Vísir - 09.03.1961, Side 1

Vísir - 09.03.1961, Side 1
q k\ I V II. árg. Fimmtudaginn 9. marz 1961 56. tbl. Norræn samkeppni um skipulagsmál hérlendis. 35O þi'isuntl hróna verð- tíiun veröa veitt. íslendingar hafa nú í fyrsta skipti farið inn á þá braut að efna til iiorrænnar samkeppni uim skipulagsmál, Það sem hér er um að ræða er hugmyndasamkeppni sem bæjarstjórn Reykjav. og skipu- lágsnefnd ríkisins efna til um þessar mundir varðaridi skipu- lagi í Fossvogsdal og Öskjuhlíð. Þessi hugmyndasamkeppni nær, eins og að framan segir, ekki aðeins til íslendinga einna, heldur hefur hún verið boðin út og auglýst í öllum hinna Norðurlandanna. Meðal annars hefur Arkitektasambandinu á Norðurlöndum verið boðið þátt taka í samkeppninni, en annars er hún heimil hvaða borgara sem er og hvaða atvinnu sem hann stundar hvar sem er á Norðurlöndum. Að sjálfsögðu hafa arkitektar, skipulagsfræð- ingar og aðrir þeir, sem að slik um málum vinna betri aðstöðu til þáttttöku en annað fólk. Sér stök dómnefnd fjallar um verkefnin, en hana skipa: Fyrir hönd Reykjavíkurbæjar: Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Peter Bredsdorf prófesáor i Danmörku, fyrir Norræna arki tektasambandið próf. C. F. Ahlberg ai'kitekt frá Sviþjóð, fyrir skipulagsnefnd ríkisins Frh. á 2. síðu. Alþjóðadómstóllinn ruddi brautina fyrir Islendinga. ttóni sna ála rá ð/ierru svar- ar s tjórn a ra n ttsiieó in e/ n tn . Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra kyaddi sér hljóðs á fundi Sameinaðs Alþingis í nótt til að svara nokkrum atriðum í ræíTum stjórnarandstæðinga. Ráðherrann mótmælti bví fyrst að það geti talist nokkuð réttindaafsal, þegar lieitið er að leggja ágreiningsmái undir úrskurð Alþjóðadómstóisins. Þeir sem þetta segja taka fram um leið að Alþjóðadómstóilinn sé ihaldssamur, á eftir tímanum og að stórveldin ráði þar langmestu. Þetta er helber fjarstæða, sagði ráðherrann. Hvaða stofnun var það sem varð bess vald- andi að mjög breyttust viðhorf í landhelgismálunum og kom af stað þýðingarmestu breytingu sem gerðar hafa vcrið á ís- lenzkri iandhelgi? Var nærri 67 daga í kafi. Patrick Henry setti nýtt met I neðansjávarsiglingum. Kjarnorkukafbáturinn PAT- MCK HENRY, sem nú Iiggur við hliðina á Proteusi á Helgu- vík, Skotlandi, setti nýtt met í siglingu neðansjávar í seinasta leiðangri sínmn. Hann var 66 daga og 22 klukkustundir í kafi án þess nokkru sinni að koma upp á yfirborð sjávár. I viðtali sagði skipherra, að ekki stafaði hiu minnsta hætta af Polarisaflauga- birgðum kafbátsins (16) né kjarnorkuvopnabirða ■ Prot- eusi. Öryggisráðstafanir og allt kerfið væri svo öruggt, að ekkert þyrfti að óttast. Hann lagði áherzlu á, að hér væri um varnarvopn að ræða. , Þegar hann var spurður um áhrifin af svo langri dvöl í kaf- bát sem þessari seinustu, sagði hann að allir bátverjar væru sjálfboðaliðar og slíku vanir. Þeir hefðu nóg fyrir stafni við ágæt skilyrði hverja stund, við störf, nám og dægradvalir. Blað er gefið út í kafbátnum. Er skipherra var spurður hvort hefði verið gott að koma upp á yfirborðið í Clydeósuin og fá frískt loft, svaraði hann því játandi, en þeir hefðu annars alltaf jafn frískt loft niðri í kaf- Það voru ekki samningar né fordæmi annarra ríkja heldur sú stofnun, sem stjórnarand- stasðingar reyna nú að gera tor tryggilegasta, Alþjóðadómstóll- inn. Hann hafði forystuna, skapaði fordæmið, sem genði okkur kleift að loka fjörðum og flóum fyrir ágangi erlendra togara 1952. Dómurinn ruddi þá braut og skapaði þá reglu, að þegar eng- ar reglur eru til þá skuli gilda. lífshagsmunir fólksins. Það var Alþjóðadómstóllinn. sem setti fram í skýru máli þær röksemdir, sem við byggðum á útfærslu okkar 1952 Þess vegna er það hrein fjar- stæða þegar sagt er að Alþjóða- dómstóllinn sé 20—30 árum á eftir tímanum. Hann vann ó- metanlegt brautryðjendastarf. Það kann að verða langt þangað til þjóðirnar koma sér saman um lög og reglur varð- andi landhelgirnar. Það er því mikilsvert fyrir okkur að hafa fengið Breta til að fallast á að beita ekki vopnavaldi, en í stað þess, flytja mál sitt fyrir þeim dómstól, sem er brautryðjandi í þessum málum. Eg segi hiklaust: Þetta er mesti sigur sem íslendingar hafa unnið í landhelgismálum, fyrr og síðar. Það er mjög ósæmilegur mál- flutningur ýmissa stjórnarand- stæðinga t. d. Hermanns Jónas- sonar að útfærslan 1958 hafi verið ólögleg. Hermann var þó á annarri skoðun fyrir nokkr- um dögum. Og þetta meira en margt annað getur spillt fyrir okkur gagnvart. Alþjóðadóm- stólnum. Við skulum vona að dómendurnir í Alþjóðadóm- stólnum taki ekki meira mark á þessum mönnum en almenn- ingur á íslandi. Er það ekki þessi skinhelgi, þessi ofbeldisandi, sem er næst um búinn að varpa mannkyn- inu út í nýja heimsstyrjöld. Hermann Jónason, sem nú segir að við höfum verið búnir að sigra Breta sagði síðast í sum ar að við ættum að kalla á bandaríska sjóliðið okkur til verndar: það hefði verið að Framh. á 4. síðu. Rætt við Dags- briín í gær. Fundur var í fyrrad. haldinn með stjórn Vinnuveitendasam- bands Isl. og verkaniannafélag- anna Dagsbrúnar og Hiifar, og viðstaddir. voru fulltrúar verka maiuiafél. á Siglufirði og Ak- ureyri. ‘llillí W onir um samkomulag í Kongó eru brostnar. Gizenga fer ekki til Madagascar. Haitn segir svikara hafa stofnað tiS fundarins þar. Stjórnin í Leopoldville hefur neitað að verða við tilmæl- aian Sameinuðu þjóðanna um að fá aftur yfirráð hafnanna í Matadi og Banana, nema full- iriægt sé skilyrðum þeim, sem 'feáu setti, m. a. að Daylal hverfi frá Kongó að fullu. ' Stjómiu. tefur margendur- tékið kröfvr ,jn, að honum verði vikið frá og öðrum manni falið að gegna embætti aðalfull- trúa Dags Hammarskiiölds í Kongó. Rétt áður en hafnað var kröfunni um yfirráð á ný hafði Dayal skrifað Kasavúbu forseta, sem nú er á Madagasar, og brýnt fyrir honum hver höfuð- nauðsyn.S. þj. væri full yfirráð hafrianna. Talið er, að um 30 skip séu væntanleg þangað á næstu vik- um á vegum Sameinuðu þjóð- anna. Á fundi ráðstefnunnar á Ma- dagascar flutti Tsjombe ræðu í gær og krafðist þess, að Sam- einuðu þjóðirnar færu burt með allan herafla sinn frá Kongó. í gær komu loftleiðis til Leopolville fyrstu herflokk- ar 600 manna varaliðs frá Túnis. Gekk það árekstra- laust og hafði í engu verið ansað ‘ röfu leiðtogaima um •Trc«á?i.-á'.'2. siðu Tom Mboya sést hér flytja ræðu, en flokkur hans vann mikinn kosningasigur í Kenya á dögurium. Fundurinn var stuttur og engar ákvarðanir teknar, enda má segja að þar hafi aðeins far- ið fram uridirbúningsviðræður. Var og ekkert ákveðið með næsta fund. Vinnuveitendasambandið hef ur fyrir nokkru sent hinum fé- lögunum tillögur til breytinga á fyrri samningum, og hafa þær verið ræddar hvert ,sinn, sem samið hefur verið undanfarin ár. Miða tiUögur þessar að bættri nýtingu hráefna, at- vinnutækja og vinnuafls með margvíslegri vinnuhagræðingu, breytingu á launakerfum o. fl., sem skapáð gæti grundvöll bættra lífskjara í framtíðinni. Stuldur í lækna- biðstofu. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. í gær var framinn þjófnaður lir læknabiðstofu á Akureyri. Hafði verið farið ofan í kven- tösku í mannlausri biðstofunni á meðan konan, eigandi tösk- unnar, var hjá lækninum til viðtals. Þegar konan kom fram aftur varð hún þess vör að farið hafði verið í töskuna á meðan hún var fjarverandi, og tekið úr Jienni veski með 500 krónum í peningum. Konan kærði stuldinn til lög- reglunnar og litlu síðar hafði lögreglan uppi á tveim unglings- piltum, sem játuðu þjófnaðinn á sig. Voru þeir búnir að eyða nokkru af þýfinu þegar þeir- náðust. Annar þessara :pilta hef- ur áðúr.komizt í kast við iög-: irégíuhá. C. v- : Öl r ? ' ■

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.