Vísir - 04.03.1961, Page 7
Laugardaginn 4. marz 1961
VlSIR
7
JENNIFER AMESÍ
Jpamica-
AIFUIINN
Fela þarf
32
röddin var ekki eðiileg.
Sameinuðu þjcðánná í New
York.
j — Hvert hélztu svo frá Nor-
egi?
— Eg var um tíma við nám
; í Vín og í Karlsruhe í Þýzka-
j landi, hélt síðan heim og sýndi
j hér í fyrsta sinn í húsi KFUM
| við Amtmannsstíg. Síðan fór
' maður til Parísar 1923 og var
— Það var ekkert. En nú var líkast og hann vildi ekki horfast þar næstu fjögur árin.
Hann i
— Var þá gott að koma
Parísar?
til
í augu við hana. — Hvað svo sem kynni að binda þig.
þagnaði aftur í miðri setningu.
— Þú átt við að þetta er mín eign. En ég hef ætlað iiiér að:
selja hana.
— Já, ég á við eignina. Hvað ætti ég annars að eiga við. Og
nú ertu hætt við að selja hana?
— Já.... ég.... ég hef komist að raun um, að þetta eru
svo góðir leigejndur, að ég er hætt við að selja.
— Mér skildist að þú þyrftir á peningunum að halda til þess
að leggja þá i fyrirtæki.
— Já, ég hafði ætlað mér það, en eftir að ég hef séð eignina, j
þá.... já, ég er komin á þá skoðun að bezt sé að láta peningana I
standa í eigninni. Eg held að hún verði miklu meira virði síðar. |
— Hver hefur talið þér hughvarf, Janet?
— Hvers vegna í ósköpunum spyrðu svona?
— Eg býst við að þú vitir svarið sjálf. Og nú höfum við talað
nógu lengi saman eins og úti á þekju. Eg veit að þér er meinilla
við að ég gefi þér ráð, svo aö ég segi aðeins, að hvað sem þú gerir
að öðru leyti, þá reyndu að komast á burt héðan strax. En þú
verður að fara landleiðina. Þú mátt ekki láta freista þín til að
faxa í vélbátnum þeirra .
— Vélbátnum þeirra?
— Heíurðu ekki séð bátskýlið undir klettinum? Hefurðu ekki
heyrt lága murrið í hreyfiinum? En það hefur kannske ekki
verið í gærkvöldi? .
— Eg skil ekki hvað þú ert að tala um, svaraði hún. Og svo
bætti hún við: —■ Hvemig veistu þetta allt sjálíur? Þú l:omst ekki
fyrr en í gærkvöldi. Er það söguburðurinn?
— Vitanlega. En það eru aðeins flónin, sem ekki hlusta á sögu-
burðinn hérna.
En hún þóttist viss um að hann hefði viö annað meira að styðjast
en söguburðinn ög nú varð hún hrædd aftur. I
— Nú syndi ég til baka, sagði hann stutt. — Það var heppilegt
að ég skyldi hitta þig héma í dag.
— Heppilegt — fyrir þig — eða mig?
— Eg held að það hafi verið heppilegt fyrir þig, Janet. Hvað
svo sem gerst hefur okkar á milli, finnst mér að það geri okkur ( að verig stórríkir menn, sem
heimilt að finna til ábyrgðar hvers á öðru, þó að nú sé ekki svo' ^ttu iðuiegast ekki málungi
mikið sem kunniiigsskapur eftir. Mér finnst að minnsta kosti að matai% þegar sköpunargáfa
ég beri ábyrgð á öryggi þínu. Vertu sæl.... hann hljóp út á grynn-1 þeirra og orka reis hæst Modi-
— Já, þá held eg flestum
hafi þótt vænt um París, og
þykir reyndar mörgum enn,
enda þótt margt sé þar brevtt
síðan eg var þar fyrst. En |
flestir eru þó víst sammála um í
það, að árin eftir fyrra striðið
hafi listamönnum þar þótt góð
ár. Fólkið vonaði heitt og inni-
lega, að ekki kæmi framar til
1 slíks djöfulæðis, sem heims-
Istyrjöld er. Það var ódýrt að
lifa í borginni. Meiri hluti ungi-a
listamanna voru lítt fjáðir
menn. En veitingahús voru góð
og ódýr. Sumir hinna kunnustu
ungra listamanna höfðu kvatt
lífið fyrir aldur fram, þeirra
frægastur Modigliani. Hann og
Utrillo veru mest umtalaðir
bóhemar, Voru lengst af ekki
metnir að verðleikum, kunnu
ekki með fé að fara fremur en
fleiri, hfðu eins og fuglinn,
neyddust oft til að láta margt
ágæt málverkið fyrir eina mál-
tíð eða glas af víni. Stundum
áttu þeir ekki léreft til að mála
á, máluðu þá beint á veggi
veitingastofunnar til að borgá
fyrir sig. Innan fárra ára voru
verk þeirra svo eftirsótt, að
hreint grátbroslegt var að hugsa
til þess. Þessir menn hefðu get-
Barcelona, með margra ára
millibili. Listasöfnin á Spáni,
bæði í Barcelona og þá fyrst og
fremst Prado í Madrid er náma,
sem hverjum verður ógleym-
Hvaða kennara hafðirðu anleg, er séð hafa. Þar er hreint
í París? j stórkostlegt að skoða verkin
Stutta hríð var eg hjájeftir Goya, sem mér þykir mik-
Léger, en lengst kenndi mér j ilfenglegasti málari sem Spán-
Metzinger, sem var einn af
upphafsmönnum kúbismans.
Hann var afburða góður kenn-
ari. Og þótt eg vildi engan
veginn fara sömu stefnu og
hann, reyndi hann á engan hátt
áð fá mig á „sitt band“. Eg
kaus ætíð að ráða minni leið
sjálfur og fékk að gera það,
enda þótt kennarar mínir höll-
uðust að annarri stefnu. Þeirra
var Metzinger ólíkastur mér,
en eg met hann og Christian
Krogh, svo gerólíkir sem þeir
voru, mest þeirra manna, sem
verjar hafa eignast. Þegar
maður kemur inn í slík söfn,
rennur mánni til rifja, hve
langt við eigum í land að búa
listum okkar heimiii, hve tóm-
lætið hefir verið óskaplegt í
þessum efnum. Það er ekki
seinna vænna að fara að taka
sig á.
Kynning á
Fidelio.
hafa leiðbeint mér. Einu sinni i A morgun, sunnudag 5. marz
hélt eg sýningu í París og kl. 5 e. h. stundvíslega, verður
þangað kom Picasso og gerði tónlistarkynning í hátíðasal há-
mér boð um að hitta sig. En skólans.
þannig stóð á, að sýningarsal- j Verður þá fluttur af hljóm-
urinn var dýr, og eg varð sjálf- plötum skólans síðari hlutinn
ur að annast vörzlu þar, gaf af óperunni Fídelíó (eða León-
sendimanni það svar, að eg óra) eftir Beethoven, en upp-
gliani var sem sagt allur, þegar
ingamar, stakk sér og synti fyrir oddan.
Yfir hádegisverðinum sagði dr. Kurtz upp úr eins manns hljóði: j eg kom tij par;sari en eg kvnnt.
— I>ér rötuðuð á baðfjöruna okkar í dag, ungfrú Wood? Það var lst kunningjum hans nokkrum
gaman. Hvemig vék því við að hann kom þangað?
— Hann hafði synt úr fjöru Wymans. Hann býr hjá Wyman.
— Já, einmitt. Kurtz lyfti fölum augnabrúnunum. — Vinur
yðar, sem hefur þá vitað, að þér voruö héma?
á kaffihúsunum, sem við Norð-
urlandamálararnir komum tíð-
ast á, Café de la Rotonde og'
Dome. Þarna gaf líka að líta
Spurningin gat verið tilviljun ein, en Janet vissi að hún var það kyniega kvisti. Á Mpntparnasse
ekki.
— Já, hann er kunningi minn. En hann vissi ekki að ég var
héma. Hann hélt að ég væri i gistihúsinu.
— Svo að þetta var þá ekki stefnumót?
— Nei, hann var að synda þarna og kom auga á mig.
— Hann getur ekki hafa vitað, að þetta var einkafjarra, sagði
Kurtz eftir nokkra þögn. — Þér segið að hann sé hjá Wyman.
Ætlar hami að verða þar lengi?
— Eg hef ekki hugmynd um það. Ætli það sé nema stutt heim-
sóicn?
Æ
voru margir kallaðir, færri út-
valdir. Sumir hreinlega döguðu
uppi þarna á kaffihúsunum,
gleymdu tilgangi sínum í líf-
inu, sátu meðan sætt var, einn
var borinn burt dauður eftir
mörg ár, sem komið hafði í
skyndiheimsókn. Þetta sýnir.
að þarna þótti mörgum mann-
inum gott að stanza.
gæti ekki farið frá. I rauninni
var svo mikið að gera, að eg
áttaði mig ekki á, hver spurt
hafði eftir mér, og eg sá lengi
eftir því, að hafa ekki notað
tækifærið að hitta þennan
fræga mann, sem eg met einna
mest byltingamannanna í nú-
tímalist. Hvað sem stefnu hans
liður. er hann óumdeilanlegur
snillingur.
— Svo að við hlaupum yfir
sögu, mörgum finnst, sem þú
sért mikið „sólarbarn" í mynd-
list þinni. Hefðirðu ekki frek-
ar kosið að búa og starfa suður
í sólarlöndum fremur en hér
á norðurhjara?
— Það er hvergi betri sólar-
birta en hér heima. Segja nrá
í'eyndar, að sólskinið sé stund-
um stopult hér, en oftast fær
maður þetta einstæða bjarta
sólskin einhversstaðar á land-
inu mikinn hluta ársins. Það á
hvergi sinn líka. Skammdegið
er stundum erfiður tími, en
sólin hér er líka miklu meiri
og betri en annars staðar, birt-
an tærari, og því hlýtur ísland
ætíð að vera pardís fyrir mál-
ara. Óskandi, að sem flestir
vildu gera sér ljóst, hvað land-
ið liggur i lófa sem myndlistar-
innar Jand.
—• Hvar hefir þér þótt bezt
að sýna?
— Eg er ánægður með þær
móttökur. sem eg hefi fengið,
hvar sem eg hefi sýnt. Mér eru
minnisstæðar sýningar. sem eg
hélt í Stokkhólmi- og svo í
haf hennar var flutt þar s.l.
sunnudag. Fyrir þá, sem koma
tímanlega, verða nokkrir helztu
kaflar fyrra hlutans endurtekn-
ir, áður en kynningin hefst.
j Fídelíó er eina óperan, sem
Beethoven samdi. og eitt af eft-
irlætis- og öndvegisverkum
hans, en hefur aldrei fyrr verið
kynnt hérlendis í heild sinni.
; Einsöngvarar, kór og hljóm-
sveit Vínaróperunnar flytja,
stjórnandi Wilhelm Furtwang-
ler. — Dr. Róbert A. Ottósson
hljómsveitarstjóri skýrir efnl
söngleiksins og sérkenhi tón-
listarinnar.
Aðgangur er ókeypis öllum
heimill.
Ræða Bjarna
lögu, sem hér liggur fyrir,
er allt þetta tryggt. Slegin
er skjaldborg um lifshagsmuni
islenzku þjóðarinnar og fáni
laga og réttar, frelsis og full-
veldis hennar dregin að hún.
Alþingi íslendinga má allra sízt
hverfa af verðinum, eins og
sumir hv. þm. leggja nú til, þeg
ar svo mikið er i húfi. Þess
vegna kemur ekki til mála að
fara að samþykkja að víkjast
undan þeirri ábyrgð, sem stjórn
arskrá íslands leggur því á
herðar. Það mun ekki skjóta
þessu máli frá sér, lieldur af-
greiða það lögum samkvæmt og
með samþykkt sinni afla sér
virðingar og þakklætis þjóðar-
innar í bráð og lengd.
R, Borroughs
TARZAW
37.53
Lijjóhið
. I n.CíC Dirtr. bj bnlua
Jor.N'
Hft-uaua. ize.
Kjarfíakaupfsr. —
Framh. af 1. síðu.
Nefndin er sögðu hafa mælt
með bvi við Marples, að vélar
verði sömu gerðar og eru í
Polaris-kafbátum Bandaríkj-
anna, og mun það valda von-
brigðum þeim Bretum, sem
eerðu sér vonir um að skipið
níði . öllp leyti,
> :i :uuin • ixvzk i\. h-tæki eins
.. i; IIav k( i' Siddeley og
Enguieering höfðu
iiug á að kcppa n að verða
i 'nar.
Muvil.ntök mumi'V'orða milli
:s:riiðaie[. ð fá að
takJfíið sér.skipssmýréta.-' ■
i