prest og kór um messusvörin, heldur taki hver einasti kirkjugestur und- ir, og til þess að auðvelda það verða messusvörin yfirleitt mælt af munni fram en ekki ' sungin eða tónuð eins og venju- j lega. j Sumarbúðamerki. Á Æskulýðsdaginn verða seld merki til ágóða fyrir sumar- búðastarfsemi kirkjunnar. f fyrra nutu á þriðja hundrað ungmenna dvalar í sumarbúð- um, sem Þjóðkirjan rak að Löngumýri í Skagafirði og að Ásgarði í Kjós. Er mikil nauð- syn að auka og efla þessa starf- semi; og er takmarkið að koma upp sumarbúðum í Skálholti og við Vestmánnavatn í Áðaldal. Er þegar búið að tryg'gja land- rými á báðum þessum stöðum og yerður hafizt handa um Framh. á 4. síðu. Fyrsfi saltlisks- farmur ársins. M.s. Askja fer til Ítalíu í dag laugardag með fullfermi af saltfiski. Er það fyrsti farmurinn af framleiðslu þessa árs. Fyrra árs fiskur má heita uppseldur, en afskipanir í gegmungangandi frakt hafa stöðugt átt sér stað. Laxá er á leið til Kúbu nieð saltfiskfarm og kenmr aftur með sykurfarm. Málverkasýningu Gwmlaugs l&ewítssijjúrat ftjrirskipar sntiði pt»ss í aœsta tnáttuði. Brezka stjórnin er í þami veginn að taka lokaákvörðun Tum smíði fyrsta kjarnorku- Iknúins kaupfars Breta. Segja JLamdúnablöðin, a8 tilkynning im þettn verði birt í næsta mánuði. Sámningiu’ um smíði þessa 65 þúsur.d lesta skips, sem gert er ráð fyrir að kosti 12 millj. gterlingspyrtda, verður gert við J eitthvert helzta skipasmíðafé- i laga landsins. Skriður fór að komast á málið eftir að Marples sam- göngumálaráðherra barst trúnaðarskýrsla fyrir nokkr- um dögum frá sérfræðing- um þeim, sem hafa fjallað um imdirbúning niálsins. Sérfræðingar þessir voru- tilnefndir- af stjóm kiamorku- málanna, skipasmíðastöðvaeig- j endum og félögum og frá . Lloyds, j Mun nefndin leggja til í skýrslu sinni, að hafist verði j handa þegar um smíði kjarn- j'orkuknúins flutninga — eða i farþegaskips, og telur hún, að j það ætti að geta verið fullbúið ' í árslok 1964-. . j Framh. á 7. síðu. lykur ú moryun. Yfirlitssýningu á verkum Gunnlaugs Blöndals í Lista- safni ríkisins lýkur annað kvöld. Þar eð búast má við geysi- fjölda gesta í dag' og á morg- un, er ráðlegt að nota líka fyrri hluta dagsins til að forðast þrengslin, sem verða ætíð síð- degis urn helgar. Sjá viðtal við listamanninn inni í blaðinu í dag. Willy Brandt, borgarstjóra í Berlin, hefir verið boðið í opinbera heimsókn til Banda rikjanna í næsta mánuði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.