Vísir - 13.05.1961, Blaðsíða 6
V ISII
Laugardaginn 13. mai- 1961
wamm
twr" D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, 12 blaðsíður alla daga.
Ritstjórar: Hersteinn Pálsson og Gunnar G. Schram.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8 30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. ■
Afgreiðsla: íngólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00,
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
KIRKJA DG TRUMAL:
Hugieiðing um
Uppstigningardag.
væri að vísu vonlaust. —. En
það sem geíur vöxt og gróandi
líf er það, áð anda Krists hefur .
verið úthelt í hjörtu mannanna.
Andi Krists er meðal vor í sam-
félaginu, kirkjunni, með sólar-
mátt, þess vegna grær það og
| vex, hið góða sæði.
Bjartur -og. fagur er hann, | staðar, það liggur í hendi þinni, I Uppstigningardagur er dagur
einn af dögum vorsins. j kristinn maður, lítið og yfir- skírnarskipunar Drottins, dagur
Greinarnar eru orðnar mjúk- j lætislaust, en þessum undur- lofoiðsins um að vera hjá
ar og farnar að skjóta út lauf-: samlega eiginleika búið, að það oss alla daga, dagurinn, er boð-
um. I er lífi gætt. Það er þitt hlut- ar allt vald Krists á himni og
Grös og grænar jurtir og lit-l verk að leggja það í jarðveginn. jörðu, dagur kristniboðs meðal
fögur vorblóm teygja sig í sóí- ■ Þú gafst því ekki lífið. Þú gefur þjóða heims, en hann er einnig
arátt og klæða jörðina, eins og . því ekki lífið. Þú gefur því ekki dagur himinsins. Himinninn er
Starfsþjálfun og tæknimenntun.
r 1 heimi nútima framleiðsluhátta er skipulögð j>jálfún
starfsfólk ekki síður nauðsynleg, en hentugt húsnæði eða
nýtízku vélar. Því aðeins er mögulegt að nýta atvinnutækin
á hagkvæmasta hátt, að hver og einn, er vinnur að fram-j
íeiðslunni, þekki tii hlítar störf þau, sem hann á að inna'
af hendi. Skipuleg starfsj>jálfun er j>ví nauðsynleg til að
atvinnuvegirnir geti staðizt þær kröfur, sem gerðar eru til
þeiri-a í dag og staðizt samkeppni við aðrar þjóðir.
Þ\d miður hefur okkur Islendingum verið áfátt á þessu
sviði, þrátt fyrir nokkurn vísi til starfsþjálfunar undan-
farna áratugi og ýmsar tilraimir á síðustu árum. Telja verð-
ur margt af þeii-ri starfsþjálfun, sem tíðkast í dag úrelta
og árangur vafasaman í mörgum tilfellum, j>rátt fyrir
langan námstíma að nafninu til.
Engin skipvdögð þjálfun hefur átt sér stað fyrir starfs-
í'ólk í verksmiðjum og tefur j>etta óhæfilega fyrir fram-
gangi iðnaðarins, því erfitt er og kostnaðarsamt að veita
hverjum einstaklingi nauðsynlegan undirbúning við nix-
verandi aðstæður.
i Á sama hátl má segja, að mjög skorti á alhliða tækni-
menntim í landinu.
Við höfum nú á að skipa um 2(>0 háskólameuntuðum
tæknifræðingum en þrátt fyrir J>að er J>örf fyrir fleiri slíka
menn. Sú þörf mun í framtíðinni aukast hlutfallslega mikið
frá því sem nú er.
Þaðer eklvi nóg að hafa álitlegan hóp af háskóiamennt-
uðum tæknifræðingum, því menntun Jveirra hálfnýtist
ekki, ef vöntun er á tæknifræðingum til að brúa bilið á
milli hins verklega og fræðilega i framleiðslustarfseminni
og eins ef skortur er á sérþjálfuðu aostoðarfólki.
Nú munu alls vera um 85 tæknislcólamenntaðir menn á
Islandi, en J>örf mun vera fyrir nokkur hundruð slíka
tæknifræðinga nú Jægar og sama sagan endurtekur sig hér
eins og með háskólamenntuðu tæknifræðingana, að frain-
tíðarj>örfin mun hlutfallslega stóraúkast.
■4 Ein aðalástæðan fyrir því, hve fáir tækniskólamennt-
aðir meiui ern til á Islandi, er sii, að hér er engfnn tækni-
skóli. Að vísu er hér starfandi vélskóli, sem veitir ágæta
menntim Jieim, er starfa ætla á skipaflotaniun. Eu okkur
vantar sérfræðmga á fleiri sviðum.
Ráðstefna íslenzkra verkfræðinga 1960 fjallaði nokkuð
um tæknimenntunina og var þar samþýkkt eftirfarándi
tillaga:
„Ráðstefna íslenzkra verkfræðinga 1960 telur nauðsyn-
legt, að tæknimenntun í landinu verði telcin til gagngerðrar
endui’skoðunar, J>annig að hún verði aukin og endiuskípu-
lögð í samræmi við kröfur timans.“
Skapa J>arf hið fyrsta möguleika til að hefja hér á landí
alhliða starfsþjálfun og tæknimenntun. Það má byrja
smátt, en leggja J>ví ríkari áherzlu á stöðugar endurbætur
og aukningu eftir því senv fjárhagur og aðrar aðstæður
leyfa.
Ef við stöndum ekki á verðinum mun olckur reynást
full erfitt síðar að ná J>eim árangri, er aðrar Evrópu þjóðir
hafa öðlazt.
Hengiflgarólin í Sovét.
' Hér í blaðinu birtist í gær athyglisverð fregn frá Sovét-
ríkjurium. Hún var |x:ss efnis að Sovétríkin hefðu lögtekið
dauðarefsingu fyrir auðgunarbrot. Allt frá byltingunni
fram til 1950 linnti ekki sjálfshóli kommúnista um J>að að
J>eir hefðu afnumið dauðarefsinguna; í Rússlandi væri
mannúðlegra fólk en annarsstaðar gerðist á heimsbyggð-
inni. 1950 var þó telcin upp dauðarefsing fyrir landráð og
var slík lagasetning svipuð og hjá mörgum öðrum Evrópu-
J>jóðum. j
Síðustu fréttir sýna hinsvegar að efnahagsfyrirkomu-
lagið í Sovétríkjunum hefir heðið slíkt gjaldjirot að grípa
verður til annars eins óyndisúrræðis og dauðarefsingar til
]>ess að hræða yfirmenn fyrirtækja frá því að stela úr eiginj
hendi. Okkur hefir verið sagt af konmiúnistiun að þeirra!
kerfi væri fullkonmara en öll örmur; nú sjáuin við að þaðj
er reyndar svo fullkomið, að þgð verðvpr aðeins rekið meði
heugingaróHna lafandi yfir höfðum þegnana. i
aldrei framar væri von á hausti. j heldur vöxtinn. Það gerir sá
Þegar Drottinn reis af graf-
arblundi og birtist konunum
og síðan þeim öllum lærisvein-
unum, þá var enn dvali vetrar
yfir jörð, a. m. k. í þeim norð-
læga heimi.
En fjörutíu dögum síðar, tíu
dögum fyrir komu andans,
huggarans, þá eru vormerkin
opinn yfir jörðunni.
sem lífið gaf. i Hann varð uppnuminn til
Fræið bíður. Það bíður í þeim himins, og ský nam hann burt
jarðvegi, sem það fékk. En frá augum þeirra.
vér eigum fyrirheit um yl og Hann hverfur upp til himins
birtu sólar, er gefur þvi vöxt. j skýi „Sigrarinn dauðans
„Sjá, ég er með yður alla daga, sanni“, og það er eins og allt
allt til enda veraldar“. Þetta er diift jarðarinnar horfi vonar-
hvítasunnugjöfin, og á þessu augum efti'r honum, aldan, sem
tvennu byggist allt líf og starf risig hefur til lífs af dauðans
orðin augljós, jörð farin að taka ^ kristinnar kirkju og útbreiðsla dufti í hinum ýmsu formum,
lit við langdegi og yl. Allt er j Guðs ríkis meðal mannanna. sem lífsánda draga. Vænta þau
sem tilbúið að rétta sig móti Fyrirmælum og fyrirheiti. öll endurlausnar? Von dauð-
sól, rísa upp og skína og vaxa Ver erum vottar hans, hins leikans er ódauðleiki. — Von
lifandi Drottins, og þótt vér sé- duftsins er himnaför hans. Það
um ófullkomnir og lítils megn- er von vor fre synd, frá breyzk-
tekur með sér lærisveina sína ugir? þá fer þó hið lifandi fræ- ieika, frá dauða til himins/
fyrir ljóssins mátt.
Og hinn upprisni birtist enn,
upp á fjallið fyrir utan borg-
ina. Hann talar til þeirra
kveðjuorðin, gefur þeim sýn
inn í framtíð, boðorð og fyrir-
heit, er birta lífi í vexti og starfi
á ókomnum tíma.
„Þér skuluð vera vottar min-
ir. Allt vald er mér gefið á
himni og jörðu. Farið og'
kristnið allar þjóðir. Skírið þá.
Kennið þeim. — Sjá, ég er með
yður alla daga, allt til enda
veraldar“.
Þetta er stefnuskrár-ræða,
ekki aðeins framtíðaráætlun.
korn um vorar hendur. Það eitt |
Hæðradagurinn
á morgun.
Á morgun, sunnudag, er eru. Blómin sem nú eru helzt
mæðradagurinn. Dagurinn er á markaðnum eru: Levkoj,
sem kunnugt er helgaður mæðr- Ljónsmunni, Rósir, baunablóm,
unum, sem fyrst og fremst Gerbera, Nellikur, Gladiolur,
fórna heimil'.nu starfskrafta, Ixía og Iris. Auk þess potta-
heldur framtíðarsýn. Hér er ástúð og umönnun. Umhyggja blóm, grænar plöntur og'
ekki uppgjör. Hér ér sigur-
vissa.
Farið og kristnið allar þjóðir.
Þarna er enginn efi um mögu-
leika þess. Kristi er gefið allt
vald.
þeirra beinist ekki fremur að blómstrandi.
eiginmanni en bömum, heldur
að barnabönumum.
Það tíðkast æ meir og meir
um allan heim að færa móðir-
Titan-flaug
skotíð úr neianjarðar-
byrgi.
Bandartkjamenn gerðu ný-
Hérvistardögum hanns var inni blómvönd þennan dag og
j lokið. Hann var að hverfa sjón- í því tilefni eru blómaverzlan-
um lærisveina sinna hér á irnar í Reykjavík opnar nokk-
j jörð. Hann hafði þegar gert urn tíma dagsins. Margar af
það, sem hann var sendur til að blómaverzlununum í Reykjavík lega vel heppnaða tilraun til
gera. „Eg er kominn til þess. að eru, í Alþjóðasambandi blóma- þess að skjóta Titanflaug úr
jþér skuluð hafa líf, og hafa verzlana og geta því annast neðanjarðarbyrgi og tókst til-
nægtir lífs“. — Þetta lif hefur blómasendingar um allan heim raunin ágætlega.
( hann gefið, og það er lærisveins og þá að sjálfsögðu víða inn- I Byggð hafa verið 12 hring-
skylda allra, sem þekkja það, anlands. laga neðanjarðarbyrgi í þeim
að vera vottar hans, bera því j Á vorin eru einkum á mark- tilgangi að geta haldið áfram
vitni, að hann hefur gefið oss aðnum hin ódýrari afskornu vörn, eftir að landið hefur orð-
nýtt líf. — Frækornið er til blóm, en einnig hin sem dýrari ið fyrir kjarnorkuárás.
BERGMAL
Bergmáli hefur borizt eftir-
farandi bréf um Styrktarfélag
vangefinna og Klúbbinn:
„Þegar ég fyrst heyrði að
Stvrktarfélag vangefinna hefði
ráðið hingað til lands söngvar-
ann Róbertínó var ég sannfærð
ur um að hér væri um glæsi-
lega fjáröflunarleið fyrir golt
málefni. Fimm hljómleikar í
Austurbæjarbíói með 800—850
manns, aðgangseyri 75 krónur
og síðan nokkrum sinnum i
Storkklúbbnum, Þetta er giæsi
legt, góður skemmtikraftur og
gott málefni. Agóðinn verður
mikill. En er þetta svona?
Það ér vitað að það er dýrt
að fá hingað erlenda. skemmti-
krafta og skemmtanaskattar
miklir. Mannúðarfélög hafa í
I vilnanir, er sjálfsagt. Það er
líka vitað að óprúttnir fjár-
piógsmenn horfa girndaraug-
um til þessara ívilnana ogreyna
með fiáræði að dylja sig undiv
í væng mannúðarinnar. Á þessu
verða forráðamenn hinna góðu
félaga að vara sig, og verði þeir
( varir við, eða ánetjist slíkum
; mönnum, eiga þeir að gera það
obinbert sjálfum sér og öðrum
til varnaðar.
j Vegna orðróms um hingað
, komu áðurnefnts söngvara og
j á hværs vegum hann raunveru-
I lega er. geri ég þessa fýrir-
1 sptirn til íorráðamanna Styrkt-
arfélags vangefinna.
Er það rétt að hinn ungi
söngvari Róbertínó sé ekki á
vegum Styrktarfélags vangef-
inna?
Er það rétt að St. v. hafi lán-
að nafn sitt og valdið því óvart
að almenningur og skattayfir-
völdin eru bleklct og tekið 10—
15 búsund kr. fyrir lánið?
Sé þetta rétt, á hvers vegurn
er þá söngvarinn og hvernig
eru þeir samningar, sem Styrkt
arfél. vangefinna gerði við
þann aðila?
Styrktarfélag vangefinna er
eitt af athyglisverðustu mann-
úðarfélögum þessa lands; og á
Framlt. á 11. s&Q.