Vísir - 14.03.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 14.03.1961, Blaðsíða 12
:___—-----——------------— ------- Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarcfni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. — Sími 1-16-60. Munið. að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 14. marz 1961 Enginn Njáíi, en 12 Bergþórur, aiiar þó utan Rangárþings. I'yi'.sta maniital á lslandi kumið » út lijá IKúkincniióafcIa^iiiu. Fyrsta manntail á íslandi var tekið 1703, er enn til og sýnir nöfn allra íslendinga, er á lífi voru aðfaranótt páskadags það ár og dvöldu þá hér á landi. Manntal þetta hefur nú verið gefið út af Ilinu íslenzka bók- mennafélagi, búið undir prent- un af Ólafi Lárussyni prófessor, sem er nýlátinn, og er þetta síðasta verk hins ágæta fræði- manns. Stjórn Bókmenntafélagsins ræddi við blaðamenn í gær og kynnti nýjustu bækur félags- ins, sém er áðurnefnd bók, er G.J. Johnsen heitir ,,Nöfn íslendinga árið 1703“ þá mikið rit, „Uppruni mannlegs máls“ ei'tir Alexand- er Jóhannesson prófessbr, sem orðinn er víðfrægur um lönd fyrir kenningar sinar um það hvernig maðurinn byrjaði að tala, heldur því fram, að alíar þjóðtungur séu komnar af einni og sömu tungu. Loks er kominn úr Skírnir í 134. sinn, elzta tímarit á Norðurlöndum. Þar hafa ekki birzt kvæði um mörg ár, en að þessu sinni birtir hann kvæði, og hafa ekki birzt fyrr á prenti kvæði eftir höfundinn, Einar Ásmundsson hæstarétt- arlögmann. Verður allra þess- ara rita getið nánar í Vísi næstu daga. Iu*i ðivi r)n i*. Á áttræðisafmæli Gísla J. Johnsen stórkaupmanns, föstu- dag 10. marz sl. mætti stjórn fitórkaupamannafélags íslands á heimili hans og tilkynnti hon- nm, að hún hefði kjörið hann héiðursfélaga félagsins. Er það í fyrsta sinn, sem fé- lagið kýs heiðursfélaga. — G. J., J. var sýndur margvíslegúr annar sómi á áttræðisafmælinu «S var mannmargt á heimili háns á afmælisdaginn. Það sem eftirtektarvert er við manntalið frá 1703 er það, hve nöfn flest eru norræn, sem tíðkazt höfðu um langan aldur, fátt um útlend nöfn. Þá var enginn Jónas til hér, aðeins einn Jóhannes og ellefu Jóhann ar. Sum gömul íslenzk nöfn finnast reyndar ekki heldur, t. d. enginn Njáll, Kormákur, Barði eða Úlfljótur, Bergþórur voru 12, en engin í Rangár- þingi, Kjartan hétu 15, en eng- inn í Dalasýslu. Salisbury veldur-flokki sínum erfiðleikum. Hefur nú sagt af sér formennsku í flokks- félagi sínu. Nokkra innanflokkserfið'leika er nú við að eiga í íhaldsflokkn um brezka og stafa þeir af and- spyrnu Salisbury’s lávarðs gegn stjórnskipunartillögum stjórn- arinnar fyyrir Norður-Rhod- esíu. Réðst hann heiftarlega gegn McLeod nýlendumálaráðherra nýlega sem fyrr hefur verið getið og stjórninni í heild, TP » i f # 1*0 Si tJS B ftjE'rudíBfj. Tvö slys urðu hér í bænum 5 fyrradag. Annað þeirra varð á Fram- vellinum á 4. tímanum eftir há- degi. Tólf ára gamall drengur, Sigurður Dagbjartsson, meidd- ist og var talið að hann hefði íarið úr liði á hné. Hitt slysið varð á Vesturgötu Jaust fyrir kl. hálf sjö í fyrra- ikvöld. Þar datt kona ein. Sig- xíður Einarsdóttir að nafni, og Jcvagtaði einkum undan þraut- . ijgi ,'í, p?l. Hæði drengurinn og "Ti.un v.Qru flutt í slysavarðstöf-. 'Lna í sjúkrabifreiðum. undir umræðu í lávarðadeild- inni, og nú hefur hann sagt af sér formennsku í sínu eigin flokksfélagi, The Hartford Association, því að hann kveðst ekki geta verið formaður fé- lags, sem styður stjórn, er hafi tekið stefnu, er geri illt verra í Mið-Afríku og leitt til öng- þveitis þar, en íhaldsmaður kvaðst lávarðurinn mundu verða alla sína daga. Á fundi í félaginu var lesið bréf frá hon- um þetta og ríkti alger þögn undir lestrinum og að honum loknum, en síðar, er minnst var starfa hans í þágu félagsins var klappað. Kanada sigraðl í íshockey. Kanadamenn hafa sigrað í al- þjóðakeppni í íshockey, sem fram fór í Genf. Seinasti leikur þeirra var við Rússa og sigruðu Kanadamenn með 5 mörkum gegn einu. Tékk- ar, voru aðrir í kepþninni. Rússar þriðjú. Fyrir nokkru var ákveðið að láta rífa húsið að Túngötu 2, Rvík,i enda komið að falli og óíbúðarhæft fyrir löngu síðan. Nú er byrjað að rífa húsið, og mun þess ekki langt að bíða að það hverfi alveg af sjónarsviðinu. | (GK-mynd). i 60 togskip á veiðum við Island. Stuggað við tveimur belgískum Fyrir Vesturlandi frá Re.vkja- nesi að Horni voru nú um helg- ina alls 15 brezkir togarar að veiðum utan 12 sjómílna tak- markanna, 2 á ferð og einn á svæðinu milli 6 og 12 sjómílna. Fyrir Norðurlandi, frá Horni að Langanesi, voru 16 brezkir og islenzkir togarar að veiðum, allir utan 12 sjám. markanna og 3 á ferð. Fyrir Austurlandi, frá Langa- nesi að Ingólfshöfða, voru 10 brezkir togarar að veiðum utan 12 og 8 milli 6 og 12 sjómílna markanna. Auk þess var þar einn á ferð. Fyrir Suðurlandi, frá Ing- ólfshöfða að Reykjanesi, voru 6 brezkir og 1 íslenzkur togari Msnnrán í Sahara. Spánarfréttir herma, að rænt hafi verið 12 mönnum, sem unnu að olíuleit í Spænska Sahara. Unnu þeir að borunum í nokkurra kílómetra fjar- lægð frá Iandamærum Mar- okko, er beim var rænt, og farið með þá til Marokko. Þeir voru starfsmenn Uniori olíufélagsins, sem hef- ir samstarf við Iberiska olíu- félagið. Þrír mannanna eru bandariskir, tveir kanadísk- ir, einn franskur, hinir sennilega spænskir. að veiðum á milli 6 og 12 sjó- mílna markanna djúpt á Sel- vogsbanka, 2 þýzkir á ferð og 2 óþekktir lengra úti. Auk þess voru þar nokkrir belgiskir tog- arar innan nýju markanna. Stöðvaði varðskipið Þór tvo þeirra og skýrði þeim frá hin- um nýju reglum. Annar þeirra nam ekki staðar fyrr en varð- skipið gaf stöðvunarmerki með skotum. Samtals voru því nú um helg- ina um 70 togarar á grunnslóð- um hér við land, þar af rúm- lega 50 brezkir en hinir íslenzk- ir, belgiskir og þýzkir, segir í tilkynningu frá landhelgis- gæzlunni. ---•---- Hreinsun í Ukrainu. Frétt frá Moskvu hermir, að forsætisráðherra Ukrainu hafi verið vikið frá og annar mað- ur skipaður í hans stað. Ekkert hefur verið tilgreint um ástæðuna, en þess er getið að Krúsév ferðaðist til Ukrainu og annarra helztu kornyrkju- ríkja sovétríkjasambandsins fyrir nokkru og gagnrýndi for- sprakkana hai'ðlega, bæði þá og fyrr, á fundum í Moskvu, fyrir ódugnað og trassaskap og van- rækslu við framkvæmd korn- yrkj uáætlunarinnar. Slasaður Breti til ísafjarðar. Brezkur togari kom til ísa- fjarðar með slasaðan mann í gærmorgun. Skipverji þessi hafði orðið á milli hlera og gálga og slasazt svo mikið að skipstjórinn taldi fyllstu ástæðu til að koma hon- um í sjúkrahús. Var styzt til Isafjarðar og þangað fór tog- arinn með hinn slasaða. HHÍ: 5 fnísund kr. víiiningar. Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert; 1072 3468 3480 5143 6155 6454 7012 8252 8301 8656 8670 9703 9730 9894 10715 11331 12331 12305 13054 13216 13479 13594 14187 14612 15807 16285 16613 17392 17693 18573 19470 19817 20886 23668 25943 26800 28088 28126 28605 28717 28960 29231 30232 32065 32066 33596 33971 34043 34234 34289 36757 37703 37990 39242 39569 39817 39937 41520 41710 41796 42423 42803 43209 44614 44786 45492 45973 48842 49965 50082 50484 50490 50674 51459 51641 51750 52278 52381 52868 53929 54345 54744 55349 55996 57858 58459 58746 (Birt án ábyrgðar.) Bridgekeppni TBR lokið. Lokið er tvímenningskeppni meistaraflokks í Tafl- og bridgeldúbb Reykjavíkur. Sig- urvegarar urðu Ingólfur Böðv- arsson og Guðjón Ottósson með 930 stigurn. Að öðru leyti urðu úrslit sem hér segir: 2. Ásmundur—Hjalti 899 3. Gunnar—Sveinn 885 4. Bernhard—Torfi 885 5. EinarÞÞorsteinn 852 6. Ingólfur—Klemenz 843 7. Ragnar—Þórður 832 8. Ólafur—Sigurþór 828 9. Gísli—Jón 827 10. Héðinn—Sigurbergur 826 11. Rósmundur—Stefán 810 12. Júlíus—Vilhjálmur 807 13. Sövi—Þórður 803 14. Björn—Hjörtur 800 GuðiKundur I. tl! StokkhóEms. Utanríkisráðherra Guðmund- ur f Guðmundsson hélt um lielgina áleiðis til Stokkhólms til þess að sitja utanríkLsráð- herrafund Norðurlandanna, sem haldinn verður þar dagana 14.—15. marz 1961. í för með ráðherranum var Agnar Kl. Jónsson ráðuneytis- stjóri utanríkisráðuneytisins.: UtanrDdsráðuneytið, Reykjavík, 13. marz 1961,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.