Vísir - 14.03.1961, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 14. marz 1961
VlSIB
%
Engin íslenzk ríkisstjórn hefir komizt nær því að
efna öll sín fyrirheit að fullu á svo stuttum tíma.
Herra forseti.
Já, margt er skrýtíð í kýr-
hausnum. Það er ekki oísögum
sagt af því, hugsaði ég, þegar
ég heyrði háttvirtan 2. þing-
mann Vestfirðinga, Hermann
Jónasson, halda ræðu þá, sem
hann hélt hér áðan. Og eitt-
hvað er nú púðrið lélegt, þeg-
ar skot jafn landskunnrar
skyttu geiga svo illilega.
Á ræðu háttvirts þingmanns
Karls Kristjánssonar þarf eng-
inn að láta i ljós neina undrun.
En báðir voru þessir háttvirtu
Vinstri stjórninni tókst hinsvegar að bregðast
flestum fyrirheitum sínum.
Ræða Óiafs Thors forsætisráðherra við útvarpsumræðuna
um vantraustið í gær*
Reiði sumra leiðtoga Fram-
sóknar heltók þá svo gersam-
lega, að meðfædd hyggindi
fengu ekki notið sín. Þess vegna
lét Hermann Jónasson í fljót-
ræði ginnast til að verða við
óskum kommúnista um flutning
á vantrauststillögu þeirri, sém
þingmenn hálfgrátandi í nafni hér er til umræðu. Fögnuðu
Jóns Siguiðssonai. | kommúnistar því ákaft. Þeir
Það skilst kannske betur, hafa lengi gengið með þann á.
hvað fyrir þeim vakir og undir stæðulausa ótta, að við tækjum
býr, þegar gærunni er svipt af. Framsókn í stjórnina. Nú töldu
Hvert einasta málsatriði, sem þeir sig hafa -sett undir iekann,
háttvirtur þingmaður Hermann þegar Rermann Jónasson lán-
Jónasson sagði um landhelgis- aði nafn sitt sem fyrsti flutn-
málið' er margrætt hér á Al- ingsmaður á vantraustinu.
þingi og í blöðunum, og það
þarf karlmenni sem hann nú er
til að jórtra þetta ennþá einu
sinni í alþjóðaráheyrn hlust-
enda, sem flestir eru búnir að
heyra þetta og líka beyra það
hrakið með jafnföstum i’ökum
og gert hefur verið.
Eg skal nú varpa ljósi yfir
þetta mál.
Ömurleg
tilhugsun.
Viðbrögðin.
Mánudaginn 27. febrúar
skýrði ég nokkrum forystu-
mönnum stjórnarandstöðunnar
frá því samkomulagi, sem rík-
isstjórnin átti kost á, til lausn-
ar landhelgisdeilunni við Breta
og Alþingi nú hefir samþykkt.
Ég hafði gainan af því, að
viðbrögðin urðu nákvæmlega
þau, sem við í ríkisstjórnínni
höfðum gert ráð fyrir.
Kommúnistar sáu strax, að
forn vinátta við Breta yrði með
þessu endurreist og hættuleg-
um ásteytingarsteini með því
rutt úr götu vestrænnar sam-
En það er í fleiru en þessu,
sem reiðin hefir yfirbugað skyn-
semi þeirra Hermanns Jónas-
sonar og Eysteins Jónssonar í
þessu máli. Það er auðvitað öm-
urleg tilhugsun, að það skuli
geta hent aðalleiðtoga næst-
fjölmennasta flokks þjóðarinn-
ar að fyllast reiði og heift, þegar
þjóðin vinnur einn eftirminni-
legasta sigur, í stað þess að
gleðjast, fagna og þakka.
Hitt er svo frá flokkslegu
sjónarmiði nær enn auðnulaus-
era að þeim sem alltof oft hætt-
ir til að miða allt við einhliða
hagsmuni ílokks síns, skuli
bregðast svo herfilega bogalist-
in, þegar mest á ríður. Hvað
myndi þeir Hermann Jónasson
og Eysteinn Jónsson og aðrir
slíkir ekki vilja til vinna nú,
þegar nær öll þjóðin fagnar sigr
Ég vík þá stuttlega að öðr-
um ákærum á okkur.
„Mér vinnst ekki tími til að
ræða brigðmælgi ríkisstjórnar-
innar í efnahagsmálunum,“
sagði Hermann Jónasson. Til
þess þurfti tunguliprari og
skáldmæltari mann, sem ratar
jafnt innan sem utan landhelgi,
á sjó sem undir sjó, þ. e. a. s.
háttvirtan þingmann Karl Krist:
jánsson. En af hverju skyldi1
Hermanni Jónassyni ekki hafa
verið trúað fyrir þessu?
Ástæðan er sú, að vinir hans
sögðu hver við annan „öðrum
ferst en honum ekki.“
Loíorðin 1956.
Það er rétt eins og það hafi
nú fyrst runnið upp fyrir þeim,
að þetta er sami maðurinn, sem
1956 myndaði stjórn og til-
kynnti þjóðinni í nafni sjálfs
. , , ,, , . mum 1 hjarta smu, og ekkert
vmnu. Það var þetta, sem þeim
, , I siður Framsoknarmenn en aðr-
r, að þeir hefðu borið gæfu til
sárnaði mest.
Framsóknarmenn hins vegar
skildu, að samningarnir voru
ekki eingöngu stórsigur þjóðar-
innar, heldur líka stjórnarinn-
ar. Það sveið þeim sárast.
Báðir áttu sammerkt í því'
að setja önnur sjónarmið ofar
heill ættjarðarinnar.
að vera meðal sigurvegaranna,
en ekkj í félagi við hinn fok-
reiða Breta, Dennis Welch og
aðra slíka?
Bergmál —
Framhald af 6. síðu.
Öíundin
lamar.
Og hvað var auðveldara en
tefla taflinu þannig? Ef öfundin
í okkar garð ýfir sigrinum hefði
sýningar, selja miða með niður- ekjjj lamað dómgreind þeirra,
settu verði.
Belra en að
gefa miðana.
Það er ekki nein nýung,
hvorki hér á landi né annars
staðar, að miðar eru oft gefnir í
völdu sér og lauk með því að
greiða atkvæði —
1) gegn því að semja um frið sín og Karls Kristjánssonar.
á hafinu og bægja með því
mikilli hættu frá dyrum
varðskipsmannanna og ann-
arra íslenzkra sjómanna,
2) g'egn því, að Bretar viður-
kenni 12 mílurnar,
3) gegn því, að Bretar viður-
kenni nýja fiskveiðilögsögu
okkar utan 12 mílnanna, að
stærð 5065 ferkílómetrar,
4) gegn því, að Bretar skuld-
bindi sig til að láta hlutlaus-
an dómstól, en ekki vopna-
vald, útkljá hugsanlegan á-
g'reining um fiskveiðilög-
sögu okkar um alla framtíð,
5) gegn því, að íslendingar
halda áfram að afla heim-
ilda til og viðurkenningar á
áíramhaldandi stækkun land
helginnar, — svo sumt af
því helzta sé neínt.
Það er sannarlega ekki of
mælt, að þetta séu auðnulausir
og heillum horfnir menn, sem
vissulega þurfa að læra betur
af lífinu.
ÞjóSarat-
kvœði.
Bezta ráðið til þess hef'ði
kannske verið að fallast á til-
lögu þeirra um þjóðaratkvæði.
Þá hefðu þeir fengið það, sem
myndu þeir án efa hafa við-
haft þann. vopnaburðinn, sem
þeim er tamastur, þ. e. a. s. að
eigna sjálfum sér heiðurinn af
annarra gerðum. Þá hefðu þeir
sagt: Jú, stórsigur, satt ér það.
stórum stíl, þegar aðsókn er lé- En hverjum er hann að þakka
leg að sýningum, til þess að nema okkur, sem þjörmuðum
ekki verði leikið fyrir auðum svo ag stjórninni, að hún þorði
bekkjum. Vaila setur það allt ekki annað en herða kröfurnar
fjarhagskerfi leikhusanna úr „„ D .. ...
skorðum, þott þau hefðu eina „ ^ „ ., ____ i „
eða tvær alþvðusýnirigar í mán. sannað að Framsoknarm. hofðu ( rætt _og afgert. Sagan geymir
uði, tíl þess að þurfa þá ekki að engin ahrit' 1 Þessu- hvorki tú\^ a spjöldum sínúm og við,
láta sætin vera auð eða gefa ne tra- En hvað um það, ólíktj sem sigurinn unnum, teljum
miðána. Hvérnig væri að at- befði þetta þó verið skárra hlut-; okkur gæfuménn, en andstæð-
„Stjórnin hefir verið stofn
uð til samstarfs á grundvelli
nýrrar stefnu“.
Nú átti að aflétta sköttum.j
Hætta niðurgreiðslum og upp-|
bótum. Greiða skuldir. Lægja'
verðbólguna. Og umfram allt'
skyldi varnarliðið rekur úr
landi.
Tæpum 5 misserum síðar gaf
þessi sami maður út aðra til-1
kynningu, svohljóðandi:
„í ríkisstjórninni er ekki sam
staða um nein úrræði í þessUm
málum, sem að mínu áliti geti
stöðvað hina háskalegu verð-
bólguþróun, sem verður óvið-
ráðanleg“.
Síðan gafst hann upp og baðst
lausnar frá ábyrgð og önnum
stjórnarformennskunnar.
Það var ekki ýkja langt milli
þessara tilkynninga Hermanns
Jónassonar. En furðu mörgurn 1
heilum hafði vinstri-stjórninni J
þó tekizt að bregðast. Sköttum
var ekki aflétt, heldur hækkað- j
ir sem nam 1090 millj. kr. ár-
lega, auk stóreignaskattsins.
Niðurgreiðslum cg uppbótum
var ekki hætt, heldur stóraukn-
ar. Skuldir ekki lækkaðar, held-
ur hækkaðar um 436 millj. kr.
Verobólguskessan ekki svelt i
hel, heldur þyngdist hún um
fjórðung. Varnarliðið eklti hrak-
ið á brott, heldur var. það á-
þeir verðskulduðu. Það er mik- j horfandi að þessu fátíða fyrir-
il fórn af okkar hálfu að standa i brigði og hafði Bandaríkjafor-
gegn þessari sjálfsmorðstilraun : seti greitt inngangseyri fyrir
þeirra. En hvorki í þessu máli
né öðru má Alþingi víkjast und-
an skyldu sinni né skapa var-
hugavert fordæmi.
Ég ræði þetta stórmál ekki
frekar. Það er margrætt, út-
huga þetta?
skipti en hitt, sem þeir í blindni, ingana brjóstumkennanlega.
það allt með tölu með banda-
rísku gulli úr þeim sjóðum, sem
ætlaðir voru til að tryggja ör-
yggi Bandaríkjanna.
Örðug aðstaða.
Allt er þetta flestum í fersku
minni, sorgarsaga, sem m. a.
veldur því, að aðstaða Her-
manns Jónassonar til árása og
brigzlyrða út af brigðmælgi
annarra er örðug, svo hóflega
sé að kveðið. Það er nefnilega
svo, að sá, sem leggur svona
mikinn vanda óleystan á ann-
arra herðar, heldur bezt heiðrL
sínum og sjálfsvirðingu með því
að vera sanngjarn og dómmild-
ur, en ekki reiður og ofsafullur.
En engin ríkisstjórn má telja
sínum heiðri borgið með því
einu, að einhver annar hafi ver-
ið henni verri. Núverandi stjórn
vill því skoða sjálfa sig í .spegli
reynslunnar frá því hún tók við
völdum hinn 20. nóv. 1959.
Við viljum standa og falla
með eigin gjörðum, en hvorki
gjörðum né misgjörðum ann-
arra.
Fyrst er þá að athuga, hverju
stjórnin hét þjóðinni við valda-
tökuna 20/1959.
Kjarni vanda
mdlsins.
Ég gaf þá svohljóðandi yfir-
lýsingu á Alþingi fyrir hönd
stjórnarinnar:
„Að undanförnu hafa sér-
fræðingar unnið að ýtarlégri
rannsókn á efnahagsmálum.
þjóðarinnar. Skjótleg'a eftir
að þeirri rannsókn er lokið,
mun ríkisstjórnin leggja fyr-
ir Alþingi tillögur um lög-
festingu þeirra úrræða, er
hún telur þörf á. A+huganir
hafa þó þegar leitt í ljós. áð
þjóom heiur um langt skeið
lifað um efni fram, að hættu-
leg'a mikill halli hefur verið
á viðskiptum þjóðarinnar við
útlönd, tekin hafa verið lán
erlendis til að greiða þennan
halla og að erlend lán til
stutts tíma eru orðin hærri
en heilbrigt verður talið. —-
Munu tillögur ríkisstjórnar-
innar miðast við að ráðast
að þessum kjarna vandamál-
anna, þar eð það er megin-
stefna ríkisstjórnarinnar áð
vinna að því, að efnahagslíf
þjóðarinnar komist á traust-
an og heilbrigðan grundvöll,
þannig að skilyrði skapist
fyrir sem örastri framleiðslu-
aukningu, allir hafi áfram
stöðuga atvinnu og lífskjör
þjóðarinnar geti í framtíð-
inni enn farið batnandi. í
því sambandi leggur ríkis-
stjórnin áherzlu á, að kapp-
hlaup hefjist ekki á nýjan
leik milli verðlags og kaup-
gjalds og að þannig sé hald-
ið á efnahagsmálum þjóðar-
innai’, að ekki leiði til verð-
bólgu. —
Trygging
réttlœtis.
Til þess að tryggja, að þær
heildarráðstafanir, sem gei'a
þarf, verði sem réttlátastár
gagnvart öllum almenningi,
hefur ríkisstjórnin ákveðið:
1) að hækka verulega bæt-
ur almannatrygginganna,
einkum fjölskyldubætur, elli-*
Framh. á il. síðu.